Á Hudson fljóti, eđa ...

Untitled-TrueColor-05

Ljósmynd ţessi virđist í fljótu bragđi sýna verksmiđjur í forljótu iđnađarhverfi viđ Hudson fljótiđ í New York á fallegum sumardegi. Flotaforingi í bandarísku strandgćslunni siglir framhjá međ háttsettum borgarstarfsmanni á Manhattan, eđa kannski mafíuforingja. Leyfisveiting fyrir neđansjávarkirkjugarđi er kannski í bígerđ.

En skođiđ myndina betur. Húsin eru viđ enda eyju, ţar sem forfađir minn einn bjó, og skálinn til vinstri er löngu horfinn, og ţar var önnur bygging í tóttinni til skamms tíma, sem var einnig algjörlega horfin síđast ţegar ég sigldi ţarna hjá. Í húsinu til hćgri á myndinni er enn veitt Marshall-hjálp. Reyndar í fljótandi formi.

Myndin var tekin áriđ 1957 af hollenskum ljósmyndara, líklega Hollendingnum fljúgandi.

Ég held ađ ţađ sé fokinn einhver Jónas-K í mig; Textinn er orđinn svo stuttur, hálfgert rapp.

Manhattan 2


Bloggfćrslur 18. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband