Mótmćli fyrr og síđar

lifi_grikkland_1968_1265069.jpg

Bandaríski herinn er löngu farinn og ţeir sem hötuđu BNA og NATO hafa heils hugar snúiđ hatri sín ađ Ísrael í hjáverkum viđ stuđning sinn viđ skátasamtökin Hamas á Gaza sem halda heilli ţjóđ í gíslingu trúarofstopa og ofbeldishyggju.

En heimurinn hefur breyst. Ţó ekki meira en svo, ađ sum mótmćlaskiltin sem notuđ voru ţegar BNA og NATO voru fjandinn vćri enn hćgt ađ nota í dag, vćru ţau enn til. En líklega vćri ekki sama fólkiđ sem bćri ţessi skilti í dag og sem gerđi ţađ ţá, međ nokkrum undantekningum ţó. 

Skemmtilegt ţykir mér ađ skođa gamlar ljósmyndir frá íslenskum mótmćlum gegn  "heimsvaldastefnu NATO". Í Ţjóđminjasafni er varđveitt töluvert safn ljósmynda Vilborgar Harđardóttur, sem börn hennar (ţ.m.t. Mörđur Árnason) gáfu safninu ađ henni látinni. Ţótt skiltin og borđarnir hafi veriđ brennd á báli gleymskunnar, eru prýđisgóđar ljósmyndir Vilborgar heitinnar ágćtur vitnisburđur um ţann tíma sem hún ljósmyndađi. Ţar á međal eru áhugaverđar myndir frá mótmćlum vinstrimanna og herstöđvarandstćđinga á NATO-fundi í Reykjavík 24.6. 1968.

Eins og sjá má efst, var Grikkland mönnum hugleikiđ á ţeim árum, ţegar landiđ var í hers höndum. Fánanum vćri einhver tilbúinn ađ veifa í dag í vanda Grikklands undir ESB-fasismanum. Međal fyrrverandi sósíalista sem nú dýrka margir hverjir ESB vćri ţó líklega erfitt ađ finna marga sem telja prýđi af ţessum fána í ESB-glansklisjunni sem fests hefur á nethimnu ţeirra. 

Fólk, sem til var í ađ fćra ESB Ísland á silfurfati sem eins konar tryggingu í Icesave málinu, á víst mjög erfitt međ ađ sýna Grikklandi stuđning í dag. Hefur ţetta fólk svikiđ málstađinn? Ja, sumt ađ ţví var reyndar ekki fćtt, eđa á bleyjualdrinum ţegar ţessi mynd var tekin. Hún sýnir göngumenn á leiđ til Hótel Sögu, ţar sem NATO-fundurinn var haldinn.

_sland_fyrir_slendinga.jpg

Ísland fyrir Íslendinga. Ţarna ţekkjast ýmsir, m.a. Gísli Gunnarsson og Auđun H. Einarsson smíđakennari (sjá hér). Međ ţekkingu mína á ţeim heiđursmönnum tel ég víst ađ ţeir hafa meint annađ međ ţví en fólk gerir í dag enda Gísli kominn af fólki sem ađstođađi gyđinga í nauđ.

Skođiđ skiltin: "ÍSLAND fyrir ÍSLENDINGA". Ekki ţćtti slíkt slagorđ kórrétt í dag međal ţeirra sem mótmćltu NATO í júní 1968. Í dag myndu kannski framsóknarmenn bera slík skilti.  Mađur getur líklega leyft sér ađ spyrja. Er tvískinnungur ađ leysa vinstrisinnađa Íslendinga upp? Mér sýnist ţađ.

Gísli Gunnarsson prófessor emeritus, er einn helsti og heitasti stuđningsmađur byltingar Palestínumanna gegn Ísrael, ţjóđríki gyđinga, og notar hann mestan tíma sinn nú orđiđ til ađ deila viđ og frćđa menn um skođanir sínar á ţví á fasbók sinni.  Gísli hafđi sig mikiđ í frammi í mótmćlunum gegn "Heimsvaldastefnu Bandaríkjanna", sem fćrđust frá Hótel Sögu til Háskóla Íslands, ţar sem lögregluliđ borgarinnar lét til skarar skríđa gegn mótmćlendum. Löggurnar tóku "ţennan lýđ" ekki neinum vettlingatökum eins og sjá má og, aumingja Gísli var fćrđur í fangarútu međ kverkartaki.

untitled-truecolor-02_1265064.jpg

Komdu hérna vćni. Gísli Gunnarsson sagnfrćđingur og byltingarsinni fćr ađ kenna á hrottaskap laganna varđa.

grjotsofnun_i_sundahofn.jpg

Sjáiđ svo ţessa mynd. Hún er frá mótmćlum gegn NATO og tveimur skipum herafla bandalagsins í Sundahöfn áriđ 1979. Ţar var fólk líka tekiđ međ kverkartaki af sömu löggunum og höfđu sig frammi áriđ 1968,og fćrt í rútu löggunnar.

Fornleifur gamli telur sig ţekkja vandrćđagemlinginn á myndinni hér til hliđar, sem gerđi sig líklegan til ađ kasta grjóti í herafla Atlantshafsbandalagsins tveimur mánuđum fyrir stúdentspróf sitt áriđ 1979. Útsendari CIA hjá Mogganum tók mynd af honum viđ söfnun steinanna. Ţessi frumstćđi ungi mađur, sem var ţó svo útsjónasamur ađ sleppa viđ ađ fara í rútuferđ međ löggunni, tilheyrđi auđvitađ rumpulýđnum í MH, ţar sem hann eyddi tíma sínum ţegar hann var ekki ađ plotta byltingar. Í Sundahöfn bar hann plastpoka međ latínuglósum úr rćđum Ciceros í einni hendi og stein í hinni. Hann var upp frá ţessum degi kallađur "Borgarskćruliđinn" (sjá frekar hér)

Menn telja ađ hann geymi enn vopn í skápum eđa uppi á háalofti og sé brennuvargur í skrautgarđi broddborgaranna. Menn spáđu ţví á sínum tíma, ađ hann gerđist međlimur í Brigade Rossa. En sjá, allt tekur enda. Ţessi hrokkinhćrđi ćringi er nú hinn argasti stuđningsmađur Ísraelsríkis (sem hann var reyndar líka áriđ 1979 og fyrr) og skilur ekki ţá sem kasta steinum gegn ofurafli en um leiđ styđur hann vitaskuld ekki uppruna síns vegna hina skítlega möntru ţjóđernissinna og sósíalista :"Ísland fyrir Íslendinga".  Hann telur ađ öll mótmćli séu holl. Ţeir sem völdin hafa, hvar sem ţađ er í ţjóđfélaginu, verđskulda ţau ekki alltaf. Ef ekki er hćgt ađ bylta ţeim, er ţeim dauđilla viđ ađ ţađ sé minnst á skítlegar ađferđir ţeirra til ađ ná völdum eđa komast í stöđur. Slíkt verđur ađ skrá og birta og leita réttar síns, en ekki bara berja á potta og pönnur, gaula og garga eins og menn tóku upp ţegar brann viđ í bönkunum.

Fornleifur hefur ekkert á móti skođunum ţessa unga, villta manns, bara ef hann blandar sér ekki í fornleifamálin. Ţar er nógu mörgum steinum safnađ og kastađ fyrir, svo ekki sé talađ um tvískinnunginn, valdabaráttuna og keppnina um ađ komast í sjónvarpsfréttirnar međ eins fjarstćđukenndar yfirlýsingar og mögulegt er.

Bendi ég áhugamönnum um fornleifafrćđi, byltingu og steina ađ bíđa spennta eftir nćstu fćrslu, sem fjallar um steina og fornleifafrćđi og verđur greinin vitaskuld steinhörđ og byltingarkennd ádeila.

_eir_ir_1968.jpg

Ađ lokum birti ég hér mynd af skćlbrosandi andbyltingarmanni (lengst til hćgri), sem mótmćlti gegn ţeim sem mótmćltu NATO áriđ 1968. Vilborg náđi einnig mynd af honum. Ţessi grallaralegi mađur hefur svo um munar reynst vera áhugamađur um steina eins og fyrrnefndur menntskćlingur í Sundahöfn, og tekiđ ţátt í ađ búa til nýlegar fornleifar eins og frćgt er orđiđ. Svo viđ ljúkum Alfa í sömu fánalitunum og Omega, ţá er hann nćstum ţví eins grískur og fáninn á efstu mynd. Kanelás hét hann, en kallar sig dags daglega Johnsen. Ţađ vekur hins vegar meiri athygli mína, ađ mótmćlin gegn NATO eru kölluđ mótmćli í skrá Ţjóđminjasafns sem birtist á Sarpi, en mótmćli Heimdellinga gegn mótmćlum NATO deginum áđur eru kölluđ óeirđir og ólćti. Svona er nú margt skrítiđ í sarpinum.

Viđ lifum í pólitískum heimi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góđur og ţarfur pistill.  Hann sýnir hversu stöđnuđ og í rauninni afturhaldssöm "vinstri hjörđin" er........

Jóhann Elíasson, 13.7.2015 kl. 09:46

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Góđur pistill. Haltu uppgreftrinum áfram.

Ragnhildur Kolka, 13.7.2015 kl. 13:25

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég reyndi nú ađ vera sanngjarn í ţessu bloggi gangvart báđum hópum til vinstri sem hćgri. Ég hef ekki neitt á móti mótmćlum, ađ ţví einu undanskyldu ađ menn viti hverju ţeir mótmćla. Mótmćli á Íslandi eru oft lýđskrumssamkomur. Ég til t.d. mótmćli Gísla áriđ 1968 eđlileg í ljós tíđarandans.

Ţrátt fyrir tilraun mína til ađ vera örlítiđ írónískur, sem mér finnst gefa lífinu lit, er komin múslímakona íslensk ađ Vestan á FB Gísla Gunnarssonar sem skrifar:

Allhamdulillah Gísli Gunnarsson ţú ert svo sannarlega virđingarverđur mađur, lol tel ađ vilhjálmur hafi skotiđ sig í fótinn međ ţessari aumkunarverđu tilraun til ađ gera lítiđ úr Gísla smile

 

Án ţess ađ skilja arabísku og framandi mál eins og Allhamdulillah og lol svarađi ég blessađri konunni byrstur eins og Imam sem ekki hlustar á kveifarlegar ásakanir og vćl:

 

Ólćsi međal múslímskra kvenna er ţví miđur mikiđ enda kvenréttindi međal múslíma ekki í hávegum höfđ. Hefur ţetta ólćsi nú náđ til Íslands. Lćrđu ađ lesa ţér til gangs, Agnes, ţví ţú hefur alls ekki skiliđ ţađ sem ég skrifa. Ţar sem, ţú ert Íslendingur skil ég vel, Agnes, ađ ţú skiljir ekki íróníu. Íslendingar eiga erfitt međ hana vegna sjálfhátíđleika og rembu. En sá skilningu batnar ekki međ ţví ađ gerast heitttrúađur múslími upp úr ţurru. Megi Guđ ţinn vera međ ţér.

 

Ég vildi ekki frćđa Agnesi um ađ Allhamdulillah
eru ţakkarorđ kristinnga araba og gyđinga í arabaheiminum, sem múslímar hafa aldrei skiliđ en nota í ţýđingunni Guđi sé ţökk. Íslenski múslíminn Agnes kann greinilega ekki arabísku heldur.

 

FORNLEIFUR, 13.7.2015 kl. 15:00

4 Smámynd: Sćmundur G. Halldórsson

Pueri sunt pueri. Afskaplega sympatísk fćrsla.

Sćmundur G. Halldórsson , 13.7.2015 kl. 23:05

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Einhverju reiddust Guđirnir ţó: ţví í nótt ţegar Gísli Gunnarsson er virkur á FB sinni birti hann ţessa yfirlýsingu:

Vinur okkar allra, og orđhákur allra tíma, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, skrifađi sérdeilis svívirđileg ummćli um fasbókarvin minn og vin Palestínu, Agnesi Ósk. Einhver innan fasbókar okkur öllum ţremur voldugri, tók ummćli Vilhjálms um Agnesi burt en tók ummćli hennar líka burt og ţađ sem meira er, tók allt innleggiđ međ ţessum sóđalegu ummćlum Vilhjálms á tímalínu minni ,burt, ásamt athugasemdum fjölda manns af öllum gerđum, almennt meinlaust efni. Ţetta er kostnađurinn, Vilhjálmur minn, viđ ađ ţola ţig svona vel. En ţađ mun ég gera áfram en biđ Vilhjálm fyrir alla muni ađ vanda betur orđalag sitt í framtíđinni.

Ţađ sem menn sjá ekki orđalag mitt eftir ađ Gísli hefur fjarlćgt orđ mín, ţá svarađi ég honum ţegar ég var vaknađur til dáđa og skođađi FB hans:

Ţađ var ekkert "sóđalegt" viđ athugasemd mín viđ Agnesi Ósk. Ég leyfđi mér ađeins ađ kynna ţetta blogg mitt http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1853768/ um mótmćli fyrri tíma og međal annars mótmćli, ţar sem Gísli var handtekinn á hrottalegan hátt og birti ég mynd af ţví. Ég skrifađi líka um mótmćli 11 árum síđar, ţar sem ég gerđi ţađ sama og ungir Palestínumenn gera í dag. Mér sýnist á öllu ađ Agnes Ósk hafi ekki skiliđ blogg mitt, líkt og hún skilur ekki arabískar kveđjur sem hún kastar á Gísla, og ţú fjarlćgir orđ hennar hennar og mín, í stađ ţess ađ rćđa hlutina, og kallar mig orđhák, vegna ţess ađ ég gagnrýni. Athugasemdir Agnesar er hćgt ađ lesa á í athugasemdum viđ blogg mitt.

Hver ţađ er sem er voldugri Gísla á FB hans ćtla ég ekki ađ rćđa. Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ framliđinn ritskođandi á Neues Deutschland eđa Pravda.

FORNLEIFUR, 14.7.2015 kl. 06:10

6 identicon

Hahaha Vilhjálmur ég tala ekki reiprennandi arabísku ţađ er rétt hjá ţér en ég skil nóg til ađ vita ađ Allhamdulillah ţýđir Guđi sé lof, Praise  be to Allah, ég fer međ ţessa línu 17 sinnum á dag í mínum daglegu bćnum, viđ múslimar notum ţetta orđ mikiđ, til ađ lýsa ánćgju okkar međ eitthvađ eđa til ađ svara kveđjum, ef viđ erum spurđ hvernig hefuru ţađ svörum viđ Allhamdulillah. Restin er ekki svarverđ, góđar stundir Vilhjálmur, Guđ blessi ţig.

Agnes (IP-tala skráđ) 14.7.2015 kl. 10:36

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Agnes, ţessi runa sem múslímar nota er mállíska úr arabísku međ hebreskum rótum og ţýđir upphaflega "Ţökk sé guđi". Ţađ má m.a. lesa um hana á Wikipedia: https://en.wikipedia.org/wiki/Alhamdulillah.

Guđi sé lof, Gu´skelov, Gott sei Dank, Gratia Dei. Allir trúađir nota ţetta, kannski ekki 17. sinnum á dag, en ţađ er ţitt val og kemur engum viđ. 

Í bođorđum gyđinga og kristinna segir: Ţú skalt ekki nefna nafn Drottins Guđs viđ hégóma, [ţví ađ Drottinn mun ekki láta ţeim óhengt, sem leggur nafn hans viđ hégóma].

Ég hef hins vegar séđ múslíma syngja Allhamdulillah ţegar ţeir heyrđu af árásum á Tvíburaturnana í New York og viđ ađrar óskiljanlegar ađgerđir. Ţađ ţykir mér miđur.

FORNLEIFUR, 14.7.2015 kl. 11:35

8 Smámynd: FORNLEIFUR

 Ţađ var ţví ekkert sóđalegt í svari mínu til ţin Agnes,líkt og Gísli hélt fram sl. nótt á FB sinni. Gísli ţurfti ađ eins ađ fá "hálfbilleg" rök fyrir ritskođun sinni. Ef hann fjarlćgđi svar mitt til ţín (sem hann segir reyndar einhvern FB-Guđ hafa gert), ţá ţurfti hann vitaskuld líka ađ fjarlćgja ţađ sem ţú skrifađir. Ég tek ekki FBókina eins alvarlega og Gísli. En viđ berum virđingu fyrir hvorum öđrum og mismunandi skođunum hvors annars. Gísli hefur sinn skilning á málstađ Palestínumanna og ég hef annan. Ţannig er ţađ. Engu verđur breytt um ţađ úr ţessu.

FORNLEIFUR, 14.7.2015 kl. 11:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband