Fornleifur stekkur á Stöng

fornleifur_1992_1109959

Hér hefur fornleifabloggiđ Fornleifur göngu sína. Einvörđungu verđa birt skrif sem fjalla um fornleifafrćđi, fornfrćđileg og sagnfrćđileg efni, sem og ýmis konar ţjóđleg frćđi. Eldra efni međ fornt innihald á bloggi mínu https://www.postdoc.blog.is/ (Er ekkert í ísskápnum?) mun smám saman verđa flutt yfir á fornleifabloggiđ Fornleif.

Fornleifur er hugsađ sem gagnrýniđ fornleifablogg, sem fyrst og fremst er skrifađ svo almenningur fái innsýn í ýmis atriđi ţeirrar virđulegu frćđigreinar sem á fornmálum kallast archaeologia.

Ćtlunin er ađ reyna ađ fá unga, ţormikla fornleifafrćđinga og ađra frćđimenn, sem og áhugfólk um forn frćđi til ađ skrifa smá greinar á bloggiđ um rannsóknir sínar eđa hugsanir í frćđunum.

Ţótt ekki sé eins mikiđ grafiđ á Íslandi í augnablikinu og í góđćri síđustu Víkingaaldar, er fornleifafrćđin annađ og meira en endalaus mokstur. Niđurstöđum ţarf ađ miđla til ţeirra sem borguđu fyrir rannsóknirnar og líklega er ekkert betra til ţess falliđ en netadrćsur ţćr sem kallađur er veraldarvefurinn.

Endrum og eins verđur hér á blogginu fornleifagetraun. Já, kćru lesendur, getraun, ţar sem ţiđ getiđ sýnt hver óhemju forneskjuleg ţiđ eruđ í hugarfari og háttum.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband