Brotasilfur - óáfalliđ

60-3044_t5502e67e_m400_wmannamyndir_5_tif_x849c2892.jpg

Í ţessari fćrslu má sjá tvćr stórmerkar ljósmyndir sem finna má á vef Hérađsskjalasafns Austurlands. Hér bograr Kristján Eldjárn yfir silfursjóđ sem fannst austur a landi, óáfallinn, áriđ 1980. Eldjárn ţótti vitaskuld, sem eins konar fornleifafrćđingi, furđulegt ađ sjóđurinn kćmi óáfallinn úr jörđu. Ţađ ţykir flestum reyndar enn í dag. Ég held ađ menn séu hćttir ađ leita ađ skýringum. Ţađ er svo óţćgilegt.

Hér má lesa ađrar greinar Fornleifs um ţennan sjóđ:

Det ville som sagt vćre meget beklageligt for skandinavisk arkćologi... (2011) Greinin er ekki á dönsku.

Hvar er húfan mín? (11.12. 2012; sjá síđustu athugasemd neđst)

"Miklu betri en Silvo" (16.12.2012)

Moldin milda frá Miđhúsum er horfin (4.1.2013)

Hvađ fćr mađur fyrir silfur sitt ?  (13.4.2013) Í ţessari grein birtist eftirfarandi frásögn:

Auđun H. Einarsson segir frá (1.5. 1997, sjá fćrslu dags. 13.4.2013)

 

60-3043_t5502e66f_m400_wmannamyndir_5_tif_xcb785e45.jpg

Neđri myndin af vef Hérađssafns Austurlands er unađsleg ljósmynd af finnandanum og syni hans. Gleđin skín úr augum ţeirra. Ekki ţótti finnandanum fundarlaunin góđ, en síđar var bćtt úr ţví fyrir tilstuđlan ţingmanns eins frá Snćfellsnesi og skálds í Reykjavík, sem er sonur fyrrverandi forseta Íslands.


Bloggfćrslur 31. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband