Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Í minningu Janusz Korczaks og í tilefni af heimsókn Önnu Zalewsku

Im Janusza Korczaka

Nú ţegar Anna Zalewska (f. 1965) menntamálaráđherra Póllands hefur sótt Ísland heim, m.a. í tilefni af 10 ára afmćli Pólska skólans í Reykjavík, er kannski ekki alvitlaust ađ minnast ţess ađ ađeins eru tvö ár liđin frá ţví ađ ţessi kona neitađi ţví ađ Pólverjar hefđu átt nokkurn hlut ađ máli viđ fjöldamorđ á gyđingum í ţorpinu Jedwabne í Póllandi áriđ 1941. Hún hefur einnig neitađ ţví ađ pólskir borgarar í bćnum Kielce hafi eftir stríđiđ ráđist á gyđinga sem lifađ höfđu af verstu hugsanlegu ofsóknir. Pólverjar myrt gyđinga á götum úti í Kielce. Mađur getur lesiđ um máliđ hér á pólsku, en ţađ er reyndar heimsţekkt.

Ţessi afneitun er ţví miđur hluti af nýrri sjálfsímynd og ofstćkisfyllri ţjóđerniskennd margra Pólverja og sér í lagi ţeirra sem tilheyra ríkistjórnarflokknum PIS (Prawo i Sprawiedliwosc) líkt og Anna Zalewska gerir.

Vitaskuld geta Pólverjar á Íslandi ekki gert ađ ţví ađ mennta- og menningarmálaráđherra lands ţeirra sé eins og hún er. Ég er ekki í vafa um ađ flestir Pólverjar á Íslandi séu fyrirmyndarfólk sem flúiđ hefur atvinnuleysi og efnahagslega eymd heimalands síns.Víđa í Póllandi er ástandiđ ekki beint glćsilegt og ekkert í líkingu viđ ţann furđuheim sem Anna Zaleweska sér fyrir sér í hyllingum. 

Svo má vitanlega nefna ađ pólski laugardagsskólinn í Reykjavík er rekinn í minningu Janusz Korczaks. Korczak sem var lćknir, gyđingur, en reyndar trúleysingi á síđari hluta ćvi sinnar. Rétt nafn hans var Henryk Goldzmit. Skóli, sem starfar í minningu ţessa mikla barnavinar, á ekki ađ geta kennt uppbelgda ţjóđernisrembingssögu eins og heimur Önnu Zalewsku krefst, ţví fyrsta fórnarlamb ömurlegra Pólverja í Kielce áriđ 1945 sem réđust gegn gyđingum sem heim voru komnir fangabúđum, var vitaskuld barn.


JKorczak
Mig langar ađ benda Pólska skólanum í Reykjavík á ađ myndin sem skólinn notar af Karczak á FB-síđu sinni er í raun ekki af honum. Ţessi mynd hér fyrir ofan er ljósmynd og sögulega réttari en sú furđulega, teiknađa mynd sem mikiđ er notuđ í Póllandi og sem skólinn hefur valiđ ađ nota.

Nú ţegar Anna Zalewska hefur notiđ gestrisni Íslendinga og hitti tvo ráđherra úr ríkisstjórn Íslands, Katrínu Jakobsdóttur og Lilju Alfređsdóttur, er ekki úr vegi ađ minnast ţess ađ síđan ađ kona ţessi afneitađi stađreyndum áriđ 2016, hefur pólska stjórnin breytt lögum hins nýja lýđveldisins Póllands ţannig ađ hćgt er ađ dćma menn í 10 ára fangelsi m.a. fyrir ţví ađ halda ţví fram ađ Pólverjar hafi myrt gyđinga í Jedwabne og Kielce, eđa verđa ţađ á ađ tala um pólskar útrýmingarbúđir fyrir slysni eđa vegna vanţekkingar.

Lilja og Anna

Anna og Lilja rćđa saman. Flokkur Lilju hefur á stundum minnt lítillega á PIS-flokkinn í Póllandi, t.d. í umrćđu um flóttafólk og útlendinga. Áriđ 2018 leitađi ég til utanríkisráđuneytisins til ađ freista ţess ađ ţađ gćti borgađ fyrir bođ fyrsta gyđingsins sem fćddist á Íslandi í tilefni af áttrćđisafmćlis hans. Engir peningar voru víst til í slíkt ađ sögn Lilju sem ţá var utanríkisráđherra. En greinilega eru til fjármunir til ađ bjóđa ráđherra sem afneitar ţáttum af helförinni sem koma viđ kaunin á Pólverjum.

Ţessi pólski ráđherra segir sagnfrćđingum ađ ţegja og hótar ţeim fangelsisvist ef ţeir leyfa sér ađ skrifa annan sannleika en ţann sem ríkisstjórnin og PIS-flokkurinn vill heyra.

Ćri finnst manni oft lýđrćđiđ nútímans í Póllandi bera keim af alrćđi Sovéttímans. Margt af ţví fólki sem nú er viđ völd ólst reyndar upp á ţeim tíma, sem skýrir kannski ađstćđur og hugarfariđ hjá sumum Pólverjum. En ekki er nú lýđrćđiđ í hávegum haft hjá PIS-flokknum.

Óska ég pólska skólanum í Reykjavík til hamingju međ ađ hafa veriđ til í 10 ár og ađ hann sé rekinn í minningu Janusz Korczaks! Haldiđ merki Janusz Korczaks á lofti í skólanum, en ekki ţví sem Anna Zalewska stendur fyrir.


Gullfoss

gullfoss.jpg

Út er komin í Danmörku bókin Gullfoss. Ţótt titillinn gćti bent til ţess, er ţetta hvorki bók um sögu okkar stćrstu náttúruperlu né ádeilurit á innheimtu gjalds fyrir ađgengi ađ sameign ţjóđarinnar eđa ađra ónáttúrulega náttúrusölumennsku.

Gullfoss er eitt af merkari sagnfrćđiritum síđari ára um 20. öldina á Íslandi. Bókin er greinasafn um tengsl danskrar og íslenskrar menningar. Í henni má finna gott yfirlit yfir sögu Dana á Íslandi á 20. öld. Birtar eru rannsóknir á baráttu Dana međ íslenskuna og íslenska menningu, sem og frásagnir af Dönum sem settust ađ á Íslandi, sér í lagi dönskum konum sem minnihlutahópi á Íslandi á síđari hluta 20. aldar. Afstöđu Íslendinga, jákvćđri sem neikvćđri, er einnig lýst og sömuleiđis mikilvćgum áhrifum danskrar menningar á íslenskan "kúltúr"; sömuleiđiđ ţeirri menningarblöndun sem átti sér stađ og hvernig hún smitađist út í ranghala ţjóđfélagsins.

Bókinni er ritstýrt af Auđi Hauksdóttur hjá stofnun Vigdísar Finnboga, Guđmundi Jónssyni sagnfrćđiprófessor og stórvini Íslands, Erik Skyum-Nielsen, og eru ţau jafnframt höfundar ađ efni ásamt yngra fólki eins og Íris Ellenberger, Christinu Folke Ax og Ţóru Björk Hjartardóttur. Nestor höfundanna er hins vegar Sigurđur Pétursson fyrrverandi lektor í latínu og grísku viđ HÍ. Grein hans ber af. Vigdís Finnbogadóttir ritađi formála ađ bókinni.

Í gćr var mér og konu minni, sem er ein af ţessum fallegu dönsku konum sem íslenskir menn reyndu ađ draga međ sér til Íslands á 20. öld, bođiđ í hóf í sendiráđi Íslands í Kaupmannahöfn. Ástćđan fyrir ţví ađ eins ómenningarlegum manni og mér var bođiđ var sú, ađ ég kom í mýflugumynd ađ útgáfu bókarinnar. Ég útbjó og skrifađi svokallađ peer-review, leitađi uppi leiđar villur og misskilning sem ég stakk í. Ekki ţó svo ađ skilja ađ mikiđ hafi veriđ ađ slíku í verkinu.

benedikt_jonsson_1260955.jpg  skyum_nielsen_og_audur.jpg

T.v.Sendiherra Íslands í Danmörku, Benedikt Jónsson, býđur gesti velkomna. T.h. Auđur Hauksdóttir og Erik Skyum-Nielsen viđ kynningu bókarinnar í íslenska sendiráđinu í gćr.

Eins og ég sagđi, bar ein greinanna af. Ţađ er ritgerđ Sigurđar Péturssonar eins mesta latínumanns okkar Íslendinga, en Sigurđur kenndi mér sögu Rómverska lýđveldisins fyrsta vetur minn í Háskóla. Sigurđur fjallar um fjölskyldu sína. Greinin er skrifuđ á eins konar gullaldardönsku og eins hefur mađur á tilfinningunni ađ Sigurđur hafi lengi hugsađ alla ţćtti greinar sinnar í ţaula. Ţetta er greinilega saga, sem hann hefur lengi langađ ađ segja og tími var til kominn. Hún er rosinen i přlseenden í annars góđri veislu.

Sigurđur segir sögu íslensk-danskrar fjölskyldu sem tengdi ţađ besta á Íslandi og í Danmörku. Afi höfundar og nafni var fyrsti skipstjóri á Gullfossi Eimskipafélagsins og ţar tengist greinin beint í nafn bókarinnar - eđa öfugt. Danskur afi hans Olaf Paludan-Müller var háttsettur í Det Řstasiatiske Kompagni (ŘK). Hann kvćntist heldri konu í Síam (eins og Tćland hét fyrrum) Nang Lek Lot Channung ađ nafni og giftist dóttir ţeirra Ebba (1912-2004) Pétri Sigurđssyni forstjóra Landhelgisgćslunnar. Sigurđur Pétursson gefur okkur innsýn í samspil ţriggja menningarheima, sem voru ef til vill ólíkir flestum ţeim fjölskylduböndum sem Íslendingar og Danir tengdust, en greinin hlýtur í framtíđinni ađ verđa skyldulesning í kennslu á Íslandi í minnihlutum, nýbúum og minni háttar culture-clash kenningum, eđa hvađ sem ţađ nú heitir. ebba.jpg

Móđir Sigurđar Péturssonar í Síam (fyrir miđju međ slaufu í hárinu) međ systkinum sínum og ţjónustufólkinu Leib og Töng. Áriđ er 1917.

Ásamt bók Guđmundar Magnússonar um Thorsarana er bókin Gullfoss stćrsti fengurinn fyrir dansk-íslenskra menningasögu á síđari árum. Viđ sem ólumst upp međ íslenska afa og ömmur sem keyptu "ný dönsk blöđ" í stórum stíl og töluđu um stikkontantinn (stikkontakten), ergelsi og fornermelsi (ćrgelse og fornćrmelse), sópuđu fortóiđ (fortovet) og keyptu billettin (billetterne) ţekkjum söguna ađ vissu marki. Greinasafniđ Gullfoss sem hlýtur ađ verđa gefin út á íslensku, veitir öđrum, sem ekki komu frá svo "menningarsnauđum" heimilum, nauđsynlega innsýn. En jafnvel var orđiđ of seint fyrir útgáfu Gullfoss, ađ veita góđa heildarmynd, ţví margt af ţví góđa fólki sem gćti hafa sagt bestu sögurnar var dáiđ.

Gullfoss: Mřdet mellem dansk og islandsk kultur i 1900-tallet. Redigeret af Auđur Hauksdóttir, Guđmundur Jónsson og Erik Skyum-Nielsen. Forlaget Vandkunsten 2015.

Fornleifur gefur bókinni sex grafskeiđar, danskar. Meira er ekki hćgt ađ biđja um, og meira fá menn ekki hér.

6_grafskei_ar_1180436_1260958.jpg


Menntaskólaminningar

Latin America Vilhjálmur 1979 

Áriđ 1979, á haustönninni sem ég lauk stúdentsprófi í MH, var ég svo heppinn ađ njóta leiđsagnar Sigurđar Hjartarsonar sagnfrćđings og sérfrćđings um sögu Rómönsku Ameríku, og ređur. Í söguáfanga um ređur (Ređur 115), fyrirgefiđiđ, um sögu Suđur Ameríku, bauđst nokkuđ fjölbreyttum hópi 12 nema ađ útbúa lítiđ kver um Suđur Ameríku. Kveriđ gáfum viđ út og seldum. Ţetta var mjög skemmtilegt verkefni og Sigurđar minnist mađur fyrir vikiđ sem eins af betri kennurum sínum á lífsleiđinni.

Rómanska Ameríka
Haliđ bókina niđur (ţađ tekur tíma)

 

Ţar sem kveriđ er orđiđ mjög sjaldgćft, hef ég skannađ ţađ til ađ leyfa fólki ađ sjá hvađ menntskćlingar í MH voru ađ bauka međ Sigurđi Hjartarsyni áriđ 1979. Verkfćrin voru ritvélar,  skćri, lím og letrasett. Ţetta var nú ósköp litađ af óhörnuđum skođunum manns á ţessum tíma. En ég stend viđ textann sem ég skrifađi og skođanirnar, enda var Sigurđur ekki međ neina tilburđi til hugmyndafrćđilegs áróđurs. Ef eitthvađ var, ţá var ég, sjálfur borgarskćruliđinn, líklega róttćkari en Siggi.

Saga Rómönsku Ameríku er blóđi drifin og auđvelt er ađ verđa byltingarsinni ef mađur leggur ţá sögu fyrir sig.

Fyrir utan textasmíđ og heimildarannsóknir, teiknađi ég tvćr pólitískar teikningar í bókina, sem ég leyfi ykkur ađ sjá. Ég fann nýlega frumteikninguna af ţeirri sem er efst. Ég skammast mín heldur ekkert fyrir ţćr. Ţćr sýna einfaldlega stađreyndir.

Dollardtango Vilhjalmur 1979
Í dag hefđi ég frekar kallađ ţennan dans Tango Dollar

 


Glatađi sonurinn er fundinn

Drengur 
Annasmali

Leiklistarsaga og saga kvikmynda eiga náđ fyrir ásjónu Fornleifs, enda hvortveggja búiđ ađ gerjast á međal okkar í meira en 100 ár. 

Hér skal greint frá búningum sem teiknađir voru fyrir leiksýningu í Drury Lane Royal Theatre í Lundúnum áriđ 1905, og sem verđur ađ telja hluta af íslenskri leiklistarsögu, ţótt Íslendingar hafi lítiđ komiđ ţar nćrri, en leikritiđ gerđist reyndar á Íslandi - eđa einhvers konar Íslandi.

Hall_Caine_Vanity_Fair_2_July_1896
Hall Caine (1853-1931) ţótti mađur einkennilegur í útliti, og átti kynhylli jafnt kvenna sem karla ađ ţví er taliđ er. Fyrir utan ađ vera mikiđ Íslandsvinur, var hann vinur gyđinga og hafđi mikla ímugust á gyđingafordómum samtímamanna sinni. Hann skrifađ m.a. verkiđ Syndahafurinn (The Scapegoat) um gyđinga.

 

Um aldamótin 1900 heimsótti breski rithöfundurinn Hall Caine Ísland og heillađist af ţjóđ og landi. Hann ferđađist eitthvađ um Ísland. Er heim var komiđ, hóf hann ađ rita sígilda sögu um glatađa soninn, sem hann stađsetti á íslensku sviđi og í ţeirri náttúru sem heillađi hann. Verk hans The Prodigal Son kom út áriđ 1904 hjá Heinemann forlaginu og seldist vel í hinum enskumćlandi heimi. Hall Caine, sem hafđi alist upp á eyjunni Man, var einn af vinsćlustu höfundum síns tíma, en í dag telst hann ekki lengur til sígildra höfunda, enda var hann uppi á tímaskeiđi er leiklistarleg melódramatík og vćmnisviđkvćmni voru í tísku.

Fljótlega var tekin ákvörđun um ađ setja verk Hall Caines á sviđ í Lundúnum. The Prodigal Son var sýnt viđ sćmilegar undirtektir, en ekki fyrir fullum húsum á fjölum Drury Lane Royal Theatre i Lundúnum. Handlitađa ljósmyndin hér fyrir neđan er einmitt tekin áriđ 1905 og sést skilti á leikhúsinu í Covent Garden sem auglýsir Glatađa soninn.

Drury Lane 1905

Drury Lane Royal Theatre 1905

Hall Caine hafđi ţegar áriđ 1890 gefiđ út ađra sögu sem ađ hluta til gerđist á Íslandi og bar hún titilinn The Bondman: A new Saga (Leiguliđinn). Ţađ leikrit var einnig sett á sviđ í Drury Lane Theatre áriđ 1906, en ţá hafđi atburđarásin, sem var sú sama og á Íslandi, veriđ flutt yfir á ađra eyju, allfjarri Ísalandi. Sikiley varđ nú sögusviđiđ og í lok sýninganna, sem voru fáar, gaus Etna í stađ Heklu. Sagan var kvikmynduđ í Bandaríkjunum áriđ 1916.

PhotoComelli
Leikbúningahönnuđurinn Comelli
 

Lítiđ er varđveitt frá sýningunni á Glatađa syninum í Lundúnum nema frábćrar vatnslitateikningar Attilio Comelli sem var einn fremsti leikbúningahönnuđur í Lundúnum á ţessum tíma. Fyrir fáeinum árum voru teikningar hans fyrir búninga sýningarinnar gefnar á V&A Museum (Victoria & Albert safniđ), sem um sinn ţjónar hlutverki leiklistasafns Breta, sem mun opna síđar í Covent Garden.

Skođiđ svo teikningar Comellis hér (kvenbúningar) og hér (karlabúningar).

Ekki er gott ađ segja til um, hvort leikhúsiđ hafi fylgt öllum stúdíum Comellis, sem greinilega hefur leitađ grasa í ýmsum verkum um Ísland. Ein mynd, sem Fornleifur hefur keypt vestur í Bandaríkjunum, af leikaranum Frank Cooper í hlutverki Magnús Stephensson á Drury Lane ári 1905, sýnir hann í búningi, kápu, sem svipar mjög til ţess búnings sem Attilio Comelli teiknađi fyrir hlutverkiđ.

Frank Cooper

 Frank Cooper i The Prodigal Son og teikning Comellis af frakkanum

Magnus Stehpensson

 

MBL 16. ágúst 1922

Sumariđ 1922 hélt 14 manna hópur frá Lundúnum til Íslands til ađ taka upp hluta af kvikmyndinni The Prodigal Son sem byggđi á bók Hall Caines. Kvikmyndaleikstjórinn hét A.E. Coleby og var nokkuđ vel ţekktur á sínum tíma. Međal leikaranna var ef til vill einn leikari sem var ţekktur og lék í yfir 150 breskum kvikmyndum, en ţađ var Stewart Rome (Wernham Ryott Gifford), sem lék eitt ađalhlutverkiđ, Magnús Stephensson. Kvikmyndin var m.a. tekin upp í húsi Ólafs Davíđssonar í Hafnafirđi, sem varđ ađ húsi Oscars Nielsens faktors í sögunni/myndinni, sem og á Ţingvöllum. Filmur voru flestar framkallađar á Íslandi. Heimsókn breska kvikmyndahópsins vakti töluverđa athygli og var skrifađ um hann í dagblöđum. The Prodigal Son var önnur leikna erlenda kvikmyndin sem tekin var á Íslandi.

Morgunbađiđ birti mynd af hluta breska hópsins ţann 16. ágúst 1922 (sjá ofar). og 30. júlí 1922 greindi blađi frá ţví ađ breskur lćknir hafi slegist í för međ hópnum sér til upplyftingar og hvíldar, eftir ađ hafa veriđ á vígstöđvunum í stríđinu. Lćknirin hét dr. Moriarty  ???FootinMouth. Hópurinn lenti m.a. í aftakaveđri. Skođiđ ţađ á timarit.is

3398766748_07ea02305b_b

Stewart Rome var mikill sjarmör

Stoll Theatre

Stoll Picture Theatre, sem var fullbyggt áriđ 1911 og var tónleikahöllin m.a. framkvćmd Rogers Hammerstein hins bandaríska sjóvmanns, sem langađi ađ leggja Lundúnir undir fót. Ţađ tókst ekki betur en svo, ađ hann tapađi 1/4 hluta ţess fjár sem hann setti í verkefniđ og tók ţá Oswald Stoll (f. Grey) viđ taumunum. Ţessi glćsilega höll var ţví miđur rifin áriđ 1958. Mikil bíósaga fór ţar forgörđum.

Kvikmyndin The Prodigal Son, sem frumsýnd var 1923, var löng og var sýnd í tveimur hlutum, og urđu sýningargestir ţví ađ fara tvisvar í bíó til ađ sjá hana til enda. Hún var frumsýnd í hinu risastóra Stoll Picture Theatre i Lundúnum. Gekk myndin fyrir fullu húsi í 6 vikur og einnig í öđrum kvikmyndahúsum í London. 

Til Íslands kom kvikmyndin ekki fyrr en áriđ 1929, og var sýnd undir heitinu "Glatađi sonurinn" og var svo ađ segja engin ađsókn ađ henni í Nýja Bíói, ţar sem hún var ađeins auglýst í viku. Löngu áđur en myndin kom til Íslands, var hún sýnd í Vesturheimi:

prodigal_son2

Ţótt nokkuđ hafi veriđ skrifađ um sögur Hall Caines sem gerast á Íslandi í íslenskum dagblöđum, kom bókin ekki út á Íslandi fyrr en 1927 í ţýđingu Guđna Jónssonar. 1971-72 var hún framhaldssaga í Tímanum. Ţađ eru ţví ekki nema von ađ Framsóknarmenn komnir yfir fimmtug séu jarmandi vćmnir og sentímental. Lesiđ bók Hall Caines á frummálinu hér.


Svínland hiđ góđa

Gríslandhiđgođa

 

Ísland er dauđur grís međ garnirnar úti, ađ minnsta kosti samkvćmt frönskum teiknara, sem teiknađi ástand Evrópu á "leiđrétt Evrópukort" áriđ 1876: L'EUROPE EN  1876, A LA PORTÉE DES GRANS ESPRITS, sem var til sölu hjá gyđingnum HEYMANN, á Rue du Croissant 15 í París fyrir 15 Cent. Teiknararnir voru Yves & Barret Sc.

Svínlandhiđgóđa

Ísland varđ, sem sagt, ađ dauđu svíni í augum franska listamannsins, og er lýst á ţennan hátt: ISLANDE: Ni situation, ni habitants. Sem útleggst getur: Hvorki ástand né íbúar.

Danmörk er teiknađ eins og froskur á hausnum og skrifađ stendur: Ţađ er mjög slćmt ástand í Danmörku. Íbúarnir hafa ţó ekki lélega siđi. Um Grikkland skrifar gárunginn franski: Grikkland er án ástands. Íbúarnir eru fátćkir, en grískir. Ekki eru Ítalir heldur hátt skrifađir: Ástand Ítalíu er eins og stígvéls, sem bíđur eftir ţví fyrir utan hótelherbergi ađ ţjónn pússi ţađ. Íbúarnir eru annađhvort lassarónar eđa ábótar. ... Mannasiđir og venjur:. Eftir ađ hafa étiđ fylli sína af makkaróní, hafa Ítalir fyrir siđ á fara í gervi stígamanna til ađ eiga erindi viđ ferđamenn.

Frakkar eru, og hafa alltaf veriđ bestir, og ekki ţorđi gárungurinn annađ en ađ lýsa ţjóđ sinni öđruvísi en svona: Ţađ sem einkennir Frakkland er,  Regla - Vinnusemi - Frelsi.   Oui-oui!

Kort ţetta, einblöđungur, sem er prentađ á ţunnan dagblađapappír, átti Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur einu sinni. Ţegar skjalasafn hans var skráđ á Ţjóđminjasafninu fyrir um ţađ bil 15 árum var ákveđiđ ađ farga ýmsu úr ţví, sem ekki ţótti ástćđa til ađ geyma á Ţjóđminjasafninu. Matthías safnađi öllu, t.d. öllum ađgöngumiđunum sínum í Tívolí til fjölda ára. Ţeir var einnig međal ţess sem ţjóđminjavörđur ákvađ ađ farga í byrjun 10. áratugar síđustu aldar. Matthías fékk líka mikiđ af rituđu máli frá háttsettum nasistum í Ţýskalandi. Svo mikiđ var af ţannig bleđlum í ţví sem Ţjóđminjasafniđ henti út á tveimur pöllum, ađ vart verđur í framtíđinni hćgt ađ sjá ađ Matthías hafi veriđ hallur undir hakakrossinn.

Ţegar söfnunargleđi Matthíasar var kastađ á haugana var ég kominn međ annan fótinn inn á Ţjóđminjasafniđ, og fékk leyfi ţjóđminjavarđar í snarheitum ađ tína smárćđi úr ţví "rusli", sem hent var úr geymslum Matthíasar Ţórđarsonar, áđur en ţví var hent inn í sendibíl. Međal ţess sem ég tók var dýrakortiđ (samanbrotiđ) á milli auglýsingaplakata úr Tívolí frá aldamótunum 1900. Kannski ćtti ég ađ segja "dýra kortiđ".

Ef til vill hefđi veriđ réttara hefđi textinn á kortinu viđ Ísland veriđ: Hvorki ástand, íbúar, né menning.

Vive l'Islande

Fćrsla ţessi birtist áđur hér


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband