Steinar í götu Dana - á endanum hafđist ţađ

Platzko June 17 2019

Ţjóđhátíđardagurinn verđur međ öđru sniđi hjá mér í ár, en svo oft á síđastliđnum árum. Ţá hef ég gjarnan, ef veđur leyfir, fariđ í fjallgöngu upp á manngerđan hól hér í grennd viđ heimili mitt. Ţar uppi, međ útsýni yfir alla flatneskjuna umhverfis Kaupmannahöfn og Hróarskeldu, borđa ég venjulega sykursnúđ, drekk brúsakaffi, flagga ţjóđfánanum í smćlkisútgáfu úr plasti, og syng svo innra međ mér Yfir kaldan eyđisand eftir Kristján Fjallaskáld.

Í ár fer hin árlega "fjallganga" í vaskinn. Ég fylgi í stađinn ţýskum kúnstner, myndhöggvaranum Gunter Demnig, um götur Kaupmannahafnar, ţegar hann mun setja 12 steina í götu Dana ţann 17. júní.

cor_3780

Steinana, sem kallast Stolpersteine upp á ţýsku, köllum viđ snublesten á dönsku. Steinar ţessir eru hugmynd og núorđiđ lífsverk Demnigs. Hann hefur ţegar lagt yfir 74.000 slíka steina í gangstéttir viđ hús í Evrópu, ţar sem fórnarlömb nasismans bjuggu, áđur en ţau voru flutt til fanga- og útrýmingarbúđa af kvölurum sínum eđa međreiđarsveinum ţeirra um gjörvalla Evrópu.

Ég greindi frá áformum mínum á öđru bloggi mínu áriđ 2010 (sjá hér) og síđar í ţremu greinum í dönsku tímariti (sjá t.d. ţessa hér). Kannski hefur einhver lesiđ ţađ og síđan leitađ án árangurs ađ steinum í Kaupmannahöfn. En nú koma loks fyrstu steinarnir.

Hugmyndin um ađ fá steinana til Danmerkur kviknađi hjá mér áriđ 2008. Áriđ eftir varđ ólaunađur ritstjóri ársritsins Rambam, sem Selskabet for Dansk Jřdisk Historie gefur út. Sem međlimur í stjórn ţess félags reyndi ég ađ koma verkefni međ ţessa steina á skriđ, en lítiđ gekk. Fyrir ýmsar sakir, međal annars vegna krabbameinsjúkdóms, lognađist verkefniđ út af í bili. Ég mćtti einnig ţeirri skođun margra, ađ gyđingar ćttu nóg af peningum og gćtu ţví borgađ fyrir ţessa steina sjálfir. Ţó ţađ sé nú fjarri sannleikanum, ţetta međ auđćfi gyđinga, ţá setur Demnig ţćr skorđur, ađ gyđingar megi ekki borga fyrir steinana sem settir eru fyri gyđinga sem myrtir voru í Helförinni, nema ađ ţađ hafi veriđ nánir ćttingjar.

Fyrir tveimur árum fór svo fólk aftur ađ ađ fá áhuga fyrir verkefninu og mér var vinsamlegast bođiđ ađ vera međ í nýju átaki, ţar sem ítarlegar upplýsingar um hluta af ţví fólki sem minnst verđur verkefninu er ađeins ađ finna í bók minni Medaljens Bagside, sem út kom hjá forlaginu Vandkunsten áriđ 2005.

Medaljens Bagside CoveretBókin fjallađi međal annars um gyđinga sem dönsk yfirvöld vísuđu úr landi á árunum 1940-1943. Rannsóknir mínar og doktorsritgerđ fyrrverandi samstarfskonu minnar á Dansk Center for Holocaust og Folkedrabsstudier, Silvia Goldbaum Tarabini Fracapane, liggja síđan til grunns fyrir upplýsingum um ţá einstaklinga sem steinar verđa lagđir fyrir 17.júní, til ađ minnast ţeirra gyđinga sem urđu nánaglalegri flóttamannastefnu Dana ađ bráđ á árunum 1940-43; Sem og ţeirra gyđinga, danskra og ríkisfangslausra, sem fluttir voru frá Danmörku áriđ 1943 til Theresienstadt, ţar sem sumir ţeirra létu lífiđ og einn í og Auschwitz.

Snublestensgruppen i Danmark

Síđan í fyrrahaust hefur hópur, sem kallar sig Snublestensgruppen i Danmark, undir forystu Henriette Harris, dansks blađmanns og rithöfundar í Berlín, komiđ saman og unniđ ađ ţví ađ sćkja um fjármagn til ađ leggja fyrstu 12 steinana í götu Dana. Fyrir utan hana og mig eru í vinnuhóp okkar eftirfarandi virkir međlimir: Nili Baruch, Karin Sintring, Charlotte Thalmay, Rasmus Schou Terkildsen og Silvia Goldbaum Tarabini Fracapane.

Vefsíđa verkefnisins er í vinnslu, en nú má ţegar sjá frumgerđ hennar á:

www.snublesten.org

Steinn fyrir Ernst Platzko

Platzko til Webside

Einn ţeirra sem lagđur er steinn fyrir var Ernst Platzko. Ernst fćddist í borginni Nove Mesto í Slóvakíu áriđ 1882. Hann stundađi lengst af verslun og hafđi í yfir 20 ár komiđ til Danmerkur, oft 3-4 sinnum árlega međ yfirhafnir, kápur og pelsvörur, mestmegnis fyrir konur.Vörur sínar seldi hann í stórverslanir Kaupmannahafnar og var hjá ţeim aufúsugestur. Vörur hans voru vinsćlar og vandađar og seldust vel í Magasin du Nord, Illum/Crome & Goldschmidt. Hann var annálađur gentlemađur sem verslunarstjórar vildu gjarnan eiga í viđskiptum viđ og fá í heimsókn.

Ernst Platzko stundađi lengi verslun sína viđ Norđurlöndin frá Vín. Áđur en nasistar réđust inn í Austurríki áriđ 1938, var Platzko löngu orđinn ekkjumađur. Dćtur hans ţrjár voru fluttar til British Mandatory Palestínu. Sonur hans, Karel, og Ernst Platzo sjálfur, komust hins vegar til Lundúna, ţar sem ţeir stunduđu heildsölu á góđum breskum yfirhöfnum til Norđurlandanna. Nokkrum dögum fyrir innrás Ţjóđverja í Danmörku kom Ernst til Kaupmannahafnar međ vörulager sinn. Hotel d'Angleterre var fullbókađ og fylltist af ţýskum foringjum, svo hann fékk sér herbergi á Pension Askestad i Bredgade 3, eins og hann hafđi oft gert áđur, ţegar ekki var laust á hótelinu margfrćga, sem meira ađ segja komst í nokkur ár í eigu Íslendinga.

Ernst Platzko seldi fljótt vörulager sinn sinn fyrir 25.000 kr. og tók pantanir fyrir nćstu ferđ - sem aldrei vari farin. Hann fékk hins vegar aldrei nema nokkur hundruđ danskar krónur útborgađar, ţví Seđlabanki Dana (Nationalbanken) tók peninga hans í sína umsjá. Í dag eru ţeir horfni. En nú gat hann ekki lengur haldiđ áfram til til Englands eđa fylgt eftir sendingu međ gćđayfirhöfnum til Svíţjóđar. Ţjóđverjar höfđu vitaskuld áhuga á fólki sem var ćttađ frá Bretlandseyjum eđa sem komiđ hafđi ţađan og voru margir settir í fangabúđir. Dönsk yfirvöld gerđu ađ eigin frumkvćđi viđvart um Ernst Platzko og handtóku hann áđur en Ţjóđverjar báđu um hann. Hann var sendur til Ţýskalands í Sachsenhausen-búđirnar norđur af Berlín, ţar sem hann var myrtur í Október áriđ 1942. 

Gyđingahatur tröllreiđ Danmörku, ekkert síđur en öđrum löndum Evrópu. Flóttamannastefna Dana í lok 4. áratugarins byggđi á ţeirri skođun ađ flóttamenn vćru dönsku efnahagslífi til mikillar byrđi. Ţađ var vitanlega algjör fjarstćđa. Sumir útlendingar fengu landvistarleyfi, og ef men gátu sýnt flokkskýrteini sem kratar, fengu ţeir líka inni. En dönsku ţjóđinni var fyrir löngu búiđ ađ telja trú um ađ gyđingar og t.d. kommúnistar vćru óferjandi fólk. Ţess vegna buđu Danir ţýska setuliđinu fólk, oft án ţess ađ Ţjóđverjar vildu taka á móti ţví. Danir nauđuđu jafnvel í Ţjóđverjum ţangađ til ţeir gáfu sig. Ţá voru örlög gyđinga, sem í slíku lentu, talin.

Lesiđ meira um Ernst Platzko í ţessum kafla í bók minni Medaljens Bagside, sem kom út hjá Forlaginu Vandkunsten áriđ 2005.

Hverra minnumst viđ 17. júní?

Á mánudag verđur settur steinn til minningar og íhugunar um eftirfarandi einstaklinga á 9 stöđum í Kaupmannahöfn 17.júní 2019. Lesiđ nánar á www.snublesten.org

Viđ Krystalgade 12, kl. 9

Beile Malka Zipikoff
   f. Untershlag, 1860
   Lést í Theresienstadt 21.10.1943

Rosa Nachemsohn
   f. Nachemsohn, 1869
   Lést í Theresienstadt 22.12.1943

1746277_1Thora Krogmann
   f. Wohlmuth, 1867
   Lést í Theresienstadt, 13.8.1944

Viđ Nřrregade 27, kl. 10.10

Barasch til webside

Julius Barasch
   f. 1898
   Myrtur í Auschwitz, 23.10.1943
Irma Barasch
   f. Marcuse, 1893
   Myrt í Auschwitz

Viđ Kronprinsensgade 13, kl. 10.45

Fanni Niedrig til websideRuth Fanni Niedrig
   f. Sechelsohn 1920
   Myrt í Auschwitz í ágúst,1943

Viđ Bredgade 3, kl. 11.15

42Ernst Platzko
   f. 1882
   Myrtur í Sachsenhausen, 16.10.1942

Viđ Sřlvgade 34C, kl. 11.45

Schmul Sender Jonisch
   f. 1899
   Myrtur í Auschwitz í mars 1944

Ravnsborg Tvćrgade 3, kl.12.30

Pinkus Katz,
   f. 1875
   Látinn í Theresienstadt, 15.3.1944

Viđ Borgmestervangen 4A, kl. 13.10

Liselotte SchlachcisLieselotte Schlachcis
   f. 1910
   Myrt í Auschwitz, 30.1.1943

Viđ Rantzausgade 18, kl. 13.50

Herchel Fischel Choleva
   f. 1885
   Látinn í Theresienstadt, 17.10.1944

Viđ Carl Plougs Vej 7, Frederiksberg, kl. 14.20

Thalmay til websideJacob Thalmay
   f. 1904
   Myrtur á dauđgöngu frá Auschwitz til Melk,
   9.3.1945

Steinar á Íslandi?

Ég hef lengi íhugađ ađ steinar yrđu lagđir í götu Reykvíkinga, fyrir fólk sem vísađ var úr landi, t.d. Rottberger-fjölskylduna og Alfred Kempner. Hćgt er ađ minnast fórnarlamba nasismans međ steinum, ţó fólk hafi ekki veriđ myrt. Gyđingar og ađrir voru fórnarlömb íslenskrar flóttamannastefnu, sem var framfylgt af ríkisstjórnum sem ađ hluta til fylgdi straumum frá Danmörku, en voru ţar ađ auki yfir sig hrifnar af ţróun mála í Ţýskalandi nasismans.

Hver steinn kostar 120 € (rúmlega 17.000 ISK miđađ viđ gengi 15.6. 2019); og svo ţarf vitaskuld ađ standa straum af kostnađi viđ heimssókn Gunter Demnigs sem leggur alla steinana. Hann ferđast látlaust og eyđir ekki neinu á sjálfan sig og neitar ađ búa á dýrum hótelum (sem verđur ugglaust erfitt ađ leysa á Íslandi). Steinar fyrir íslenska sjómenn, sem létu lífiđ í árásum ţýska flotans, koma einnig vel til greina. 

Hvađ segja danskir fjölmiđlar?

Weekendavisen 14.6.29109

Politiken

Kristeligt Dagblad

Minby.dk

DR, Sřndagsavisen 16.6.2019

Sjá  WWW.SNUBLESTEN.ORG

 


Bloggfćrslur 16. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband