3. getraun Fornleifs

Getraun 3
 

Fornleif langar nú ađ sjá hve fljótir fornaldardýrkendur ţeir sem venja komur sínar hingađ í forneskjuna geta veriđ ađ sjá:

1) hvađa stađ myndin sýnir?

2) hvenćr ristan var gerđ og hvar hún birtist?

Ósköp einfalt. Hér ađ neđan er smá brot úr myndinni. Kannski gefur ţađ einhverjum lausn á ráđgátunni.

Brot 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

1878 til 1883 ?

Rauđa Ljóniđ, 16.11.2011 kl. 17:45

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţarna er blikkstrompur, kúluhattur, og bastkarfa, svo varla er ţetta gamalt. Í myndlýsingu er ţetta kallađ Efstikaupstađur og ég man ekki eftir neinum slíkum nema á ísafirđi.  Eđa var ţađ hćsti kaupstađur? Allavega gćti brött hlíđin í baksýn stutt máliđ. Myndin er merkt Tilly 52, sýnist mér.

Hef ekki hugmynd um stađinn í raun.

Gćti ţví veriđ  ferđabók Joseph Paul Gaimard.

Var hann ekki ađ ţvćlast í Skagafirđinum?

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2011 kl. 17:48

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kannski stemmir ekki tíminn viđ Gaimard. 1852 er heldur seint miđađ viđ ađ Jónas Hallgrímsson samdi um hann lofkvćđi.  Ţađ fer ţó vel ađ giska á ţetta á afmćlisdegi Jónasar.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2011 kl. 17:54

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Teiknarinn vćri ţá Auguste Étienne François Mayer og orđiđ Lille í myndlýsingu gćti vísađ til stađarins sem myndin er kláruđ. Líklega er ég ţó komin í einhverja skógarferđ hérna.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2011 kl. 18:26

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Ragnar, ţetta er ekki úr ferđabók Gaimards, ekki Mayer, ekki Lille og ekki 52.

Sigurjón heitur...

FORNLEIFUR, 16.11.2011 kl. 20:24

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Reykjavík, Collingwood?

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2011 kl. 20:43

7 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Niđursuđa Snorra Pálssonar faktor siđan keypt af Hafliđa Guđmindsyni 1883  byggt 1878 hann og Síra Bjarna ţótti gott í staupinu.?

Rauđa Ljóniđ, 16.11.2011 kl. 21:54

8 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Guđmundsyni á ađ vera.

Niđursuđa Snorra Pálssonar faktor siđan keypt af Hafliđa Guđmundsyni 1883  byggt 1878 hann og Síra Bjarna ţótti gott í staupinu.?

Rauđa Ljóniđ, 16.11.2011 kl. 21:58

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Ekki Collingwood og ekki Niđursuđan

FORNLEIFUR, 16.11.2011 kl. 22:19

10 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

ER mát.

Rauđa Ljóniđ, 16.11.2011 kl. 22:20

11 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Skođiđ fjalliđ... Myndin var birt áriđ 1878. Meira get ég ekki sagt í bili.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2011 kl. 22:24

12 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Hvítárvellir ?

Rauđa Ljóniđ, 17.11.2011 kl. 16:58

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Sigurjón, ertu ađ meina Hvítárvelli í Borgarfirđi ţar sem Kanadíski baróninn (franski) bjó, sá er reisti fjósiđ viđ Barónsstíg, sem er víst verslun í dag?  Ţá er svariđ nei. Eru einhver fjöll ađ ráđi ţar? 

FORNLEIFUR, 17.11.2011 kl. 17:19

14 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Nei var ađ meina Andrés Fjeldsted hann sauđ niđur lax á ţessum tíma, Fransarin međ sellóiđ kom 20 árum seinna, hef veri ađ skođa fjöllin og ţann sem er ađ taka viđ póstinum og hengilmćnuna  á grindverkinu.  


Rauđa Ljóniđ, 17.11.2011 kl. 18:59

15 Smámynd: FORNLEIFUR

Nú verđ ég ađ veita smá hjálp.

Ţetta er úr kaupstađ.

FORNLEIFUR, 17.11.2011 kl. 19:12

16 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Austurlandi.

Rauđa Ljóniđ, 17.11.2011 kl. 21:23

17 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Neskaupstađ?

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.11.2011 kl. 01:13

18 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Akureyri?   (ţótt niđursuđa benti til Bíldudals,en ţá passar fjalliđ ekki.)

Helga Kristjánsdóttir, 18.11.2011 kl. 05:29

19 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hólmur á Örfyrirsey, eyrarhús, Esjan í fjarska, ţótt hún virđist nćr. Ţar var niđursuđa. Ţađ var kaupstađur. Skot í myrkri.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.11.2011 kl. 06:55

20 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kannski Gránufélagiđ, Oddeyrin, Akureyri.

Jón Steinar Ragnarsson, 18.11.2011 kl. 07:02

21 Smámynd: FORNLEIFUR

Ekkert af ţessu er rétt. Voru ekki fleiri kaupstađir? Hver var ađ tala um Niđursuđu?

FORNLEIFUR, 18.11.2011 kl. 07:10

22 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Fyrst ţegar ég sá myndina, datt mér í hug Elliđavatn ofan Reykjavíkur og fjalliđ vćri eystri endi Esjunnar, Skálafell, en fjalliđ er auđvitađ alltof nálćgt til ţess ađ ţađ geti stađist.

Er ţetta í Skagafirđi.... Tröllaskaga?

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.11.2011 kl. 07:39

23 Smámynd: FORNLEIFUR

Nei, ekki er ţađ Skagafjörđurinn og ekki neitt nćrri Reykjavík.

Ţetta fer nú ađ veđa erfiđasta ţrautin sem ég hef sett fyrir fornmennina mína.

FORNLEIFUR, 18.11.2011 kl. 09:10

24 identicon

Ţessi mynd sýnir Ísafjörđ, eđa ölluheldur Eyri viđ Skutulsfjörđ á seinnihluta 19. aldar.

Hvar ţessi mynd var byrt hef ég ekki hugmynd um.

Tumi Ţór Jóhannsson (IP-tala skráđ) 18.11.2011 kl. 12:16

25 Smámynd: FORNLEIFUR

Tumi, hefurđu séđ myndina áđur?

FORNLEIFUR, 18.11.2011 kl. 12:48

26 identicon

„Fornleifi langar nú ađ sjá“... Sannarlega er áhugavert ađ sjá ađ Fornleifur fyrnir ekki mál sitt úr hófi heldur hefur ánetjast nýjum tískum ţar sem „méranir“ koma viđ sögu. En vel má ţađ vera tímanna tákn.

Ţorvaldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 18.11.2011 kl. 20:24

27 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţorvaldur, sannast sagna svo var ţetta rétt í upphafi, en svo fór ég eitthvađ ađ fitla viđ textann og ţágufallspúkinn kom sér inn í hugsunarleysi. En hefur ţú svar viđ spurningunni, sem mig langađi ađ sjá hvort einhver gćti svarađ.

FORNLEIFUR, 19.11.2011 kl. 05:12

28 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţekkir einhver Tuma Ţór Jóhannsson. Hann verđur ađ teljast sigurvegari í 3. getrauninni, en áđur en hann fćr ađ vita allt um myndina, langar mig ađ grenslast fyrir um hvar hann hefur séđ hana áđur. Ţví mér er ekki kunnugt um ađ hún hafi veriđ birt á Íslandi

FORNLEIFUR, 19.11.2011 kl. 05:42

29 Smámynd: FORNLEIFUR

Tumi trymbill, hvar ertu?

FORNLEIFUR, 19.11.2011 kl. 06:06

30 identicon

Jú, get ekki neitađ ţví ađ vera međ slagverk...

Hef aldrei séđ myndina áđur og veit ekkert um hana.

Fjalliđ í baksýn gaf allt upp. Ţađ er svona ţegar mađur býr undir ţessu og er međ ţetta fyrir augunum alla daga. Hefur lítiđ breyst seinustu aldirnar.

Tumi Ţór Jóhannsson (IP-tala skráđ) 19.11.2011 kl. 20:41

31 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Tumi, Meiri upplýsingar í nćstu fćrslu. Fjalliđ nokkuđ vel teiknađ og ég held ađ húsin og allt annađ sé ţađ líka, en mikiđ vildi ég vita hvar ţetta vara nákvćmlega. Kannski er einhver á gamla spítalanum sem veit ţađ.

FORNLEIFUR, 20.11.2011 kl. 08:08

32 Smámynd: Faktor

Ţađ var skemmtilegt ađ rekast á ţessa fćrslu og ummćlin ykkar, herrar mínir :)

Gaman ađ sjá hvađ ţú ert glöggur Tumi og Jón Steinar byrjađi líka á réttum stađ :)

Bestu kveđjur úr Hćstakaupstađnum, sem áđur var Efri-kaupstađur (eftir ađ Miđkaupstađur varđ til međ Sönderborgarmönnum), breyttist nafniđ.

Faktor, 25.11.2011 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband