1. getraun Fornleifs

Getraun 1 Fornleifur
 

Ríđum nú á vađiđ međ fyrstu fornleifagetraun Fornleifs. Gripurinn á myndinni er getraunin. Svariđ vinsamlegast eftirfarandi spurningum:

Hvađ er ţetta og úr hvađa efni?

Hvađan er gripurinn?

Frá hvađa tíma er hann?

Hvenćr kemur ţessi gripur út?

Ţiđ hafiđ viku til ađ svara. Skrifiđ svör ykkar í athugasemdir. Gripurinn er 16,2 sm ađ lengd.

Fornleifafrćđingar og ađrir sérfrćđingar, nema tannlćknar, eru útilokađir frá ţessum leik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

  • Melspíra úr rostungsbeini
  • Hofsósi
  • 15. öld
  • ....

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2011 kl. 21:46

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Heitur Gunnar, hvađ varđar öldina. En ţađ er viđ ramman reip ađ draga, ţegar Fornleifur er annars vegar.

FORNLEIFUR, 26.9.2011 kl. 05:25

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hárprjónn úr birki

Ţjórsárdal

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.9.2011 kl. 07:05

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Njet, sagđi Gaukur.

FORNLEIFUR, 26.9.2011 kl. 07:25

5 identicon

Titrari sem fannst í ţrotabúi ástarleikjaverslunarinnar Rómans. 21 öldin.

Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráđ) 26.9.2011 kl. 08:37

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Sveinn Úlfarsson, mikiđ vćri nú gaman ef ţetta vćri rétt hjá ţér, en ţví miđur... 16,2 sm; ég meina ţađ, hvađ ertu ađ hugsa, Sveinn?

FORNLEIFUR, 26.9.2011 kl. 09:38

7 identicon

Ţetta er frá ţeim tíma ţegar allt var stórt og áđur en kínversku stađlarnir voru innleiddir. Sem sagt sjaldgćfur gripur og mikill gleđigjafi á sínum tíma.

Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráđ) 26.9.2011 kl. 11:16

8 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Er ţetta ekki endi á broddstaf.? Cu.

Rauđa Ljóniđ, 26.9.2011 kl. 15:10

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Eđa ljónstönn. Ekki bítur ţetta Sigurjón.

FORNLEIFUR, 26.9.2011 kl. 15:42

10 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Bókagerđahnífur, eđa má segja skytta í vefstól,frá 1817.

Helga Kristjánsdóttir, 26.9.2011 kl. 17:39

11 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ég held ađ Sveinn Úlfarsson sé mjög heitur, en ţessi er ekki rafknúinn og fagurlega myndskreyttur, sem kann ađ benda til háttsetts eiganda. Kannski úr stjórnarráđinu?

Vilhjálmur Eyţórsson, 26.9.2011 kl. 17:48

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Helga, gott ađ fá konu inn á ţessa bölvađa dónaumrćđu, en karlarnir eru nćr ţessu en ţú, ţó ţú sért líklega međ ţađ sem ţetta er. En hefur samt ekki rétt fyrir ţér. Ţú ert nćrri laginu en karlpeningurinn.

Hér međ lýsir Fornleifur eftir fleiri konum sem bloggvinum á ţetta blogg. Karlar hugsa bara um einn hlut.

FORNLEIFUR, 26.9.2011 kl. 19:01

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Vilhjálmur Eyţórsson, ímyndunarafliđ hleypur međ ţig í gönur, eins og suma í stjórnarráđinu. Ţar á bć er mönnum einnig velkomiđ ađ taka ţátt. 

FORNLEIFUR, 26.9.2011 kl. 19:07

14 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Forneskjan ríđur ekki viđ einteyming í ţessari getraun!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.9.2011 kl. 22:19

15 Smámynd: Halldóra Hjaltadóttir

Er ţetta vefjarskeiđ?

Ţá úr hvalbeini frá Norđur - Noregi, 14 öld?

Halldóra Hjaltadóttir, 27.9.2011 kl. 00:31

16 Smámynd: FORNLEIFUR

Sigurđur, já ţetta er fornt og hefur fundist í jörđu. Mali veit ţetta örugglega, enda einn skarpasti hnífurinn í skúffunni. Ţú ćttir ađ spyrja hann. Hann fór laglega međ austfirska helfarardýralćkninn. Frekar mćtti fanga leysinga fyrir austan og skrásetja ţá en ketti. Kettir gera meira gagn en ríkisstjórnin. 

Halldóra, alls ekki vefjarskeiđ, en annars konar.

Konur í hannyrđum og menn í titrurum. Hvar stendur hnífurinn í kúnni? Ef menn hefđu veriđ meira í vađmálinu og konur í titrurum ţá vćri kannski ekki kreppa í landinu sem ţessi hlutur fannst í.

FORNLEIFUR, 27.9.2011 kl. 05:30

17 identicon

Skaft af íslenskri mat/súpuskeiđ úr beini frá 14. öld?

Bađvörđur (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 09:41

18 Smámynd: FORNLEIFUR

Bađvörđur, nei gripurinn er ekki brotinn, eđa var ekki brotinn ţegar ég teiknađi hann fyrir 30 árum síđan. Tíminn er líka rangur.

Mikiđ er gott ađ bađvörđurinn fór ekki ađ tala um titrara og tel ég ţví líklegra ađ ţú sért vörđur kvennamegin.

FORNLEIFUR, 27.9.2011 kl. 09:46

19 identicon

Ţetta minnir mig helst á hnífsslíđur úr leđri. Gćti veriđ frá 15. öld eđa ţar um bil.

Pétur Guđmundur Ingimarsson (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 15:18

20 Smámynd: FORNLEIFUR

Sigurvegari er fundinn í 1. getraun Fornleifs 

Pétur Guđmundur Ingimarsson, af hverju ert ţú ekkert ađ hugsa um titrara eins og svo margir ađrir. Ţađ er líklega vegna ţess ađ ţú veist ađ vagina var latneska heitiđ fyrir ţenna grip. Ég verđ ađ gefa ţér rétt fyrir tímasetninguna. Viđ erum kannski nćst aldamótunum 1500. Já, ţetta er hnífsslíđur úr leđri, og líklegast innflutt vara! En ţig vantar fundarstađinn og hvenćr ţetta kemur út? 

Gripurinn fannst á Íslandi, en hvar?

FORNLEIFUR, 27.9.2011 kl. 15:40

21 identicon

Ég giska á ađ gripurinn hafi fundist í Hnífsdal.

Ţú birtir vonandi fullt svar viđ getrauninni innan tíđar?

Bađvörđur (IP-tala skráđ) 2.10.2011 kl. 18:06

22 Smámynd: FORNLEIFUR

Bađvörđur. Gripurinn fannst á Stóruborg undir Eyjafjöllum. Allt annađ hefur komiđ í ljós. Hins vegar er allt á huldu um afdrif hans. Fyrst og fremst vegna áhugaleysis yfirvalda á Ţjóđminjasafni Íslands á rannsóknina á Stóruborg eyđulögđust gripir sem ţar fundust, áđur en ţeir komust í forvörslu. Margir bíđa međ óţreyju eftir niđurstöđum úr margra ára  rannsóknum ađ Stóruborg, sem Mjöll Snćsdóttir stýrđi. Ef ţessi gripur hefur eyđilagst, er teikning mín hér ađ ofan kannski besta heimildin um ţennan fagra grip, og ţeir voru margir á Stóruborg.

Forvarsla og úrvinnsla er vćntanlega mikilvćgasti ţáttur fornleifarannsóknarinnar, ásamt birtingu og frćđslu. Ef slakađ er á öđru en greftrinum er ţađ álíka og ađ senda mann, sem ekki hefur fariđ úr skýlunni og bađađ sig, út í laug.

FORNLEIFUR, 2.10.2011 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband