"Kirkjugarđurinn" á Forna-Reyni

Forni Reyni 1982 2 b

 

Ţađ er alltaf vonsvekkjandi ađ rannsaka einhverjar fornminjar, sem svo reynast vera allt annađ en ţađ sem mađur hélt ađ ţćr vćru, eđa jafnvel akkúrat ekki neitt.

Áriđ 1982 ákvađ ég og Inga Lára Baldvinsdóttir, sem lćrt hafđi fornleifafrćđi á Írlandi, ađ biđja um leyfi ţjóđminjavarđar til rannsóknar á fyrirbćri sem allir héldu, og gengu út frá ţví vísu, ađ vćri forn kirkjugarđur viđ Reyni í Reynishverfi. Hinn mikli frćđaţulur og safnstjóri Ţórđur Tómasson í Skógum hafđi eina kvöldstund fariđ međ okkur, nokkur ungmennin, sem unnum viđ fornleifarannsóknina á Stóruborg undir Eyjafjöllum. Í töfrafullri birtu sumarsólarinnar síđla kvölds (sjá ljósmynd) sáum viđ hinn veglega hring í túninu ađ Forna Reyni, og ţađ kveikti hjá okkur ţá ákvörđun ađ grafa í ţessa rúst og búa okkur til verkefni viđ ađ rannsaka forna kirkjurúst og kirkjugarđ, sem viđ trúđum auđveldlega ađ vćri ţarna. Ţess ber ţó ađ geta ađ Ţórđur var manna mest í vafa um ađ ţetta vćri kirkjurúst og taldi ţetta alveg eins geta hafa veriđ hestarétt.

Allt var sett í gang, tilskilin leyfi fengin og í september 1982 fórum viđ austur. Fađir Ingu Láru (og Páls ritstjóra), Baldvin heitinn Halldórsson leikari, var međ í för sem verkamađur, en ég fékk í stađinn ókeypis kennslu í framburđi, ţví Baldvini ţótti ég óvenjulega illa máli farinn og ţótti ţađ alls endis óviđeigandi fyrir verđandi fornleifafrćđing ađ tala eins og einhver fallbyssukjaftur frá Keflavík.

Ég lćrđi ađ hafa taum á tungu minni, ţótt hún sé enn hvöss, en fornleifarnar voru ekki eins áhugaverđar og viđ Inga Lára höfđum vćnst. Svart bćttist ofan á grátt ţegar viđ fréttum af andláti Kristjáns Eldjárns á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum. Viđ vorum harmi slegin, enda ţekktum viđ öll Kristján meira eđa minna. Baldvin hafđi í árarađir veriđ jólasveinn á Bessastöđum, ţegar börnum diplómata vara bođiđ ţangađ til ađ hitta Sveinka, Eldjárn og frú Halldóru.

Forni Reyni 1982 18 b

 

Viđ grófum eftir öllum kúnstarinnar reglum og rannsóknin var líklegast ein sú hreinlegasta fyrr og síđar á Íslandi. Fljótleg kom í ljós ađ mannvistarlög vćru lítilfjörleg. Ţarna var hleđsla, sem mótađi hringinn, en engar grafir. Jarđlög undir sögulegum gjóskulögum voru ađ mestu óhreyfđ niđur á forsögulög gjóskulög. Einar H. Einarsson frá Skammadalshóli, sem var manna fróđastur um gjóskulög ţarna eystra, og hafđi hjálpađ Sigurđi Ţórarinssyni viđ gjóskulagarannsóknir á svćđinu, greindi ţarna tvö lög ofarlega, svarta gjósku úr Kötlu (K-1357) og blásvart, slitrótt lag úr Heklu (H-1341). Eftir mćlingar og ađra skráningu ákváđum viđ ađ hćtta framkvćmdum enda komiđ vonbrigđahljóđ í alla.

Ţar sem ég vildi vera 100% öruggur í minni sök, fór ég međ samţykki međverkamanna minna međ rútu austur í Reynishverfi vikuna á eftir til ađ ganga fyllilega úr skugga um holu nokkra sem viđ grófum okkur niđur á (sjá sniđteikningu hér fyrir neđan). Notuđ var skurđgrafa til ađ athuga hvort grafir vćri ađ finna í hringnum á Reyni. Svo reyndist ekki vera. Viđ síđari heimsókn mína í Mýrdalinn man bóndinn á Forna Reyni, Jón Sveinsson, eftir ţví, ađ ţegar hann var ungur drengur á 4. áratug síđustu aldar, hafđi kennari nokkur frá Laugarvatni grafiđ í hringinn til ađ leita ţar fornleifa. Kennarinn hafđi ađ sögn dáiđ skömmu síđar úr dularfullum sjúkdómi. Hluta af holu hans tćmdi ég og gróf hann greinilega djúpt, alveg niđur fyrir 2-3000 ára gömul gjóskulög, og til ađ komast upp út holunni grópađi ţessi dularfulli kennari oddmjó ţrep í veggi holu sinnar. Ef einhver ţekkir til kennara sem lék Indiana Jóns í frístundum sinum á milli 1930 og -40, vćru allar upplýsingar vel ţegnar? Kennarinn frá Laugarvatni hefur líklega veriđ álíka vonsvikinn og fornleifafrćđingarnir sem síđar komu ţarna og létu „rústirnar" í kvöldbirtunni lokka sig til stórra áforma. 

Forni Reynir sniđ

Hinn veglegi hringur í túninu á Forna Reyni er ţví ekki rúst hringlaga kirkjugarđs frá miđöldum. Líklegt tel ég ađ dćldin og hringurinn sé ađ mestu leyti náttúrlegt fyrirbćri. Móbergslög, eđa hellir ţarna undir, hafa líklega hruniđ og myndađ dćldina. Síđar hafa menn nýtt sér fyrirbćriđ og hlađiđ torf ofan á hćstu kryppuna á hringnum. Afar líklegt er einnig ađ hringur ţessi sé sá sami og Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur lét friđa sem dómhring snemma á síđustu öld.

En fallegur er hringurinn vissulega á ađ líta og gćti hćglega hafa sett á stađ ţjóđsöguna um kirkjusmiđinn Finn á Reyni (sjá neđar), sem reyndar er fornnorrćnt ţjóđsagnaminni, sem ţekkist í ýmsum gerđum á Norđurlöndunum og víđar.  

Ítarefni:

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1990.  Fornleifarannsókn á Forna Reyni í Mýrdal 1982. Rannsóknarskýrsla Ĺrhus 1990 (Innbundiđ ljósrit).

 _____

Kirkjusmiđurinn á Reyni 

Einu sinni bjó mađur nokkur á Reyni í Mýrdal; átti hann ađ byggja ţar kirkju, en varđ naumt fyrir međ timburađdrćtti til kirkjunnar; var komiđ ađ slćtti, en engir smiđir fengnir svo hann tók ađ ugga ađ sér ađ kirkjunni yrđi komiđ upp fyrir veturinn. Einn dag var hann ađ reika út um tún í ţungu skapi. Ţá kom mađur til hans og bauđ honum ađ smíđa fyrir hann kirkjuna. Skyldi bóndi segja honum nafn hans áđur en smíđinni vćri lokiđ, en ađ öđrum kosti skyldi bóndi láta af hendi viđ hann einkason sinn á sjötta ári. Ţessu keyptu ţeir; tók ađkomumađur til verka; skipti hann sér af engu nema smíđum sínum og var fáorđur mjög enda vannst smíđin undarlega fljótt og sá bóndi ađ henni mundi lokiđ nálćgt sláttulokum. Tók bóndi ţá ađ ógleđjast mjög, en gat eigi ađ gjört.

Um haustiđ ţegar kirkjan var nćrri fullsmíđuđ ráfađi bóndi út fyrir tún; lagđist hann ţar fyrir utan í hól nokkrum. Heyrđi hann ţá kveđiđ í hólnum sem móđir kvćđi viđ barn sitt, og var ţađ ţetta:

"Senn kemur hann Finnur fađir ţinn frá Reyn međ ţinn litla leiksvein."

Var ţetta kveđiđ upp aftur og aftur. Bóndi hresstist nú og gekk heim og til kirkju. Var smiđurinn ţá búinn ađ telgja hina seinustu fjöl yfir altarinu og ćtlađi ađ festa hana. Bóndi mćlti: "Senn ertu ţá búinn, Finnur minn." Viđ ţessi orđ varđ smiđnum svo bilt viđ ađ hann felldi fjölina niđur og hvarf; hefur hann ekki sést síđan.

* * *


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Takk fyrir fróđleikinn Fornleifur.  En Jón ,,heitinn" Sveinsson á Reyni er enn í fullu fjöri og viđ hestaheilsu.

Ţórir Kjartansson, 7.11.2011 kl. 11:56

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţakka ţér fyrir Ţórir. Ţetta var nú mjög neyđarlegt. Ekki er gott ađ deyđa menn ađ óţörfu. Ég leiđrétti ţetta strax og biđ ađ heilsa Jóni. Ég taldi mig hafa lesiđ minningargrein, en ţađ hlýtur ađ hafa veriđ einhver annar Jón. Best er líklegast ađ vera ekki ađ "heita" menn.

FORNLEIFUR, 7.11.2011 kl. 12:51

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Nota ég tćkifćriđ til ađ ţakka Jóni aftur fyrir ađ vera svo vingjarnlegur ađ leyfa okkur ađ rannsaka hjá honum hringinn hér forđum.

FORNLEIFUR, 7.11.2011 kl. 12:53

4 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ég skil alls ekki ţetta tal um ađ ţessi hringur sé kirkjugarđur. Ţađ er undarleg kenning. Hitt, ađ ţetta sé dómhringur af einhverju tagi sýnist líklegra og gćti veriđ frá tíma hinna ýmsu hérađsţinga á ţjóđveldisöld. Ekki ţarf ađ búast viđ miklum fornleifum ef sú er raunin. En hringurinn virđist merkilegur.

Vilhjálmur Eyţórsson, 7.11.2011 kl. 17:35

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvađ hefđi ţessi kirkjugarđur átt ađ hafa veriđ gamall ef rétt hefđi reynst?

Er ekki tiltölulega fátítt ađ finna grafreiti eldri en 10.-12 öld?

Kirkjurgarđar eru dulmagnađir stađir fyrir mér og ég finn oft hjá mér lngun til ađ vita meira um líf og örlög fólks sem skráđ er á máđum og fornum steinum. Ráfađi mikiđ um garđinn viđ Stađafell í dölum, sem er í algerri niđurníđslu (gamli garđurinn viđ kirkjuna).

Ţar eru steinar međ ártölum 17. og 18. öld, listilega skreyttir margir, en í slćmri hrörnun. Margir eru ţar yfirgrónir, svo ekki er hćgt ađ skođa. Ţarna eru stundum margir í gröf og harmleikir miklir ađ baki.

Annar stađur sem ég er forvitinn um er stćđi kirkjunnar og prestsetursins á Ísafirđi, sem er í hólnum ađ baki minnismerki sjómanna viđ sjúkrahúsiđ. Ţar var ađ hluta sögusviđ Píslarsögu Jóns Ţumals.  Saga sem stendur mér nćrri, enda fćddur ţarna á Ísafirđi örfáum fetum frá.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2011 kl. 22:37

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, ţú nefnir ţarna tvo mjög áhugaverđa stađi, sem međ tíđ og tíma verđa rannsakađir betur. Mér er kunnugt um ađ Fornleifavernd Ríkisins hafi haft augastađ á legsteinum og varđveisluáformum međ ţá, en ég veit ekki hvađ hefur komiđ út úr ţví starfi og hef ekkert fundiđ á vefsíđu stofnunarinnar. Fornminjavörđur Vesturlands er vafalaust búinn ađ skrásetja merkilega og lćsilega steina í sínu umdćmi. Vonandi les hann ţetta og bregst viđ.

Píslarsögu Jóns Ţumals ţekki ég ekki og man ekki eftir ţví ađ hafa lesiđ. Hvar hefur hún veriđ gefin út?

Hvađ varđar grafreiti frá 11.-12. öld, er hćgt ađ segja, ađ ć fleiri fornir kirkjugarđar finnist viđ fornleifarannsóknir, eftir ađ bćndur og ađrir framkvćmdaađilar hafa orđiđ betri til ađ greina frá beinafundum á jörđum sínum.

Hvađ varđar aldur kirkju á Reyni, ţá bjuggumst viđ fornleifafrćđingarnir viđ ţví ađ ţarna sem viđ grófum hefđi kirkjan stađiđ á fyrri hluta miđalda, ţar til hún var flutt á ţann stađ sem hún er nú á. Flutning á kirkjustćđi hefur mađur svo sem séđ úr öđrum fornleifarannsóknum. Ugglaust hefur kirkjustćđiđ á Reyni veriđ ţar sem ţađ er nú, allt frá ţví ađ kirkja var fyrst reist á Reyni.

Vilhjálmur, hringlaga kirkjugarđar ţekkjast á Íslandi og í fjölda annarra landa. Ţeir eru ţó engin afgerandi vísbending um áhrif frá Bretlandseyjum eđa "keltnesk" áhrif, eins og sumir kalla ţađ og sést hefur í röksemdafćrslum ýmissa kollega minna.  

FORNLEIFUR, 8.11.2011 kl. 04:41

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Píslasagan var gefin út af AB á sínum tíma međ formála Sigurđar Norđdal ađ mig minnir.  Ţetta var málsvörn Sr. Jóns Magnússonar, sem lét brenna feđgana Jóna Jónssyni á Ísafirđi, sem var ađ mig minnir önnur galdrabrennan á Íslandi eftir Trékyllisvík. Ég er viss um ađ ţú kannast viđ ömurlega útfćrslu ţessarar sögu frá Hrafni Gunnlaugssyni í myndinni Myrkrarhöfđinginn, sem raunar á lítiđ sem ekkert skylt viđ raunverulega atburđi.

Ég skrifađi raunar handrit upp úr ţessu og sótti um styrk hjá kvikmyndasjóđi mörgum árum á undan honum, en merkilegt nokk, ţá var hann talinn hafa betri sögu ađ segja.  Ţetta er stórmerkileg heimild ţessi saga, en hana skrifađi Jón sem málsvörn eftir ađ Dóttir/systir feđganna stefndi honum fyrir ofsóknir, en hann vildi endilega fá hana brennda síđar.

Honum tókst ađ drepa eđa svćla ţetta fólk af jörđ sinni Kirkjubóli og dó ţar háaldrađur á illa fengnu óđali, sem ég held ađ teljist til kirkjujarđa í dag eins og annađ vafasamt í eignasafni kirkjunnar.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2011 kl. 05:28

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2011 kl. 05:32

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er sagt í ţessum hlekk ađ hann hafi veikst ókennilegum sjúkdómi. (geđbilun) sem mér finnst nokkuđ óljóst. Hans fyrsta brauđ var í Hrútafirđi og ţar var hann leystur frá störfum vegna sinnuleysis, sem stafađi líklega af ţunglyndi, sem ekki var óalgengt. Um svipađ leyti deyr presturinn á Eyri viđ Skutulsfjörđ og var hann settur ţar og pússađur saman viđ ekkjuna sem var miklu eldri en hann. Hún átti hinsvegar gjafvaxta dóttur sem Jón yngri var skotinn í, en Jón Eldri pabbi hans var međhjálpari í kirkjunni.

Ég held ađ tilviljanir, ţunglyndi og ekki sýst ástsýki Sérans út í fósturdótturina hafi hrint ósköpunum af stađ. Árinu áđur hafđi Ţorleifur Kortson forframađur í ţýskalandi blásiđ til fyrstu galdrabrennu á landinu og ţađ er nokkuđ víst ađ um fátt hefur meira veriđ rćtt á Eyri. Ţessi hustería í bland viđ afbrýđisemi og ţunglyndi velti svo boltanum af stađ. Ţorleifur Kurtson var ţarna og ţví nćrtćkt ađ setja upp leikrit og móđursýki sem ekki var aftur snúiđ međ. Ekki er heldur ólíklegt ađ Jón hafi haft auga á jörđ ţeirra feđga, ţví hann bjó viđ ömurlegan kost ţarna á eyrinni. Ţađ er allavega sjaldnast ein skyring á svona brjálćđi en hverjar sem ţćr eru, ţá eru ţćr ósköp mannlegar. En samanlagđar geta ţćr orđiđ til skelfilegra atburđa eins og raun reyndist.

Ţetta barst svo yfir á Barđaströnd skömmu síđar ţar sem Sr. Páll í Selárdal brendi ekki fćrri en 9 fyrir móđursjúka eiginkonu sína og auđgađist svo auđvitađ af jörđum um leiđ.

Mér hefur alltaf fundist öll greining ţessara atburđa helst til yfirborđskennd og einum of auđvelt ađ segja ađ ţađ hafi bara veriđ geđveiki sem olli án frekari eftirmála. Ţađ er billeg frćđimennska.  Túlkun Hrafns er svo gersamlega út í hött og einmitt á ţessum grunnu geđveikisnótum og skömm ađ spyrđa ţessa mynd ans viđ ţennan harmleik yfirleytt.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2011 kl. 05:58

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Allavega vitum viđ hvar kirkjan stóđ og prestsetriđ, ţar sem ţessir sögulegu atburđir áttu sér stađ og einnig vitum viđ hvar feđgarnir voru brenndir og hvar Sr. Jón endađi daga sína. Ekkert hefur veriđ gert til ađ rannsaka ţessa stađi né halda ţessari sögu á lofti, sem er svo ţarft ađ gera. Galdrabrennur eiga sér enn stađ í dag ţótt međ öđru formi sé. 

Ég held ađ ţessu tímabili og atburđum hafi lítiđ veriđ sinnt. Ástćđan er kannski ákveđin skömm og ég held ađ kirkjan sjálf sé ekkert alltof hrifin af ađ vekja upp slíka drauga úr sögunni. Nóg hafa ţeir ađ kveđa niđur nú ađ mnnsta kosti. En ţetta er sagan og ţađ ţýđir ekki ađ afneita henni. Ţađ er vísasta leiđin til ađ hún endurtaki sig.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2011 kl. 06:06

11 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fyrirgefđu skrifrćpuna, en ég gćti skrifađ miklu ítarlegar um ţetta enda sökkti ég mér niđur í ţetta á ákveđnu tímabili og las allt sem tönn á festi í tengslum viđ ţetta.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2011 kl. 06:09

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, ţakka ţér fyrir ţessar upplýsingar.

Var móđursýki virkilega líka landlćg á ţessum tíma? Hefur ţú lesiđ ţér til um HPD?

Hver er annars fórnalambiđ nú, Jón? Hann Vilhjálmur Örn er víst međ eitthvađ um nútíma galdrabrennur í dag http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1203416/

FORNLEIFUR, 8.11.2011 kl. 07:19

13 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ekki veriđ ađ brenna á báđa bóga í ţessu tilfelli Villi?  Mér sýnist kirkjan komin í smear campaig tvö í ţessu máli grundađ á gervivísindum FMSF, sem fleiri geistlegar stofnanir hafa nýtt sér viđ svipađar ađstćđur undanfarin misseri.

Ég trúi ţví tćplega ađ Ólafur hafi veriđ flekklaus í ţessu efni. Máliđ er of víđtćkt til ţess. Ekki nema ađ ţetta sé áratuga samsćri kokkađ upp án sýnilegs markmiđs.

Ég held ađ Vilhjálmur yrđi sammála um ađ ţessi herferđ kirkjunnar eigi margt skylt međ helfararafneitun. 

Einhver móđursýki og athyglissýki má vera innanum og í bland, en ţađ vegur ekki ţungt í ţessu máli held ég.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2011 kl. 07:47

14 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Annars eru margar kenningar til um orsakavalda í galdrafárinu. Oskynjanir af völdum myglusveppa, veirusýkingar og fleira. Ţađ getur veriđ hluti af ţessu en skýrir tćplega global massahysteríu, ţótt hún sé smitandi. Ţađ lćra börnin sem fyrir ţeim er haft og ef yfirvaldiđ gengur á undan, ţá er víst ađ auđtrúa fjöldinn fylgi, ekki síst vegna ţess ađ enginn vill vera á skjön viđ meinstrímiđ ţegar líf manna er í húfi. 

Fólk ţarf ekki annađ en ađ hlusta á draugasögu eđa horfa á draugamynd til ađ eiga vikulangt viđ svefnlausar nćtur af völdum ímyndunaraflsins. Jafnvel sjá eitthvađ í skuggaskotum sem ekki er ţar. 

Ég held ég eigi Píslarsöguna einhverstađar í fórum mínum. Ég gćti sent ţér hana ef ég finn hana. Ţađ vćri mér bara ánćgjan ein. 

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2011 kl. 07:55

15 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, hann Vilhjálmur veit ekkert í sinn haus. En mér ţykir nú lítil ástćđa ađ líkja Helförinni viđ ţađ sem Ólafur biskup hefur tekiđ sér fyrir hendur. Vona ég ađ meint fórnarlömb hans álíti sig ekki hafa lent í helför. Ţađ vćri nú eins og ađ skjóta spřrfugla međ kanónum (skyde spurve med kononer), eins og frćndur okkar Danir segja stundum. 

FORNLEIFUR, 8.11.2011 kl. 07:58

16 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég átti nú bara viđ mentalítetiđ. Annađ er varla sambćrilegt.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2011 kl. 08:21

17 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ţví má ekki gleyma ađ margir, trúlega flestir ţeirra „galdramanna“ og kvenna sem voru brenndir víđa um Evrópu, ađallega á 17. öld voru í raun „sekir“. Í kjölfar siđaskiptanna kom mikiđ los á trúarhugmyndir margra og alls konar kukl breiddist út og var víđa stofnađ í skúmaskotum. Mjög margir, ţó alls ekki allir ţeirra sem lentu á bálinu voru ţví vafalaust „sekir“ í ţessum skilningi. Annars minnir galdrafáriđ ć meira á ofstćkiđ sem nú er sívaxandi undir formerkjum „pólitískrar rétthugsunar“, ekki síst öll steypan um „kynferđislega misnotkun“. Ţar, eins og í galdrafárinu eru áreiđanlega allmargir sekir, en hinir eru áreiđanlega jafnmargir eđa fleiri, sem sáralítiđ eđa alls ekkert hafa brotiđ af sér.

Vilhjálmur Eyţórsson, 8.11.2011 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband