Slysin eru mörg

orri

Orri Vésteinsson er í dag (19. júní 2012) í Morgunblađinu međ heilmikla orrahríđ í garđ Menntamálaráđuneytisins vegna nýrra ţjóđminjalaga, Laga um menningarminjar, sem hafa veriđ til umrćđu á Alţingi. Kallar Orri grein sína Menningarslys.

En slysin eru ađ mati Fornleifs ćriđ mörg, ekki ađeins í gerđ skriffinna á lögum til ađ ţjónka viđ önuga og deilukennda stétt, ţar sem siđferđiđ hefur ekki alltaf veriđ upp á marga fiska.

Kannski mćtti Orri hafa stílađ ádeiluna á fleiri en hiđ illa mannađa ráđuneyti, sem og ađra ţćtti sem valda ţví hćgt er ađ deila á ţessi nýju lög. Miđađ viđ breytingartilögur á breytingartillögur allsherjar- og menntamálanefndar sjálfrar og umrćđuna, sem hćgt er ađ hlusta á á vef Alţingis, eru lögin illa unnin og gerđ í litlu samráđi viđ ţá sem vinna eiga eftir ţeim og af greinilegu áhugaleysi stjórnmálamanna, sem flestir hafa litla burđi og getu til ađ vinna međ ţennan málaflokk.

Áhyggjur prófessors Orra, sem reyndar er sérfrćđingur í sagnfrćđi, (sem er nú líka gamalt slys móđgun viđ stétt fornleifafrćđinga), eru skiljanlegar. Deild sú viđ HÍ, sem hann stýrir, hefur pungađ út fjölda fornleifafrćđinga sem lítiđ eđa ekkert fá ađ gera ef skráninga fornleifa falla nú ađ mestu á sveitarfélögin, misjafnlega illa efnuđ. Sjá hér

 

Getur veriđ of mikil gróska í grein? 

Vegna ţeirra óhemjumiklu og í raun óeđlilegu grósku í íslenskri fornleifafrćđi, sem er meiri en annars stađar miđađ viđ íbúafjölda landsins, ţá munu stúdentarnir hans Orra ekki fá vinnu viđ skráningu í eins miklum mćli og hingađ til. Víđa er ţegar búiđ ađ skrá fornleifar í ríkari sveitarfélögum landsins. Annars stađar er ekki til stök króna til slíkra verka.

Ţannig verđa fyrirtćki, sem lifađ hafa af fornleifaskráningu, af fjármagni, t.d. ţađ fyrirtćki sem Orri tengdist og tengist á vissan hátt enn, Fornleifastofnun Íslands. Sú „stofnun", sem er reyndar bara sjálfsbjargarviđleitnisfyrirtćki úti í bć, notar nafn eins og vćru um opinbert apparat ađ rćđa. Fyrirtćki ţetta hefur notiđ mest allra góđs af ţví góđćri sem hefur ríkt í stuđningi til íslenskrar fornleifafrćđi og af framkvćmdagleđinni fyrir 2008-hruniđ. Fornleifastofnun Íslands hefur notiđ ríkulegs stuđnings frá ríkinu, sem undrar miđađ viđ stapp sem ţetta fyrirtćki hefur átt í viđ ráđuneytiđ, Fornleifavernd Ríkisins og svo keppinauta sína. Fornleifavernd Ríkisins er einnig afar umdeild "stofnun", eins og málin međ Ţorláksbúđ sýna best. Fornleifavernd á nú ađ setja undir einn og sama hatt međ Húsafriđunarnefnd og er skálmöldin og slagurinn um stöđur viđ ţá stofnun ţegar hafin ađ mér skilst. Ţađ mun ekki verđa friđsamlegt ferli.

Ţađ er ţó ekki eins og fornleifarnar séu allar ađ hverfa vegna skráningarleysis ef ríkiđ borgar ekki skilyrđislaust fyrir endalausar fornleifaskráningar. Ţćr munu hvort sem er verđa skráđar og rannsakađar ef til framkvćmda kemur á ákveđnum svćđum og svćđiđ fer í umhverfismat eins og vera ber.

Ţađ sem nýju lögin hefđu átt ađ innihalda voru miklu frekar greinar um skipulega skráningu fornleifa í hćttu vegna landbrots og skógrćktar, svo eitthverrjar af hćttunum séu nefndar. Ţađ gćtu flest sveitarfélög kostađ og ríkiđ jafnvel líka, ţótt ţađ eyđi frekar fé í ESB-ferliđ. Í ESB hafa fornleifafrćđingar ţađ alls ekki eins gott og hin litla klíka sem hrifsađ hefur til sín öll verkefni á Íslandi, jafnvel međ ađstođ risavaxins prófessors úti í heimi, sem reyndi ađ neyđa íslenskan stúdent úr doktorsnámi hér um áriđ til ađ hjálpa samstarfsađilum sínum hjá Fornleifastofnun Íslands ađ komast yfir „arđbćr" verkefni á fornleifamarkađnum. Sami prófessor lofađi mér ađ koma í veg fyrir ađ ég fengi nokkurn tíma vinnu í íslenskri fornleifafrćđi og ađ fjármagni frá BNA sem hingađ til hafđi runniđ til fornleifaćvintýra hans á Íslandi yrđi beint "to the Soviets" eins og hann orđađi ţađ.

 

Fyrst og fremst verktakar, svo fornleifafrćđingar  

Verktakaćđiđ í íslenskri fornleifafrćđi, ţar sem margir voru undir pilsfaldi eđa til reiđar viđ stóra prófessorinn í New York, er líklega ađ líđa undir lok. Fornleifafrćđin er vonandi ađ verđa ađ frćđigrein, ţar sem menn básúna sig ađeins minna í fjölmiđlum á sumrin en ţeir hafa gert hingađ til, um grćnlenska sjúklinga, fílamenn, verstöđ fyrir landnám og ađrar innihaldslausar sensasjónir og rugl.

Kennsla í fornleifafrćđi á Íslandi er kannski ekki eins nauđsynleg og halda mćtti. Nám viđ erlenda háskóla í ţeim löndum sem Ísland hafđi menningartengsl viđ, er mun farsćlli leiđ til ađ lćra um fyrri aldir á Íslandi, en heimalningsfornleifafrćđi sú sem mér sýnist hafa veriđ kennd viđ HÍ. Í HÍ hafa skođanir ákveđinna manna voru kenndar međan ađrir fengu ekki rit eftir sig á lestralista deildarinnar. 

Ef mađur skođar sumar ritgerđir í fornleifafrćđi viđ HÍ, sem hćgt er ađ sjá á netinu er furđulegt hve lítil ţekking er á menningarleifum og forngripafrćđi Norđurlandanna og annarra nćrliggjandi landa. Ţađ hlýtur ađ endurspegla kennsluna og leiđsögnina. Menn eru t.d. ađ skrifa um ákveđna gerđ gripa en vantar helstu heimildir frá öđrum löndum. Menn geta ekki látiđ sér nćgja nám viđ HÍ í fornleifafrćđi og ćttu ađ leita út fyrir landsálana.

Fornleifafrćđin á Íslandi gćti međ tímanum orđiđ eins og Íslenskudeildin, ţar sem menn voru fram eftir öllu ađ spá í hluti sem litlu máli skiptu, svo sem hver hefđi skrifađ Íslendingarsögurnar. Á međan voru frćđimenn erlendis ađ nýta sér íslenskar miđaldabókmenntirnar á allt annan og frjósamari hátt. Einnig má nefna blessađa jarđfrćđideildina (skorina), ţar sem orđ ákveđinna manna voru bođorđ og trúarbrögđ, og menn voru lagđir í einelti ef ţeir dirfđust ađ andmćla.

Ţađ ţurfti t.d. jarđfrćđing frá skoskum háskóla til ađ skilja og sjá ađ tilgátur mínar um ađ gosiđ í Heklu áriđ 1104 hefđi ekki lagt byggđ í Ţjórsárdal í eyđi. Fram ađ ţví höfđu flestir íslenskir jarđfrćđingar og fornleifafrćđingar međ ţeim ekki tekiđ ţađ í mál. Ţeir höfnuđu ţví án rannsóknar, ađ leirkersbrot frá 13. öld sem fundist hefur á Stöng í Ţjórsárdal vćri frá ţeim tíma, eđa ađrir gripir sem greinileg gátu ekki veriđ frá ţví fyrir gosiđ 1104. Menn ţögnuđ svo ţegar kolefnisaldursgreiningarnar komu og kirkjan á Stöng og kirkjugarđurinn, sem ekki átti ađ vera ţađ. Ţegar 1104-gjóskan fannst undir mannvistarlögum fóru ađ renna á mennt tvćr grímur.  En ţegar kom í ljós viđ rannsóknir annarra, ađ ég hafđi á réttu ađ standa um endalok byggđar í Ţjórsárdal, tók mađurinn sem hrópar nú á síđu 17 í Mogganum um Menningarslys, ţađ ađ sér í vísindagreingrein sem hann léđi nafn sitt líkt og stóri prófessorinn í New York, sem lofađi mér útilokun frá íslenskri fornleifafrćđi, ađ reyna ađ hylma yfir ţađ sem ég hafđi skrifađ um endalok Ţjórsárdal. Ein ađferđin var ađ vitna ađeins í elstu greinarnar eftir mig, sjá hér.

Prófessorar í fornleifafrćđi geta ţví einnig, ađ mati Fornleifs, hćglega valdiđ menningarslysum á Íslandi og ekki tel ég víst ađ ţeir séu ađ hugsa um hag greinarinnar ţegar ţeir deila á ný lög. Hagur fyrirtćkis vinanna á Fornleifastofnun Íslands liggur ađ mínu mati miklu nćr  hjarta Orra Vésteinssonar.


mbl.is Orri Vésteinsson: Menningarslys
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Í ţessari frétt kemur fram nauđsyn ţess ađ styrkt sé viđ rannsóknir á fornleifum í hćttu.  

http://www.ruv.is/frett/sjorinn-leikur-kolkuos-illa

FORNLEIFUR, 14.7.2012 kl. 03:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband