Skammarleg vinnubrögđ

karen_milek_1264526.jpgOft er fljótlega hćgt ađ sjá, hvort gćđi frćđigreina eru ásćttanleg međ ţví einu ađ athuga, hvernig fariđ er međ heimildir. Ég lćt mér jafnvel stundum nćgja ađ skođa hvernig fornleifafrćđingar og ađrir vitna í ritverk mín ef ţau koma viđ sögu í vinnu annarra.

Oftast gera menn ţađ siđlega og eftir gildandi reglum. En ţví miđur hef ég upplifađ annađ. Ţegar ég uppgötva vankanta á vinnu annarra ţegar ađ mér snýr, er ég ekkert smeykur viđ ađ segja frá ţví. Ég hef t.d. greint frá ţví hvernig ungprófessor í HÍ í samvinnu viđ ađra gerđi sig sekan um frćđilega óásćttanleg vinnubrögđ í tilraun sinni og annarra ađ gera skođanir og niđurstöđur mínar um aldur byggđar í Ţjórasárdal ađ sínum (sjá hér).

Tilvitnanafúsk - Cambridge style?

Áriđ 2012 birtist greinin "The Roles of Pit Houses and Gendered Spaces on Viking-Age Farmsteads in Iceland" í hinu virta tímariti Medival Archaeology (56:2012) (sjá greinina hér) Ef tímaritiđ hefur áhyggjur á copyright-rétti greinarinnar, bendi ég ţeim á ađ hafa samband svo ég geti sagt ţeim frá gćđum greinarinnar sem ţeir birtu. Ţađ geri ég gjarna opinberlega á ensku og öđrum tungumálum.

Höfundur greinarinnar er Karen Millen (sjá mynd) og fjallar greinin um jarđhýsi og notkun ţeirra. Í ţessari annars áhugaverđri, en samt mjög ófullnćgjandi grein međ of mörgum fyrirframákveđnum tesum og vanţekkingu á ţví hvar jarđhýsi hafa fundist á Norđurlöndum, uppgötvađi ég, ađ vitnađ var í mig. Ţótti mér ţetta afar undarlegt, ţví ég hef ekki hreyft svo mikiđ viđ ţeirri frumtilgátu minni, ađ hugsanlega hafi fundist hluti af jarđhýsi á Stöng í Ţjórsárdal. Ţađ kemur ađeins fram í einni áfangaskýrslu minni frá 9. áratug síđustu aldar, og svo ekki meir, ţví ekki hef ég haft tök á ţví ađ rannsaka máliđ frekar. Nei, ekki var ţađ nú hugsanlegt jarđhýsi á Stöng sem Milek ritađi um er hún vitnađi í ritverk mín í grein sinni um jarđhýsi.

Karen Milek fornleifafrćđingur frá Kanada, sem starfar sem ungprófessor viđ Háskólann í Aberdeen, og segist sérhćfa sig í Íslandi, vitnar í stutta, 35 síđna, ljósritađa rannsóknarskýrslu (sjá ljósmynd neđar) sem ég skrifađi fyrir Vísindaráđ áriđ 1991, eftir ađ ég hafđi látiđ gera AMS kolefnisaldursgreiningar viđ Háskólann í Uppsölum međ stuđningi frá Vísindaráđi. Skýrslan var gefin Ţjóđminjasafni Íslands, en ekki til ţess ađ menn vćru ađ klćmast á niđurstöđum hennar í bresku tímariti.

skyrsla_vilhjalms_1991.jpgKaren Milek hefur m.a. fengiđ Ph.D. gráđu út á ţessa grein sína viđ Háskólann í Cambridge. Slíka gráđu er hćgt ađ fá ţegar menn skrifa greinar sem innihalda gallađa og algjörlega innistćđulausa tilvísun í "upplýsingu" í skýrslu eftir mig sem ber heitiđ Kolefnisaldursgreiningar (AMS) á sýnum frá fornleifa- rannsóknum í Ţjórsárdal.

Mér til mikillar furđu vitnar Karen Milek í atriđi (sjá bls. 87) sem alls ekki er ađ finna í skýrslu minni sem hún ţykist vitnar í. Hún er ađ fjalla um jarđhýsi ađ Gjáskógum í Ţjórsárdal. Ég fjalla alls ekkert um ţann stađ í skýrslu ţeirri sem hún vitnar í. Milek láist einnig ađ greina frá ţví, ađ ritverk mitt sé ljósrituđ skýrsla til Vísindaráđs og tileinkar hana ranglega Ţjóđminjasafni Íslands (sjá heimildaskrá í grein Mileks, bls. 129). Ţetta síđasta atriđi sýnir mér, ađ annađ hvort hefur Milek aldrei haft skýrslu mína á milli handanna, eđa ađ hún kann alfariđ ekki međ rétt mál ađ fara.

Ekki er nóg međ ađ rangt sé vitnađ í eitthvađ sem alls ekki stendur í skýrslunni, sem höfundur ţykist vitna í; Einnig er sagt ađ skýrslan mín sé frá 1989. Umrćdd skýrsla er frá 1991 og kemur ţađ mjög greinilega fram á kápu skýrslunnar innanverđri, sem og af fylgiskjölum sem birt eru í skýrslunni.

Ţetta eru einstaklega sóđaleg og óvandvirk vinnubrögđ, höfundi og háskóla hennar til lítils sóma. Vona ég ađ Karen Milek biđjist formlega og opinberlega afsökunar á ţessu í athugasemdum hér fyrir neđan, sem verđa opnar í 50 daga frá birtingu greinar minnar.

Ţađ er einfaldlega ekki rétt međ fariđ hjá kanadíska fornleifafrćđingnum Karen Beatrice Milek. Í téđri skýrslu eftir mig, sem Milek hefur greinilega aldrei lesiđ, ţar sem hún getur ugglaust ekki lesiđ íslensku eđa önnur Norđurlandamál sér til gagns, stendur ekkert um Gjáskóga eđa aldursgreiningu á 1104 laginu. En ţađ segist hún vitna í. Hvernig hún leyfir sér ađ halda ţví fram í ritgerđ sem hefur veriđ dćmd hćf sem hluti af Ph.D. gráđu, er mér óskiljanlegt. Ţađ er vitaskuld vandamal háskólans í Cambridge, en fyrst og fremst vandamál Mileks og ţeirra fornleifafrćđinga á Íslandi sem fóđra hana međ röngum upplýsingum í algjöru ólćsi hennar á íslenska menningarsögu og fornleifarannsóknir.

Eđa bara íslenskar ađferđir?

Mig grunar auđvitađ, hvađan ţessi meinloka hjá Karen Milek er komin og kann engan annan ađ nefna sem heimildamann hennar en Orra Vésteinsson, sem Milek hefur starfađ međ. Međal annarra ţakkar hún Orra fyrir ađstođ viđ gerđ ritgerđar sinnar í Medieval Archaeology. Prófessor Orri hefur einmitt framiđ sams konar heimildamisnotkun á ţví sem ég hef ritađ.

Milek gćti vitaskuld einnig hafa gert ţessa villu án nokkurrar hjálpar. Margir ađrir Íslendingar hafa lesiđ greinina yfir og lánađ í hana efni. Enginn ţeirra hefur séđ ţessa yfirlýsingargleđi fornleifafrćđingsins og tilvitnun í grein sem ekki inniheldur upplýsinguna sem vitnađ er í. Ţađ er neyđarlegt.

Grein Mileks má vel vera hin besta smíđ, fyrir utan soralega yfirreiđ á niđurstöđum mínum. Hún heldur ţví t.d. fram jarđhýsin hafi veriđ "dyngjur" kvenna, ţar sem konur sátu og ófu og unnu međ ull - ţótt ekki vilji ég útiloka ađ karlar hafi einnig unniđ slík störf. En í doktorsritsmíđum vitnar mađur ekki í eitthvađ sem ekki hefur veriđ skrifađ, og heldur ekki rangt í ţađ sem hefur veriđ skrifađ. Ef ţađ eru munnlega upplýsingar, ellegar bréf sem mađur vitnar í, eru til reglur fyrir slíkar tilvitnanir.

Siđareglur

Ađ lokum leyfi ég mér ađ vitna í "siđareglur" Félags Íslenskra Fornleifafrćđinga, sem ég er ekki međlimur í m.a. vegna ţess ađ siđareglurnar hafa veriđ brotnar svo oft gegn mér og öđrum, ađ ég tel ţćr vera tvískinnung og yfirskin fyrir siđleysi sem viđhefst í íslenskri fornleifafrćđi :

  1. Fornleifafrćđingum ber ađ sýna vinnu annarra fornleifafrćđinga tilhlýđilega virđingu og mega ekki eigna sér verk ţeirra eđa hugmyndir.
  2. Fornleifafrćđingar skulu í starfi sínu forđast óheiđarleika og rangfćrslur. Ekki skulu ţeir vísvitandi leggja nafn sitt viđ neinar athafnir af ţví tagi og ekki heldur umbera ţćr hjá starfsfélögum sínum.

Vonandi munu erlendir fornleifafrćđingar sem vinna á Íslandi, og sér í lagi ţeir sem ekki eru lćsir á íslensku, kynna sér ţessar reglur og lćra. Ţví ţćr eru ágćtar ef mađur heldur ţćr. Margir Íslendingar hafa víst ađeins lög til ađ brjóta ţau (sjá hér hvernig prófessor brýtur siđareglur fornleifafrćđinga).

Erlendir fornleifafrćđingar á Íslandi

En verri dćmi eru til um siđleysi erlendra fornleifafrćđinga á Íslandi. Eitt sinn börđust bandarískir fornleifafrćđingar sem leyft hafđi veriđ ađ vinna á Íslandi innbyrđis líkt og hafin vćri ný Sturlungaöld. Heimtufrekur stóramerískur imperíalisti, Thomas McGovern ađ nafni, sem síendurtekiđ braut fornleifalög á Íslandi reyndi t.d. allt sem hann gat til ađ bola öđrum bandarískum fornleifafrćđingum, t.d. Kevin Smith, burt úr rannsóknum á Íslandi. "Iceland was not big enough for other American Archaeologists than Tom McGovern" virtist vera mottóiđ.

Íslendingar sem hann taldi í vegi sínum fengu líka ađ kenna á miskunnarlausum redneck-ađferđum prófessors McGoverns viđ Hunter College, City University New York (CUNY). Ég var einn ţeirra "heppnu" sem lenti í einelti McGoverns, eftir ađ ég uppgötvađi galla hans og atferli. Hann sagđist mundu sjá til ţess ađ allir bandarískir styrkir sem fćru í rannsóknir á Íslandi myndu verđa sendir "to the Soviets". Ţađ er önnur saga og verri en heimildafúsk. Meira og nánar um ţađ síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi fornleifabransi virđist meir í anda Machiavelli  en Indiana Jones!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 5.7.2015 kl. 09:19

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţegar fleiri fornleifafrćđingar (BA og MA) eru framleiddir viđ HÍ en í Noregi og Danmörku, ţá er vitaskuld komin gróđrarstía fyrir Machiavelliskar uppákomur í landi ţar sem fólksfjöldinn er 15-16 sinnum minni en í Noregi og Danmörku. En fólkiđ sem klakiđ er úr HÍ er nú ekki ţađ sem plottar og planar. Ađkoma einstaka erlendra fornleifafrćđinga hefur ekki veriđ til góđs fyrir Íslendinga og hafa ţeir sumir sýnt ýmsa takta sem Machiavelli hefđi veriđ stoltur af. Indiana Jones er reyndar einnig óćskilegur í íslenskri fornleifafrćđi.

FORNLEIFUR, 5.7.2015 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband