Skál !

NUBO rice Show
 

Ef ţíđ eigiđ svona skál, ţá eruđ ţiđ svo sannarlega komin í álnir.

Nýveriđ seldist kínversk hrísgrjónaskál fyrir 274 milljónir íslenskra króna. Kannski hefđi ţađ ekki veriđ í frásögur fćrandi, ef fjölskyldan sem seldi skálina hefđi ekki keypt hana á bílskúrstombólu fyrir 3 dollara fyrir 6 árum síđan. Fjölskyldan er enn ađ velta ţví fyrir sér hvort hún hefđi fengiđ meira fyrir snúđ hefđi hún ekki sett skálina í uppţvottvélina.

Skálin er frá tíma Song keisaraćttarinnar, sem var viđ völd í Kína frá 960-1279. Taliđ er ađ ađeins séu til tvćr skálar af ţessari gerđ, svo nú er bara ađ leita í skápum og skúffum.

Kaupandi skálarinnar er Guiseppi Eskenazi, sem er einn fremsti safnari og seljandi kínverskra forngripa í heiminum. Hef ég i tvígang komiđ í verslanir hans til ađ skođa sýningar. Áriđ 1993 ţótti fréttnćmt, ađ hann vćri međ tvo gripi í nýrri verslun sinni í Mayfair sem kostuđu meira en 1 milljón punda. Eftir ađ Kínverjar sýndu okkur hvernig hćgt er ađ misnota Marxismann til ađ arđrćna lýđinn, hefur verđlagiđ á kínversku postulíni rokiđ upp úr öllu valdi og Nubóar Kína kaupa inn í stórum stíl hjá Eskenazy í London.

Kannski sjá menn nú hvađa hrísgrjónaverđ var sett á landiđ okkar af Kínverjum í spreng. Ísland er ađeins grjón í veislu Maó-kapítalistanna. 

Skál Ping

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband