Furđufréttavertíđinni bjargađ

herjolfsbaer_vefur.jpg

 

Ég var ađ verđa alveg vonlaus eftir furđufréttum úr fornleifafrćđinni áriđ 2014. Sigmundur Davíđ hefur víst svelt allar fornleifarannsóknir eftir ađ hann gerđist yfirfornvörđur landsins međ hjálp einhverjar framsóknarpíu af Ţjóđminjasafninu.

En í haustbyrjun var skemmtanariđnađinum bjargađ. Steinunn Kristjánsdóttir, sem hefur skemmt okkur mikiđ gegnum árin međ "eskimóum" og "fílamönnum" sem hún hélt um tíma fram ađ hefđu veriđ sjúklingar á Skriđuklaustri, sagđi nýlega frá "hálfgerđum ţorpum" viđ klaustur á Íslandi. Ţar hafa líklega búiđ hálfgerđir ţorparar, eins og oft síđar á Íslandi.

50_thorp.jpg


Nú bćtir Bjarni Einarsson um betur, ţegar hann heldur ţví fram ađ hann hafni niđurstöđu Margrétar Hermanns-Auđardóttur um ađ byggđ hafi hafist í Vestmannaheyjum á sjöundu öld. Hann er reyndar ekki sá fyrsti sem ţađ gerir.

Bjarni segir. " Áđur hafa veriđ leiddar ađ ţví líkur ađ fólk hafi búiđ í Vestmannaeyjum á tímabilinu 600-800, međal annars svokallađir papar, sem voru írskir og skoskir munkar." Ţetta er ekki alveg rétt eftir Margréti Hermanns-Auđardóttur haft.

Bjarni segist hins vegar sjálfur međ ađstođ jarđsjár og Ármanns Höskuldssonar eldfjallafrćđings geta sagt ađ byggđ hafi hafist örlítiđ fyrr í Herjólfsdal en um 871. 

Ţađ ţarf ekki veđurbarinn jarđfrćđing međ sandpappírsbarka og jarđsjá til ađ sjá ţađ. Um ţađ hefur ţegar veriđ ritađ. Sjá t.d.  hér.  En gaman er ađ fleiri rústir hafi fundist umhverfis tćtturnar sem Margrét rannsakađi í Herjólfsdal (sjá efst) á sínum tíma. Hún hefđi örugglega líka fundiđ ţćr hefđi hún haft ađgang ađ jarđsjá og yfirlýsingaglöđum sargbarka úr jarđfrćđingastétt.

Afćtuháttur íslenskra fornleifafrćđinga er orđinn afar leiđgjarn. Geta menn ekki gert neitt frumlegt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband