Undarlegt efni

Skyr 2

Oft vakna fleiri spurningar viđ fornleifarannsóknir en ţćr mörgu sem fyrir voru.

Fornleifafrćđingar geta alls ekki svarađ öllum spurningum sjálfir, ţótt stundum gćti svo virst í fljótu bragđi. Ţeir hafa ađra sérfrćđingum sér til hjálpar, oft fćra náttúruvísindamenn, sem ráđa yfir tćkjum og tćkni sem fornleifafrćđingar kunna ekkert á. Ţetta ţýđir ţó ekki ađ fornleifafrćđingar hafi, eđa ţurfi ađ hafa blinda trú á ţví sem tćki annarra frćđimanna segja. Tćki eru búin til og stjórnađ af mönnum og tćki geta ţví gefiđ rangar niđurstöđur. Errare machinam est.

Fornleifafrćđingar standa oft frammi fyrir vandamálum vegna ţess ađ náttúrvísindamenn líta á vandamál og lausnir á annan hátt en menn í hugvísindunum. Í náttúruvísundum eiga hlutirnir ţađ til ađ vera ekki afstćđir fyrr en sýnt er fram á ađ tćkin og tćknin dygđu ekki til. Tökum dćmi. Fornleifafrćđingur fćr gerđa kolefnisaldursgreiningu sem sýnir niđurstöđuna 600 e. Kr. +/- 50  Hvađ gera fornleifafrćđingar ef slík niđurstađa fćst úr sama lagi og mynt sem er frá 1010 e. Kr. ? Tćki geta ekki alltaf svarađ öllum spurningum, ţó stundum gćti svo virst. Tćki eiga ţađ líka til ađ skapa fleir spurningar en fyrir voru. Ţannig eru vísindin. Ţá leitum viđ lausna, eđa sum okkar.

En hér ćtlađi ég ađ segja frá rannsókn sem er "pottţétt", ţótt gömul sé. Fyrsta náttúrvísindalega greiningin sem gerđ var fyrir fornleifafrćđina á Íslandi var gerđ í Kaupmannahöfn áriđ 1886 af Vilhelm Storch forstöđumanni rannsóknarstofu í lanbúnađarhćgfrćđilegum rannsóknum (Landřkonmiske Forsřg) viđ Konunglega Landbúnađarháskólann á Friđriksbergi. Niđurstöđurnar birti hann fyrst í litlum bćklingi á dönsku, sem gefinn var út  í Kaupmannahöfn af Hinu íslenzka Fornleifafélagi, sem bar heitiđ

Kemiske og Mikroskopiske Undersogelser af Et Ejendommeligt Stof, fundet ved Udgravninger, foretagne for det islandkse Oldsagssalskab (fornleifafélag) af Sigurd Vigfusson paa Bergthorshvol i Island, hvor ifřlge den gamle Beretning om Njal, Hans Hustru og Hans Sřnner indebrćndtes Aar 1011.

Sigurđur Vigfússon forstöđumađur Fornminjasafnsins, sem ţá var á loftinu í Alţingishúsinu í Reykjavík, hafđi samband viđ Vilhelm Ludvig Finsen í Kaupmannahöfn og sendi honum nokkur sýni af undarlegu efni, sem hann hafđi grafiđ upp á Bergţórshvoli áriđ 1883 (sjá grein Sigurđar Vigfússonar). Ţetta voru hnullungar af hvítu efni, frauđkenndu, sem Sigurđur og ađrir töldu geta veriđ leifar af skyri Bergţóru. Vilhjálmur Ludvig Finsen (1823-1892) leitađi til nokkurra manna til ađ fá gerđa efnagreiningu vísuđu allir á  Vilhelm Storch, sem rannsakađi efniđ mjög nákvćmlega og skrifađi afar lćrđa grein sem nú er hćgt ađ lesa í fyrsta sinn í pdf-sniđi hér. Greinin birtist einnig í íslenskri ţýđingu í Árbók Fornleifafélagsins áriđ 1887, sjá hér.

Storch Vilhelm Storch (1837-1918)

Til ađ gera langt má stutt, ţá var Storch mjög nákvćmur og varfćrinn mađur, sem velti öllum hlutum fyrir sér. Hann gaf engin ákveđin svör um hvort sýni 1 (sjá mynd) vćri af skyri, en hin sýnin 2-4 taldi hann nćr örugglega vera af osti. Storch fékk Vilhelm Finsen til ađ senda sér skyr frá Íslandi til ađ geta gert samanburđ í efnagreiningunni. Storch gat međ vissu sagt ađ leifar mjólkurleifanna frá Bergţórshvoli hefđu veriđ í tengslum viđ tré sem hafđi brunniđ, enda fann Sigurđur Vigfússon efniđ undir 2 álna lagi af ösku.

Sigurđur Vigfússon

Sigurđur Vigfússon (1828-1892) i kósakkafornmannabúning sínum

Samkvćmt Storch var ţađ líklegast ostur Bergţóru og Njáls frekar en skyr, sem Sigurđur Vigfússon gróf niđur á áriđ 1883. Kannski skildi Storch ţó ekki alveg framleiđslumáta skyrs, en skyr er í raun ferskur súrostur.

Gaman vćri ađ fá gerđa greiningu á efninu aftur, svo og aldursgreiningu. Ţađ eru enn til leifar af ţví á Ţjóđminjasafninu. Fornleifur vill vita hvor slett var skyri eđa hvort ţađ var ostur sem kraumađi undir brenndri ţekju Bergţórshvols. Osturinn/skyriđ gćt vel veriđ úr meintri Njálsbrennu áriđ 1011, ţótt menn hafi lengi taliđ rústirnar ţar sem rannsakađar voru á 5. áratug síđustu aldar vera frá 11. eđa 12. öld. Sjá grein Kristjáns Eldjárns og Gísla Gestssonar. Tvö sýni, eitt af koluđu birki sem kolefnisaldursgreint var í Kaupmannahöfn (K-580) og hitt af koluđu heyi og korni, sem aldursgreint var í Saskachewan (S-66), útiloka ekkert í ţeim efnum, en aldursgreiningarnar voru reyndar gerđar í árdaga geislakolsaldurgreininga. Sjá hér.

K 580

S-66 

Ađrir frćđingar velta svo fyrir sér öđru undarlegu efni og óefniskenndara í Njálu, eins og hvort Njáll hafi veriđ hommi, og er ţađ af hinu besta. En ég tel ţó ađ osturinn á Bergţórshváli hafi frekar lokkađ ađ unga menn eins og Gunnar á Hlíđarenda, en vel girtur Njáll Ţorgeirsson.  

Begga međ bita af Njálu

Er nema von ađ Gunnar á Hlíđarenda hafi veriđ eins og grár köttur á Bergţórshvoli, ţegar nóg var ţar til af ostinum? Hvállinn hefur líkast til veriđ eins konar Dominos Pizza síns tíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Á myndunum lítur ţetta út eins og vikurmolar.

Ţađ er innsláttarvilla hjá ţér ţar sem stendur 1986

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2011 kl. 09:10

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Gott er ađ hafa svona prófarkalesara norđur í ballarhafi!. Já ţetta er ekki ósvipađ vikri, en ţađ er bragđiđ af Dominos pizzum líka.

FORNLEIFUR, 30.9.2011 kl. 09:14

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2011 kl. 09:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband