Fćrsluflokkur: Hljóđfćri

Elsta hljóđfćriđ á Íslandi er alls ekkert hljóđfćri

Munnharpa Stóra Borg
Áriđ 1982 vann ég viđ fornleifarannsóknina á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum. Ţá var ég nemi á öđru ári í fornleifafrćđi í Árósum í Danmörku. 

Á Stóru-Borg fundust býsnin öll af forngripum, sem margir hafa síđan fariđ forgörđum, ţar sem ţeir fengu ekki tilheyrilega forvörslu.

Viđ sem störfuđum viđ rannsóknina, unnum kauplaust fram á nćtur til ađ hreinsa gripina, setja ţá í kassa og poka og skrá. Lífrćna hluti, leđur, vađmál, viđ og bein settum viđ í poka međ tego-upplausn, sem var efni sem venjulega var notađ viđ handhreinsun á skurđstofum. Ţessi gćđavökvi átti ađ halda bakteríugróđri niđri ţangađ til lífrćnir gripir voru forvarđir. En hann reyndist vitaónothćfur. Margt af vinnu okkar var unnin fyrir gíg, ţar sem gripirnir fengu heldur ekki nauđsynlega forvörslu ţegar ţeir komu á Ţjóđminjasafniđ.

Einn hlutur fannst ţađ sumar, úr járni, sem einna helst líktist einhverjum keng eđa hluta af beltisgjörđ. Ég lét mér detta í hug ađ ţarna vćri komin munngígja, sem sumir kalla gyđingahörpu (jafnvel júđahörpu ef svo vill viđ) vegna áhrifa frá ensku, ţar sem slíkt hljóđfćrđi nefnist stundum Jew´s harp, sem mun vera afmyndun af Jaw´s-harp. Hljóđfćri ţetta kemur gyđingum ekkert viđ.

Er ég sneri til Danmerkur síđla sumars 1982, hljóp ég strax í bćkur, greinar og sérrit sem til voru um hljóđfćri á Afdeling for middelalder-arkćologi í Árósum, ţar sem ég stundađi mitt nám. Ţar hafđi einhver sett ljósritađa grein um Maultrommel, sem ţetta hljóđfćri heita á ţýsku. Mig minnir ađ greinin hafi veriđ austurrísk og ađ einn höfundanna hafi heitiđ Meyer. Fann ég greinina í sérritakassa í hillunum međ bókum um hljóđfćri og tónlist á miđöldum.

Í greininni fann ég mynd af munngígju, eđa verkfćri sem menn töldu ađ hefđi veriđ munngígja, sem var mjög lík ţví sem fannst á Stóru-Borg, en ţó ólíkt flestum öđrum munngígjum. Ég sendi Mjöll Snćsdóttur, yfirmanni rannsóknarinnar, ţessa grein og var heldur upp međ mér.

Mér er nćst ađ halda ađ greinin sem ég sendi Mjöll sé einmitt nefnd í ţessari austurrísku grein á netinu, og ađ myndin hér fyrir neđan sé nýrri ljósmynd af ţeirri ógreinilegu teikningu sem ég hélt ađ ćtti eitthvađ skylt viđ járnkenginn á Stóru-Borg.

Svissneskar munngígjur

Gígjur frá Festung Kniepaß bei Lofer í Austurríki

Maultrommel 2

Ýmis lög á munngígjum

Ekki gerđi ég mér grein fyrir ţví fyrr en nýlega, ađ ţessari upplýsingu minni var hampađ sem heilögum sannleika og hefur ţađ sem ég tel nú alrangt fariđ víđa, sjá hér, hér, hér, hér, í "ritgerđinni hennar Guđrúnar Öldu" eins og stendur á Sarpi án skýringa, og víđar.

En ţađ hefur sem betur fer gerst án ţess ađ ég sé á nokkurn hátt tengdur vitleysunni sem heimildamađur. Ég ţakka kćrlega fyrir ađ vera snuđađur um "heiđurinn", ţví ekki vil ég lengur skrifa viljugur undir álit mitt frá 1982.

Eftir 1982 hef ég lesiđ mér til um munngígur og veit nú ađ ţađ er nćrri ófćrt ađ fá hljóđ út úr gígju sem er smíđuđ úr flötu járni eins og járnhluturinn frá Stóru-Borg. Munngígju er flestar gerđar úr bronsi og steyptar eđa hamrađar ţannig til ađ ţversniđ gígjunnar er tígulaga eđa hringlaga. Ţćr gígjur sem eru úr járni eru einni formađur ţannig, og járniđ ţarf ađ vera í miklum gćđum. Efra myndbandiđ neđst frćđir menn um ţađ.

Járngripurinn á Stóru-Borg, sem mig minnir ađ ég hafi fundiđ, er ekki međ hring- eđa tígullaga ţversniđ, og er hvorki munngíga né elsta hljóđfćriđ sem ţekkt er á Íslandi. Ţađ er greinilegt ađ aldrei hefur veriđ teinn á ţessu ambođi.  

Ađ mínu mati ćttu munnhörpur ađ kallast munnhörpur, en ţađ orđ eins og allir vita upptekiđ. Munnharpan okkar hefur fengiđ nafn sitt úr ensku ţar sem munnharpa eru bćđi kölluđ mouth harp og harmóníka . Í Noregi var og er ţetta hljóđfćri kallađ munnharpe.  Ţess má geta ađ norskar munngígjur eru ekkert líkar ţví ambođi sem fannst á Stóru-Borg. Í Finnlandi er munngígja kölluđ munnihaarpu.

Ég mćli međ eftirfarandi myndböndum til ađ frćđast um munngígjur, sem eiginlega ćttu ađ kallast munnhörpur. Einnig er mikinn fróđleik ađ sćkja á vefsíđunni varganist.ru sem munngígjusnillingurinn Vladimir Markov stendur á bak viđ. Vargan er rússneskt heiti munngígjunnar.

Ţá er ekkert annađ ađ gera en ađ kaupa sér gott hljóđfćri og byrja á Gamla Nóa.


Geigenwerk da Vincis ?

Um daginn lék píanóleikarinn Slawomir Zubrzyck á eftirlíkingu sem hann hefur smíđađ af merku hljóđfćri sem sumir telja uppfinningu Leonardos da Vincis. Ţetta gerđist í Krakow. Árin 1488-89 hripađi Leonardo niđur teikningar í bćkur sínar af hljóđfćri sem hann kallar viola organista.

Slawomir Zubrzycki  í Póllandi datt í hug ađ byggja hljóđfćri sem byggđi á ţessari teikningu. 

Pólverjar, sem töldu ađ ţetta vćri í fyrsta sinn ađ menn heyrđu í ţessu hljóđfćri, tóku skakka hćđ í pólinn. Til er sams konar hljóđfćri fornt, svokallađ Geigenwerk, á hljóđfćrasafninu margfrćga í Brussel (sem einnig geymir merkilegt langspil frá Íslandi). Hljóđfćriđ í Brussel er frá 1625 og var smíđađ af seńor Raimundo Truchado í Toledo á Spáni. Enginn veit reyndar lengur, hvort ţađ hljóđfćri byggir á einhverju sem varđ til í kollinum á da Vinci, eđa hvort da Vinci hafi veriđ ađ skissa hugmyndir annarra (sjá frekar hér). Japanskur lútuleikari hefur einnig búiđ til útgáfu af ţessu "hljóđfćri da Vincis" sjá hér.

geigenwerk

Geigenwerk eđa viola organista Raimundos Truchados frá 1625

Njótiđ tónanna frá Krakow. Leonardo og Mona L hefđu örugglega fílađ ţessa tóna ţótt ţeir séu á tíđum nokkuđ kakafónískir.

Mona-da-vinci


Langspiliđ á 20. og 21. öld

Anna Ţórhallsdóttir    

Langspilseign Íslendinga hefur líklega fariđ hríđminnkandi ţegar á leiđ 19. öldina, m.a. vegna ţess ađ Íslendingar kynntust betur öđrum hljóđfćrum. Menn voru einnig ađ selja gömlu hljóđfćrin sín eđa gefa erlendum mönnum ţau. Líklega hefur ţetta veriđ eins og međ torfbćina, ţegar menn fóru yfir ţá međ jarđýtum. Íslendingar voru farnir ađ skammast sín fyrir ţađ gamla. Mörg ţeirra langspila sem fóru erlendis hafa sem betur fór varđveist á söfnum ytra, eins og ég hef greint frá (sjá hér).

Á 20. öldinni var samt áfram töluverđur áhugi á hljóđfćrinu, kannski dulítiđ rómantískur, og reyndu ýmsir ađ hefja ţađ aftur til vegs og virđingar. Nú á síđustu árum hafa margir smíđađ sér hljóđfćri. Ţau eru af mjög misjöfnum gćđum, en á međal eru hljóđfćri sem hljóma mjög vel og fallega -  en ekki endilega eins og langspil hljómuđu fyrr á öldum, enda vitum viđ ađeins lítiđ um hljóđgćđin frá tveimur heimildum. Sumum ţótti hljóđfćrin hljóma fallega, en öđrum ţóttust ţeirra óttalegt gargan, sbr. lýsingar MacKenzies og hins vegar John Baines sem var međ í leiđangri John Thomas Stanleys baróns af Alderley til Íslands áriđ 1789 (sjá hér).

Ég er nćr fullviss um ađ sérhvert langspil hafi haft sína sál og sinn hljóm, og ađ engin langspil hafi veriđ alveg eins. Ţetta voru ekki hljómsveitarhljóđfćri.  Ţađ sjá menn besta af ţví yfirliti ţví sem ég hef tekiđ saman yfir elstu hljóđfćrin sem varđveist hafa. Ég tel ađ hljóđfćriđ endurspegli dálítiđ eđli Íslendinga sem ávallt hafa fyrst og fremst veriđ einstaklingshyggjumenn, sólistar, og neiti ţví menn ef ţeir vilja. Vćntanlega eru jafnmargar skođanir á ţví og Íslendingar eru margir.

Ţegar fram á 20. öldina kemur, rćđa menn í riti mest um langspil í minningunni, sem hljóđfćri sem látnir menn höfđu  smíđađ á unga aldri. En eftir síđara stríđ hefst "endurreisnartímabiliđ" međ Önnu Ţórhallsdóttir og síđar öđrum áhugamönnum um hljóđfćriđ. Ţá söfnuđu hin ágćtu hjón Jón Samsonarson og Helga Jóhannsdóttir miklum fróđleik um langspil, sem er hćgt ađ hlust á hér.

Ég hef tekiđ saman dálítinn lista yfir ritheimildir um langspiliđ, ţegar ţađ er ekki nefnt í ljóđmáli. Ég vinsađi ţetta út á timarit.is:

1898

Langspil voru auglýst sem jólagjafavarningur á 25 aura í Edinborgarverslun fyrir jólin áriđ 1898.  

Jólaauglýsing Edinborgarverslunar 1898

Mig grunađi lengi ađ ţetta herđi veriđ eitthvađ annađ annađ en hljóđfćriđ langspil, hugsanlega borđspil. En í kvćđi sem birtist í Ísafold stendur:  "Helst á langspil Mummi argar", svo ég verđ ađ gera ráđ fyrir ţví ađ einhverjir hafi veriđ ađ smíđa hljóđfćri sem seld voru í versluninni Edinborg. Allar upplýsingar um ţessi langspil í Edinborgarverslun vćru vel ţegnar. Orđiđ "stundanegri" ţarfnađist einnig skýringa.

Ísafold 1898

1910

Í minningargrein í Skólablađinu (4. árg., 7. tlb. 1910) um Eggert Helgason barnakennara (1830-1910) sem fćddist í Húnaţingi, segir:

Hann var á flesta lund vel gefinn, hugvitsmađur mikill og jarđrćktar mađur međ afbrigđum, en ekki síđur pennafćr; sönglaginn var hann og spilađi á langspil og flautu. Smíđađi sér víst hvortveggja sjálfur.

1913

Í Hljómlistinnni (1. Árg. 5. tlb. 1913) eru bréfkalfar um hljóđfćraeign Strandamanna:

Einstakir menn eiga harmonium heima hjá sér, t. d. eru 2 í Óspakseyrarhreppi, 1 í Kollafirđi, 1 i Hrófbergshreppi og 4 i Árneshreppi. Önnur hljóđfćri eru eigi nema harmonikur og grammófónar og svoleiđis gargskjóđur. Langspil eru nú alveg fallin úr sögunni, síđan menn fóru ađ venjast harmonium.

Fyrsta harmoniiđ kom hingađ í miđsýsluna ađ Heydalsá til Sigurgeirs Ásgeirssonar, áriđ 1897; síđan hafa ţau veriđ ađ smátínast inn í sýsluna.Ť

Í Eimreiđinni  (19. árg. 1. tlb. 1913) er ađ finna minningargrein um Gunnstein Eyjólfsson (1866 - 1912):

"Í ćsku Gunnsteins voru eigi fremur hljóđfćri en skólar eđa önnur menningarfćri í byggđarlagi hans [Hjaltastađaţinghá]. Einhversstađar gróf hann ţó upp langspil hjá fornbýlum náunga, og lćrđi hann ađ ţekkja nótur og tóna međ ţess tilstyrk. Er hann líklega eini nútíđar íslendingur, sem hafiđ hefir sönglistabraut sína viđ ţetta úrelta og ófullkomna hljóđfćri."

1929 

Í grein um austfirska ćttfrćđi í Óđni, (25. árg. 1929, 1.-8. tölublađi), er greint frá Birni Skúlasyni sem smíđađi sér langspil: 

Björn fađir Gróu var sonur Björns Skúlasonar, er bjó hjer og ţar í fjörđunum austan Fljótsdalshjerađs. Var hann ađ ýmsu allmikill hćfileikamađur, smiđur góđur og vel skurđhagur. Hann var söngmađur og smíđađi sjer langspil,til ađ spila á, ţví ađ lítiđ var ţá um hljóđfćri. Hann dó nćrri nírćđur á Kóreksstöđum 24.des. 1872.

1930

Ţann 27. júlí 1930 andađist Halldór Bjarnason bóndi á Stórutjörnum i Ljósavatnsskarđi, tćpra 67 ára gamall. Í Degi er ţann 10. september 1930 er hćgt ađ lesa ţetta um tónlistariđkun Halldórs: 

Halldór var ágćtlega vel hagur bćđi á tré og járn. Mundi hann ţó hafa orđiđ mikiđ fremri i ţeirri grein ef notiđ hefđi tilsagnar viđ smíđar. En hennar naut hann engrar; átti ţess ekki kost. Halldór hafđi hina mestu unun af söng og hljóđfćraslćtti. Ekki gafst honum ţó tćkifćri til ađ lćra f ćsku neitt, er ađ slíku lýtur. En ţađ sýnir áhuga hans og löngun til ţess, ađ hann á unglingsaldri smíđađi sér langspil og lék á ţađ í tómstundum.

ANNA 1961

Anna lćtur hér 6. áratuginn mćta 18. öldinni, ađ ţví er virđist í skarpri stemmu. Hann er einnig virđulegur faldbúningurinn sem hún klćđist á myndinni hér ofar. 

Anna Ţórhallsdóttir og Guđrún Sveinsdóttir 

Ekki verđur međ neinu móti gengiđ framhjá áhuga tveggja merkiskvenna sem reyndu ađ efla áhugann á langspilinu og hefja ţađ til vegs og virđingar. Ţetta voru söngkonurnar Guđrún Sveinsdóttir og sér í lagi Anna Ţórhallsdóttir (1904-1998). Anna, sem var nokkuđ sérstćđ kona, sem lćrđi m.a. söng í Kaupmannahöfn og á Juilliard í New York, lifđi og hrćrđist fyrir langspiliđ. Hún lét áriđ 1960 gera eftirlíkingu af hljóđfćri frá 18. öld, sem í dag er ađ finna á Musikmuseet í Kaupmannahöfn.

X13_3b
Ţetta hljóđfćri frá Stađarhrauni í Mýrarsýslu var fyrirmyndin ađ
hljóđfćri Önnu Ţórhallsdóttur

Ţegar ég smíđađi hljóđfćri mitt međ Auđuni Einarssyni, leitađi ég upplýsinga hjá Önnu og Guđrúnu og man ég ađ Önnu ţótti mjög merkilegt ađ ég vćri ađ fara ađ smíđa mér hljóđfćri og vildi vita af framvindu ţess verkefnis, en eins og gengur og gerist hringir stráklingur ekki í gamlar konur, svo ég sýndi ţví aldrei ţessari öndvegiskonu langspilsins hljóđfćri mitt.

Anna gaf m.a. út tvćr hljómplötur erlendis á eigin kostnađ. Ég festi kaup á einni ţeirra nýveriđ Folk Songs of Iceland, sem út var gefin var út áriđ 1969 hjá Lyricord Discs Inc. í New York. Langplatan var tekin upp af Ítalanum Mario de Luigi og gefin út af Roberto Leydi, sem var ţekktur prófessor í tónlistarfrćđum í Milano. Svipuđ plata fyrir Ítalíumarkađ, sem bar heitiđ Canti popolari d'Islanda, og kom út hjá fyrirtćki sem hét Albatros á Ítalíu áriđ 1974. Vona ađ ég ađ ég brjóti engin upphafsréttarlög međ ţví ađ leyfa lesendum Fornleifs ađ heyra nokkur dćmi af plötu Önnu hér í tónlistaspilaranum til hćgri.

Önnu ţótti greinilega ađ sér vegiđ, ţegar David Woods og íslenskir ađstođarmenn komust í fréttir áriđ 1981, ţegar Woods var staddur á Íslandi viđ rannsóknir á langspilinu. Skrifađi hún grein í Velvakanda Morgunblađsins til ađ minna á sig sem fumkvöđul endurvakningar langspilsins. Enginn tekur ţađ frá henni, ţótt menn geti vel haft ýmsar skađanir á söng Önnu.

Folk Songs of Iceland2

Plötuumslag fyrir Folk Songs of Iceland međ Önnu Ţórhallsdóttur. Hlustiđ á hljóđdćmi í tónlistaspilaranum hér ofar til hćgri

Síđustu vitneskju um langspilin safnađ 

Ţegar saga langspilsins 20. öld er skođuđ, er ef til vill mikilvćgasta starfiđ sem unniđ var í tengslum viđ langspiliđ. ađ hjónin Jón Samsonarson og Helga Jóhannsdóttir, og síđar ađrir, söfnuđu upplýsingum hjá rosknu fólki um hljóđfćriđ. Mikiđ ađ viđtölum var tekiđ upp á segulband. Flest ţessara viđtala má nú nálgast á http://www.ismus.is/search/langspil og er ţar mikill, skemmtilegur og ómetanlegur fróđleikur inn á milli. 
 

Iđnir langspilssmiđir  

Áđur en menn helltu sér út í langspilasmíđar eftir 1970, líkt og höfundur ţessara langspilspistla hér á Fornleifi ţegar hann var 10-11 vetra höfđu margir sem höfđu stundađ smíđi á ţessu hljóđfćri eftir eigin höfđi og minninu.  

Á  fyrri hluta 20. aldar voru nokkrir menn mjög afkastamiklir langspilssmiđir. 

Ţann 22.9. 1961 greini Bragi Jónsson frá ţví í Tímanum í lesendabréfi ţar sem hann leiđréttir upplýsingar í grein Önnu Ţórhallsdóttur fyrr ţađ ár og segir frá langspilssmíđum föđur síns Jóns G. Sigurđssonar. Bragi skrifar: 

Telur frúin ađ ţeir muni ekki svo margir á íslandi, sem séđ hafi langspil. Enn fremur ađ enginn muni hafa kunnađ ađ leika á langspil á ţessari öld. Ţetta er ekki rétt. Langspil voru allalgeng fram á síđari hluta síđustu aldar og eru enn til á nokkrum stöđum, bćđi söfnum og í eigu einstakra manna. Langspil er t. d. í byggđasafni Rangćinga ađ Skógum undir Eyjafjöllum og eins í byggđasafni Skagfirđinga í Glaumbć. Langspiliđ í Skógasafni er smíđađ af föđur mínum, Jóni G. Sigurđssyni bónda í Hoftúnum (d. 1950), og gefiđ safninu. Hvort langspiliđ í Glaumbćjarsafni er smíđađ af honum, veit ég ekki, en tel ţađ ekki ólíklegt, ţar sem hann var Skagfirđingur ađ ćtt. Hann var hagur vel og hljóm- og sönglistaunnandi. Hann lćrđi ungur ađ leika á langspil og smíđađi ţau mörg. Fyrsta langspiliđ, sem ég sá, smíđađi fađir minn 1911 eđa 12 og lćrđi bćđi ég og flest systkini mín ađ leika á ţađ. Eftir ađ ég lćrđi ađ ţekkja nótur, lćrđi ég mesta fjölda af fallegum lögum á langspil ţetta. Á efri árum sínum smíđađi fađir minn mörg langspil og seldi sem minjagripi. Eitt slíkt langspil er í eigu Ţórđar Kárasonar, lögregluţjóns í Reykjavík og sá ég ţađ fyrir stuttu síđan. Annađ langspil smíđađ af föđur mínum á Eyvindur Friđgeirsson frćndi minn í Reykjavík. Hvar ýmis önnur langspil, sem fađir minn smíđađi, eru niđur komin, veit ég ekki, en ţau munu flest vera í Reykjavík. Langspil eru ţví ekki jafn fáséđ og frú Anna heldur. Á langspil hef ég ekki leikiđ í áratugi og á ţađ ţví miđur ekki. Ţćtti samt gaman ađ taka lagiđ á langspil, ef svo bćri undir og myndi fljótt ćfast í listinni, og sjálfsagt eru einhverjir fleiri en ég, sem kunna međ langspil ađ fara. Annars á frú Anna Ţórhallsdóttir ţakkir skiliđ fyrir ađ kynna í öđrum löndum ţetta alíslenzka hljóđfćri.  Bragi Jónsson. 

Einnig mun Jón Stefánsson á Dalvík hafa smíđađ um fimm langspil sem til voru er David Woods rannsakađi langspil áriđ 1981. 

Á Akureyri bjó lengi niđur viđ höfn, Friđgeir Sigurbjörnsson hljóđfćrasmiđur sem frá 1950 smíđađi ófá langspilin. Áriđ 1977, er Árni Johnsen, síđar kenndur viđ Ţorláksbúđ, heimsótti ţennan merka hljóđfćrasmiđ, voru langspilin orđin 128 ađ tölu. Ţá var Friđgeir nýorđinn áttrćđur. Friđgeir smíđađi m.a. hljóđfćri fyrir Guđrúnu Sveinsdóttur söngkonu (sem var barnabarn Matthíasar Jochumssonar).  

Friđgeir langspilssmiđur
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson langspil
Yngsti langspilssmiđurinn, Vilhjálmuur Örn Vilhjálmsson

Áđur en drengurinn á myndinni, (síđar síđuhaldari á Fornleifi), gerđist yngsti langspilssmiđurinn á Íslandi međ góđri hjálp Auđuns H. Einarssonar (sjá hér), voru menn ađ búa sér til langspil í sitthvoru horninu. Jón Hlöđver Áskelsson tónskáld og Njáll Sigurđsson smíđuđu sér langspil á námskeiđi út í Bayern (Bćjaralandi), ţegar ţeir stunduđu nám viđ Orff-Institut-Mozarteum í Salzburg, en teikningu fyrir hljóđfćrin fengu ţeir hjá Freiđgeiri Sigurbjörnssyni. Jón sagđi mér nýlega ađ hljóđfćri hans sé ekki lengur spilahćft og hangi upp á vegg sem stofustáss.

21. öldin

Eftir aldamótin 2000 virđist hafa veriđ mikil gróska í spilamennskunni og langspilaeign Íslendinga eykst nú aftur. Hljóđfćri ţau sem smíđuđ hafa ţó veriđ eru afar misjöfn ađ gćđum og tónlistin sem töfruđ er fram er ţađ líka. Sumt ađ ţví sem mađur sér er afar illa smíđađ og helstu vankantar eru ađ ţau eru međ of ţykka veggi (borđ). 

Langspil Sigţórs 1

Stundum sér mađur langspil sem skera úr hvađ varđar smíđ og gćđi. T.d. ţetta forláta hljóđfćri sem Sigţór Sigurjónsson smíđađi á námskeiđi hjá Erni Sigurđssyni tréskurđarmeistara. Ég hef einnig skođađ hljófćri eftrir Jón Sigurđsson, ungan smíđakennara á Ţingeyri. Ţau hafa mjög fallegan hljóm.

Ţvílík gersemi er hljóđfćri Sigţórs Sigurjónssonar, og ţađ er bláklukka á sniglinum, stillingarpinnum og hljóđopin eru í laginu eins bláklukkan góđa, enda er Sigţór ćttađur ađ austan. Boginn er úr íslenskum reyniviđ og hárin í boganum eru af tagli fylfullrar merar. Ţađ ku gefa skarpari tón ađ hafa migin hár í boganum ađ sögn fróđra manna. Hvernig ćtli ţađ sé svo ađ músísera á ţetta hljóđfćri? Ég get ekki ímyndađ mér annađ en ađ ţađ sé fallegur hljómur sem úr ţví kemur, enda byggt eftir skabelóni sem ég teiknađi hjá Auđuni Einarssyni forđum, sem síđar var notađ í langspilspakka, sem útbúinn var í Kennaraháskóla Íslands (sjá frekar hér).

Langspil Sigţórs 2 

Ég tel ekki ađ tónlistalćrđum mönnum sé stćtt á ţví ađ gagnrýna langspilslist annarra eins og hér er gert. Ég er eins viss um ađ sumt ađ ţví sem hljómar best í dag, og sem er hćgt ađ hlusta á á YouTube og á disklingum, hefur aldrei heyrst úr langspilum forfeđranna. Ţeir sem í dag spila á langspiliđ íslensk ţjóđlög međ "keltnesk-írskum" áhrifum, og ađ gefa ţá tónlist út fyrir ađ vera íslenska, eru á hálli braut. 

Jafn mismunandi og langspilin eru, jafn misjöfn er listin. Ţannig á ţađ líka ađ vera, allir spila međ sínu nefi og ţannig var ţađ líklega alltaf međ langspiliđ. Hér fyrir neđan getiđ ţiđ notiđ tóna mismunandi listamanna og frćđaţula sem spila á langspiliđ - hver međ sínu lagi, eđa eins vel og hljóđfćri ţeirra leyfa. Sum hljóđfćranna eru rafmögnuđ. Langspiliđ hefur greinilega endanlega tekiđ í sátt af nútímanum. Mig minnir ađ Sigurrós hafi jafnvel notađ langspil, og ef niđursetningarnir í ţeirri sveit eru ekki búin ađ ţví, er ekkert til fyrirstöđu. Einnig er hćgt er ađ hlusta á marga menn, íslenska og erlenda, spila á langspiliđ á YouTube

Örn Magnússon 
Örn Magnússon píanóleikari m.m. er ađ mínu mati meistari langspilsins í dag. Her spilar hann viđ undirleik konu sinnar Mörtu Guđrúnar Halldórsdóttur söngkonu ...

og magister Ţórđur Tómasson spilar hér og syngur eftir sínu eyra:


Langspil á Íslandi og í erlendum söfnum

Your image is loading...

Er bandaríski tónmenntafrćđingurinn David G. Woods rannsakađi langspil og íslensku fiđluna áriđ 1981 skođađi hann 21 eintök af langspilum í eigu safna og einstaklinga á Íslandi. Sum ţeirra hljóđfćra sem hann skođađi voru reyndar ekki sérlega gömul, nokkur meira ađ segja smíđuđ á síđari hluta 20. aldar (sjá hér).

Hér verđa sýnd og safnađ saman upplýsingum um hljóđfćri sem flest eru smíđuđ fyrir aldamótin 1900. Flest ţeirra eru frá 19. öldinni en nokkur eru međ vissu frá ţeirri 18. 

Ţetta er enn ekki tćmandi skrá, ţví ekki er búiđ ađ hafa samband viđ öll söfn sem eiga langspil og hugsanlega eru til hljóđfćri í eigu einstaklinga sem eru eldri en frá aldamótunum 1900. 

Mig langar ţess vegna ađ biđja fólk, sem veit um gömul langspil sem ekki eru enn međ í ţessari skrá, ađ hafa samband viđ mig, sér í lagi ef langspil í ţeirra eigu eru frá ţví fyrir aldamótin 1900. Fréttir af hljóđfćri Sigurđar Björnssonar á Húsavík, Guđrúnar Sveinsdóttur Reykjavík og Herdísar H. Oddsdóttur, Reykjavík vćru t.d. vel ţegnar.

Upplýsingarnar um ţessi hljóđfćri, sem safnađ verđur saman hér, vonast ég ađ gagnist mönnum sem vilja smíđa sér ţetta merka hljóđfćri, annađ hvort međ bogadreginni hliđ, eđa langspil međ beinar hliđar. Vonast ég til ađ menn hafi ţá eitthvađ annađ en og einskis nýtar vefsíđur og međ hljóđfćri misjafnlega góđra spilimanna á YouTube sér til fyrirmyndar.

Í nćstu fćrslu um langspilin verđur greint frá heimildum um langspil á 20. og 21. öld.

 

Ísland

Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar á Siglufirđi

Siglufjörđur langspil photo Jon Steinar Ragnarsson 2

IMG_1989_1200x800
Ljósm. Jón Steinar Ragnarsson
 

Ţetta fagra hljóđfćri er erfđastykki Guđrúnar Jónsdóttur arkitekts í Reykjavík, en hún hefur lánađ ţađ til Ţjóđlagaseturs sr. Bjarna Ţorsteinssonar á Siglufirđi

Fyrsti eigandi ţess, og jafnvel smiđur, er talinn hafa veriđ Stefán Stefánsson bóndi á Heiđi í Gönguskörđum (1828-1910), sem var langafi Guđrúnar. Sonur hans var Stefán Stefánsson (1863-1921), kennari viđ gagnfrćđaskólann á Möđruvöllum og síđar skólameistari á Akureyri. Dóttir Stefáns skólameistara var Hulda, fyrrum skólastjóri húsmćđraskólans í Reykjavík og móđir Guđrúnar. Frá Heiđi kom hljóđfćriđ ađ Möđruvöllum áriđ 1890.

IMG_1985_1200x800 b
Ljósm. Jón Steinar Ragnarsson

Ađ sögn Huldu Stefánsdóttur var ţađ fyrsta verk Stefáns afa hennar á hverjum morgni ađ taka langspiliđ ofan af vegg og leika á ţađ. Hann notađi vinstri ţumalfingurinn á laglínustrenginn og gripbrettiđ, og var vinstri höndin sveigđ yfir strengina. Boganum var haldiđ međ hćgri hendi og strokiđ yfir strengina nćrri enda hljóđfćrisins. Ţetta langspil var notađ til ađ lćra sálmalög sem sungin voru á heimilinu en ekki var ţađ notađ viđ kirkjuathafnir.

Ţetta fallega hljóđfćri hefur 4 strengi og eru tveir ţeirra strendir úr sniglinum en ţeir tveir sem lengst eru frá gripbrettinu eru styttri en meginstrengirnir og mislangir og eru festir međ höldum sem skrúfađar hafa veriđ í kassa hljóđfćrisins. Ţetta fyrirkomulag strengjanna er líklega ekki mjög frábrugđiđ ţví sem var á hljóđfćri sem John Baine einn af ferđafélögum Stanleys á Íslandi áriđ 1789 lýsti í dagbók sinni: When Mr. Stanley came on board, he shewed us an Icelandic Instrument of music called Langspiel. It is a frustrum of a rectangular pyramid 5˝ in by 3 and 1 sq at the top. height 39 in with 6 Strings of thick brass wire the longest about 37 inches and the Shortest 12˝ inches with stops like those of the Guitar .. (sjá frekar hér)

Í gripbrettiđ, háls og fót hafa veriđ innlagđar beinţynnur sem gegna hlutverki gripa og brúa. Hljóđopiđ er hringlaga međ skreyti umhverfis. Erfitt er ađ átta sig á viđnum sem notađur hefur veriđ í kassann. David G. Woods taldi kassann vera smíđađan úr furu, en ţađ getur vart veriđ. Ef til vill er ţetta viđur ávaxtatrés, einna helst kirsuberjatré, en kannski reynir sem hefur veriđ litađur. Ţađ er ţó sagt međ međ miklum fyrirvara. Verđ ég ađ fara norđur á Siglufjörđ til ađ sjá gripinn, áđur en ég get slegiđ nokkru föstu um ţađ.

 

Minjasafn Reykjavíkur, Árbćjarsafn

Í Árbćjarsafni (Minjasafni Reykjavíkur) eru tvö langspil, eitt rauđmálađ međ bogadreginni hliđ og hitt blámálađ langspil međ beinni hliđ.

ÁBS 28 lille 

Ábs 28

Ţetta langspil kom á safniđ áriđ 1952. Ţađ var í eigu Ţorbjargar Bergmann (1875-1952). Ţorbjörg safnađi gömlum gripum. Dóttir hennar Hulda Bergmann og eiginmađur hennar Einar Sveinsson afhentu safninu 399 gripi ţegar Ţorbjörg lést áriđ 1952. Ekkert er vitađ um uppruna langspilsins. Ţađ (stokkurinn) er 86 sm ađ lengd og rauđmálađ. Ţađ er međ fćtur á kraga og botni og er fóturinn á botninum brotinn. 

ÁBS 1316 lille
Ábs 136

Ţetta fallega og litríka langspil var keypt til safnsins og er sagt vera smíđađ eftir skagfirskri eftirmynd. Engar upplýsingar er um smiđ eđa aldur. Gefandi er einnig óţekktur sem og koma langspilsins í safniđ, en ţađ var tölvuskráđ ţar áriđ 1993 löngu eftir ađ Lárus Sigurbjörnsson hafđi upphaflega skráđ ţađ. Engar upplýsingar eru heldur um stćrđ. Líklega er ţetta 20. aldar smíđi, sem byggir á eldra hljóđfćri, en engu skal slegiđ föstu um ţađ enn

Byggđasafn Skagfirđinga, Glaumbć

Á byggđasafninu í Skagafirđi hef ég séđ langspil, en aldur ţess ţekki ég ekki enn. Beđiđ er eftir upplýsingum frá Byggđasafninu. 

Minjasafn Akureyrar

Tvö langspil tilheyra Minjasafni Akureyrar. Eitt í safninu sjálfur og annađ í Davíđshúsi, en ţađ langspil tilheyrđi Davíđ Stefánssyni skáldi. Langspiliđ í Davíđshúsi virđist mjög fornt. Samkvćmt upplýsingum safnsins er kassinn er 65 sm ađ lengd og snigillinn 20 sm. Kassinn er 10 x 10 sm neđst en 8,0 x 8,0 sm efst. Ţetta hljóđfćri hefur upphaflega verđ međ 4 strengi, tvo sem strekktir voru efst í sniglinum og tveir styttri sem strekktir voru međ stillingarpinnum neđst en festir á höld á kassanum.

Langspil MSA 2 3

Langspiliđ í sjálfu Minjasafninu er vandađri smíđ en langspiliđ í Davíđshúsiđ og líklegra yngra. Ţađ er málađ rautt og svart. Kassinn er 63,5 sm  og snigillinn 10 sm.  Kassinn er 10 x 6 sm neđst  og 5,3 x 5.5 efst, mjórri strengjamegin.

 Langspil MSA2 2 

Byggđasafn Árnesinga

Í Byggđasafni Árnesingar eru til tvö langspil međ safnnúmerin 680 og 1326. Beđiđ er eftir fyllilegri upplýsingum um ţau.

Árnessýsla 1326
1326

Eitt langspil safnsins ber númeriđ 1326 og svipar mjög til langspils á Musik/Teatermuseet í Stokkhólmi međ safnnúmeriđ M1890 (sjá neđar).

 

Byggđasafniđ Görđum, Akranesi

Akranes
1959/1077

Langspiliđ ađ Görđum hefur safnnúmer 1959/1077. Litlar sem engar upplýsingar eru til um upphaf og komu ţessa langspils í byggđasafniđ ađ Görđum. Aldursgreining ţess er ţví ekki alveg örugg, en út frá lagi og tćkni er líklegt ađ ţađ sé smíđađ á seinni hluta 19. aldar.

Mesta lengd: 86 sm; Hćđ snigils: 17 sm; Breidd snigils efst: 4,2 sm: Breidd framhliđ efst: 5,4 sm; Breidd framhliđ viđ botn: 14 sm; Ţykkt hliđar efst: 6,7 sm og neđst 9,1 sm.

 

Ţjóđminjasafn Íslands

Ţjóđminjasafniđ á ţrjú langspil af mismunandi gerđum. Beđiđ er eftir nánari upplýsingum um hljóđfćrin. 

Eitt langspila safnsins, sem mjög svipar til hljóđfćris Stephensens fjölskyldunnar á Innra-Hólmi, sem Sir George Steuart Mackenzie fékk og lýsti í bók sinni um Íslandsför sína áriđ 1811 (hljóđfćri sem nú er kannski ađ finna í Edinburgh, sjá neđar), er skráđ međ safnnúmeriđ Ţjms. 635 og upplýst er í ađfangabćkur ađ ţađ hafi veriđ gefiđ á Fornminjsafniđ af Katrínu Ţorvaldsdóttur áriđ 1868. Ţađ mun vera Katrín Ţorvaldsdóttir úr Hrappsey sem var kona Jóns Árnasonar ţjóđsagnasafnara. Langspiliđ er ekki lengur til sýnis í Ţjóđminjasafninu, heldur má sjá ţađ í Tónlistarstofu Ţjóđmenningarhússins.

Ţjms 365

Ţjms. 635

635b

Danmörk

Musikmuseet, Křbenhavn  

Er nú hluti  af Ţjóđminjasafni Dana - Nationalmuseet.

Í Kaupmannahöfn er ađ finna fimm merk langspil og eina fiđlu íslenska. Allt mjög merkileg hljóđfćri. 

Ljósmyndir: Musikmuseet/Nationalmuseet.

D50_1

D 50
D50_6


Safnnúmer: D 50

Smiđur: Óţekktur; Uppruni: Gefiđ safninu af Kammerĺdinde enkefrue Emilie Johnsson (f. Mayer). Sagt er í safnaskrá, ađ Emilie Johnson hafi veriđ ćttuđ frá Íslandi. Langspiliđ var sent frá Íslandi til South Kensington Museum (Hér er átt viđ Museum of Musical Instruments) í Lundúnum, en hafnar ađ óţekktum ástćđum í Kaupmannahöfn; Aldur:  Sennilegast miđbik 18. aldar; Lengd: 78,4 sm; Mesta breidd: 13 sm neđst og efst 5,8 sm: Mest ţykkt hliđar neđst: 11.8 sm; Mesta ţykkt hliđar efst: 8,2 sm; Hljóđop: Í laginu eins og einhvers konar Ţórshamrar. Grip: Er úr tré og stillanlegt. Frekari upplýsingar hefur Fornleifur.

X13_3
X 13  - Frá Stađarhrauni

 

Safnnúmer: X 13; Saga: (áđur N 117 í Ţjóđminjasafni Dana í byrjun 20. aldar; Ţar á undan (áriđ 1891) X 175; Smiđur: Óţekktur; Uppruni: Stađarhraun í Mýrarsýslu; Aldur: Sennilegast miđbik 18. aldar; Lengd: 93,3 sm; Mesta breidd: 16,2 sm; Hljóđop: Í laginu eins og einhvers konar Ţórshamrar; Grip: Upplýsingar hefur Fornleifur.

Anna Ţórhallsdóttir söngkona lét smíđa eftirlíkingu af ţessu hljóđfćri, sem hún lék á. Eftirlíkingin var gerđ um í lok 6. áratugar síđustu aldar af hljóđfćrasmiđ í Kaupmannahöfn.

D68_1
D 68
D68_3
D 68
 

Safnnúmer: D 68

Mjög ónógar upplýsingar um skráningu og uppruna ţessa langspils eru til í safninu. Svo virđist sem ţćr upplýsingar hafi týnst einhvers stađar frá ţví ađ hljóđfćriđ kom í safniđ og ţar til ađ safnvörđur skođar ţađ og dćmir áriđ 1972. Ţetta er tveggja strengja langspil

Efni: "Mahogni" samkvćmt skrásetjara safnsins og er ţađ rangt; Smiđur: Óţekktur; ; Uppruni: óţekktur; Aldur: Safniđ telur langspiliđ smíđađ um aldamótin 1900 Sennilegra er ađ hljóđfćriđ sé frá 19. öld. Langspil D 50 kom á safniđ áriđ 1899 og er ţví líklegt ađ langspil D68 hafi komiđ litlu síđar og miđađ viđ slit, er greinilegt ađ hljóđfćriđ er gamalt ţegar ţađ kemur á Musikmuseet í Kaupmannahöfn; Lengd: 78 sm; Lengd án snigils: 63,7; Breidd kassa efst: 6,7 sm; Mesta breidd: 18,4.; Ţykkt hliđa efst 4,9 sm; Ţykkt hliđa neđst: 5 sm; Hljóđop: Hjartalaga (hjarta á hvolfi); Grip: Upplýsingar hefur Fornleifur; Strengir: 2

D130_1 lille

D 130
D130_3

D 130

D130_4

Safnnúmer: D 130

Ţriggja strengja hljóđfćri. Efni:   Smiđur: Óţekktur; Uppruni: Hljóđfćriđ var keypt af skolebetjent Lyum, Larslejestrćde 9 í Kaupmannahöfn, Sjálendingi sem hefur engin sjáanleg tengsl haft viđ Ísland; Aldur: Sennilegast fyrri hluti 19. aldar; Hljóđop: Hjartalaga; Lengd: 86,1 sm; Mesta breidd: 16,4 sm; Breidd kassa viđ snigil; 6,5 sm; Ţykkt hliđa efst og neđst: 5,2 sm: Lengd kassa: 37 sm; Grip: Upplýsingarnar hefur Fornleifur; Strengir: 3.

D165_1
D 165
 
D165_3

Safnnúmer:  D 165

Efni: Smiđur: Óţekktur; Saga: Langspiliđ var keypt á Det Kgl. Assistenthus, sem var hiđ opinberlega
danska veđlánahús frá 1688-1974. Langspiliđ er keypt og kemur á safniđ 22/1 1942; Aldur: 19 öld;
Lengd međ snigli: 77,5 sm; Lengd kassa: 63,5 sm; Mesta breidd 15,3 sm; mesta breidd viđ snigil: 6.7 sm; Hljóđop: S-laga: Grip: Upplýsingar hefur Fornleifur.

Svíţjóđ

Musik / Teater Museet, Stokkhólmi

Í Stokkhólmi er ađ finna 3 gömul langspil og eitt sem líklegast er frá 20. öld.

 

N35179%20Langspil
N34179

(Ljósm. Hans Skoglund)

Safnnúmer: N35179;

Smiđur: Óţekktur; Aldur: Óţekktur, en sennilegast er hljóđfćriđ frá 19. öld. Langspiliđ kom áriđ 1882 á Nordiska Museet i Stokkhólmi;  Lengd: 83,5 sm; Strengir: Upphaflega 3.

N35180 Nordiska Museet d 

 
N35180 (Ljósm. Hans Skoglund)


N35180_1

Safnnúmer: N35180, upphaflega í Norsiska Museet, ađ láni ţađan;

Smiđur: Óţekktur; Aldur: Óţekktur, sennilegast miđbik 19. aldar: Lengd: 97 sm; 3 strengir; Grip: Úr messingvír; Strengir: 3.
N38855 aN38866 Musik & Teatermuseet

N38855 (Ljósm. Hans Skoglund)

Safnnúmer: N38855, Upphaflega komiđ úr Nordiska Museet. Ađ láni ţađan;

Smiđur: Óţekktur; Aldur: Óţekktur, sennilegast frá fyrri hluta 19. ald; Lengd: upplýsingar vantar; Strengir: Hafa upphaflega veriđ 3.


Í Musik / Teater Museet í Stokkhólmi er einnig ađ finna langspil, (M1890), sem búiđ var til á Íslandi og kom á Nordiska Museet áriđ 1934. Ţađ er međ einn streng (einn stillingarpinna) og hjartalaga hljóđopi. Ég tel mjög líklegt ađ ţessi smíđ sé frá 20. öldinni og ađ hugsanlega séu einhver tengsl á milli ţessa hljóđfćris og hljóđfćris nr. 1326 á Byggđasafni Árnesinga (sjá ofar). En allar upplýsingar vćru vel ţegnar. Sjá hér.

M1890_3
M1890

Tćkniteikningar af íslensku hljóđfćrunum er hćgt ađ kaupa í verslun Musik/Teater Museet.

 

Skotland

Edinburgh University
Collection of Historic Musical Instruments

Langspiliđ kom upphaflega í desember áriđ 1858 á the Edinburgh Museum of Science and Art. Ţađ var upphaflega í eigu R.M Smith í Leith. Upphaflega fékk hljóđfćriđ og međfylgjandi bogi safnnúmerin 3385 og 3386. Síđar lánađ af Trustees of the National Museum of Scotland (NMS A301.26). Á miđa á botninum stendur hins vegar "INDUSTRIAL MUSEUM / of Scotland /No. 301 26".

Edinburgh 2

Hljóđfćriđ var endurskráđ ţann 30.8.2011 međ ţessari lýsingu:

Technical description: Instrument built of pine, the soundboard and back overlapping the ribs by 3mm. There are 4 strings, one bowed and three drones, one of the drones possibly tuned an octave higher, going through a hook in the soundboard 468mm from the nut. The hitchpins are attached to the bottom of the instrument. The tuning pegs go into a scroll, similar to that on a hurdy gurdy, the bowed string peg of stained beech, an unoriginal drone peg of oak. Iron plate on the nut and bridge for the strings to run over. Sound-hole at the widest part of the soundboard, 40 diameter, marks on the soundboard to indicate that the rose was 48mm. Distance of frets to the nut 749, 666.5, 630, 564, 501.5, 473, 420.5, 374, 333.5, 316, 282.5, 252, 238, 211.5, 187.5, 168, 159.5. Repair History: Of
the three tuning-pegs present, one has an ivory button matching those on the scroll; the remaining two are presumably replacements.

Sjá frekar hér.

Veriđ er ađ rannsaka í Edinborg, hvort hljóđfćriđ geti veriđ sama hljóđfćri og Sir George Steuart Mackenzie fékk ađ gjöf á Íslandi áriđ 1810 (sjá hér), og ađ bćti hafi veriđ einum streng í ţađ hljóđfćri.

 

Belgía

Musée des Instruments de Musique/

Muziekinstrumenten-museum

Ţađ er : 4. deild Musées royaux d'Art et d'Histoire, Bruxelles | Koninklijke Musea voor Kunst en
Geschiedenis, Brussel.

1520_1 b Brussel

1520

Safnnúmer 1520, aldur óţekktur, en langspiliđ er eldra en 1883, en ţá er hljóđfćriđ komiđ á safniđ í Brussell. Lengd: 88,9 sm.

Langspil ţetta er óneitanlega mjög líkt langspili ţví sem Mayer teiknađi í hlóđaeldhúsinu á Grímsstöđum á Fjöllum áriđ 1836.

Grimsstađir langspil
 
Brussel langspil

Kanada

Candian Museum of Civilization

Canada langspil

Ljósm: Š CMC/MCC, 69-62 Canadian Museum of Civilizations

"A 1962 survey by Kenneth Peacock of Icelandic settlement in Manitoba noted only one traditional instrument, the langspil, a narrow rectangular box about a metre long, fitted with two metal strings and frets. This instrument was made shortly after 1900 by a farmer south of Gimli. It is housed in the Canadian Museum of Civilization folk instrument collection." (Sjá hér). Hljóđfćriđ er tveggja strengja.

canada Gimli langspil

Heimildir um langspil fyrir aldamótin 1900

02663AH-B-045 D

Á síđari árum hefur blómstrađ mikill áhugi á langspilinu, einu af tveimur ţekktum hljóđfćrum Íslendinga fyrr á öldum. Af ţví sem skrifađ hefur veriđ á síđustu áratugum um langspiliđ, er grein David G. Woods í Árbók hins íslenska Fornleifafélags sennilega besta heimildin um langspil á Íslandi og sú áhugaverđasta. Ég bendi áhugasömu fólki á ađ lesa hana. Hún er ţó alls ekki tćmandi heimildarsafn um langspiliđ. Woods rannsakađi fyrst og frem hljómgćđi hljóđfćra en hér verđur lögđ meiri áhersla á elstu heimildir og ađ sýna elstu hljóđfćrin.

Hér skal tekiđ saman ţađ sem vitađ er um langspil á Íslandi fyrir aldamótin 1900, bćđi ritađar heimildir teikningar og ljósmyndir.

Í nćstu fćrslu um langspiliđ verđur greint frá ţeim hljóđfćrum sem til eru í söfnum og einkaeign og voru smíđuđ fyrir aldamótin 1900 - ţó ekki hljóđfćri smíđuđ úr krossviđ.

Arngrímur Jónsson

Arngrímur lćrđi (1568-1648) nefnir ekki, eins og margir halda fram, langspil í bók sinni Anatome Blefkeniana  sem út kom á Hólum áriđ 1612 og ári síđar í Hamborg. Bókin var andsvar gegn falsi og lygum Ditmars Blefkens um Ísland og Íslendinga. Anna Ţórhallsdóttir hin mikla áhugakona um langspiliđ skrifađi ađ Arngrímur hefđi gert ţessa athugasemd viđ lygar Blefkens:  Hvađ sönglist og lagfrćđi snertir, hafa landar mínir veriđ svo vel ađ sér, ađ ţeir hafa búiđ til hljóđfćri upp á eigin spýtur og tekizt vel. Taldist Önnu til ađ ţarna gćti veriđ átt viđ langspil.

Anatome Blefkeniana

 

En upphaflegi textinn hljóđađi nú svona ţegar ég fór ađ lesa hann:

Quoad Musicam et melodiam, non fuerunt adeo amusi nostri homines, quin instrumenta Symphoniaca ipsi artificiose facerent, et melodiam vel musicam, ut vocant, figurativam, recentiore memoria noverint.

Sem getur ađeins útlagst ţannig:

Hvađ varđar tónlist og sönglist, ţá geta landar mínir, ţađ er viđ vitum síđast til eins og ţađ er orđađ, ekki hafa veriđ án hljóđfćra, sem ţeir hafa byggt listavel, eđa án tónlistar eđa söngs

I handriti ađ Íslensk-latnesku orđasafni (AM 433 1, fol. I-IX) Jóns Ólafssonar Grunnvíkings, sem tekiđ var saman á árunum ca. 1736-1772, kemur orđiđ Langspilsstrengur fyrir. Rósa Ţorsteinsdóttir ţjóđfrćđingur á Árnastofnun hefur vinsamlegast upplýst mig ađ í seđlum Jóns Ólafssonar viđ orđasafn hans komir orđiđ langspil fyrir (sjá athugasemd Rósu í athugasemdum neđst).

Á tveimur seđlum nefni Jón Ólafsson ţau hljóđfćri sem hann ţekkir á Íslandi. Á seđli sem á ađ bćtast viđ flettiorđiđ "hljóđfćri" telur hann fyrst upp hljóđfćri sem ţekkt eru í Danmörku og öđrum löndum og nefnir síđan ţau sem algengust eru á Íslandi:„harpa et fidla. laang-spil, symphon, etc. it. Clavier, qvod etiam clavichordium vocant“ (AM 433 fol. V 1: 178r-v).
 
Á seđli, sem er viđbót viđ flettiorđiđ spil stendur: „Laang Spil, instrumentum musicum, fi dibus instruetum [!]. Danicč Langeleeg. Spectat ad hljood-fćri, ut: fi dla, fjool, harpa, symphoon et clavier, aliis clavicordium. item Bumba; vesicam habens in fl atam. Loqvos enim de illis instrumentis tantum qvć Islandis sunt familiari simi“ (AM 433 fol. VIII 2: 288r).

 

Kveđskapur á 18. öld 

Vísa Árna Böđvarssonar (1713-1776) á Ökrum á Mýrum tileinkuđ Latínu Bjarna, Jónssyni (f. 1709), sem einnig var kallađur djöflabani. Bjarni Jónsson var bóndi og bjó á Knerri í Breiđuvík. Af Bjarna ţessum eru einnig til ţjóđsögur í safni Jóns Árnasonar.

Smiđur bezti, vanur til veiđa,

vistast hjá honum allar listir,

fiđlu, simfun, fer hann tíđum,

fiol, hörpu, langspil, gígju,

kirurgus er mörgum meiri

mađur tryggur, vel ćttađur,

orđsnotur, skáld, allvel lćrđur

Árni kveđur um Jónsson Bjarna.

Jón Steingrímsson

Önnur 18. aldar heimild um íslenska langspiliđ er ćvisaga séra Jóns prófasts Steingrímssonar (1728-1791) sem hann ritađi sjálfur á árunum 1784-1791. Í sögunni er tvisvar minnst á langspilsleik:

Hún [ţ. e. Ţórunn Hannesdóttir, síđar eiginkona höfundar] hafđi mig og áđur séđ, er eg var í skóla [í Hólaskóla 1744-1750], ţví síra Sveinn [Jónsson, prestur á Knappsstöđum] og síra Pétur [Björnsson, prestur á Tjörn], skólabrćđur mínir, sem voru um hátíđir ţar á klaustrinu,lokkuđu mig um ein jól ađ koma ţangađ ađ sjá stađ og fólk og slá ţar upp á langspil, er eg međ list kunni, ásamt syngja međ sér, hvar af klausturhaldari hafđi stóra lyst á stundum. Ţá eg í minni Setbergsferđ, hvar um áđur er getiđ, hafđi nćturstađ á Bć í Borgarfirđi, sá eg ţar snoturt langspil, er ţar hékk, og ţarverandi húsmóđir, Madame Ţuríđur Ásmundsdóttir átti og brúkađi. Hún, sem gera vildi mér alt til ţénustu og afţreyingar, bauđ mér ţađ til ađ slá upp á ţađ. Og ţá eg ţađ reyndi, gat eg ţađ ei fyrir innvortis angursemi og hugsun til fyrri daga, hvađ ţá hún sá, tók hún sjálf ađ spila á ţađ ein ţau listilegustu lög, hvar viđ eg endurlifnađi viđ og fékk ţar af sérleg rólegheit.

John Thomas Stanley 

Stanley

Enski ferđalangurinn og John Thomas Stanley barón af Alderley (1766-1850) stýrđi leiđangri til Fćreyja og Íslands áriđ 1789. Í ferđ sinni um Ísland heimsótti Stanley og rannsakađi ýmsa ţekkta stađi og umhverfi ţeirra. 28. ágúst 1789 var ritađ í dagbók leiđangursins ađ Stanley hefđi fundiđ íslenska hljóđfćriđ langspil (Ţannig ţýtt i grein D.G. Woods):

Ţegar Stanley kom um borđ í skip leiđangursins sýndi hann okkur íslenskt hljóđfćri, sem heitir langspil. Ţađ er í lögun líkast stýfđum píramíđa, 5 ˝ ţuml. sinnum 3 og 1 í toppinn, hćđin 39 ţuml., međ sex strengjum úr látúnsvír, hinn lengsti 37 og hinn stysti 12 ˝ ţumlungur festir líkt og gítarstrengir viđ grunn píramíđans, og leikiđ á ţá međ klunnalegum boga. Stanley lék á ţađ, en naumast getur annađ hljóđ látiđ verr í eyrum en ţau, sem úr ţví komu. [Hér vantar setningu hjá ţeim sem ţýddi]

(Upphaflegi textinn er ţannig: When Mr. Stanley came on board, he shewed us an Icelandic Instrument of music called Langspiel. It is a frustrum of a rectangular pyramid 5˝ in by 3 and 1 sq at the top. height 39 in with 6 Strings of thick brass wire the longest about 37 inches and the Shortest 12˝ inches with stops like those of the Guitar -  The strings come over a Moulding at the base of the pyramid and are played upon by a clumsy Bow.  -  Mr. Stanley played upon it but nothing is more grating to the ear than the sounds it produced. It is it seems a very Ancient intrument, introducing here perhaps by the first Norwegian Colonists.

Erfitt er ađ átta sig á útliti ţessa 6 strengja hljóđfćris, međ mismunandi lengd strengja.

William Jackson Hooker

220px-William_Jackson_Hooker_by_Spiridione_Gambardella

Áriđ 1809 ferđađist um Ísland ungur enskur grasafrćđingur, William Jackson Hooker (1785-1865). Áriđ 1811 kom  út í Yarmouth bók hans Journal  [á 1. titilblađi stendur reyndar Recollections] of a Tour in Iceland in the Summer of 1809. Hooker, sem síđar varđ forstöđumađur grasagarđsins frćga í Kew, lýsti međ mikilli hrifningu heimsókn sinni ađ Innra-Hólmi nćrri Akranesi, ţar sem Magnús Stephensen bjó. Magnús var sem kunnugt er sonur Ólafs Stephensens og var hann lögmađur norđan lands og austan áriđ (1789), síđan settur landfógeti og áriđ 1800 og varđ dómstjóri (háyfirdómari) í Landsyfirrétti, sem ţá var nýstofnađur. Ţar ađ auki bar hann titilinn Etatsráđ (Etatsrĺd) sem var ţađ sem Íslendingar komust nćst ađalstign. Magnús bjó áriđ 1809 međ fjölskyldu sinni ađ Innra-Hólmi viđ Hvalfjörđ. Til er góđ stutt íslensk endursögn á ţví sem Hooker sá á upplýsingarheimilinu ađ Innra-Hólmi í tímaritinu Brautinni áriđ 1928, en í bók Hookers sjálfs er lýsingar allar mjög langdregnar:

Segir Hooker, ađ ţar sé ágćtlega húsađur bćr, enda búi ţar mađur sem sé háyfirdómari, og svo vel búinn ađ gáfum og lćrdómi, ađ sómi myndi ađ honum í hverju ţjóđfélagi sem vćri. Alt benti til ţrifnađar, jafnvel útihúsin báru vott um smekk og snyrtimennsku. Var ađ vísu fylgt gamalli landsvenju i húsaskipun og byggingaefni. Mörg hús í röđ hlađin upp úr torfi og grjóti, en ţó var svo frá öllu gengiđ, torfveggjunum og torfţökunum, ađ sannarlegt prúđmennskusniđ var á. Útidyrnar voru málađar og stórir gluggar á bćnum. Var gengiđ inn löng göng alţiljuđ, og međ timburgólfi. Bókastofa húsbóndans var í međallagi stórt herbergi, alsett bókum. Innar af ţví dagstofa, var hún blámáluđ međ gipsrósum á lofti. Var ţar inni góđur húsbúnađur líkur ţvi er tíđkađist á Englandi. Á veggjunum voru nokkrar litmyndir međal annars af Napóleon Frakkakeisara og Nelson sigurvegaranum viđ Trafalgu. Strax er ţeir voru seztir ađ, bar bóndinn fram hvítt vín og tvíbökur, og međan beđiđ var til máltíđar sýndi húsbóndinn Hooker ýmsar fágćtar og merkar bćkur, og handrit um sögu landsins. Ţar voru og bćkur eftir merkustu rithöfunda, franska, ţýzka, sćnska og danska, og mikiđ af enskum skáldritum. Par ađ auki megniđ af fornritum Grikkja og Rómverja. - Sönglistin var einnig í hávegum höfđ á Innrahólmi. Stóđ upp ađ vegg í dagstofunni stórt orgel, og ţegar Hooker lét á sér skilja, ađ sig langađi til ađ heyra íslenskan söng, kom fjölskyldan inn, og söng fyrir hann nokkur sálmalög, en húsbóndinn lék undir á hljóđfćriđ. Einnig söng dóttir húsbóndans nokkra íslenzka og danska söngva, og lék undir á langspil. Um kl. 3 var sezt ađ miđdegi, var fram borin steik međ sćtu kirsuberjamauki og kálstöppu, en á eftir kom rauđvín, laufabrauđ og kökur.

Hooker teiknađi eitt langspilanna eftir minni og birtist teikningin í bók hans um Íslandsförina áriđ 1811.

Langspil Hooker

Í bók Hookers var langspiliđ sýnt á haus

George Steuart Mackenzie

Sir George Steuart Mackenzie by WilliamGodwin

Sir Mackenzie (1780-1848) kom einnig viđ hjá Stephensen fjölskyldunni á Innra-Hólmi á reisu sinni áriđ 1810 sem hann greindi frá í mikilli bók sinni Travels on the Island of Iceland during the Summer of the Year MDCCCX, sem var gefin út áriđ 1811.  Mackenzie greinir svo frá langspilinu á bls. 146-47:

While busily engaged with our viands, our ears were all at once struck with musical sounds. Knives and forks were instantaneously laid down; and we gazed at each other in delight. Having heard nothing of the kind before in Iceland, except the miserable scraping of the fiddle in the Reikjavik ballroom, the pleasure we now derived from agreeable sounds and harmonious music, was very great. When our first surprise was over, and we could recollect ourselves, we thought that the music, which proceeded from an apartment above, was from a pianoforte; but we were told that it was an Icelandic instrument, called the Lang-spiel; and that the performers were the son and daughter of Mr Stephenson, whose proficiency upon this instrument was considered to be very great. The Lang-spiel, which was now brought down for our inspection, consists of a narrow wooden box, about three feet long, bulging at one end, were there is a soundhole,and termination at the end like a violin. It has three brass wires stretched along it, two of which are tuned to the same note, and one an octave lower. One of the two passes over little projections, with bits of wire on the upper part. These are so placed, that when the wire above them is pressed down by the thumbnail, the different notes are produced on drawing a bow across; and the other wires perform the same office as the drones of a bagpipe. In short, it is simply a monochord, with two additional strings, to form a sort of bass. When the instrument is near, it sounds rather harsh; but, from adjoining room, especially when the two are played together, as was the case when we first heard the music, the effect is very pleasing. The tunes we heard played were chiefly Danish and Norwegian. Mr Stephenson's daughter made me a present of her Lang-spiel,from which this description and the drawing were taken.

Viđ ţessa frásögn er rista af langspilinu gerđ af E. Mitchell.

 

Stanley Langspil
Stćkkiđ myndina međ ţví ađ smella á hana og beriđ saman viđ teikningu Hookers 

Eftir dóm um miđur fallegan söng ungra stúlkna á Innra-Hólmi skrifar Mackenzie: Mr Stepenson's family is the only one in Iceland that be said to cultivate music at all.  He himself plays upon a chamber-organ, which he brought from Copenhagen a few years ago.

Innri-Hólmur 1789
 
Innri-Hólmur áriđ 1789. Vatnslitamynd eftir E. Dayes; Myndin teiknuđ og vatnslituđ eftir teikningum gerđum í leiđangri Stanelys á Íslandi áriđ 1789.

 

Auguste Étienne François Mayer

02663AH-B-045 b

Smelliđ á myndina til ađ stćkka hana

Listamađurinn Auguste Mayer (1805-1890)  ferđađist međ lćkninum og náttúrfrćđingnum Joseph Paul Gaimard (1796-1858) um Ísland árin 1835 og 36, og teiknađi af mikilli leikni ţađ sem fyrir augun bar. Listaverk hans voru gefin út í ţremur stórum bindum (Atlösum) sem fylgdu 11 binda ritröđ um ferđir Gaimards til Íslands og Grćnlands, sem bar heitiđ Voyage en Island et au Groënland. Ekki er í bókunum greint frá ţeim "concert" sem frönsku ferđalangarnir upplifđu í hlóđaeldhúsinu á Grímstöđum á Fjöllum, en myndin sem birtist í öđrum atlas leiđangursins er steinprent (litógrafía) međ lýsingunni: Un concert ŕ Grimsstadir (Islande). Myndin er á viđ mörg langspil.

Benedikt Gröndal

Gröndal

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1827-1907) verđur ađ teljast međ hér, ţegar hann lýsir langspilsleik móđur sinnar í Dćgradvöl, bók sem út kom ađ honum látnum áriđ 1923 og var eins konar blogg ţess tíma. Gröndal óđ úr einu í annađ. Kallinum ţótti gaman ađ lífinu! Hann segir svo frá langspilinu í bókinni:

Um Langspil hjá Benedikt Gröndal: Dćgradvöl (Afisaga Mín), Bókaverslun Ársćls Árnasonar , Rvík, Prentsmiđjan Gutenberg - MCMXXIII (bls. 40)

Einu sinni man jeg til at Bjarni Thararensen kom; jeg man eptir honum og sýndist mjer hann stćrri en hann var í raun og veru, ţví ađ jeg var barn, en Bjarni bar sig hátt og ljet mikilmannlega; hann var á rauđum kjól, eđalmađur á hćđ, baraxlađur og flatvaxinn; hann beiddi móđur mína ađ spila á langspil, sem hún var ágćtilega vel leikin í, og spilađi hún ţá Lyt Elskede, ut", en Bjarni söng undir. Ţetta hefur veriđ 1836 eđa 7.; Ţá voru Langspil alltíđ á Alptanesi; í Mackenzies ferđabók er mynd af langspili međ bumbu, alveg eins og móđir mín átti, međ ţrem strengjum, myndin er alveg rétt. Móđir mín var frćg fyrir ţetta spil, hún ljek valsa og allskonar lög. Sum langspil voru ekki međ bumbu, en einungis breiđari í ţann endann sem hljóđopiđ var á og leikiđ var yfir; strengirnir voru ţrír en nótur settar einungis á ţann strenginn sem nćstur manni var og hćst var stemdur. ţar nćst var strengur einni octövu lćgri og svo bassinn. Í bók Ólafs Davíssonar um gátur og leiki og í Sunnanfara (nr. 6, 1893) er talađ um langspil af töluverđum ókunnugleik (ţar sendur og bls. 272 ađ M. St. hafi andast 1827) Ólafur ćtlar ađ ţau sjeu alíslenzk ađ uppruna,en ţau eru sjálfsagt frá Noregi og heita (hjetu) "langeleg", "Langeleik" og "Langspel" (I. Aasen). Um langspil eru ţessi vísa, líklega eptir Rósu;

"Netta fingur venur viđ
veifir slingur korđa
hjartađ stingur, fćr ei friđ,
fallega sýngur langspiliđ".

Vatnsenda Rósa

Ţađ var Rósa Guđmundsdóttir (1795-1855) sem svo orti ţannig um langspiliđ:

 

Hvort ţetta var ort er Rósa var í ţingum viđ Natan Ketilsson í Húnaţingi, eđa síđar er hún bjó í Markúsarbúđ undir Jökli (Snćfellsnesi), er ekki vitađ, en falleg er vísan.

Ljósmyndir

Jón Goskall

Til eru tvćr skemmtilegar ljósmyndir af mönnum sem leika á langspil. Ein er af Jóni Ásbjörnssyni (f. 1821), sem einatt var kallađur goskall. Jón var vinnumađur og bóndi víđa í Borgarfirđi og á sunnanverđu Snćfellsnesi en átti heima í Borgarnesi frá 1879 til dauđadags 1905. Myndina hefur Árni Thorsteinsson sennilega tekiđ (Úr ljósmyndasafni Ţjóđminjasafns Íslands). Svo virđist sem Jóns leiki á langspil međ bogadreginni hliđ.

Klein Langspil 1898

Hin ljósmyndin var tekin einhvers stađar í Húnaţingi (Skagaströnd) af danska ljósmyndaranum Johannes Klein sem ferđađist međ Daniel Bruun um Ísland áriđ 1898. Bóndinn leikur á langspil međ bogadreginni hliđ (sem sumir kalla bumbu).


Stradivarius íslenskra langspila

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson langspil

Drengurinn á ţessari ljósmynd er enginn annar en ritstjóri Fornleifs, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, dekrađur drengur úr vel stćđu rađhúsahverfi í austurhluta Reykjavíkur. Myndin var tekin voriđ 1972. Ég er ađ leika á langspil sem ég smíđađi í skólanum međ mikilli hjálp smíđakennara míns, Auđuns H. Einarssonar heitins.

Ţessi grein er fyrsti hlutinn í safni upplýsinga um langspiliđ, sem ég mun setja hér á síđuna svo allir hafi ađgang ađ ţeim upplýsingum.

Hvers konar börn smíđa langspil?

Snemma beygđist hugur minn til flest ţess sem gamalt er. Eftir ţví var tekiđ og drengurinn talinn frekar undarlegur. Hvađa 8 ára barn fer međ eintak af gamalli og slitinni skólaútgáfu af Hávamálum upp í Öskjuhlíđ í nestistösku sinni, og fer ađ lesa ţau undir heitavatnstönkunum í sólinni án ţess ađ skilja aukatekinn staf? Ţađ gerđi ég. Kennarinn tók af mér Hávamál og ţetta einkennilega uppátćki kom til umrćđu á nćsta foreldrafundi. Ég varđ snemma, allavega á 7. ári, heimagangur á Ţjóđminjasafninu. Ţangađ fór ég tvisvar, stundum ţrisvar í viku yfir vetrarmánuđina og hékk og skođađi allt og las alla miđa og alla bćklinga  og rćddi viđ gömlu gćslukonurnar, sem ţótti gaman ađ tala viđ ţennan fróđleiksfúsa strák, sem hafđi Kristján Eldjárn í guđa tölu. Gćslukonurnar á Ţjóđminjasafninu, sem sumar hverjar voru ćvafornar, urđu verndarenglar Fornleifs.

106616857_10222708385040612_3422861892052766868_n

Einn ţeirra, sem tók eftir ţví hve undarlegur ţessi drengur var, var smíđakennarinn minn í barnaskóla, sá ágćti mađur Auđun H. Einarsson (1941-2009) en honum og minningu hans er ţessi grein tileinkuđ. Auđun kenndi mér smíđi í  Ćfinga- og tilraunadeild Kennaraskóla Íslands, sem í dag heitir Háteigsskóli. Ţar kenndi Auđunn mér smíđi frá haustinu 1969 til barnaprófs áriđ 1973. Auđun, sem margir ţekkja fyrir smíđakennarastörf sín og vandađa smíđavinnu, sem og torfbćjabyggingar, var líka áhugamađur um allt fornt og sögu Íslands. Ţar ađ auki var hann međ hagari mönnum á Íslandi. Betri smíđakennara og smiđ gat mađur ekki fundiđ.

Hin listagóđa ljósmynd af Auđuni hér fyrir ofan er birt međ leyfi fjölskyldu hans.

Gert upp á milli nemenda

Ţótt ađ Auđun vćri frábćr kennari, varđ honum einu sinni á í messunni. Hann gerđi upp á milli drengjanna og bauđ mér einum ađ smíđa langspil og ekki öđrum. Líklega var ţađ vegna ţess ađ hann taldi mig geta valdiđ verkefninu. Hann ţekkti hinn mikla forneskjuáhuga og teiknihćfileika, og hafđi ţar fyrir utan heyrt mig tala um langspil af miklum móđ. Hann reyndi ađ haga ţví ţannig til, ađ ég ynni eitthvađ ađ verkefninu í skólanum, stundum á eftir tímum, en mest heima. Ég fór líka heim til hans vestur í bć um helgar, ţar sem hann var međ lítinn bílskúr sem var fullur af smíđaefni.

Vitanlega hjálpađi Auđun mér mikiđ međ smíđina á langspilinu. Hann treysti mér samt fyrir óhemjumiklu og ţađ gerđi ţetta smíđaverkefni okkar afar ánćgjulegt. En ţetta skapađi auđvitađ einnig öfund međal sumra skólafélaganna. Einn bekkjafélaga minna, sem í dag er lögfrćđingur, reyndi meira ađ segja ađ koma langspilinu fyrir kattarnef, ţegar ţađ var ađ mestu klárađ.

Ég fór á Ţjóđminjasafniđ og fékk ţar međ leyfi ţjóđminjavarđar ađ mćla langspil međ bogadregnum hljómkassa sem ţar var varđveitt og sem hefur safnnúmeriđ Ţjms. 635. Ég fór í eitt skipti á safniđ međ bekkjafélaga mínum Eggert Pálssyni, sem nú er páku- og slagverkmeistari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Ţađ var fyrsta eiginlega rannsóknarferđ mín í frćđunum.

Ég hafđi einnig samband viđ Önnu Ţórhallsdóttur söngkonu sem lengiđ hafđi reynt ađ efla áhugann á langspilinu og ţađ gladdi hana, ađ heyra ađ strákpjakkur í barnaskóla vćri ađ smíđa sér slíkt hljóđfćri og ćtlađi ađ leika eftir henni listina. Sjálf hafđi hún látiđ smíđa fyrir sig langspil eftir hljóđfćri frá 18. öld sem varđveitt er á Musikmuseet í Kaupmannahöfn (sem nú er hluti af Ţjóđminjasafni Dana). Oft var Anna látin kyrja međ sinni hástemmdu rödd og strjúka strengi langspilsins rétt fyrir hádegisfréttir í útvarpinu hér á árum áđur. Ég mun brátt gefa lesendum mínum hljóđdćmi af hennar list. 

Ţjms 365
Mackenzie Langspil
D130_1 lille
Efst er langspil á Ţjóđminjasafni (Ţjms. 635), en langspil dóttur Magnúsar Stephensens sem teiknađ var áriđ 1810 í Viđey er fyrir miđju. Ţessi hljóđfćri eru mjög svipuđ og má telja nćsta öruggt ađ sami mađur hafi smíđađ ţau. Hljóđfćri mitt hefur ţó reynst líkast mest ţví hljóđfćri frá 19. öld sem til er á Musikmuseet í Kaupmannahöfn (neđsta myndin) og sem upphaflega kom ţangađ áriđ 1915 úr búi dansks skólaumsjónarmanns (skolebetjent) sem Hans Peter Lyum hét (f. 1859; Hét upphaflega Nielsen) og bjó í Larslejestrćde 9 í Kaupmannahöfn (allar upplýsingar um hann vćru vel ţegnar um ţann mann og hvernig ţađ kom til ađ hann átti langspil).

 

Ég mćldi lengd og bil milli ţverbandanna á gripbrettinu. Límingar, sögun, heflun og pússun hliđanna í hljómkassanum sá ég alfariđ um, en Auđun hjálpađi náttúrulega međ ađ líma saman gott tré í snigilinn og skera hann út,  skeyta saman og líma allt hljóđfćriđ. Eins og í fiđlu og gítar var hornlisti límdur til styrktar í innanverđum langspilskassanum. Auđuni og ađ útvega mahóní í gripbrettiđ. Ég náđi í íbenholt fyrir lyklana (sem sumir kalla skrúfur eđa stillingarpinna) og raspađi ţá, ţjalađi og pússađi eftir ađ Auđun hafđi rennt sívalningana sem fara inn í snigilinn. Ég sá svo um lökkun og pússun. Eitt af ţví skemmtilegasta viđ ţetta verkefniđ, fyrir utan ađ heyra hljóminn ţegar strengirnir voru komnir í, var ađ beygja eina hliđina. Ţađ gerđum viđ heima hjá Auđuni yfir tvćr helgar. Hliđin var mýkt međ gufu og sett í koparklćdda pressu sem Auđun hafđi smíđađ. Hliđin var svo lögđ í pressu til ađ fá lags sitt.

Langspil 1 

ťEins og mjúkt sellóŤ

Ţegar langspiliđ mitt var tilbúiđ, fór ég međ móđur minni í hljóđfćraverslunina RÁN og keypti ýmsa strengi til ađ reyna í langspiliđ. Ég man ţegar ég hrindi í Auđun til ađ láta hann heyra í gegnum símann hvernig hljóđfćriđ hljómađi. Auđun varđ hinn ánćgđasti og sagđi kátur, ťţetta hljómar eins og mjúkt sellóŤ. Síđar fékk hann ađ heyra betur í hljóđfćrinu.

Ég lék viđ tćkifćri á langspiliđ, međ fingrum og boga sem ég fékk ađ láni, en ţó mest fyrir sjálfan mig. Ég spilađi ţjóđlög og miđaldasmelli eftir eyranu en sjaldan fyrir áheyrendur. Hljómurinn í langspilinu var fallegur og dýpri og ţýđari en í langspilinu á Ţjóđminjasafninu sem var fyrirmyndin. Mér fannst sjálfum betra ađ heyra tóninn í mínu langspili en t.d. ţví sem Anna heitin Ţórhallsdóttir spilađi öđru hvoru á í útvarpiđ. En ţađ hljóđfćri var líka međ bogadregnum kassa og var gert eftir hljóđfćri sem var frá 18. öld og sem nú er varđveitt á Musikmuseet í Kaupmannahöfn.

Svo varđ mađur eldri og ţađ var ekki beint í lagi ađ vera kvćđamađur og sólisti á langspil í Menntaskólanum í Hamrahlíđ, ţar sem allir voru annađ hvort ađ dansa í takt viđ Travolta eđa Ţursaflokkinn. Ég fór svo áriđ 1980 erlendis til náms og langspiliđ góđa hékk áfram á veggnum í gamla herberginu mínu, ţar sem ţađ hangir enn móđur minni til augnayndis. Engin tónlist hefur ţví miđur komiđ úr langspilinu í langan tíma. Úr ţessu ćtla ég ađ bćta viđ fyrsta tćkifćri og stend nú í ađ semja fornleifafrćđingarímur og McGoverns-bálk um skálmöld í íslenskri fornleifafrćđi, sem henta örugglega vel i flutningi viđ undirleik mjúks sellós.

Langspil 2
Langspil 3
Langspil Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar smíđađ 1971-72. Á hljóđfćriđ vantar nú útskoriđ lok á hljóđopiđ, strengina og stóla, sem margir voru reyndir til ađ fá sem bestan tón. Ljósm. Sigríđur B. Vilhjálmsdóttir, sem einnig hefur tekiđ myndina ađ ofan međ bláum bakgrunni.

David G. Woods finnur besta hljóđfćriđ

Áriđ 1981 dvaldist á Íslandi bandarískur sérfrćđingur í tónmennt, David G. Woods. Á Fullbright-styrk rannsakađi hann íslenska langspiliđ og íslensku fiđluna, sögu ţessara hljóđfćra og eiginleika. Hann rannsakiđ ţau langspil forn sem hann hafđi spurnir af og fékk sér til hjálpar ýmsa menn sem ţekktu til hljóđfćrisins og gátu smíđađ ţađ. Ţeirra á međal var heiđursmađurinn Njáll Sigurđsson sem kennt hafđi mér um tíma í Barnamúsíkskólanum ţegar hann var nýkominn úr námi (og sem líklegast smitađi mig upphaflega af langspils-bakteríunni), og Auđun H. Einarsson sem tók Woods í smíđatíma.

Woods, sem síđar varđ m.a. prófessor viđ háskólann í Connecticut í Bandaríkjunum lét smíđa nokkur hljóđfćri, sem ég mun sýna ykkur síđar ţegar hann er búinn ađ senda mér myndir. Ţau voru smíđuđ međ gömul hljóđfćri ađ fyrirmynd. Auđun smíđađi eintak af ţví hljóđfćri sem ég mćldi upp á Ţjóđminjasafninu (ţótt ţađ hafi ekki ađ lokum orđiđ alveg eins).

Meira en áratug eftir dvöl Woods á Íslandi kom út frekar stutt grein eftir hann í Árbók hins islenzka Fornleifafélags áriđ 1993 sem Njáll Sigurđsson hafđi ţýtt. Áriđ 1993 hóf ég störf á ţjóđminjasafninu og ţá rćddi ég einmitt viđ Auđun um ţessa grein dr. Woods. Woods greinir frá langspilsgerđ, sem var ađ sögn Auđuns smíđuđ eftir móti Auđuns og teikningu minni. Sú eftirlíking á hljóđfćrinu (Ţjms. 635) á Ţjóđminjasafni reyndist samkvćmt tónmenntafrćđingnum Woods vera ţađ langspil sem hefđi fegurstan tóninn.

Nýlega skrifađi ég prófessor emerítus David G. Woods í Connecticut tölvupóst og sagđi honum frá fyrsta langspilinu međ bogadreginn kassa sem Auđunn og ég smíđuđum eftir Ţjms. 635. ţessa góđa langspils sem honum líkađi betur en mörg önnur. Ţetta "Stradivaríus íslenkra langspila" var ekkert annađ en samstarfsverkefni mitt og meistara Auđuns H. Einarssonar. 

Woods greindi einnig frá ţví í grein sinni í Árbók Fornleifafélagsins, ađ gerđur hafđi veriđ pakki fyrir kennslu í smíđi langspila. Ţví miđur hef ég ekki séđ ţessi gögn og ţćtti vćnt um ef einhver gćti útvegađ mér ţau. 

Auđun kenndi fleiri börnum ađ smíđa langspil

Ekki get ég útilokađ ađ Auđun hafi smíđađ langspil međ öđrum nemanda áđur en hann leyfđi mér ađ smíđa mitt hljóđfćri. En ef svo var, var ţađ hljóđfćri ekki međ bogadregnum hljómkassa. Tíu árum eftir ađ ég smíđađi mitt hljóđfćri međ Auđuni, kenndi hann 14-15 ára krökkum ađ smíđa ýmis konar hljóđfćri. Kennslan fór fram í kvöldtímum í Tónmenntaskóla Reykjavíkur viđ Lindargötu. 

1982 Tónmenntaskólinn viđ Lindargötu
Auđun og nemendur hans í Tónmenntaskóla Reykjavíkur áriđ 1982. Greinilegt er ađ tvćr stúlknanna hafa smíđađ "Stradivaríus Vilhjálms og Auđuns". Ţarna má einnig sjá stoltan miđausturlandasérfrćđing međ gítar.

 

Á myndinni, sem birtist í Ţjóđviljanum sáluga voriđ 1982, má sjá fólk sem síđar hafa orđiđ ţekktir tónlistarmenn og á sviđi stćrđfrćđi. Á ţessu námskeiđi ungra hljóđfćrasmiđa var til ađ mynda Jóhann Friđgeir Valdimarsson, síđar söngvari, og Katarína Óladóttir fiđluleikari, en í ţessum hópi var einnig mjög svo efnilegt fólk sem ţví miđur féll allt of snemma frá af ýmsum ástćđum, líkt og Auđun, sem snemma varđ Alzheimer sjúkdómnum ađ bráđ. Blessuđ sé minning ţess völundarsmiđs. 

Í ţarnćstu fćrslu skal sagt frá ýmsum ţeim

 heimildum sem til eru um

langspiliđ fyrir

 aldamótin

1900

langspil 4


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband