Íslenskar súpermýs

  Icelandic Supermice

Nýlega minntist ég á Ĺge Meyer Benedictsen. Langamma hans á Íslandi hét Jarţrúđur Jónsdóttir og trúđi ţví ađ íslenskar mýs gćtu róiđ á kúadellum. Íslendingar trúa oft hvađa dellu sem er. Má til ađ mynda nefna Kínverja nokkurn sem vill verđa keisari uppi á örćfum og dellunni í íslenskum fjármálafurstum áđur en allt hrundi á Fróni. Ég reyndist sannspár í fćrslu minni um ţá í frásögninni um súpermýsnar íslensku, sem fyrst birtist 6.11.2007.

---

Dr. Ebenezer Henderson, Skotinn sem gerđist prestur í Danmörku og dreifđi biblíum út um allt, velti líka fyrir sér veraldlegum fyrirbćrum. Hann velti fyrir sér íslenskum músum í ferđabók sinni frá Íslandi áriđ (1818). Ţar skrifar hann á blađsíđum 417-19 um athuganir Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, sem fyrst komu út í Íslandslýsingu ţeirra áriđ 1772. Rannsóknir ţeirra bentu til ţess ađ hagamýs söfnuđu berjum og öđru ćtilegu á ţurrar kúadellur, sem ţćr svo roguđust međ niđur ađ nćsta lćk, hoppuđu um borđ og stýrđu dellunni međ halanum, ţangađ til ţćr voru komnar heilu og höldnu á áfangastađ.

Hr. Hooker, sem einnig ferđađist á Íslandi, henti gaman af ţessari vitleysu hjá Eggerti og Bjarna og segir okkur ađ sérhver viti borinn Íslendingur hlćgi af ţessari upplýsingu Eggerts og Bjarna.

En Henderson var trúmađur og hann tilkynnti lesendum sínum međ mikilli andargift í bók sinni Iceland: Or the  Journal of A Residence in the Island during the Years 1814 and 1815:

"Having been apprised of the doubts that were entertained on this subject, before setting out on my second excursion, I made a point of the account, and I am happy in being able to say, that it is now established as an important fact in natural history, by the testimony of two eye-witnesses of unquestionable veracity, the clergyman of Brjamslćk, and Madame Benedictson of Stickesholm, both of whom assured me that they had seen the expedition performed repeatedly".

henderson  Ebenezer Henderson hafđi mikil áhrif á skeggtísku Össurar Skarphéđinssonar

Madame Bendediktsson, sem hét Jarţrúđur Jónsdóttir (og var kona Boga Benediktssonar faktors og frćđimanns) hafđi á sínum yngri árum haft möguleikann á ţví eina kvöldstund, ađ virđa fyrir sér mýs viđ strönd lítils stöđuvatns, og sjá hvernig litlu dýrin léku listir sínar sem ferjumenn. Maddaman greindi einnig frá ţví ađ mýsnar hefđu notađ ţurra sveppi sem töskur.

Annađ hvort hefur frú Jarţrúđur sjálf veriđ á sveppum ţetta sumar, eđa ađ hún hafi veriđ berdreymin í meira lagi og hefur máski séđ fyrir sér Íslendinga áriđ 2007 fyrir utan Bónusverslun, en ekki getađ sett ţá sýn í samhengi - ekki trúađ sínum eigin draumum.

Ţetta athćfi íslenskra músa ţótti enn svo merkilegt áriđ 1832, ađ alţýđufrćđararnir hjá Penny Magazine sögđu frá ţessu og bćttu viđ myndinni af íslenskum músum á siglingu.

Nú er vandamáliđ bara, ađ ég veit ekki hvort ţetta er rétt eđa rangt. Ég hef aldrei fylgst međ músum. Geta íslenskar mýs siglt á kúadellum og hafa ţćr yfirleitt leyfi til ţess? Sumir íslenskir fjármálasnillingar geta greinilega siglt á hvađa dellu sem er og er ţeim trúađ fram í rauđan dauđann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér hefur áratugum saman veriđ til opinber stofnun sem ekki gerir annađ en veita músum leyfi til dellusiglinga. Enn önnur opinber stofnun veitir músum undanţágur frá leyfisskyldu til dellusiglinga. Og hin ţriđja framleiđir dellur fyrir músasiglingar. Er hún sýnu stćrst en ţó smámunir einir hjá ţeirri opinberu stofnun sem sér um ađ halda skáeygum dellumúsum međ svart strý frá dellum hinna íslensku músa svo dellur ţeirra megi ómengađar verđa um aldir alda af ótćtis óríental dellumakeríi svartmúsa sem engin íslensk dellumús ţolir nálćgt sér nema sem undirgefna ţrćladellumús.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 15.5.2012 kl. 17:03

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Kristján minn góđur, ertu ekki ađ rugla saman saklausum ferjumúsum og  svartrottum? Bćđi mýs og rottur elska ţó óefađ mikla mengun ef ţćr komast í hana.

Mér er sagt ađ rottur í nágrenni viđ Helguvík bíđi óţolinmóđar eftir álryki. Enda er ţađ ţekkt ađ álrottur séu í miklu uppáhaldi hjá Kínverjum. Góđar fyrir hár og neglur. 

Líklegra ţykir mér ţó, ađ ţćr og önnur nagdýr á ţjóđinni fari í vinstri grćna köttinn fyrir nćstu kosningar. Sú kisa vill hafa allt á hreinu í kringum sig.

FORNLEIFUR, 16.5.2012 kl. 12:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband