Ţýfi foreldra íslenskra landnámsmanna rćnt á safni í Bergen

20819513_10154584367626755_7790838702937153905_o (2)

”Kćmpeskandale” er nú í uppsiglingu í Noregi. Menn spyrja sig af hverju Háskólasafniđ í Björgvin var ekki betur variđ en ađ ţjófar gátu fariđ inn um glugga á 7. hćđ hússins međ ţví ađ fara upp á byggingapalla sem utan á húsinu eru vegna viđgerđa á ţví. Ţjófarnir gátu nokkuđ auđveldlega komist inn á safniđ inn um glugga á stigaturni byggingarinnar sem hýsir safniđ - og út fóru ţeir svo međ ţjóđargersemar Noregs. Ţjófavarnarkerfiđ fór reyndar í gang tvisvar sinnum, en vaktmenn fyrirtćkis úti í bć, sem sjá um vöktun og eftirlitiđ sáu ekkert grunsamlegt og fóru jafnóđum af vettvangi. Greinilega eru ekki mikil not af slíkum fyrirtćkjum ţegar virkilega ţarf á ţeim ađ halda. Viđvörunarkerfin fara svo oft í gang vegna mistaka og tćknigalla, ţví ţannig ţéna fyrirtćkin meira en umsamiđ er. En ţegar virkilega ţarf á ţeim ađ halda, halda vaktmennirnir ađ ţađ ţađ sé "sama gamla bilunin" í kerfinu.

Ţjófarnir rćndu, ađ ţví er fréttir herma, meira en 245 gripum frá járnöld og víkingaöld, og ţar á međal gersemum úr sumum af helstu kumlum víkingaaldar í Noregi.

Norđmönnum hefur ţví greinilega ekki tekist ađ varđveita ţann menningararf og ţýfi sem forfeđur Íslendinga stálu á Bretlandseyjum um 850 e.Kr. áđur en haldiđ var til Íslands.

T.d. gersemar Vélaugar Hrappsdóttur sem heygđ var í Gauseli á Rogalandi, /sjá ljósmynd af litlum hluta haugfjár hennar efst). Gröf hennar innihélt trogarfylli af illa fengnu en kristilegu írsku bling er brćđur hennar og fađir höfđu rćnt á Írlandi. Gudda er formóđir flestra bankaútrásarţjófanna á Íslandi. Sjá Íslendingabók til ađ sjá hugsanlega ćttartengsl ykkar viđ Vélaugu eđa írsku blingprinsessurnar sem brćđur hennar börnuđu í Dyflini.

Á smettiskruddu Háskólasafnsins í Björgvin, má nú lesa ţessa frekar aumu yfirlýsingu á ensku, ţví eins og Íslendingar búast Norđmenn viđ ţví ađ útlendingar séu á bak viđ öll misyndisverk :

ENGLISH: Monday morning, 13th of August, employees at the University Museum discovered that there had been a burglary at the Historical Museum. It looks like people have entered the seventh floor from the scaffolding outside the museum tower.

Several important objects from the Norwegian cultural heritage are missing. Irreplaceable pieces of history are gone. For a museum, there is hardly anything worse than have objects stolen.

Now we only have one wish; to get as many as possible of the stolen objects returned to us.
So we need people's help. In this group we will continuously post pictures of objects we miss.

You can post pictures of objects, ask questions, share things and discuss. Of course you can share photos from our album with others.

Do you know someone who may be interested in helping us? Invite them in by pressing "Add Friend".

Contact us here, by PM or email if you think you have found or seen parts of our common heritage.

Hjálpum nú frćndum okkar ef einhver býđur ykkur ţýfiđ til kaups. Gripina má sjá hér ađ einhverjum hluta til, svo hćgt sé ađ velja bestu gripina til ađ bjóđa í. Hér er einnig áhugaverđ frétt um máliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Nýjustu fréttir:

Nú eru stolnu gripirnir í Bergen 400 ađ tölu. Sorglegt en satt.

FORNLEIFUR, 19.8.2017 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband