Woody og ég á Amákri

Fornleifur og Woody Allen eru samanlagt langt yfir íslenskum fornleifaaldri. Friđađir og friđlýstir og náttúruminjar ađ auki. Ţess vegna tel ég mig hafa ćrna ástćđu til ađ blogga um Woody. Hér verđur ţó ekkert ritađ um Rosemary´s Baby eđa annađ sem gleđur Íslendinga sem vilja drepa fólk sem ţegar hefur veriđ dćmt eđa hefur veriđ boriđ er ósönnuđum ásökunum. Leggist út í rennusteininn eđa syndiđ í Skituvík Dr. Dags til ađ leita frétta af slíku. Ţiđ munuđ örugglega finna blóđugt bindi eđa skitiđ blađ viđ ykkar hćfi.

IMG_8160 bFoto. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2017.

Ég var svo heppinn hér um daginn ađ hljóta bestu afmćlisgjöf sem ég hef fengiđ í langan tíma og ţađ fyrirfram. Kona mín bauđ mér fyrr í vikunni á tónleika međ Woody Allen og Eddy Davis New Orleans Jazz Band. Hún hafđi keypt sćti á besta stađ í Amager Bio, ţar sem Woody og félagar léku á Jazzhátíđinni í Kaupmannahöfn.

Woody and band

Foto. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Tónleikarnir voru frábćrir, ég var í sćluvímu í ađ minnsta kosti tvo daga eftir tónleikana, og eins og ég skrifađi á FB mína: What an evening! Finally, I discovered that Woody is taller than I thought. He might not play like Benny Goodman, and even at times he plays like Elmer Fudd on the goose flute. But what a night. The guys in the band gave Jazz relief. They love what they are doing and everyone loves them. This was the best Birthday present (in advance) in ages. Kiss mmmah Irene.

Já mađur verđur svo sentímental ţegar árin líđa. Ţiđ ţekkiđ ţetta. Hér deili ég međ ykkur sneiđ af afmćliskökunni minni, fyrirfram (ég er alltaf ađ heiman á deginum) og nokkrar myndir sem ég tók á tónleikunum. 

Ég gat ţví miđur ekki spurt Woody, hvort hann myndi taka upp nćstu mynd sína á Íslandi … en ég tel ţađ mjög sennilegt. Titillinn verđur A Summer in Shitvik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband