Sendiherrann

Sendiherrann

Ţessi reffilegi músílmann hét Abd el-Ouahed ben Messaoud bin Mohammed Anoun og var sendiherra Marokkó viđ ensku hirđina áriđ 1600. Hann dvaldi ađeins sex mánuđi á Englandi en hafđi ţó tíma til ađ sitja fyrir.

Eins og stendur á málverkinu var Abd el-Ouahed 42 ár ţegar hann sat fyrir. Málverkiđ er varđveitt í safni háskólans í Birmingham. Ţađ er málađ á eikarborđ og er verkiđ nokkuđ stórt, 113 sm ađ lengd og 87,6 sm ađ breidd.

Abd el-Ouahed var sendimađur Muley Hamets konungs af Fez og Marokkó viđ hirđ Elísabetu I. Marokkómenn vildu um aldamótin 1600 ađstođa enska flotann viđ ađ ráđast inn í Spán, en Elísabet I lét nú ekki verđa ađ ţví.

Sumir telja ađ Shakespeare hafi byggt sögupersónuna Óţelló (Othello) á ţessum manni, ţó ţađ sé nú frekar ólíklegt. Ekki er ţó útilokađ ađ Shakespeare hafi séđ sendiherrann. Hiđ ljósa litarhaft sendiherrans minnir ţó lítiđ á dökka húđ márans eins og Shakespeare hugsađi sér hann. Vegna mikilla vangavelta manna um uppruna Shakespeares var eitt sinn búinn til brandari um ađ hann hafi veriđ múslími og heitiđ Sheikh Zubair.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Ríkilega búinn og á trúlega lítiđ eđa ekkert sameiginlegt međ músilmönnum ţeim sem misst höfđu lífslönguna í útrýmingarbúđum nasista Sjá hér.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 17.4.2013 kl. 06:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband