Síđustu hreindýrin á Suđvesturlandi

Auguste Mayer 1838 c
Man einhver lesenda Fornleifs eftir ţví ađ hafa heyrt ćttingja sína segja frá hreindýrum ţeim sem kúrđu á Hengilssvćđinu fram til 1930? Kannski vill svo vel til ađ
einhver eigi í fórum sínum ljósmyndir af síđustu dýrunum, eđa t.d. málverk.

Síđast hreindýriđ Suđvestanlands var fangađ skömmu fyrir 1930 á Bolavöllum sunnan viđ Húsmúlarétt, nćrri Kolviđarhól.

Myndin, steinprentiđ, hér af ofan af hreindýrum sem urđu á leiđ leiđangursmanna Gaimards milli Reykjavíkur og Ţingvalla er ađ finna í stór verki Paul Gaimards um Ísland frá 1838. Ég man ekki eftir ţví ađ nokkur hafi notađ ţessa mynd í bćkur eđa greinar um íslensk hreindýr. En ţarna eru ţau nú blessuđ, svört á hvítu.

Hvar eru hreindýrin nákvćmlega stödd á myndinni í verki Gaimards? Kannast einhver viđ kennileiti á steinprenti Jolys og Bayots eftir teikningu meistara Auguste Mayers?


Bloggfćrslur 30. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband