Gröf Davíđs konungs

Davids Tomb

Mynd ţessa keypti ég nýlega. Ţetta er laterna magica skyggna frá ţví á síđasta áratugi 19. aldar og ljósmyndin er líklega tekin um 1890 - í morgunsólinni sýnist mér.

Myndin er af svćđi í gömlu Jerúsalem sem gegnum tíđina hefur stjórnast af mörgum herrum, Gyđingum, Rómverjum, múslímum og kristnum.

Ţarna töldu kristnir sig finna gröf sjálfs Davíđs konungs. Deildir úr ţremur trúarbrögđum hafa síđan trúađ ađ svo sé. Ekkert er ţví til sönnunar og menn halda ađeins í hefđina.

Í dag er gröfin undir umsjá hóps heittrúađra ţjóđernissinna sem fylgja gyđingdómi. Fyrir nokkrum árum síđan braut brjálćđingur fornar flísar frá ţeim tíma er ţarna var moska. Skemmdarverkiđ var unniđ í ţví húsi sem gröf Davíđs er talin vera í. Margt gćti hins vegar bent til ţess ađ bygging sú sem hýsir meinta gröf Davíđs hafi veriđ samkunduhús gyđinga á 2. og 3. öld e.Kr.

Takiđ eftir gröfunum í forgrunninum. Ţćr eru margar horfnar nú, ţví kristnir menn ákváđu í byrjun aldarinnar ađ byggja ţarna á svćđinu nýtt klaustur og kirkju í byrjun 20. aldar. Ţađ olli ekki öfgum og óeirđum, líkt og ţegar hróflađ er viđ grafreitum múslíma í dag. En virđingarleysi hefur oft veriđ mikiđ á Zíonsfjalli sem er nafn sem notađ um ţessa hćđ í suđurhluta gömlu Jerúsalemborgar.

Til samanburđar set ég hér ađ lokum ljósmynd eftir franska stórljósmyndarann Felix Bonfils sem tekin var áriđ 1865.

Souvenirs_d'Orient,_1878_by_Félix_Bonfils_0130-2


Bloggfćrslur 26. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband