Skođanakönnun á Fornleifi

Kuifje en Congo

Takiđ ţátt efst á vinstri dálkinum hér á Fornleifi

Hvađa orđ mega helst heyra sögunni til ţegar rćtt er um ţeldökkt fólk?

Eftir ađ ég birti grein um grafalvarlegt mál á blogginu Fornleifi hér um daginn (sjá hér), fletti ég yfir á nýja síđu á Tinna-veggjadagatali mínu (ţiđ vitiđ hvađ barnalegur ég er í anda). Ég var búinn ađ gleyma ţví ađ ţađ var kominn júlí.  Tinna-myndin fyrir júlímánuđ á vel viđ greinina á Fornleifi. Ţótt Tinni hafi mikiđ veriđ gefin fyrir drengi, trúi ég ţví ekki upp á hann ađ hann hafi talađ eins illa um svart fólk og hann talađi um konur. En sá sem skóp Tinna var greinilega međ gömul rasistagleraugu sem voru algeng víđar en í Belgíu ţegar hann var ađ alast upp.

Hvađ finnst ykkur lesendur góđir? Eru orđ eins og blökkumađur og ţeldökkur of hlađin til ađ viđ getum notađ ţau á 21. öld? Látiđ í ljós skođun ykkar.  Ég er sjálfur farinn ađ vera í vafa um notkun ţessara og annarra orđa, eftir ađ ég fékk tölvupóst frá Íslendingi sem lítur á sig sem litađan mann. Orđ eins og svertingi, blökkumađur, ţeldökkur, surtur, blámađur, og meira mćtti telja upp, eru ekki lengur nauđsynleg, sér í legi ef ţau sćra fólk og ef ţau eru einvörđungu notuđ til ađ hćđast ađ fólki.

Hvađ finnst ykkur?  - Takiđ vinsamlegast (nafnlaust) ţátt í skođanakönnuninni um nokkur orđ.

Lesiđ ykkur til frćđslu sögu svarta mannsins neđar á vinstri spássíu Fornleifs.


Bloggfćrslur 7. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband