Heilagi mađurinn í Jerúsalem (1880)

IMG_8480 bNú ţegar hinir örfáu gyđingar Íslands hafa fengiđ lögmáliđ á rúllu (Tóru) sem ţeir dönsuđu međ um götur Reykjavík sl. sunnudag, langar langar mig ađ birta mynd sem ég á. Hún sýnir rabbína í Jerúsalem. Ég átti víst yngri mynd af ţessum manni eldri. Rabbíninn sat einnig fyrir um aldamótin 1900 í Jerúsalem, og ţar bjó hann líka (sjá hér). Nafn hans er ekki ţekkt, en hann er ţekktur af öđrum ljósmyndum og hafđi ţví greinilega ekkert á móti illu auga myndavélarinnar.Rabbi Slideower 3Fornleifssafn náđi í rabbínann hjá skransala í Alexandríu í Egyptalandi. Heitir sá ágćti mađur Ashraf Abdelfattah.

Ţetta virđist vera sami mađurinn á myndunum báđum. Nýja ljósmyndin er einnig Laterna Magica skyggna, en er mjög vandlega handlituđ og alldólglega retúseruđ. Hún er 20 árum eldri en fyrrgreind ljósmynd.

hugheswcWilliam Charles Hughes hét gleraugnasali og framleiđandi Lagerna Magica sýningatćkja,  sem í aukastarfi framleiddi seldi Laterna Magica skyggnur. Á myndinni stendur ađ hún sé gefin út í seríu sem kallađist The Holy Land, ţegar fyrirtćki W.C. Hughes var til húsa á 151 Hoxton St. London N., en ţar var fyrirtćkiđ til húsa frá 1879-1882 (sjá hér). Ljósmyndin af rabbínanum er ţví ađ minnsta kosti 140 ára gömul.

IMG_7888 c
Fornleifssafn á ađra ljósmynd sem sýnir ţrjá rabbína sem sátu fyrir í Jerúsalem á 10. áratug 19. aldar. Ţeir voru greinilega ekki eins ólmir í myndatökur og starfsfélagi ţeirra.

Ţetta voru fátćkir menn og hálfumkomulausir í borg sem var stjórnađ af Tyrkjum, ţar sem yfirstéttin voru arabískir kaupmenn frá ýmsum löndum (síđar kallađir Palestínumenn međ hirđingjum og bćndum landsins og fjölmörgum innflytjendum frá Egyptalandi).


Bloggfćrslur 19. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband