Landnámsvandinn

Ţór og Ţorvaldur

Mikiđ hefur boriđ á ţví í íslenskri fornleifafrćđi, ađ fornleifafrćđingar vilji helst hafa fundi sína sem elsta og gjarnan frá ţví fyrir hefđbundiđ landnám á síđari hluta 9. aldar. Í fyrra heyrđum viđ til dćmis af veiđistöđ (verstöđ) frá ţví fyrir landnám. Ţeir sem höfđu fyrir ţví ađ fara alla leiđ til Íslands frá öđrum löndum til ađ veiđa, voru greinilega ekki ađ hafa fyrir ţví ađ nema land. Fornleifur á sannast sagna dálítiđ erfitt međ ađ skilja slíkar tilgátur (sjá hér).

Allt tal um landnám fyrir 9. öld kemur oft til vegna ţesa ađ kolefnisaldursgreiningar, sem menn fá gerđar á rannsóknarstofum af mismunandi gćđum, sýna aldur sem hćgt vćri međ varúđ ađ túlka ţannig, ađ ţćr sýni aldur löngu fyrir 870 eftir Krists burđ. Engir aldursgreinanlegir forngripir styđja ţó slíkar niđurstöđur og ekki ţekki ég til ţess ađ aldursgreinanleg gjóskulög bendi heldur til ţess. Sumir fornleifafrćđingar og jarđfrćđingar hafa hins vegar ekki túlkađ kolefnisaldursgreiningar međ nógu mikilli varúđ.

Nú er svo komiđ, ađ flestir sem ţekkja nokkuđ til kolefnisaldursgreininga telja ađ ţćr henti einfaldlega ekki vel til ađ aldursgreina atburđi eins og landnámiđ. Ađferđin er einfaldlega of ónákvćm fyrir ţann tíma.

Svo er einnig til í dćminu ađ menn hafi rokiđ í fjölmiđla og hafi lýst yfir stórum hlutum, bara vegna ţess ađ ţeir kunnu ekki ađ lesa ţćr aldursgreiningarniđurstöđur sem ţeir fengu í hendur. Ţetta gerđist áriđ 1985.

Ţá setti Ţorvaldur Friđriksson fornleifafrćđingur, sem í dag er kannski betur ţekktur sem Miđausturlandasérfrćđingur fréttastofu RÚV og skrímslafrćđingur í frístundum, fram ţá tilgátu ađ hann hefđi fundiđ  „keltneskt kristiđ klaustur" frá frá 7. öld á Dagverđarnesi viđ Breiđarfjörđ og međal annars keltneskan steinkross. Ekki var mikill hljómgrunnur fyrir ţessum hugmyndum Ţorvalds, sem hann studdi ţó međ niđurstöđu einnar kolefnisaldursgreiningar sem ađ sögn Ţorvalds sýndi aldursgreininguna 680 +-100 ár.

Ţorvaldur Friđriksson 

 

Sá galli var á gjöf Njarđar ađ Ţorvaldur Friđriksson hafđi fengiđ geislakolsaldur, ţ.e.a.s. talningu sýnisins, sem var 680 ár (BP/ fyrir 1950) +/- 100 ár. Ţegar ţađ hefur veriđ umreiknađ og leiđrétt međ alţjóđlegum leiđréttingatöflum, (kalibreringum / Calibrations), sem kolefnisaldursgreiningarsérfrćđingar hafa unniđ vegna ţess ađ magn geislakols í andrúmslofinu var mismunandi á hinum mismunandi tímum sögunnar, ţá er aldursgreiningin á sýninu sem greint var á rannsóknarstofu í Ţrándheimi viđ 1 stađalfrávik (68% líkur) 1225-1394 e. Kr.; Og viđ 2 stađalfrávik (95% líkur) 1057-1435 e. Kr. Ţetta er ţví mjög breiđ aldursgreining, sjá hér, en sýnir líklega ađ viđur sá sem mćldur var fyrir Ţorvald hafi veriđ kolađur á Dagverđarnesi á 13. eđa 14. öld eđa jafnvel síđar.

Ţví miđur, engir Keltar, engin klaustur einsetumanna, ekkert Guiness eđa 1200 ára whisky á Dagverđarnesi. Ţađ voru hugarórar líkt og ţegar sumir fréttamenn telja fólki trú um ađ ríki sem heitir Palestína hafi veriđ til, ađ Hamas séu góđgerđarsamtök og ađ Ísrael hafi hafiđ sex daga stríđiđ.

Myndirnar hér fyrir ofan birtust í DV 17. júlí 1985

Dagverđarnes
Birkikol frá Dagverđarnesi viđ Breiđafjörđ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ekki hef ég hundsvit á ţessu og mér er svo sem sama hve nćr menn námu ţetta volađa land, sem sannarlega er ekkert gósenland, en hvađ segir Fornleifur um skođanir Páls Thedórssonar eđlisfrćđings á landnáminu? Túlkar hann einhverjar mćlingar vitlaust en hann telur ađ landnámiđ hafi orđiđ 200 árum fyrr en menn telja almennt.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.2.2012 kl. 13:06

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Satt er ţađ, ađ fáeinar aldursgreiningar sýna niđurstöđur sem er eldri en viđtekiđ landnám á síđari hluta 9. aldar. Niđurstöđur ţessar geta hins vegar oft einnig gefiđ niđurstöđur ţar sem hćgt er ađ rökstyđja ađ jafnmikil líkindi séu fyrir ţví ađ sýniđ sé frá 9. öld sem á 7. öld. Mćlingarnar eru einfaldlega ekki nógu góđar eđa eru gerđar á efniđ sem er frá tíma ţegar C-14 var mjög sveiflukennt í andrúmsloftinu. Ég lét gera aldursgreininggar á sömu beinunum á tveimur rannsóknarstofum međ tveimur mismunandi C-14 greiningarađferđum. Niđurstöđurnar sýndu í sumum tilvikum ađ sama beiniđ gćti veriđ 200 eldra en búast mátti viđ út frá hreinum fornleifafrćđilegum rökum.

Ég hef lesiđ greinar Páls í Skírni og mig minnir ađ hann hafi einnig skrifađ í Náttúrufrćđinginn og Árbók hins íslenska Fornleifafélags. Páll hefur ţó ekki tekist ađ sannfćra mig um annađ en ađ halda beri áfram rannsóknum á aldursgreiningum sem sýna hćrri aldur en menn bjuggust viđ í tengslum viđ mannvistarleifar. En ţađ er ekki fornleifafrćđinnar ađ sanna landnám fyrir hefđbundiđ landnám. Ţađ er ekkert í fornleifunum sem styđur ţađ, en ţađ getur hins vegar veriđ ýmislegt ađ kolefnisaldursgreiningunum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.2.2012 kl. 15:33

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur, Fornleifur veit ekkert um ţetta, og lét mig ţví svara.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.2.2012 kl. 15:34

4 identicon

Sćll Fornleifur,

Eini "landnámsvandinn" sem ég kannast viđ er ađ sumir eru fanatískt fylgjandi hugmyndunum um "landnám fyrir landnám", ađrir, ţ.á.m ţú nćstum jafnharđir á móti. Og ţá upphefjast endalaus ţrćtubókarvandrćđi.

Sjálfum finnst mér tvennskonar sterk líkindi benda til ţess ađ hingađ hafi komiđ menn fyrir landnám, hvorutveggja frá Bretlandseyjum

1) Nýveriđ fundust 5.500 ára gamlar rústir á Orkneyjum, miklar byggingar, líklega hof, o.s.frv, sem bćtist viđ ađrar minjar um mikla menningu á tiltölulega háu stigi á ţeim eyjum, og Hjaltlandi.  Óhugsandi er ađ ţćr hefđu fengist ţrifist ef eyjarskeggjar hefđu ekki ráđiđ yfir góđum skipakosti og haft siglingatćknina líka til ţess ađ komast til meginlandsins, en ţetta svćđi, ásamt Íslandi er eitthvert mesta veđravíti á jörđinni, og til dćmis mun illvígari haf straumar ţar en hér, sem ţeir hafa ţó náđ ađ höndla.

Sú ţjóđ sem ţarna bjó, líkt og í dag, hefur horft á stóra flokka farfugla fljúga yfir eyjarnar vor og haust í norđvesturátt, og varla getur hjá ţví fariđ ađ ţeir hafi rennt í grun um ađ í ţá áttina vćri land, líklega stórt land ađ finna, og ađ međ sinn skipakost og tćkni, ţá hafi ţeir rennt hýru auga ţangađ.

Ađ sjálfsögđu, ţá hafa enn ekki fundist neinar minjar um komu ţeirra hingađ, en mér var tjáđ, (gagnstćtt ţví sem ég hélt) í ţeirri einu ferđ sem ég hef fariđ út í Papey ađ eyjan vćri fjarri ţví fullkönnuđ og ađ enn hefđi hún ekki veriđ skönnuđ međ nýtísku jarđsjá. En ţú getur kannski frćtt okkur betur um ţađ Fornleifur

2) Rómversku peningarnir sem fundist hafa á Íslandi: Tölfrćđin lýgur ekki!

Miđađ viđ hve Rómverska ríkiđ var lengi viđ lýđi, ţá er ţađ nánast tölfrćđilegur ómöguleiki ađ allir ţeir peningar, frá 6 mismunandi fundarstöđum á landinu, skuli allir vera frá einni og sömu öldinni (3 öld) einmitt ţegar veldi Rómverja á Bretlandseyjum stóđ međ hvađ mestum blóma, og ađ ţeir gerđu sér far um ađ kanna löndin sem lágu fyrir norđan ţann eyjaklasa eins og sagnamenn ţeirra (Tacitus) greina skilmerkilega frá.

Kanna ţyrfti suđurfirđi  Austfjarđa úr lofti (flugvél eđa gervitungli eins og nú er gert skipulega viđ stór svćđi Egyptalands og Sahara), Nesin í Hornafirđi, Síđuna, Reynishverfiđ og jafnvel allt Suđurlandsundirlendiđ, til ţess ađ sjá hvort eitthvađ áhugavert sé ađ finna á ţessum svćđum, og mun eldra en seinni tíma minjar.

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 2.2.2012 kl. 12:10

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll vertu Björn

Björn, hér er engin ađ ţrćta, međ eđa á móti. Ég er einungis ađ líta á frćđilega haldbćrar niđurstöđur. Ég nota ţćr ţegar ég er ađ leita ađ vissu. Allt annađ eru tilgátur, hypótesur. Ţú setur hér fram áhugaverđar hýpótesur, en ég veit ađ ekkert er (enn) til sem sannađ getur ţađ sem ţú heldur/vilt halda.

Fornleifar hafa engar fundist á Íslandi sem benda til búsetu fyrir miđja 9. öld. Gjóskulög stađfesta heldur ekki búsetu fyrir norrćnt landnám á Íslandi á 9. öld. Geislakolsaldursgreiningar gefa enga vissu, en gćtu bent til fyrri búsetu - en ađrar heimildir stađfesta ekki ţá búsetu og stundum stangast C-14 niđurstöđur frá sama stađ ţannig á viđ hvora ađra, ađ ljóst má vera ađ eitthvađ er ađ aldursgreiningunum. Mun ég skýra frá ţví innan skamms.

Davíđ Bjarni Heiđarsson fornleifafrćđingur skrifađi ágćta grein um rómversku peningana á Íslandi, sem hćgt er ađ finna á netinu. Kynntu ţér hana. Sjá hér og hér.

Mig minnir ađ tvćr af myntunum hafi fundist í rústum hýbýla frá söguöld og síđar, og sú gerđ af rómverskum myntum sem fundist hafa á Íslandi voru lengi gangmynt og finnast ţessir peningar t.d. í rústum og mannvistarleifum frá 9. og 10. öld á Bretlandseyjum og á Norđurlöndunum.

Ég hef ekkert á móti ţví sem ţú leggur til málanna. Rannsókna er alltaf ţörf, en leiddu hugann ađ ţví af hverju aldrei hafi fundist fornleifar eldri en frá 9. öld á ţeim svćđum ţar sem rústir og manvistaleifar hafa blásiđ upp. Settust ţeir, sem (kannski) komu fyrr til landsins okkar, ađ á ţeim svćđum ţar sem enginn uppblástur varđ síđar? Ţeir hafa ţá veriđ býsna framsýnir.

Segđu mér svo, hvađ er langt frá Skotlandi til Orkneyja og frá Skotlandi til Íslands?

FORNLEIFUR, 2.2.2012 kl. 13:44

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Björn, ég veit ekki til ţess ađ nokkur fornleifafrćđingur hafi sérstaklega skođađ Papey međ tilliti til búsetu fyrir "viđtekiđ" landnám, síđan Kristján Eldjárn skráđi ţar rústir og var greinagerđ hans um ţađ birt í Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags (ég man ekki áriđ). Jarđsjár er ekki hentug í öllum tilfellum, og rćđst ţađ mest af jarđveginum. Ef menn hafa áhuga á Reynishverfinu, sem ég skrifađi nýlega um, ţá vćri jarđsjá líklega áhugavert tćki í höndum fólks sem langar ađ finna rústir, sem ekki sjást á yfirborđinu.

FORNLEIFUR, 2.2.2012 kl. 13:55

7 identicon

Sćll aftur Fornleifur og takk fyrir skjót svör, sem ţó ná ekki ýkja langt.

1) Ferđir frá Orkneyjum til Íslands: heildarleiđin frá ţessum eyjum til Austfjarđa er ekki nema um 800 km, međ Fćreyjar hentuglega stađsettar miđja vegu, auđvelt siglingar í SA-átt hjá góđum siglingamönnum eins og hinir fornu Orkn-og Hjalteyingar hafa veriđ

2) Jarđvegur á Papey er víđa mjög ţykkur  , t.d. á svćđinu kringum kirkjuna, og er hann ókannađur, en allir ţeir uppgreftir sem hafa fariđ ţar fram voru í efstu punktum eyjarinnar, ţar sem jarđvegurinn er mun ţynnri.

3) Enginn uppblástur hefur orđiđ á ţeim svćđum sem ég nefndi, reyndar er hann mjög ţykkur á ţeim flestum, eins og í Reynishverfi, sum stađar allt ađ 10 metra ţykkur. 

4) Tölfrćđin:  Rómaveldi (Lýđveldiđ og Heimsveldiđ) stóđ í rúmlega 1000 ár, ţ.e.a.s 10 aldir,  og var myntslátta stunduđ ţar nánast allan tímann. Handahófslíkindin á ţví ađ einhver rómversk mynt komi frá vissri öld er ţess vegna 1/10.

Fundarstađir rómversku myntanna á Íslandi eru 6 (og langt á milli ţeirra flestra, óhugsandi ađ hér hafi ađeins veriđ einn ađili á ferđ međ götótta pyngju sína), líkindin ţess vegna 1/6.  Ef viđ margföldum síđan ţessi tvö hlutföll saman, 1/10 x 1/6, ţá eru líkindin ađeins 1/60 ađ ţessar myntir séu óvart allar frá sömu öldinni, ekki ýkja hátt hlutfall finnst ţér ţađ?  Nei, líklegra ađ ţetta sé fremur vegna ţess ađ á ţessari vissu öld, ţá voru hér Rómverjar á ferđ en hvorki fyrr né síđar.

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 2.2.2012 kl. 14:25

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Björn, ég sé ađ ég get ekki gert öllum til geđs, enda er ég ekki međ Hard Rock Café. Ég skil ekki alveg ţennan líkindareikning ţinn - hefur ţú unniđ hjá Kaupţingi?

Jarđvegur í Reynishverfi er vissulega ţykkur og sum öskulög á 2 metra dýpi eru nokkur ţúsund ára gömul. Viđ verđum bara ađ vona ađ ekkert sé undir ţeim, ţví ţá voru kannski Grikkir á Íslandi. Ţeir fćru ţó vart ađ gera kröfu til ţrotabúsins okkar úr sínu auma ESB-hreysi.

Nei, Björn bóndi, viđ finnum engan týndan hlekk á Íslandi.

Ég hef litla trú á tilgátu ţinni, sem mér sýnist innibera ađ Rómverjar hafi komiđ til Íslands, og hafi horfiđ á braut ţví ekki hafi ţeir haft ţar neinn andstćđing og ekki fundiđ neinar auđlindir frekar en ađrir (ţótt ţeir vćru víst ólmir í fiskisósur). Svo fóru ţeir í eintómum leiđindum ađ strá um sig peningum, ađ hćtti 20. aldar Íslendinga. En ţeir skófu gulliđ af peningunum (ţessar myntir voru gullhúđađar), áđur en ţeir fleygđu ţeim um allt land. Hvađ var annađ ađ gera ţegar mađur gat ekkert keypt.

FORNLEIFUR, 2.2.2012 kl. 15:56

9 identicon

Sćll aftur Fornleifur, gaman ađ sjá ţig fara undan í flćmingi.

Skemmtileg tilviljun ađ ţú nefnir Grikki, ţví ađ einmitt ein helsta heimild um landkönnun Rómverja í Norđurhöfum var einmitt mađur af grískum ćttum, Pýţeas frá Massilíu, hann ferđađist sjálfur um Bretlandseyjar, og norđur fyrir ţćr, og lýsir m.a. annađ hafís nokkuđ skilmerkilega og ađ sól setjist ekki í Ultíma Thule ađ sumarlagi, hiđ fyrrnefnda er hann ađeins talinn hafa getađ séđ viđ Íslandsstrendur (en ekki Noregs, eins og "frćndur" okkar ţar hafa stađfastlega reynt ađ halda fram, ţar sést ekki hafís ađ sumarlagi).

Kannski spígsporađi Pýţeas sig einhverntíma um á Arnarhóli eđa á Bragđavöllum og missti ţar pening úr pyngju sinni?

Auđvitađ er fullyrđing ţín um ađ "enginn týndur hlekkur" muni finnast á Íslandi" út í hött enda hefur ţú ekki frekar en ađrir hugmynd um hvađ muni koma upp úr jörđinni hér á landi á nćstu árum og áratugum. Ţađ gćti ţess vegna orđiđ eitthvađ sem engann hefur órađ fyrir hingađ til.

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 2.2.2012 kl. 16:36

10 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég bíđ ţér í mat ef einhver finnur sannfćrandi úrgang eftir forna Grikki og Rómverja á Íslandi (ekki pizzusneiđ frá pabba Emilíönu Torrini) og ţá skal ég fara međ latnesk kvćđi og vitna grimmt í heimspeki á grísku sem ég lćrđi einu sinni fyrir langalöngu í skóla. Eigum viđ ađ segja, ađ sannfćrandi minjar séu hlandkoppur Pýţeasar frá Massalíu. Hann gćti vel hafa komiđ hingađ norđur, eđa til Grćnlands. Gestur sem ekki gerđi langt stopp.

Hefur ţú talađ viđ einhverja kollega minna um óskir ţínar um framkvćmdir  eđa tilgátur ţínar, eđa hefur ţú sjálfur lesiđ frćđin. Var ekki einhver Björn Jónsson sem lćrđi fornleifafrćđi?

FORNLEIFUR, 2.2.2012 kl. 19:13

11 identicon

Gott ađ ţú ert orđinn málefnalegur aftur, til hamingju međ ţađ.

Leiđangur (-rar?) Rómverja hingađ á Norđurslóđir hafa eflaust veriđ landkönnunarleiđangrar (afsakađu fleirtöluna) á seinni hluta 3 aldar (4 af sex ţeim 6 peningum sem fundist hafa eru frá valdaárum keisaranna Aurelíanusar-Próleusar-Tacitusar-og Díókletíanusar, sem alls ná yfir árin 270-305 e.Kr). Leiđangrarnir hafa undantekningalaust veriđ ađ sumri til, og ef ţeim hefur öllum tekist ađ ná aftur til Bretlandseyja ađ hausti, ţá eru nánast engar líkur til ţess ađ viđ finnum frekari merki um ţá en ţessa peninga. Ef, afturámóti, ađeins einn ţeirra hefur orđiđ hér innlyksa og neyđst til ţess ađ hafa vetursetu, ţá eru mjög góđar líkur til ţess ađ ţér geti orđiđ ađ ósk ţinni um kopp Pýpţeasar eđa álíka, ţví Rómverjar á ţessum tíma ferđuđst međ "stćl", allt til alls, nćgar vistir, vín í stórum amfórum, leirtau og borđbúnađur, ljósbúnađur og ţar fram eftir götunum. Og ţá hefur orđiđ til vćnn ruslahaugur eftir ţá sem eins og ţú veist, ţá er ţeir ást og yndi fornleifafrćđinganna.

Nýlegt og gott dćmi um ţađ sem getur komiđ upp úr jörđinni á Íslandi, án ţess ađ nokkur mađur eigi minnstu von á ţví:

Heil Basknesk Hvalvinnslustöđ, á landi, međ hellulögđu vinnslugólfi, lýsis- og spiktönkum og mörgu fleiru!! En ţetta er nú einmitt ađ koma upp úr jörđinni ţessi sumrin viđ Hveravík, á Selströnd, viđ Steingrímsfjörđ í Strandasýslu.

Ef einhver hefđi gerst svo djarfur, fyrir circa áratug eđa svo, ađ spá ţvílíkum fundi, ţá hefđi sá hinn sami eflaust veriđ úthrópađur draumóramađur og rugludallur af fornleifafrćđielítunni á Íslandi. Og kannski af einum atvinnulausum úr stéttinni í Danmörku líka !?

S

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 2.2.2012 kl. 19:48

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţađ er allt í lagi ađ lifa í draumaheimi, og ímynda sér ađ grískir og rómverksir menn hafi spígsporađ um holt og hćđir á Ísland, en ţađ geta fornleifafrćđingar ekki leyft sér  fyrr en ţeir finna eitthvađ ţess konar ćvintýrum til stuđnings.

ţú skrifar: "Heil Basknesk Hvalvinnslustöđ, á landi, međ hellulögđu vinnslugólfi, lýsis- og spiktönkum og mörgu fleiru!! En ţetta er nú einmitt ađ koma upp úr jörđinni ţessi sumrin viđ Hveravík, á Selströnd, viđ Steingrímsfjörđ í Strandasýslu."

Nokkuđ er um liđiđ síđan ađ byrjađ var ađ rannska hvalvinnslustöđina á Strákatanga og ég held ađ ţar séu menn ađ mestu búnir. Ţeir sem rannsökuđu héldu ţví fram nokkuđ fjálglega í upphafi ađ ţetta vćri vinnslustöđ Baska. Sá atvinnulausi í Danmörku, hefur nú ekki séđ neitt enn sem bendir til annars en ađ hvalstöđin á Strákatanga sé hollensk. Baskar sigldu reyndar međ hollenskum hvalveiđiskipum á 17. öld, en ţađ er annađ mál. Gripirnir ţarna á Ströndum eru hins vegar hollenskir, en hugsanlegt er ađ Baskar hafi hafiđ hvalskurđ á ţessum stađ í byrjun 17. aldar, en fornleifarnar sanna ţađ ţó ekki. Brćđsluofninn t.d.  dćmigerđur hollenskur ofn, og hafa slíkir fundist bćđi í Hollandi og á Spitzbergen.

Ég hef skrifađ um ţađ áđur (sjá hér og hér), en Ragnar Edvardsson, sem rannsakađ hefur á Strákatanga, er reyndar mjög fróđur um Rómverja, en ekki tel ég ađ hann hafi fundiđ nein merki eftir ţá á Íslandi.

FORNLEIFUR, 3.2.2012 kl. 08:10

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Slíkur ofn hefur líka fundist austur í Gautavík!

FORNLEIFUR, 3.2.2012 kl. 08:11

14 identicon

Góđan daginn Fornleifur,

Ţrátt fyrir ađ ţér hafi hlotnast löng og góđ menntun á kostnađ hins opinbera í afar áhugaverđu fagi,og ćttir ţví öllu jöfnu ađ geta haldiđ uppi fróđlegri og vitsmunalegri umfjöllun um ţađ efni t.d.hér á ţessum vettvangi ţá sé ég mig nú knúinn til ţess ađ binda enda á ţessar umrćđur viđ ţig, ţar sem ţér virđist vera gersamlega fyrirmunađ ađ skilja aukaatriđi (hvort hvalstöđin á Selströnd var Basknesk eđa Hollensk eđa eitthvađ enn annađ) frá ađalatriđinu, sem í ţessum umrćđum snerust um ţađ hvort fullkomlega óvćntir fornleifafundir geti átt sér stađ, á Íslandi jafnt sem annarsstađar, ţví ţađ munu ţeir áfram gera hvort sem ţér, eđa öđrum "ekkert landnám fyrir landnám"-sinnum líkar betur eđa verr.

Margar ţjóđir, vítt og breitt um heiminn (nú síđast Bandaríkjamenn), hafa neyđst til ţess ađ endurskrifa sögu sína í ljósi slíkra funda.

Biđ ţig vel ađ lifa

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 3.2.2012 kl. 12:03

15 Smámynd: FORNLEIFUR

Gott ađ ţú ferđ ekki í fýlu, Björn minn, og máttu líka vel lifa, en mig langar ađ upplýsa ţig um tvennt til viđbótar sem líka er rangt hjá ţér.

Mín langa menntun eru vissulega greidd af fólkinu í landinu, en ég greiđi af ţeim lánum sem fólkiđ veitti mér. Hjá mér eru engar afskriftir eins og hjá ţjófunum sem settu landiđ á hausinn og fólkinu sem tók ţátt í lottói bankanna.

Ég greiđi einnig ţjóđinni til baka međ ţessu fróđleiksbloggi, ţar sem ég á m.a. erfitt um vik međ ađ vinna međ mína menntun á Íslandi. Ég var nefnilega settur í ćvarandi atvinnubann á Ţjóđminjasafni af fyrrverandi Ţjóđminjaverđi vegna skođana. Ţjóđminjasafniđ hefur nú afnumiđ ţađ bann og sótti ég nýlega um vinnu, fór í viđtal, en fékk ţví miđur ekki stöđuna. Ísland hefur greinilega ekki ráđ á ţví ađ veita ţví fólki sem menntađ hefur veriđ "á kostnađ almennings" stöđur. En stöđur eru ţó engin trygging fyrir ţví ađ menn skrifi og miđli niđurstöđum sínum.

Frćđsla manna, sem "menntađir hafa veriđ fyrir almenningsfé", verđur hins vegar aldrei frćđsla um eitthvađ sem menn vita ekkert um. Tilgátusmíđ geta menn haft sér til skemmtunar, en ţegar ég skrifa um forn frćđi í gervi Fornleifs, eđa á öđrum vettvangi, get ég ađeins fjallađ um ţađ sem til er og sannađ ţykir, en ekki ţađ sem menn vilja ađ sé til og vona ađ komi einhvern tíman í ljós. Ţađ eru ekki frćđi. Ég er ekki spámađur, ađeins fornleifafrćđingur.

FORNLEIFUR, 3.2.2012 kl. 14:11

16 Smámynd: FORNLEIFUR

Međan ég man, Björn Jónsson, ţá máttu leiđrétta ţetta á heimsíđu ţinni (líka enskuna), nema ađ ţú viljir ljúga útlendinga fulla:

"We set off early on this daytour, and start by driving eastwards across the Hellisheiđi plateau, past Hveragerđi and, turning north off the main road at Ingólfsfjall, on to the splendid volcanic crater Keriđ in the Grímsnes county. At the old bishopric Skálholt, which was the prime religious and spiritual centre of Iceland for centuries, we will visit the new cathedral, which is renowned for it 's architectural splendour and acoustic excellence.
After a short halt for refreshments at the small village of Flúđir, we will head up the Ţjórsárdalur valley which was devastated in the year 1104 by a huge eruption in Iceland 's most famous volcano, the Hekla.
In that valley, we can start by admiring the beautiful Hjálparfosswaterfall,and then visit the excavated ruins of a viking age homestead at Stöng and thereafter visit "Ţjóđveldisbćrinn", a reconstructed version of it built on top of a hill near the Búrfell hydroelectric power-station."

FORNLEIFUR, 8.2.2012 kl. 07:56

17 identicon

Viltu ekki bara vera svo vćnn ađ benda á hvađ ţú hefur út á ađ setja?

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 9.2.2012 kl. 17:15

18 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţjórsárdalur fór ekki í eyđi í Heklugosinu áriđ 1104, svo eitthvađ sé nefnt. Rannsóknir mínar og nú annarra fornleifafrćđinga, jarđfrćđinga og fornvistfrćđinga benda til ađ byggđin hafi fariđ í eyđi á 13. öld.

Ţú getur fundiđ upplýsingar um ţetta hér á blogginu í dálkinum til vinstri, neđst eđa međ ţvi ađ klikka á ţennan hlekk (tekur dálítinn tíma)http://www.postdoc.blog.is/users/3d/postdoc/files/skyrsla_stong_2010_an_kostnadarlida_12602.pdf

FORNLEIFUR, 12.2.2012 kl. 06:32

19 identicon

Ţú virđist gjarn á ađ rugla saman hugtökum:

Stöng er ekki sama og Ţjórsárdalur, og öfugt. Ţótt eitthvađ eigi viđ um Stöng ţá er ekki víst ađ ţađ eigi viđ um dalinn allan, enda stendur Stöng mun hćrra í landslaginu en dalbotninn, líklega einum 30 metrum eđa meir. 

Ţótt byggđ hafi viđhaldist (eđa hafist aftur eftir 1104?) á Stöng og ţraukađ framundir 1300, auk ţess sem byggđ á tveim öđrum bćjum (Ásólfsstađir og Skriđufell)í SV-horni dalsins lifđi einnig af fram á okkar daga , ţá breytir ţađ ţví ekki ađ langstćrstur hluti dalsins grófst undir vikursköflum og varđ óbyggilegur fram á ţennan dag, og ţangađ til ađ einhver sýnir framá ađ ţessi vikur sé ekki úr Heklugosinu 1104 heldur úr einhverju allt öđru gosi, ţá mun ég halda mig viđ ţađ ártal.

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 14.2.2012 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband