Fćrsluflokkur: Íslendingasögur

Heljarskinn - asískt útlit eđa stökkbreyting ?

heljarskinn.jpg

Stundum verđur manni um og ó er mađur sér útlendinga (og jafnvel Íslendinga) hamast í fornbókmenntum okkar líkt og vćru ţćr heilagur sannleikur og einhvers konar sagnfrćđirit á tag-selv-smurbrauđsborđi norrćnna frćđa.

Ţetta á vitaskuld ekki viđ um flesta útlenska sérfrćđinga sem eru hiđ besta fólk sem kann ţó margt listina ađ skjalla Íslendinga. En inn á milli leynist einn og einn grillumakari. Einmitt ţeim tekst oft nokkuđ vel upp í ađ koma ađ stađ trú á hindurvitnum, ţó svo eigi ađ heita ađ viđ séum komin svo langt fram á veginn, brott frá bókstafstrú 19. aldar og ţjóđernisrembingi sjálfstćđisbaráttunnar. Ekki batnar ástandiđ ţegar einstaka Íslendingur fer síđan ađ trúa rugli fólks sem vart getur taliđ lćst á forna texta, íslenska eđa norrćna, eđa búa sjálfir til ćvintýri og sögur til nćsta bćjar (urban myths).

Á safni einu í Noregi, nánar tiltekiđ ađ Avaldsnesi (sem fengiđ hefur nafn sitt frá Augvaldi sagnakonungi) á eyjunni Körmt (sem Norđmenn kalla Karmřy) nćrri bćnum Haugsundi í Noregi, er greint frá íslenska landnámsmanninum Geirmundi Heljarskinni .

Viđ gestum, sem ţangađ koma, blasir viđ myndin hér ađ ofan. Hún á ađ sýna Geirmund og tvíburabróđur hans Hámund á unga aldri. Sömuleiđis sýnir hún rauđhćrđan mann, Hjörr Hálfsson, konungsćttar frá Rogalandi, sem samkvćmt öđru bullukollurugli, Islendingabok.is , er forfađir minn. Hins vegar er í Íslendingabók upplýst ađ kona Hjörs Hálfssonar sé óţekkt. Ţar hefur forsvarsmönnum ćttfrćđigrunnsins brugđist bogalistin. Formóđir mín er nefnilega greinilega nefnd til sögunnar í fornum ritum og hét hún Ljúfvina. Furđa ég mig mjög á ţví, af hverju hana má ekki nefna í gagnagrunni Islendingabok.is, en grunar mig vitaskuld ađ fordómar og fáfrćđi séu líklegasta skýringin eins og fyrri daginn.

Rauđhćrđi forfađir minn (skv ofanstćđri hugmyndateikningu), hann Hjörr, var víst ţađ sem í dag er kallađ "Pussy Grabber". Hann herjađi á saklausar konur konur Bjarmalands, sem liggur norđaustur af Skandínavíu. Ţar tók hann einfaldlega verđandi konu sína, hana Ljúfvinu, herfangi, áđur en hann gerđist landnámsmađur á Íslandi.

Ljúfvina var líklega eins og fólk var flest á Bjarmalandi - af samójeđsku bergi brotin og líklega mongólóíđ í útliti. Gaman vćri ađ fá skýringu á ţví af hverju hún er strikuđ út í opinberri ćttartölu minni. Ekkert hef ég á móti ţví ađ vera komin af prinsessunni Ljúfvinu frá Bjarmalandi.

Heldur ruddaleg "bónorđsför" forföđur míns til Bjarmalands bar ávöxt og eignuđust ţau Ljúfvina og Hjörr tvíburasynina Geirmund og Hámund sem fengu báđir viđurnefniđ Heljarskinn vegna eins konar útlitsgalla sem ţeir fćddust međ.

Á fyrrnefndu safni á Augvaldsnesi er ţví haldiđ fram (međ tilvísun í Ísleskan frćđimann) ađ Heljarskinn ţýđi svört/dökk húđ, og er ţađ sagt skýra útlit og nafn tvíburabrćđranna og sér í lagi "asískt" útlit ţeirra! Ţetta kom m.a. fram á Stöđ 2 í vetur sem leiđ og selja menn á Stöđinni ţađ ekki dýrara en ţeir keyptu og hafa ađ hluta til úr skáldsögu eftir íslenska doktorinn, Bergsvein Birgisson, sem búsettur er í Björgvin í Noregi. Hann tók sig til fyrir fáeinum árum og skrifađi skáldsögu, eins konar Geirmundar sögu Heljarskinns. En fyrir utan ţann nútímaskáldskap, sem ekkert kemur málum viđ, og er ađ öllu leyti fantasía dr. Bergsveins sjálfs, er Geirmundur ađeins nefndur ađ einhverju ráđi í Landnámabók og Geirmundar ţćtti Heljarskinns. Viđ lestur frumheimildanna um ţennan forföđur minn kemur eftirfarandi í ljós:

Fćddir Geirmundr ok Hámundr heljarskinn.

Geirmundr heljarskinn var sonr Hjörs konungs Hálfssonar, er Hálfsrekkar eru viđ kenndir, Hjörleifssonar konungs. Annarr sonr Hjörs konungs var Hámundr, er enn var kallađr heljarskinn. Ţeir váru tvíburar.
   En ţessi er frásögn til ţess, at ţeir váru heljarskinn kallađir, at ţat var í ţann tíma, er Hjörr konungr skyldi sćkja konungastefnu, at dróttning var eigi heil, ok varđ hon léttari, međan konungr var ór landi, ok fćddi hon tvá sveina. Ţeir váru báđir ákafliga miklir vöxtum ok báđir furđuliga ljótir ásýnis, en ţó réđ ţví stćrstu um ófríđleika ţeira á at sjá, at engi mađr ţóttist sét hafa dökkra skinn en á ţessum sveinum var. Dróttning felldi lítinn hug til sveinanna, ok sýndist henni ţeir óástúđligir. Lođhöttr hét ţrćll sá, er ţar var fyrir stjórn annarra ţrćla. Ţessi ţrćll var kvángađr, ok ól kona hans son jafnframt ţví sem dróttning varđ léttari. Ok ţessi sveinn var svá undarliga fagr, er ţrćlskonan átti, at dróttning ţóttist ekki lýti sjá á sveininum, ok sýndist henni nú ţessi sveinn ástúđligri en sínir sveinar. Síđan rćđir dróttning til kaups um sveinana viđ ambáttina. En ambáttinni sýndist svá sem dróttningu, at henni ţótti sinn sonr tíguligri, en ţorđi ţó eigi at synja at kaupa viđ dróttningu um sveinana. Ok tekr dróttning viđ ambáttarsyni ok lćtr nafn gefa ok kallar sveininn Leif, ok segir dróttning ţenna svein sinn son. En ambáttin tekr viđ ţeim dróttningarsonum, ok fćđast ţeir upp í hálmi sem önnur ţrćlabörn, ţar til ţeir váru ţrévetrir. En Leifr leikr á lófum ok hefir virđing, sem ván var, at konungsbarn mundi hafa.
   En svá sem aldr fćrist á sveinana alla jafnt saman, ţá guggnar Leifr, en ţeir Hámundr ok Geirmundr gangast viđ ţví meir sem ţeir eru ellri, ok bregzt ţví meir hverr til síns ćtternis.

Hér má glögglega sjá og skilja ađ

  • Ţeir brćđur voru stćrri en gengur og gerist međ kornabörn
  • Ţeir voru sömuleiđis einstaklega dökkir eđa á anna hátt ófrýnilegir, svo mjög ađ móđir ţeirra vildi helst ekkert af ţeim vita, ţó svo ađ ađ hún eins og menn ćtla í dag hafi einnig veriđ dekkri á hörund en Norđmenn enda komin af konungum á Bjarmalandi.,

Ef nokkur trúanlegur kjarni er í ţessari frásögn, sem má lesa til enda hér, ţá má furđu sćta ađ kona af asísku bergi brotin hafi fćtt börn sem voru meiri af vöxtum en gerđist á međal norskra kvenna, og sér í lagi ţar sem ţeir voru tvíburar, sem oft eru heldur rýrari í vexti en einburar.

Ef Ljúfvina hefur sjálf veriđ dekkri á brún og brá, líkt og listamađurinn hefur túlkađ hana á myndinni í safninu á Augvaldsnesi, ţá má furđu sćta ađ börnin hafi orđiđ dekkri en hún sjálf, ef gengiđ er út frá ţví ađ fađirinn hafi veriđ rauđhćrđur ribbaldi međ ljósa húđ sem skađbrenndist ţegar hann berađi handleggina.

Ađ mínu viti hefur ţađ litla sem viđ vitum um Geirmund forföđur minn og fjölskyldu hans veriđ skrumskćlt í myllu frćđimanna sem eru illa lćsir eđa illa haldnir ađ pólitískri rétthugsun nútímans.

Eins og sjá má hér í ţćtti Stöđvar 2 er mýtan farin ađ snúast víđa.

Ţess vegna leyfi ég mér í vinsemd ađ benda fólki á ađ til er önnur skýring á heljarskinni tvíburanna Geirmundar og Hámundar.

 

Heljarskinn = cutis laxa

Ef ţeir sem tóku sér ţađ bessaleyfi ađ skrifa um hinn hörundsdökka og "asíska" Geirmund Heljarskinn, hefđu beitt rökhugsun hefđu ţeir líklega leitađ ađ öđrum skýringum á sögunni. Til er heilkenni (sem oftast nćr eru stökkbreyting) í ýmsum birtingarmyndum sem bera samheitiđ Cutis laxa (laus húđ). Oftast erfa menn ţessa kvilla vegna stökkbreytinga á X-kynlitningum.

cutis-laxa-photo.gif

Börn međ Cutis laxa

cutis_laxa.jpg

Helstu einkenni ţeirra sem erfa ţennan sjúkdóm, á ţví stigi ađ ţađ aftrar ţeim ekki á annan hátt en útlitsins vegna, er mikil umframhúđ. Fólk međ sjúkdóminn er oftar dekkra á hörund en skyldmenni ţeirra sem ekki hafa heilkennin. Í verri tilfellum geta menn átt viđ kvilla í liđum og limum ađ stríđa, sem jafnvel getur hindrađ gang og hreyfigetu. Sjúkdómurinn getur einnig leitt til alvarlegra afbrigđileika í líffćrum. Einnig er til sjúkdómur sem ber heitiđ Cutis verticis gyrata og sem lýsir sér í miklum húđfellingum á höfuđleđri manna.

0365-0596-abd-89-02-0326-gf01.jpg

Hérhérhér og hér geta menn sem áhuga hafa á cutis laxa, sem er samheiti heilkenna sem oftast erfast, lesiđ meira um heilkennin.

Geirmundur Heljarskinn og Hámundur bróđir hans voru drengir sem voru miklir af vöxtum, dekkri en foreldrarnir og höfđu mikla húđ og hold umfram ţađ sem eđlilegt gat talist. Útlit ţeirra ögrađi fegurđarmati foreldra ţeirra. Kannski hefur Geirmundur forfađir minn og margra annarra Íslendinga í ćsku veriđ eins útlítandi og Michelin-mađurinn?

En eru Íslendingar tilbúnir ađ taka ţví ađ forfađir ţeirra međ viđurnefniđ Heljarskinn hafi veriđ međ stökkbreytingu (mutation) sem veldur cutis laxa, utan ţess ađ vera asískir?

Líklegast er auđveldara ađ lesa óţarflega í kringum ţađ sem í raun og veru stendur um hann í fornum ritum og álykta, ađ hann hafi veriđ dökkur á húđ og hár og ţví eins konar Asíumađur eins og móđir hans - ekki ósvipađur börnum taílenskra kvenna á Íslandi og í Noregi.

En hafđi Ljúfvina einhverja ástćđu til ađ leggja fćđ á drengina sína fyrir ađ líkjast sér og hafa sama litarhaft og hún? Varla. "Ljótleikinn" sem olli fráhvarfi hennar frá börnum sínum var líklega annars eđlis.

Ţađ sem gerst hefur í nýrri sögu um Geirmund Heljarskinn og á veggmálverki á safni í Noregi eru selektívur skilningur og hlutlćgar skýringar sem eru ţví miđur vandamál víđar í frćđunum en á Íslandi. Ţađ er svo enn verra, ţegar menn fara ađ trúa ruglinu og jafnvel ruglinu í sjálfum sér (sjá hér).

V.Ö.V.

Skylt efni: Finnar á Íslandi


Tóti Royal

kattarsogur_1249730.jpg

Ţórarinn Eldjárn Hallmćlisskáld hefur nú flutt drápur góđar í höllum Möggu, Halla og Kalla. Hvenćr fćr Óli Íslandskóngur drápu frá Hallarmćri ţessum? Óska ég útgáfu Íslendingasagnanna velgengi, ţótt ýmislegt mćtti setja út á í ţýđingunum.

En ósköp er ţađ neyđarlegt, ađ ţessum útgáfum sé pakkađ inn í kassa međ mynd af kattarhaus úr norskri konungagröf, sem var tekin löngu áđur en Ísland var numiđ áriđ 872 give and take. Var virkilega ekki hćgt ađ fá ódýra mynd á Ţjóđminja- safninu til ađ prýđa ţessa norrćnu útgáfu? Ţórarinn Royal hefđi nú getađ reddađ ţví for old time's sake.

Ítarefni:

Fyrra níđ mitt um dönsku drápuna til Möggu Tótu og kattarfjandann úr Osebergskipinu.


Drćplingur og sögur bundnar inn í Oseberg

draeplingaskald.jpg

Eigi vakti ţađ mikla athygli í Danmörku, er Ţórarinn Eldjárn flutti Ţórhildi Danadrottningu og fornleifafrćđingi drćpling í gćr. Drottningu líkađi hins vegar vel og sagđi "mange tak skal I ha´", en skildi samt ekki baun í bala.

Ţórarinn er líka ţekktur fyrir ađ yrkja níđ, og ég tel mig hafa móttekiđ eitrađar vísur eftir hann sem sem mágur hans sendi á afar nútímalegan máta úr faxvél í Pósthússtrćti forđum. Ég skemmti mér mikiđ yfir ţví og hef deilt ţeirri sögu međ lesendum mínum. Ég uppskar níđvísurnar vegna ţess ađ ég var eitt sinn ráđinn ađ Ţjóđminjasafni Íslands, og í fornleifanefnd í stađ konu án lokaprófs í fornleifafrćđi. Faxskáldin vissu greinilega ekki ađ ég fékk silfurverđlaun Háskólans í Árósi áriđ 1986, en hafđi ekki tíma til ađ taka viđ ţeim úr höndum Danadrottningar á sal, ţví ég ţurfti ađ flýta mér í uppgröft á Stöng í Ţjórsárdal. Áriđ 1992, ţegar ég fékk ph.d. titil hafđi ég heldur ekki tíma til ađ hitta drottningu ţar sem ég var aftur staddur í Ţjórsárdal. Ég hef, til ađ bćta gráu ofan á svart, hafnađ ţriđja bođinu til ađ komast í návígi viđ Margréti Ţórhildi, enda sjálfur af konungakyni í báđar ćttir.

Nú fćr Danadrottning lofkvćđi, en er ekki einu sinni međ almennilegt próf í fornleifafrćđi. Ţó ađ drápan hafi ekki veriđ send henni á faxi, var ţađ óttalegt apparat sem flutti henni kvćđiđ. Forđum kunnu skáldin ţó ađ flytja kvćđi sín međ stíl - telja menn.

Eitt sinn var ţađ siđur, ađ konungar og drottningar fćrđu góđum skáldum gull og jafnvel skip. Ţórarinn fékk ekkert slíkt hjá Ţórhildi, ekki einu sinni baug úr íslensku silfri sem aldrei fellur á, enda slíkir góđmálmar sjaldfundnir í Danmörku. Tak skal I ha' er samt betra en ekkert ţegar mađur á tímum Ipads fćr fimm bindi af Íslendingasögunum á nýrri dönsku og skýrri bundnar inn í brakandi gervileđur. Íslendingasögurnar verđa aldrei tímaskekkja, ef menn gera sér grein fyrir ţví ađ ţćr eru fyrst og fremst skáldskapur og góđar trivialbókmenntir.

danska1.jpg

Ţađ vekur einnig athygli mína, ađ ţađ sem áđur voru kallađir bútar af sögum, kallast nu totter á nútímadönsku, en ekki fragmenter eins og áđur. Aumt ţykir Fornleifi einnig og einber hottintottaháttur, ađ kassinn sem inniheldur Íslendingasögurnar á norsku, dönsku og sćnsku sé skreyttur međ mynd af ljónshöfđi sem fannst í Osebergskipinu í Noregi, sem heygt var áriđ 834, löngu áđur en norrćn búseta hófst á Íslandi. Hafa menn aldrei heyrt af Ţjóđminjasafninu? Ţar réđi fađir drćplingaskáldsins eitt sinn ríkjum, og ţar er fullt af gripum sem sćmt hefđu sér betur sem skreyti á útgáfum Íslendingasagna en norskur kattarhaus.

Sjá frétt RÚV um drćplinginn: Hér og hér.

Fyrri fćrslur um Eldjárn: T.d. Hér og hér.


Lítil og "ljót" ţjóđ á leiđarenda

End of reason
 

3. mars nćstkomandi mun RÚV hefja sendingar íslenskra frćđsluţátta á ensku, íslensku framtíđarinnar, sem kallast Journey's End (Ferđalok á íslensku). Ţćttirnir verđa sex í allt. Í ţessum ţáttum er myndavélinni beint ađ Íslendingasögunum, bćđi út frá bókmenntalegu og fornleifafrćđilegu sjónarhorni. Myndavélin dvelur einnig í nćrmynd viđ fjölmarga sérfrćđinga úr ýmsum greinum og stéttum. Ţetta gćti orđiđ spennandi.

Lítil og ljót ţjóđ? 

Í kynningarslóđa fyrir myndina  hegg ég eftir ýmsu afar fyndnu og bölvuđu rugli fyrir myndavélina. Takiđ t.d. eftir ţví  ţegar einhver frćđingurinn, sem ekki sést, segir ađ "ţađ sé svo gaman ţegar lítil, ljót, fátćk ţjóđ í norđri hafi gert eitthvađ svipađ og Shakespeare, 3-400 árum áđur" (1,47 mínútur inni í slóđann). Eitthvađ er konan sú rugluđ á ritunartíma fornbókmennta okkar og ekki er ţađ beint fátćk ţjóđ sem lýst er í ţessum ýkjubókmenntum, sem lýsa ţví best ađ á Íslandi hefur alltaf búiđ hástemmd ţjóđ međ mikiđ sjálfsálit, sem vitanlega varđ til ţess ađ hún lifđi allan andskotann af. 

Ţađ ađ ţjóđin sé ljót verđur hins vegar ađ skrifast á reikning sérfrćđingsins andlitslausa, ţví ég hef auđvitađ alltaf stađiđ í ţeirri vissu ađ Íslendingar vćru fallegasta, gáfađasta og besta ţjóđ í heimi. Annar hefđi hún ekki getađ skrifađ Íslendingasögurnar og framleitt svona marga fornleifafrćđinga, eđa ţáttaröđ eins og Journey's End. 

Hringur

Beinhringur bróđur Gunnars á Hlíđarenda? 

Á einum stađ bregđur fyrir beinhring (eftir 0,51 mín.) međ útskurđi, sem fannst á Rangárbökkum Eystri. Sumir menn, sem trúa sérhverju orđi í fornsögunum, hafa reynt ađ tengja hringnum ákveđinni persónu, vegna ţeirra mynda sem ristar eru í hringinn sem og vegna fundarstađarins. Síđast skrifađi fyrrverandi brunamálastjóri í Reykjavík Bergsteinn heitinn Gizurarson um hringinn. Ţegar ekki var allt á bál og brandi í vinnunni hjá Bergsteini, skrifađi ţessi skemmtilega blindi bókstafstrúarmađur á ritheimildir, sem trúđi fornsögunum betur en fornleifafrćđingum, ţrjár greinar í Lesbók Morgunblađsins 1996 og 2000 um beinhringinn frá Rangá Eystri og fór hann allvíđa í vangaveltum sínum. Lengi töldu margir, og vildu trúa, ađ ţessi hringur hefđi veriđ eign Hjartar Hámundarsonar, bróđur Gunnars á Hlíđarenda. Menn töldu ađ ađ ţađ vćru hirtir sem sjást á hólknum. Hjartarhorn eru ţetta ekki frekar en hreindýrahorn, stíllinn er frá 11. öld og ţetta er kristiđ mótív. Engin för eru heldur eftir bogastreng á ţessum hring, og ekkert sýnir ađ hann hafi veriđ notađur sem fingravörn viđ bogaskot. En hér er hann svo kominn í kynningarslóđann fyrir Ferđalok rétt á undan mynd af bogaskyttu. Ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig menn fara fram úr sér viđ túlkun á honum ţar.

Sláum ţví hér föstu, áđur en ţáttaröđin Journey's End verđur sýnd, ađ ţessi hringur sannar hvorki áreiđanleika Íslendingasagna, né ađ sögurnar nefni slíkan hring. Vangaveltur um Hjört Hámundarson og "Húnboga" í tengslum viđ hringinn er ekkert annađ en ţjóđernisrómantík af verstu gerđ. Menn skođa helst ekki hringinn, enn spóla beint í Ísendingasögurnar og gefa hugórum sínum lausan tauminn. Ţađ er ekkert sem fornleifafrćđingar eiga ađ stunda of mikiđ.

Vice versa

Ađeins lengra fram í slóđanum stingur einn statistinn, einhver argasti drag-víkingur sem ég hef séđ lengi, ţví sem mest líkist miđaldasverđi (án blóđrefils) í ţúfu viđ Ţjóđveldisbćinn í Ţjórsárdal (sjá efst), sem oft er uppnefndur Gúmmístöng, og á sögn ađ vera eftirlíking af bć á Ţjóđveldisöld, en í raun ađeins votur draum ţjóđernisrómantíkers á ţeirri 20., sem misskildi eđli og aldur yngstu bćjarrústanna á Stöng í Ţjórsárdal. Bćr frá ţví um 1200 er ekki mjög snjöll sviđsmynd fyrir eitthvađ sem á ađ gerast á 10. öld.

Byock og Egill 

Í slóđanum fyrir "Ferđalok", eins og myndin er víst kölluđ á íslensku, bregđur einnig fyrir germönskufrćđingnum Jesse Byock, sem allt í einu varđ fornleifafrćđingur og vatt sinni  stjörnu í kross og settist ađ á Íslandi og er nú Íslendingur og fornleifafrćđingur eins og svo margir ađrir.

Byock hóf rannsóknir sínar út frá blindri trú á Íslendingasögunum sem sagnfrćđilegum heimildum. Hann var ekkert ađ pćla í deilum um bókfestu- eđa sagnfestukenningar. Hann sá ţetta međ ferskum vestrćnum augum, en í Ameríku ţykir fínt ađ skilja allt upp á nýtt, (ţótt sumir skilji ekki neitt). 

Byock byrjađi á síđasta áratug 20. aldar ađ leita ađ beinum Egils Skallagrímssonar m.a. út frá sjúkdómslýsingu og rćndi heiđrinum af ţeirri skođun ađ Egill hefđi veriđ međ hinn illvíga Paget-sjúkdóm (Paget's disease), frá íslenskum lćkni. Paget-sjúkdómur, veldur ţví međal annars ađ bein verđa mjúk og brothćtt, en Byock taldi út frá lýsingum á meintum beinum Egils í Eglu, ađ ţau hafi veriđ mjög hörđ og ađ ţađ lýsti Paget-sjúkdómi best. Byock segir örugglega ekki frá ţessari meinloku sinni í ţessari ţáttaröđ, sem ég vona ađ verđi sýnd í öđrum löndum en á Íslandi, svo mađur geti fengiđ dálítiđ entertainment um "litla og ljóta ţjóđ". Fornleifur eldar sér ţá poppkorn yfir langeldinum og teygar ískaldan, amerískan mjöđ. Ţetta verđur örugglega hin besta skemmtun ef dćma skal út frá kynningunni á Vimeo.

Sjálfur hef ég mildast í skođun minni á gildi fornbókmenntanna og er ekki eins harđur andstćđingur ţeirra og t.d. kollega minn dr. Bjarni Einarsson. sérstaklega í ljósi ţess ađ á Stöng í Ţjórsárdal, ţar sem ég ţekki best til, fann ég og teymi mitt sönnun fyrir ţví ađ bein höfđu veriđ flutt í burtu samkvćmt ákvćđum Kristinnar laga ţćtti í Grágás. Stöng var líka í notkun lengur en áđur var taliđ, og Grágás var svo ađ segja samtímaheimild viđ beinaflutninginn á Stöng. Ţađ ţýđir ţó ekki ađ ég trúi ţví sem skrifađ var 3-400 árum eftir ađ meintir atburđir sögualdar áttu sér stađ. Egils-saga er fyrir mér gott drama síns tíma og ekkert meira og Byock er bara enn ein dramadrottningin í íslenskri fornleifafrćđi. Í raun er auđvelt ađ sjá ađ Íslendingasögurnar eru ađ lýsa ákveđnum ađstćđum á Sturlungaöld, ţeim tíma sem sögurnar voru ritađar á. Sorry Jesse!

Ég hef skrifađ tvo stóra bálka um bein Egils og leit Byocks ađ ţeim á öđru bloggi mínu og leyfi nú lesendum mínum, sem ekki hafa lesiđ ţađ fyrr ađ lesa ţađ aftur í heild sinni. Greinarnar voru upphaflega kallađar Leitin ađ beinum Egils:

Egill 

Leitin ađ beinum Egils Skallagrímssonar 

Í gćr birti kollega minn merka grein í Lesbók Morgunblađsins. Ég frétti af grein Margrétar Hermanns-Auđardóttur gegnum Morgunblađsbloggiđ. Viđ dr. Margrét erum kannski ekki lengur starfsfélagar, ţví hvorugt okkar hefur haft sérstaklega góđ tök á ţví ađ vinna viđ frćđigrein ţá sem viđ notuđum fjölda ára til ađ sérhćfa okkur í. Ég hef ţurft ađ leita á önnur miđ eftir ađ mér var vísađ úr starfi og ég settur í ćvarandi atvinnubann á Ţjóđminjasafni Íslands (Ţađ er víst einsdćmi á Íslandi). En Margrét hefur alla tíđ veriđ útundan í greininni, einatt vegna öfundar og óskammfeilni ýmissa kollega hennar og ađila, sem hafa reynd ađ hefta framgang fornleifafrćđinnar á Íslandi.

Grein Margrétar fjallar á gagnrýninn hátt um fornleifarannsóknir Jesse L. Byocks í Mosfellsdal; um leitina ađ beinum Egils Skallagrímssonar, rannsóknir á haugi hans; um kirkju ţá sem menn telja ađ haugbúinn Egill hafi veriđ greftrađur í eftir ađ haugurinn var rofinn, svo og rannsóknir á Mosfelli, ţar sem bein kappans munu hafa veriđ flutt til hinstu hvílu.

Jesse L. Byock er ekki fornleifafrćđingur, en hefur samt stjórnađ fornleifarannsóknum á Íslandi í rúm 10 ár. Ţađ sem Margrét Hermanns- Auđardóttir skrifar um rannsóknir hans í grein sinni í Lesbók Morgunblađsins, get ég í alla stađiđ tekiđ undir. Hvet ég fólk til ađ ná sér í Lesbókina og lesa greinina gaumgćfilega. Ţar er einnig hćgt ađ lesa um vinnubrögđ í Háskóla Íslands, sem eru fyrir neđan allar hellur.

Ég skrifađi 9 blađsíđna greinargerđ ţegar umsókn um leyfi til rannsóknarverkefnisins "The Mosfell Archaeological Project" barst Fornleifanefnd áriđ 1995. Ég sat ţá í Fornleifanefnd tilnefndur af Háskóla Íslands. Ţađ varđ uppi fótur og fit. Lektor einn í háskólanum kvartađi fyrir hönd Jesse Byocks til Fornleifanefndar (međ bréfi og greinargerđ) og til menntamálaráđherra, sem kallađi strax formann nefndarinnar á teppiđ. Formađurinn reyndi svo međ öllum mćtti ađ fá mig til ađ draga greinargerđ mína til baka og Byock framdi ţađ sem í öđrum menningarheimi kallast Lashon hara. Ég neitađi, ţví hún stangađist ekki á viđ neitt í Ţjóđminjalögum. Ég var bara ađ vinna fyrir nefndarlaununum og ég sá líka óhemjumarga galla á umsókninni. Rannsókninni var síđan veitt leyfi og ţađ reyndar gefiđ fornleifafrćđingi er heitir Timothey Earle (sem ekki er lengur viđriđinn rannsóknirnar í Mosfellsdal), ţar sem Byock uppfyllti ekki skilyrđin til ađ stjórna rannsókninni. Ég ákvađ ađ sitja hjá viđ leyfisveitinguna. Í greinargerđ minni frá 1995 sýnist mér, í fljótu bragđi, ađ ég hafi reynst nokkuđ sannspár.

Margrét telur Byock og starfsfélögum hans ţađ til lasts, ađ ţeir hafi ekki einu sinni vitnađ í rannsóknir mínar á Stöng í Ţjórsárdal. Ţađ er líka rétt hjá Margréti. Ţađ er ekkert nýtt eđa neitt sem ég kippi mér upp viđ. Ég er harla vanur frćđilegri sniđgöngu eđa ađ ađrir geri mínar uppgötvanir ađ sínum (mun ég skrifa um ţađ síđar). Ţegar Byock og ađstođarmenn hans sóttu um leyfi til rannsóknanna áriđ 1995, var ţó lögđ áhersla á mikilvćgi rannsókna í Mosfellsdal í ljósi niđurstađna rannsókna minna á Stöng. Síđan ţá hafa ţćr ekki veriđ nefndar á nafn af Mosfellsmönnum. Kirkjurústin á Stöng, sem ég hef ekki getađ stundađ rannsóknir á síđan 1995, er líklega frá svipuđum tíma og kirkjan á Hrísbrú sem Byock og félagar hafa rannsakađ. Úr kirkjugarđinum á Stöng hafa bein veriđ flutt í annan kirkjugarđ eftir ákvćđum Grágásar. Sjá Lesbókargrein um rannsóknina. [Sjá einnig hér]

Ef menn hefđu tekiđ tillit til greinargerđar minnar frá 1995, ţar sem ég fjalla t.d. um tilurđ sögunnar um haug Egils í Tjaldanesi, hefđu ţeir ekki fyrir nokkrum árum asnast til ađ grafa í náttúrumyndun, ţar sem ekkert fannst nema ísaldaruđningur. Hvers kyns "haugurinn" í Tjaldanesi er, kom einnig fram viđ fornleifaskráningu Ţjóđminjasafnsins á svćđinu áriđ 1980. Áriđ 1817 könnuđust lćrđir menn ekkert viđ ţennan haug, ţegar Commissionen for Oldsagers Opbevaring var ađ safna upplýsingum um fornleifar, fastar sem lausar, á Íslandi. Haugurinn er ţví rómantískt hugarfóstur frá 19. eđa 20. öld, eins og svo margt annađ í tengslum viđ The Mosfell Archaeological Project. Verkefniđ teygir vissulega rómantíkina í frćđimennsku fram á 21. öld.

II

Pagets1D_CR 

 

"The skull gradually fills in with densitites, as shown here, and the skull thickens and softens"

Ţessa skýringu á framskriđnum Paget's sjúkdómi er ađ finna á síđu Stanfords háskóla um sjúkdóminn.  Ekki urđu meint bein Egils "soft", smkv. Egils sögu og Byock, eđa hvađ?

Leit Jesse L. Byocks ađ beinum Egils eru náttúrulega tálbeita. Byock notar álíka ađferđ til ađ fá fjármagn til rannsókna sinna og ţegar Kári í DeCode dáleiđir menn međ "ćttfrćđirannsóknum", sem sýna eiga ćttir manna aftur til sagnapersóna í miđaldabókmenntunum. Ţađ hjálpar greinilega fjársterkum ađilum ađ létta á pyngjunni. Góđ saga selur alltaf vel.

En Byock hefur fariđ óţarflega fram yfir ţađ sem sćmilegt er í ţessari sölumennsku í frćđunum. Ađ minnsta kosti yfir ţađ sem leyfilegt er í fornleifafrćđi. En fornleifafrćđin fjallar um allt annađ nú á dögum en ţađ ađ leita uppi ákveđnar persónur. Ţađ virđast íslenskufrćđingar enn vera ađ gera, líkt og ţegar ţeir eru ađ leita uppi höfunda Njálu og annarra fornrita.

Osteitis_Deformans-1 

Ţannig gćti Egill Skallagrímsson hafa litiđ út í ellinnni, hefđi hann í raun og veru veriđ međ Paget's disease eđa ţá yfirleitt veriđ til.

Til ţess ađ gera Mosfells-verkefniđ krćsilegra telur Byock mönnum trú um ađ Egils saga lýsi Agli međ sjúkdómseinkenni Paget's disease. Hann trúir ţví greinilega einnig á söguna sem sagnfrćđilega heimild. Hann hefur vinsađ ţađ úr af einkennum sjúkdómsins, sem honum hentuđu í greinum sínum um efniđ í Viator (Vol 24, 1993) og Scientific American (1995).  Menn geta svo, ţegar ţeir hafa lesiđ greinar hans, fariđ inn á vef Liđagigtarsamtaka Kanada (The Arthritis Society), eđa á ţessa síđu, til ađ fá ađeins betri yfirsýn yfir sjúkdómseinkenni hjá ţeim sem hrjáđir eru af ţessum ólćknandi sjúkdómi. Ţau einkenni eru langtum fleiri en ţau sem Byock tínir til og flóknari en hausverkurinn og höfuđskelin á Agli. Byock hefur ekki sagt lesendum sínum alla sjúkdómssöguna; til dćmis ađ ţeir sem eru hrjáđir af sjúkdóminum geti einnig liđiđ af sífelldum beinbrotum og verđi allir skakkir og skelgdir fyrir neđan mitti. Hryggurinn vex saman og mjađmagrindin afmyndast.  Byock heldur ţví fram ađ Agli hafi veriđ kalt í ellinni vegna ţessa sjúkdóms. Annađ segja nú sérfrćđingarnir: "The bone affected by Paget's disease also tends to have more blood vessels than normal. This causes an increase in the blood supply to the area, and as a result the area may feel warmer than usual".Lćknisfrćđi er greinilega ekki sterkasta hliđ Byocks og óskandi er ađ hann stundi ekki lćkningar í aukavinnu, líkt og ţegar hann gengur fyrir ađ vera fornleifafrćđingur á Íslandi.

Í greinum ţeim um verkefniđ, sem birtar hafa veriđ opinberlega, er heldur ekki veriđ ađ skýra hlutina til hlítar. Eins og til dćmis ađ tćmda gröfin ađ Hrísbrú sé undir vegg kirkjunnar sem ţar fannst. Ţađ ţýđir ađ gröfin eđa gryfjan er eldri en kirkjan sem samkvćmt kolefnisaldursgreiningu er frá ţví um 960. Kannski er erfitt fyrir bókmenntafrćđing eins og Byock at skilja svona flókna hluti. Hann átti líka erfitt međ ađ skilja grundvallaratriđi í fornleifafrćđi áriđ 1995 og ţurfti ađ hafa íslenskan fulltrúa sér innan handar. Mér skilst ađ ţetta sé nú mest orđiđ norsk-bandarísk rannsókn og gerir Margrét Hermannsdóttir skiljanlega nokkuđ veđur úr ţví í grein sinni í Lesbók Morgunblađsins. 5.5.2007.  Ţegar sótt var um rannsóknarleyfi og fjárveitingar áriđ 1996 var greint frá ţví ađ samvinna yrđi höfđ viđ fáeina Íslendinga "for ethical reasons" .

Hvađ varđar fjármögnun rannsóknarinnar, var alveg ljóst frá byrjun, ađ Byock hafđi báđar hendur niđur í íslenska ríkiskassann. Hann greindi mér hróđugur frá ţví, er hann reyndi ađ fá mig međ í rannsóknina, ađ Björn Bjarnason vćri "verndari" rannsóknarinnar og hefđi lofađ stuđningi, tćkjum, fćđi og ţar eftir götunum. Björn bóndi hefur greinilega ekki brugđist  Byock og hafa eftirmenn hans á stóli menntamála veriđ álíka gjafmildir. Ađ Björn Bjarnason er meiri aufúsugestur á Hrísbrú en ég og kollegar mínir, sést á ţessari og annarri fćrslu í dagbókum dómsmálaráđherrans.

Ţegar íslenskir fornleifafrćđingar međ doktorsgráđu geta ekki starfađ viđ grein sína sökum fjárskorts og ađstöđuleysis, vantar mig orđ yfir ţá fyrirgreiđslu sem prófessor Byock hefur fengiđ á Íslandi til ađ leita beina persónu úr Íslendingasögunum. Eins og ég skrifađi í greinargerđ minni áriđ 1995 um leit hans af Agli: "Ţađ er í sjálfu sér sams konar verkefni og leitin af beinum Jesús Krists og gröf hans eđa leitin ađ hinum heilaga kaleik (The Holy Grail)".

En riddari nútímans leitar ekki ađ gylltum kaleik eđa brandinum Excalibur, heldur Agli Skallagrímssyni. Riddarinn heitir Byock og atgeir hans heitir "Spin and PR". Riddarinn er reyndar búinn ađ afneita sér ţeim óţćgindum sem ţađ virđist vera ađ vera Bandaríkjamađur í brynju. Hann fékk íslenskan ríkisborgararétt áriđ 2004 (vćntanlega á eđlilegri hátt en tengdadóttir ráđherra umhverfismála um daginn). Hver veit, kannski er Byock líka orđinn tengdasonur eftir langa búsetu á íslandi. Hann er ađ minnsta kosti orđinn "fornleifafrćđingur", en ţađ geta víst nćr allir kallađ sig á Íslandi sem kaupa sér skóflu.

Gárungarnir segja mér, ađ nćsta verkefni Byocks sé ađ leita uppi Lođinn Lepp. Nafniđ eitt bendir eindregiđ til ţess ađ ţessi norski erindreki á 13. öld hafi veriđ međ sjúkdóm, sem lýsir sér í óhemju hárvexti, ekki ósvipađ og á ţessum kappa:

Lođinn leppur

Egilio saga

Egilio saga
 

Ég hef áđur sagt lesendum mínum frá góđri vinkonu minni í Vilnius. Ţađ er hinn mikli eldhugi Svetlana Steponaviciené, sem er mörgum Íslendingum kunn. Svetlana er nýbúin ađ gefa út nýja útgáfu af Eglu í Litháen, Egilio sögu. Ţetta er frábćrt átak og Svetlana á mikil hrós skiliđ. Gaman vćri nú ef einhver gerđi bókmenntum Litháa eins hátt undir höfđi á Íslandi eins og hún gerir okkar fornsögum.

Svetlana sendi mér nýútkomna útgáfu sína af Egils sögu um daginn, eftir ađ ég hafđi samband viđ hana međ sorgleg tíđindi. Ég sendi henni tilkynningu af mbl.is um fráfall hins mćta manns Arnórs Hannibalssonar, sem Svetlana hafđi  ţekkt í mannsaldur og međal annar unniđ međ í Sovétríkjunum forđum. Arnór var einnig konsúll Litháens á Íslandi. Hann hafđi mikiđ hjálpađ Svetlönu viđ ţessa nýju útgáfu hennar og höfđu ţau síđast veriđ í sambandi á Ţorláksmessu.

Ţetta er ekki ritdómur. Egils saga er eins og Egils saga er, en í ţessari bók heitir Egill bara Egilis, Skalla-Grímur heitir Grimas Plikagalvis og Kveldúlfur Kveldulvas og var vitanlega Bjalvio sunus. Ég les ţví miđur ekki litháísku en bókin mun fá heiđurssess í hyllum mínum - og jafnvel gćti ég lćrt litháísku međ ţví ađ bera Egils sögu á íslensku saman viđ ţýđinguna á litháísku. Ég verđ ţví ađ gefa Egils sögu á litháísku 6 grafskeiđar.  

6 grafskeiđar  

Bókartitill:  Steponaviciené, Svetlana 20112. Egilio Saga; Is senosios islandu kalbos verte Svetlanda Steponaviciené [Vilnious universiteto Skandinavistikos centras] Aidai, Vilnius. 

(Bókin er međal annar gefin út međ styrk frá Bókmenntasjóđi).


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband