Heilög heimshitnun, Okiđ ok Andri Slydda

Ok Smiley

"Jú sko" (svo ég leggi af stađ međ alţýđlegu stílbragđi Illuga Jökuls og Andra Slyddu), ţá er ég alls ekki afneitari ţess ađ smá heimshitnun sé stađreynd. Ég veit ađ alheimshiti er í dag mćldur utan úr geymi og á allt annan hátt en áđur - sem getur skapađ mikinn mun á mćliniđurstöđum nú og áđur.

Oft furđar ţađ mig hins vegar, hve langt menn ganga í húmbúkki og svindli til ađ ćsa auđtrúa lýđinn í fjölmiđlum. Margt ungt fólk sem afneitar gamaldags hrćđslutrú (Kristni og Íslam) vill ólmt trúa ţví ađ heimsendir vegna heimshitnunar af mannavöldum sé í nánd. Fólk sem langar ađ trúa án vísindalegra raka er eins konar trúarhópur, en ćđsti Guđinn er ţó eins og oft áđur hrćđslan. Hrćđsla er sem kunnugt er alsystir Heimsku og Fáfrćđi. Heldur leiđinlegar systur ţađ.

Grillplata á Okiđ

Bráđlega á ađ setja minningarplötu um Ok, hinn fyrrverandi jökul. Ţađ er nokkuđ vel af sér vikiđ, ţví Ok hefur líklega aldrei veriđ jökull á síđastliđnum tveimur öldum, ef frćđileg skilgreining á jökli skal notuđ.

Bandarískur mannfrćđingur međ alvarlegt tilfelli af athyglisgreddu er ásamt Andra Slyddu orđinn ađ útfararstjóra fyrir Okiđ. Hún skrifar grein eftir grein í tímarit Westra af lítilli visku eftir eina helgarferđ á Íslandi, ţar sem gervinorđurljósin í Perlunni dáleiddu hana. Eftir smá rótarkaffisopa og lífrćnt sushi međ Andra var hún alveg seld.

Menn sem nú ćtla ađ reisa Okinu bautastein, halda ţví gjarna fram ađ Ok hafi veriđ jökull, og nota stćrđ hans áćtlađa snemma ađ vori í lok 19. aldar til ađ bera saman viđ fönnina á fjallinu í dag.

Ef útlínur Oksins, sem menn rugla oft viđ gíginn Broskarlinn) sunnan viđ hinn meinta jökul, er skođađar á mismunandi loftmyndum frá 20. öld (sem reyndar voru allar teknar á mismunandi tímasumar) kemur í ljós ađ Okiđ hefur ekki tekiđ sérstaklega miklum breytingum á 20. öld. Sjá ágćta BA-ritgerđ Maríu Jónu Helgadóttur frá 2017 um Okiđ. Frćđist.

Ţađ er svo nú á 21. öld ađ bráđnum snjóalaga á Okinu verđur meiri, enda hefur međalhiti hćkkađ af einhverjum ástćđum, sem ég vill ekki útiloka ađ séu manninum ađ kenna, ţó ađ blessađa sólin verđi ekki heldur sýknuđ í ţetta sinn, frekar en oft áđur.

Ég vona ađ útförin viđ Okiđ verđi falleg og eftirminnileg. En hvenćr verđur svo útför heimskunnar og auđtrúar haldin á Íslandi og Gróa á Leiti heigđ međ ţeim?

Ţegar jökull er ekki jökull í frćđilegum skilningi, og stćrđ hans, sem mćld var á óţekktan hátt á 19. öld, er borin saman viđ stćrđina í dag er harla fyndiđ ađ sjá fullorđiđ fólk halda útför fyrir "jökul" á örćfum Borgarfjarđar og keyra ţangađ í jeppum sinum međ heimspressuna í eftirdragi.

Ef Okiđ hefur nokkur sinni veriđ jökull, ef til vill á 18. öld, sem ég tel mögulegt, er nú haldin útför fyrir jökul sem löngu leiđ. Ţví er sannast sagna frekar nekrófíl stemmning yfir ţví ađ tengja meintan dauđa Oksins viđ heimshitnun á hinum síđustu og verstu tímum. Ţađ er eitthvađ ćđi í gangi og stundum grunar mann ađ mannskepnan ţurfi ađ hafa "hótun yfir höfđinu" til ađ geta séđ tilgang međ lífinu. Margt er okiđ. Ef ţađ eru ekki kjarnorkuvopn, eru ţađ lofsteinar, hriplekt ósónlag, ísöld, "smog" og nú  blessuđ heimshitnun. Heilagur andskoti, var ekki nóg ađ sjá ađ dómsdagstrú eingyđistrúarbragđanna var útbúinn til ađ halda lýđunum ţćgum og međfćrilegum.

Andri Slydda (formlery known as "Snćr"- sá er bráđnađi) Magnason

Mikil bévítis vitleysa er nú grein Andra Snćs í the Guardian um daginn. Sjáiđiđ (svo notađ sé annađ stílbragđ úr föndurkassa Andra og Illuga Leysingavatnssons).

Andri Snćr er kappinn sem malađi sjálfum sér stórfé úr sjóđum gamals nasista, sem stal af gyđingum í Frakklandi sem Ţjóđverjar losuđu CO2iđ úr á sínum tíma. Ţegar ég skrifađi um ţá auđfengnu kolefnisvasapeninga sem Andri Snćr komst međ betlihöndina í (sjá hér og hér), bannađi hann mér ađ birta mynd af sér viđ frásögn mína af "heiđri" ţeim honum var sýndur. Venjulega hefur Andri Snćr ekkert á móti myndum af sér sjálfum, en ţegar einhver sá ađ styrkur sem hann fékk var atađur blóđi gyđinga, vildi hann ekki ađ andlit sitt vćri sýnt. Ég dó ég ekki ráđalaus og fann gamla mynd af Andra ungum í Lederhosen.

lederhosen The hills are alive, but the Ok is tot and gone, Judentotesgelderhalter Andri Slydda als Jüngling auf Gletscher-Suchen im Alpenlandschaft.

Andri Snćr, međhjálpari viđ útför Oksins: Sýndu mér bílana ţína ég skal segja ţér hve marga jökla ţú hefur brćtt?

Allir útlendingarnir sem mćta í staursetningu Oksins međ Sankti Andra, losa líka glás af CO2 međ ţví ađ fljúga til Íslands. Ţeir brćđa örugglega hettuna af Eiríksjökli međ ţessum áhuga sínum á ađ komast í jarđaför jökuls á Íslandi. Sá áhugi á ţví miđur ekkert skylt viđ skynsemi.

Ágćti, lífrćni Andri, geturđu ekki fariđ ađ skrifa almennilegar bókmenntir, í stađ ţess ađ vera í ţessum tilfinninga-klámbissness?

Kult-leiđtogahlutverkiđ fer Andra frekar illa. Andri er nefnlilega ekki eins grćnn og hann vill vera láta. Heimshitnun er ekki "fiktsjón" heldur vandamál sem verđur ađ leysa án ţess ađ jökull, sem aldrei var eiginlegur jökull, sé heygđur af létttjúlluđu fólki sem tekur á sig allar syndir heimsins svo ađ vitleysan megi lifa ađ eilífu. AMEN á eftir efninu.

Sjáiđi svo hér hve langt á eftir tímanum Andri er.


mbl.is Fönnin á Oki á stöđugu undanhaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband