Malbik er lausnin

706199

Eftir miklar vangaveltur hafa mér fróđari menn ákveđiđ ađ vernda náttúruna međ malbiki.

Ţetta er líklega ţađ sem koma skal. Sumir vilja ólmir stórhýsi ofan á viđkvćmar fornminjar og malbiksstígar um náttúruperlur eru auđvitađ kćrkomin lausn fyrir ađra fatlađa en ţá sem hella vilja malbiki yfir náttúruna. Fram međ hjólabrettin!

Eru Íslendingar ekki farnir ađ láta malbika og valta einum of mikiđ yfir sig, eđa eru ţeir hćttir ađ geta gengiđ á móđur jörđ nema ađ hún sé öll útötuđ í tjöru?

Icelandic Nature


mbl.is Göngustígar malbikađir í Dimmuborgum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţegar umferđ er mikil ţá eru svona göngustígar nauđsynlegir vegna nokkurra atriđa. Í fyrsta lagi vegna ţess ađ auđveldara er ađ stjórna umferđ um svćđi og minnka "utanvegagöngur".

Í öđru lagi verđa náttúrulegar gönguleiđir sóđalegar í misjöfnum veđrum, t.d. svađ í rigningum og moldarryk í ţurkum.

Og ađ lokum má nefna slysahćttu á fólki í misjöfnu líkamlega standi.

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.11.2013 kl. 14:11

2 identicon

Flott framtak  ađ malbika stígana, auđveldara fyrir fatlađa einstaklinga ađ komast um svćđiđ, og svo losnum viđ viđ forarsvađiđ  sem myndast ţegar ţúsundir túrhesta trađka um svćđiđ í rigningu

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 6.11.2013 kl. 17:57

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Algjörlega sammála ţér. Hér ţarf virkilega hugarfarsbreytingu, manngildi og náttúra ofar auđgildi og herra Mammon.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.11.2013 kl. 18:18

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Malbikađir göngustígar eru ekki ţađ sama og ţeir "heilsárs"trukkavegir sem jarđýtufíklar vilja leggja ţvers og kruss um hálendiđ ţar sem jafnvel merkustu eldhraun landsins eins og Gálgahraun međ sínum náttúruverđmćtum, söguslóđum og sögulegum minjum eru mulin mélinu smćrra.

Ástćđan er sú ađ göngustígar eins og á ađ leggja um Dimmuborgir verđa afturkrćfir, ţeir verđa lagđir niđur en ekki rutt upp, - lagđir ţar sem malar- eđa moldarstígar eru nú og ţađ verđur hćgt ađ fjarlćgja ţá og koma landinu í samt horf á eftir.

Ómar Ragnarsson, 6.11.2013 kl. 22:51

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hvenćr verđa stígarnir úr malbiki fjarlćgđir, Ómar? Hver mun sjá um ţá hreinsun?

Ég sé ţví miđur lítinn mun á ţví óhćfuverki sem unniđ hefur veriđ í Gálgahrauni og ţessari einkennilegu framkvćmd í Dimmuborgum.

Ţolinmćđi manna viđ ađ vinna góđar lausnir í göngustígagerđ er of lítil.

Ţarfir fatlađra til ađ sjá landiđ sitt er einnig hćgt ađ uppfylla međ góđum stígum úr öđru efni en malbiki. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.11.2013 kl. 05:02

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ásthildur, ruđningurinn yfir rćktunarstarf ţitt er einnig gott dćmi um skítlegt eđli og tvískinnungshátt í landverndarmálum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.11.2013 kl. 05:03

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Vilhjálmur.  Já ég er óskaplega döpur og reiđ yfir ţessum framkvćmdum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.11.2013 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband