Plastöldin í Ţjórsárdal

_aki_a_jo_veldisbaenum.jpg

Öruggt tel ég ađ flestir íslenskir fornleifafrćđingar fari ekki ofan af ţeirri skođun, ađ Ţjóđveldisbćr Harđar Ágústssonar viđ Búrfell í Ţjórsárdal sé eitt besta dćmi sem til er um minnimáttarkennd íslensks ţjóđernisrembings. Hún er vitleysa í alla stađi. Ţetta vćri kannski hćgt ađ segja á diplómatískari hátt, en ég sé enga ástćđu til ţess.

Ég get manna best tjáđ mig ţjóđveldisbćinn. Ég hef rannsakađ minjar á Stöng í Ţjórsárdal, sem á ađ vera fyrirmynd Ţjóđveldisbćjarins. Kirkjan viđ ţjóđveldisbćinn er jafnvel enn meira rugl en skálinn og hef ég ritađ um ţađ áđur á bloggum mínum (hér og t.d. hér). Mestur hluti yngsta skálans á Stöng var niđurgrafinn. Líkt og skálinn á Hrísbrú í Mosfellsdal voru húsakynni á Stöng eins konar risavaxin jarđhýsi.

Ţó svo ađ Ţjóđminjasafniđ og ađrar kreddukonur séu ekki búnar ađ međtaka sannleikann, ţá fór Stöng ekki í eyđi í Heklugosi áriđ 1104, heldur ađ minnsta kosti 125 árum síđar.

Plastmottur í ţekju

Plastmotta var heldur aldrei undir torfi í ţakinu á Stöng fyrr en á 20 öld. En ţá var nú heldur betur tekiđ til höndunum viđ ađ plastvćđa dalinn.

Efst sést Kristján Eldjárn heilsa Stefáni Friđrikssyni hleđslumanni. Kristján sagđi mér sína tćpitungulausu skođun á Ţjóđveldisbćnum. Hann var meira ađ segja enn minna diplómatískur en ég, ţegar ađ Ţjóđveldisbćnum kom. Honum ţótti lítiđ til hans koma, en hefur líklega ekki getađ sett út á verkiđ í ţví embćtti sem hann var ţá í. Vonandi hafa Stefán og Kristján ekki rćtt um ágćti plastsins.

Voriđ 1980 fór ég í ferđ sagnfrćđinema viđ HÍ, ţar sem ég stundađi nám eina önn. Međal annars var var haldiđ í Ţjórsárdal. Međ í för voru prófessorarnir Björn Ţorsteinsson og Sveinbjörn Rafnsson. Sveinbjörn hafđi ekki komiđ ţangađ eftir ađ byggingu skálans var lokiđ. Ţegar inn í skálann var komiđ sagđi undirleitur og hógvćr Sveinbjörn mjög diplómatískt, og rođnađi jafnvel ţegar hann leit upp yfir ţverbita: "assgoti er ţetta hátt". Eigi vissi hann af plastinu í ţekju.

plaststong.jpg

Hinn jarpi, bandaríski gćđingur ţjóđminjavarđar er hér riđinn alveg heim í hlađ og Ţór Magnússon tekur myndir (skv. Sarpi og myndasafni Ţjóđminjsafnsins) af piltum sem eru ađ fela öll ummerki um plastiđ í Ţjóđveldisbćnum - Ljósm. Ţór Magnússon, ţó svo ađ Ţór sjáist ţarna standa og draga djöfulinn á eftir sér á mynd sem hann er sagđur hafa tekiđ.

steinsteypan_kaer.jpg

Fćstir vita sennilega, ađ ţađ ţótti öruggara ađ reisa steinsteypuveggi í Ţjóđveldisbćnum og hlađa torfiđ utan á ţá. Potemkintjöld íslenskrar ţjóđminjavörslu eru mörg og ljót.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var nefnilega ekki ađ ástćđulausu ađ fornvinur minn, Einar Jónsson frá Skógum, kallađi fyrirbćriđ Gúmmístöng.

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 15.6.2015 kl. 21:12

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég man ekki hvort heiđurinn af ţessu vafasama nafni "Gúmmístöng" sé Einars, en viđ ţurftum ađ minnsta kosti ađ taka okkur á til ađ kalla ţjóđveldisbćinn ekki ţessu nafni ţegar rćtt var viđ áhugasama ferđamenn, nema ţá sem komu og spurđu ađ fyrra bragđi hvort bćrinn hefđi nú veriđ eins og ţessi Ţjóđveldisbćr.

Eitt sinn sumariđ 1984, ef ég man rétt, kom hópur frá Elliheimili á Suđurlandi til ađ skođa Stöng. Viđ Einar vorum ađ grafa í skálanum, og gáfum áhugasömu fólkinu upplýsingar og gćttum ţess um leiđ ađ fólkiđ yrđi sér ekki ađ vođa og félli ekki niđur í rannsóknarsvćđin. Ţarna var međ í för kona sem virtist eldri en allir hinir, örugglega fćdd á 19. öld. Hún lćtur ţá allt í einu ţessi orđ falla: "Ţetta var alls ekki svona, ţađ var ekki svona ţak ţegar ég var ung", og átti hún viđ bárujárniđ á skýlinu yfir rústunum. Starfskona ein sem var međ í för og hafđi ágćtt skopskyn segir ţađ viđ gömlu konuna: "Ţú ert heldur ekki svo gömul, Sigga mín, ađ ţú getir munađ hvernig ţetta var".Ég man ađ Sigga gamla ţrćtti nú ađeins fyrr ţađ ţó henni vćri sagt ađ ţetta vćru um ţađ bil 800 ára gamlar rústir.

Ţess ber ađ geta ađ Sigga og hinir íbúarnir af elliheimilinu voru ekki búnir ađ sjá Ţjóđveldisbćinn áđur en ţeir komu ađ Stöng. Ég frétti svo af ferđum ţeirra ţar. Ţar fussađi Sigga líka yfir ţví sem fyrir augun bar og sagđi: "Ţađ var ekkert rafmagn ţegar ég var ung". En eins og menn vita er Ţjóđveldisbćrinn raflýstur.

FORNLEIFUR, 16.6.2015 kl. 06:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband