Nú fjölgar Ţórshömrum ört : Kennslustund í fornleifafrćđi

Thors Hammer Bergsstadir 2018

Svo virđist sem ađ áđur óţekkt bćjarrúst hafi fundist í Ţjórsárdal. Hvort ţađ er rúst sem áđur hefur veriđ vitađ um, skal ósagt látiđ, en ekki hefur veriđ gefinn upp stađsetning á hana opinberlega. Best er ađ hún fái friđ.

Fréttir af fundi Ţórshamarsins berast eins og eldur í sinu um heiminn allan. Nú síđast til Japan. Ţađ er ţó fyrst og fremst vegna ţórshamarsins skornum úr sandsteini sem fannst er fornleifafrćđingar fóru ađ róta á yfirborđi rústarinnar sem hefur veriđ frekar stórt.

Flest rústanöfn í Ţjórsárdal voru búin til og útskýrđ/skírđ og stađsett međ mikilli óvissu á 19. og 20. öld, t.d. Brynjólfi Jónssyni og síđar af Jóhanni Briem og Gísla Gestssyni.  Ţegar bćjarrúst sem nú er nákvćmlega stađsett, gangstćtt ţví sem áđur var, fćr nafn núlifandi Ţjórsdćlinga og er kölluđ Bergstađir eftir Bergi Björnssyni á Skriđufelli, er ţađ góđ lausn í stađ vangavelta um stađarnöfn sem 19. aldar menn og voru ađ velta fyrir sér.  Ţess má geta ađ bróđir áhugafornleifafrćđingsins Bergs, Björn Hrannar, vann eitt sinn viđ viđgerđir á Stöng međ Víglundi Kristjánssyni hleđslumeistara og var hinn mesti dugnađarforkur. Ţeir brćđur eru sannir Ţjórsdćlingar.

Ljóst er ađ ţetta er rúst stađsett, svipađ og margar ađrar rústir í dalnum, fremst viđ lítiđ fell. Hvort varđveisla rústarinnar er góđ, er eftir ađ koma í ljós. Líklegt er a er mest allt upp blásiđ, rústađ og runniđ til. Kannski er einhver heillegur kjarni eftir undir uppblásturssprengdu yfirborđinu og ţví vert ađ rannsaka stađinn ađ hluta til til ađ sjá hvers kyns er.

Ţórshamratal: Öxi var upphaflega Ţórshamar

Ef fornleifafrćđingarnir, sem nú vinna viđ fornminjaskráningu í Ţjórsárdal fyrir sveitarfélagiđ ţar, hefđu haft góđa og almenna ţekkingu á íslenskri fornleifafrćđi úr námi sínu í HÍ, vissu ţeir, ađ Ţórshamarinn eđa Mjölnistákniđ sem ţeir fundu í  mannvistarleifum á bćjarhólnum sem Bergur Ţór Björnsson fann, er ekki annar Ţórshamarinn sem fundist hefur á Íslandi líkt og haldiđ var kinnrođalaust fram í frétt sjónvarpsins/RÚV.

Hann er sá fimmti og jafnvel sá sjötti. Međ ţessari grein er ekki ćtlunin ađ fjölga Ţórshömrum Íslands á innan viđ hálfum mánuđi. Ţeir eru einfaldlega fleiri en tveir! Greininni er ađeins ćtlađ ađ vera frćđsla fyrir fornleifafrćđinga sem greinilega fengu ekki nćgilega góđa menntun viđ Háskóla Íslands eđa úr öđrum menntastofnunum. Vonandi nýtist greinin einnig öđrum sem nenna ađ lesa hana.

1

Fyrsti Ţórshamarinn sem fannst á Íslandi er ugglaust sá hamar sem sést á líkneskinu frá Eyrarlandi í fyrrv. Öngulsstađarhreppi í Eyjafirđi. Ég tel persónulega ađ líkneskiđ eigi ađ sýna Ţór međ Mjölni og sömuleiđis fjarstćđu ađ velta ţví fyrir sér, ađ ţetta sé mynd af Kristi ađ kljúfa kross.

eyrarlands_or

Eyrarlands Ţór (Ţjms. 10880). Ljósm. Ţjóđminjasafn Íslands.

2

Annar Ţórshamarinn sem fannst á Íslandi er líklegast blanda af krossi og Ţórshamri. Ţađ er krossinn frá Fossi í Ytrihreppi í Hrunamannahreppi, sem ég tel persónulega ađ sé kross frekar en hamarstákn, ţó svo ađ hann sé seldur sem minjagripur í alls kyns forljótum afmyndunum um allan heim sem ţórshamar. Ţjóđminjasafniđ kallar hann hins vegar enn Ţórshamar og ţví ber ađ fylgja ţví safniđ er heimahöfn krossins. Í sýningarbćklingi frá 1992-93 fyrir stórar Víkingasýningar sem haldnar voru í stórborgum Evrópu, benti ég fyrstur manna á ađ krossinn ćtti sér hliđstćđu í Noregi (sjá hér).

kross_foss_1110065

Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson


3

Ţriđji hamarinn, sem er úr silfri, fannst í bátskumli í Vatnsdal í Patreksfirđi, og hef ég m.a. gert honum skil í grein í hinni góđu bók Gersemar og Ţarfaţing sem Ţjóđminjasafniđ gaf út áriđ 1994 (sjá hér). Gripurinn er án nokkurs vafa Ţórshamar.

Vatnsdalur Ţórshamar 2 sideLjósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

4

Fjórđi ţórshamarinn sem fundist hefur, fannst á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1992. Hann var skorinn út á enda beinprjóns og fannst í fyllingu grafar frá 11. öld og gćti hćglega hafa komist í hana úr gólfi byggingar sem var á Stöng, sem byggđ var skömmu eftir landnám í lok 9. aldar.

Gröfin sem prjónninn fannst í var grafin í gegnum gólfiđ á ţeirri byggingu (sjá grunnteikningu hér fyrir neđan). Upphaflega túlkađi ég hamarinn sem öxi, ţótt samstarfsamađur minn einn hefđi haft ţađ á orđi ađ prjónninn hafi upphaflega rétt eins geta veriđ ţórshamarlíki. Hamarinn er skorinn út sem höfuđ á beinprjóni. Greinilegt var ađ prjónninn hefđi í öndverđu getađ hafa orđiđ fyrir hnjaski ţannig ađ af honum brotnađi og hann leit upp frá ţví út sem öxi.

ţórshamar Stöng d

Beinprjónn sem fannst á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1992 og sem upphaflega hefur haft form Ţórshamars. Prjónsbrotiđ var 6 sm langt er ţađ fannst, en hefur styst nokkuđ viđ forvörslu. Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Thorshamar Stöng 2 hliđ
Eftir fund Mjölnis á Bergsstöđum, er ég nú orđinn fullviss í minni sök varđandi prjóninn sem fannst á Stöng 1992. Höfuđ prjónsins var ađ ţví er ég hélt međ axarlagi. En nú verđ ég ađ breyta um skođun. Ţađ var brotinn Ţórshamar sem fannst á Stöng. Form beinprjónsins frá Stöng, utan ţess sem á vantar, er ekki alveg eins og annarra Ţórshamra frá sama tíma á Norđurlöndum, en aftur á móti nákvćmlega ţađ sama og Ţórshamarsins frá Bergstöđum.

Best er heldur ekki ađ gleyma ţví ađ ég minntist á möguleikann á ţví ađ prjónninn sem fannst á Stöng hefđi upphaflega veriđ Ţórshamar í grein sem ég skrifađi fyrir hiđ víđlesna danska tímarit Skalk áriđ 1996 (sjá hér).

GrafarfyllingPrjónninn fannst í fyllingu grafarinnar sem gefinn hefur veriđ blár litur á ţessari teikningu. Hann er vafalaust ćttađur úr gólfi rústar sem merkt er međ C á teikningunni, sem var hús byggt um 900. Ofan á ţađ hús var reist smiđja (B) og ofan á smiđjunni var byggđ kirkja (A) sem hefur veriđ fjarlćgđ ađ hálfu til ađ rannsaka hluta smiđjunnar.Samsettur hamar bTil gamans gert.

5

Fimmti ţórshamarinn er nú nýlega kominn undir hendur fólks međ hvíta hanska. Einnig var ranglega hermt í frétt á RÚV, ađ ţetta vćri eini ţekkti ţórshamarinn sem skorinn hefur veriđ í stein.

Hann er skorinn úr steini. Ţórshamar hefur einnig fundist ristur í stein á Grćnlandi (sjá neđar) og Ţórshamrar hafa til forna einnig veriđ skornir úr rafi, sem er steingert efni. Einn slíkur hefur t.d. fundist í Hedeby (Haithabu) ásamt mynd af Ţórshamri sem hefur veriđ ristur í stein (kléberg). Kannski er ţessi fáfrćđi um Ţórshamra lélegri kennslu í HÍ ađ kenna?

Hvíthanskahamar

Bergsstađahamarinn. Ljósm. RÚV

Hedeby thorshamre

Ţórshamrar fundnir í Hedeby í Slésvík.

6

Ef til vill er sjötti íslenski ţórshamarinn kominn í leitirnar. Ég hafđi í vikunni samband viđ Berg Ţór Björnsson varđandi fund hans á rústinni í Ţjórsárdal, sem er ekki langt frá Reykholti í Ţjórsárdal, sem nú ber nafn hans. Hann sagđi mér frá fólki frá Selfossi sem hafđi fundiđ ţórshamar viđ rústina í Sandártungu, sem var rannsökuđ af vanefnum áriđ 1939.  Hún er austur af bćnum Ásólfsstöđum.(Reyndar hefur sorphaugur viđ rúsina veriđ rannsakađur nýlega og telur Gavin Lucas einn af kennurunum viđ HÍ í fornleifafrćđi ađ íbúar í Sandártungu hafi ekki veriđ eins miklir kotungar og Kristján Eldjárn hélt. Sandártunga fór fyrst í eyđi á 17. öld).

Hafđi ég samband viđ Ragnheiđi Gló Gylfadóttur fornleifafrćđing sem vinnur viđ fornleifaskráningu í Ţjórsárdal á vegum einkafyrirtćkisins Fornleifastofnunar Íslands. Ragnheiđur sendi mér ţessar upplýsingar um fundinn frá Sandártungu er ég hafđi samband viđ hana:

"Ég fékk ţennan grip í hendurnar fyrir viku. Og hann er ekki líkur öđrum ţórshömrum sem ég ţekki. Ég er enn ađ skođa hann, hann er mjög lítill og mögulega hćgt ađ tengja hann viđ börn á einhvern hátt. En ég er ađ skođa gripinn og túlkunin gćti breyst í ţví ferli."

Ţađ verđur spennandi og frćđandi ađ sjá hvađ kemur út úr rannsóknarferli Ragnheiđar Glóar Gylfadóttur viđ ađ greina meintan Ţórshamar úr Sandártungu. Ţann hamar hef ég ekki enn séđ.

Brattahlid vćvevćgt

Kljásteinn úr klébergi sem á hefur veriđ ristur Ţórshamar. Gripurinn fannst viđ fornleifarannsóknir í Brattahlíđ. Ljósm. NM, Křbenhavn.

Ţess ber ađ geta ađ aldursgreining međ Ţórshömrum er annmörkum háđ. Menn voru til ađ mynda ađ krota Ţórshamra á hluti eftir áriđ 1000 e. Kr. á Grćnlandi. Viđ rannsóknir í Bratthlíđ á 7. áratugnum fundu fornleifafrćđingarnir kljástein úr tálgusteini (klébergi) sem á hafđi veriđ krotađur Ţórshamar. Annađ hvort hefur listamađurinn í Brattahlíđ veriđ ađ krota hamar sem hann vildi smíđa sér, eđa ađ einhvern íbúa Brattahlíđar, sem flestir voru orđnir kristnir ađ ţví ađ taliđ er, hefur lengst eftir gömlu gođunum sínum, heima á gamla landinu (Íslandi). Tel ég síđari möguleikann líklegri en ţann fyrri.
 
Ţví miđur er prjónninn frá Stöng í dag ekki lengur eins og hann var áriđ 1993, er ég fann hann og ljósmyndađi hann áđur en hann var afhentur til forvörslu. Hann er t.d. orđinn styttri en hann var er hann fannst. Hann var enn í kćliskáp á ţáverandi forvörslustofu safnsins áriđ 1996 er mér var bolađ úr starfi á Ţjóđminjasafninu. Síđar, bćđi 2004 og 2011, bađ ég um ljósmyndir af prjóninum sem viđ fundum á Stöng, og fékk loks senda afar lélega mynd, sem ég get ekki notađ til neins, ţví hún er ekki í nćgilega góđum gćđum til ađ birta hana. Best er ekki ađ sakast viđ forverđina, ţeir gerđu bara ţađ besta sem ţeir gátu á illa reknu safni. Mynd af af prjóninum frá Stöng hefur enn ekki birst á Sarpi (sarpur.is).

Efniđ í Ţórshamrinum frá Bergsstöđum

Stöng brot bŢrjú sandsteinsbrot úr skálum eđa kerjum, sem fundust í yngsta skálanum á Stöng áriđ 1983 og 1992. Brotin á efrimyndinni heyra saman. Lengra brotiđ lengst er 9,4 sm. Brotiđ á neđri myndinni fannst áriđ 1992 vestan viđ kirkjuna á Stöng kantbrot af skal/keri og er um 4.4 sm ađ lengd. Ljósmyndir Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Stöng kantbrot sandsteinn

Efniđ, ţ.e.a.s. sandsteinninn í Ţórshamrinum frá Bergsstöđum, sýnist mér sömuleiđis vera ţađ sama og í skál einni mikilli sem fannst í búrinu á Stöng áriđ 1939.

Skál úr búri Stöng 1939

Skál eđa bolli úr fínkornóttu móbergi sem fannst í búrinu á Stöng áriđ 1939. Mesta ţvermál bollans er 38,5 sm og hćđin er 14 sm. Myndin er úr bókinni Forntida Gĺrdar i Island frá 1943.

Ţrjú brot úr grýtum úr svipuđu efni fundust viđ fornleifarannsóknir á Stöng áriđ 1983 og 1984. 

Reyndar hafa einnig fundist á Stöng og víđar brot af írskum eđa enskum sandsteini (Lithic Arenite) sem voru notađir sem hverfisteinar og brýni. Ţeir bera sama lit, en eru úr miklu harđari steini og innihalda kvarts-kristalla sem ţessi steinn gerir ekki. Sandsteinninn í brýnunum og hverfisteinunum er miklu harđari og hentar ekki til ţess ađ skoriđ sé í ţá.

Ég leyfi mér ţví ađ halda ađ steintegundin í hamrinum sé úr nágranni fundarstađarins og ađ efniđ í hamrinum sé sandsteinsset sem steypst hefur inn í móberg viđ gos undir vatni eđa ís. Líkt efni er t.d. í steinkistu Páls Biskups Jónssonar í Skálholti.


Ţjórsárdalur var yfirgefinn í áföngum og lagđist ekki í eyđi áriđ 1104

Ţjórsárdalur á sér fullt af leyndarómum, sem almenningur virđist ekki hafa haft miklar spurnir af, ţrátt fyrir mikiđ erfiđi viđ ađ halda ţví í frammi. Ógurlegur ferđamannaiđnađurinn sem nú tröllríđur íslensku efnahagslífi á vissan hátt í ađ breiđa gamlar dogmur úr. 

Í stuttu máli sagt ţá fór dalurinn  ekki endanlega í eyđi í miklu Heklugosi áriđ 1104.  Ţetta sýndi ég fram međ rannsóknum á aldri ýmissa forngripa sem fundist hafa á Stöng í Ţjórsárdal, fjölda kolefnisaldursgreininga kolefnisaldursgreiningum og afstöđu gjóskulaga á 9. áratug síđustu aldar. Síđan hafa ađrir fornleifafrćđingar og jarđfrćđingar komist ađ sömu niđurstöđu og ég en um leiđ reynt ađ rúa höfund ţessarar greinar heiđrinum fyrir ţessari tilgátu minni um áframhaldandi byggđ í Ţjórsárdal eftir eldgosiđ 1104, sem á sínum tíma var vćgast sagt ekki öllum um geđ (sjá hér, hér og hér).

Sumir bćir á Ţjórsárdalssvćđinu fóru í eyđi fyrir 1104, ađrir eftir gosiđ og enn ađrir, líkt og Stöng, rúmum 100 árum eftir ađ gosiđ átti sér stađ. Stađsetning bćjanna hafđi mikiđ ađ segja um hvort byggđ lagđist af í gosinu 1104 eđa ekki. Uppblástur í hluta dalsins var engu síđra vandamál fyrir frumbyggjana ţar en eldgosin.

Annar leyndadómur Ţjórsárdals er ađ íbúar í dalnum á mismunandi tímum voru harla náskyldir hvorum öđru, og voru ţađ greinilega ţegar í Noregi. Ţetta kom áriđ 1993 fram viđ mannfrćđirannsóknir dr. Hans Christians Petersen (sem nú er prófessor viđ Syddansk Universitet) í verkefni sem viđ unnum saman ađ. Miklar líkur er á ţví ađ íbúar dalsins hafi ađ verulegum hluta átt ćttir ađ rekja til nyrđri hluta Noregs. Um ţađ er hćgt ađ lesa í ýmsum greinum hér á Fornleifi.

Í Ţjórsárdal voru menn völundarsmiđir og ţađ vekur furđu hve oft sömu gerđir af fornminjum finnast í dalnum međ sama skreytinu (sjá hér). Margar rústanna í dalnum eru međ sama lagi, hinu svo kallađa Stangarlagi, sem er ţó hin yngsta gerđ af skálum sem reistir voru í dalnum og líklega ekki fyrr en um og eftir 1100.


Bloggfćrslur 20. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband