Lausn á 3. getraun Fornleifs

Hćstikaupstađur lille

Sigurvegari 3. getraunar Fornleifs heitir Tumi Ţór Jóhannsson og býr á Ísafirđi. Hann ţekkti greinilega heimaslóđirnar, ţví myndin sýnir Hćstakaupstađ áriđ 1877. Ţá var Tumi ekki fćddur og ţví var mér spurn, hvernig hann sá ađ ţetta var á Ísafirđi? Tumi svarađi, ađ ţađ vćru fjöllin, enda eru ţau vel teiknuđ. Jón Steinar hefđi nú átt ađ ţekkja ţetta líka.

Myndin í ţriđju gátu Fornleifs sýndi ţá félaga Gerrit Verschuur (1840-1906) og J.C. Greive (1837-1891) frá Hollandi, sem komu til Íslands í maí 1877, eins og greint var frá í blöđum ţess tíma. Ţeir ferđuđust um landiđ í mánađartíma. Myndin sem spurt var um sýnir ţá á Ísafirđi, kappklćdda, líklega nokkrum klukkustundum áđur en ţeir stigu á skipsfjöl og sneru aftur til síns heima.

p_Verschuur
Gerrit Verschuur

Gerrit Verschuur  var ţekktur ferđalangur, sem skrifađi m.a. frćgar bćkur um ferđir sínar til Asíu og Ástralíu.  J.C. Greive var ţekktur listamađur sem sérhćfđi sig í ađ teikna myndir viđ ferđalýsingar í myndríkum vikublöđum sem urđu algeng afţreying fyrir borgarstéttina í Evrópu um miđja 19. öldina. Ljósmyndin var dauđi listamanna eins og Greive. 

Greive
J.C. Greive

Á myndinni, sem spurt var um, sjáum viđ ţá félaga í Hćstakaupstađ (Ísafirđi) í júní 1877, en frá Ísafirđi sigldu ţeir til Bretlandseyja á leiđ heim til sín. Ţađ er Gerrit Verschuur sem stendur međ kúluhatt (stćkkiđ myndina međ ţví ađ klikka á hana) og talar viđ karl og konu í söđli, og J.C. Greive stendur og teiknar og vekur ţađ verđskuldađa athygli einhverra karla.

Greive teiknar
J.C. Greive teiknar sjálfan sig?

Myndin bitist í 2. tölublađi hollenska vikuritsins EigenHaard áriđ 1870. Rit ţetta kom út í borginni Haarlem á síđari hluta 19. aldar og var lesiđ víđa í Hollandi og Belgíu. Gerrit Verschuur birti ferđalýsingu sína frá Íslandi međ titlinum Ultima Thule, of Eene maand op Ijsland

Teikningar J.C. Greive höfđu veriđ sendar ţeim félögum Joseph Burn-Smeeton og Auguste Tilly,   Breta og Frakka, sem ráku saman fyrirtćki sem vann málmstungur úr teikningum listamanna til nota í myndablöđum margra landa Evrópu.

Ýmsar skemmtilegar teikningar ađrar eru viđ Íslandslýsingu Verschuurs í nokkrum fyrstu heftunum af vikublađinu EigenHaard áriđ 1878, t.d af torfbć á Seyđisfirđi međ einkennilegt strýtulaga hornherbergi. Falleg mynd er frá Flateyri af lýsisbrćđslu, mynd af konum í skautbúningi fyrir utan Dómkirkjuna í Reykjavík (sjá neđar) og af ţeim félögum Verschuur og Greive úti í Engey svo eitthvađ sé upp taliđ. Mynd af ţeim félögum, ţar sem ţeir gistu í kirkjunni á Mosfelli í Mosfellsdal birtist fyrir allmörgum árum í Lesbók Morgunblađsins. Karl fađir minn, sem átti ţessar myndir, gaf eina ţeirra, og líklega ţá skemmtilegustu, Sigurjóni Sigurđssyni sem lengi var kaupmađur á Snorrabraut, og skrifađi Sigurjón heitinn smá grein um Mosfell og myndina sem má lesa hér.  Ég birti kannski síđar einhverjar af öđrum myndum Greive frá Íslandi.

Greive Dómkirkjan 2
Viđ tröppur Dómkirkjunnar í Reykjavík áđur en kirkjan var tekin í gegn og lagfćrđ áriđ 1878.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég nefndi ţetta nú í fyrstu athugasemd en ţú tókst ekki undir ţađ.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2011 kl. 08:44

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2011 kl. 08:55

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hćstikaupstađur 1890. Ţannig kannađist ég viđ hann. Tvö húsanna standa enn en húsiđ í miđiđ er horfiđ. Ég gerđi raunar módel af ţví úr eldspýtum ţegar ég var lítill pjakkur.  Sjónhorniđ er svipađ og á teikningunni og eru skarpari drćttir í fjallsmyndinni en teikningin gefur til kynna.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2011 kl. 08:58

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, ţú bćttir svo viđ: 

"Hef ekki hugmynd um stađinn í raun.

Gćti ţví veriđ  ferđabók Joseph Paul Gaimard.

Var hann ekki ađ ţvćlast í Skagafirđinum? "

Ţú ert hálfgerđur sigurvegari, sem dróst sigurinn til baka.

Ég ţekki ljósmyndina, gćti húsiđ til hćgri á myndinni veriđ ţađ sem sést í bakgrunni teikningar Greive? Getur einhver frćtt mig um hvađa bygging og strompar ţetta voru á teikningu Hollendingsins.

FORNLEIFUR, 20.11.2011 kl. 09:01

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta eru frá vinstri: Sölubúđin byggđ 1873. Naustiđ og Faktorshúsiđ byggt 1788. Ţađ var kannski ţađ sem ég flaskađi á. Ţessi hús stóđu öll ţarna á ţeim tíma sem teikningin er gerđ. Húsiđ í bakgrunni myndarinnar er erfitt ađ tengja ţessum húsum ţar sem sniđiđ á mćninum er frekar gleitt.  Teiknaranum hefur allavega tekist ađ sneyđa vel hjá ţví sem máli skiptir.  Fjaran lá fyrir neđan Naustiđ og ţar var bryggja áföst húsin ađ mig minnir.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2011 kl. 09:13

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, ég verđ auđvitađ ađ eyđa eldir heitum sem ég gef myndum, nćst ţegar ég er međ getraun.

FORNLEIFUR, 20.11.2011 kl. 09:14

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég tek ósigrinum sáttur, ţví ég man ekki eftir ađ hafa séđ ţetta sjónhorn fyrr. Merking myndarinnar Efsti Kaupstađur var ţađ sem ég gekk út frá og veit ekki til ţess ađ ţađ nafn sé ađ finna annarstađar. Raunar hvergi eins og ég bendi á, ţví ţetta er kallađ Hćstikaupstađur enn í dag.  En út frá ţví dró ég allavega fyrstu alyktun mína.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2011 kl. 09:16

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jamm...ţú mćttir muna eftir ađ breyta nafni myndarinnar svo mađur finni ţađ ekki í properties.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2011 kl. 09:18

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hann afi minn Jón Grímsson átti gríđarlegt safn gamalla mynda, sem ég held ađ byggđasafniđ hafi fengiiđ eftir hans dag. Ég lá löngum stundum yfir ţessum myndum og flaug um heima fortíđar sem barn. Kallinn var líka mikill sagnabrunnur og skráđi eitthvađ af heimildum, sem ég veit ekki hvađ hefur orđiđ af. Einhvern tíma fóru ţeir Jökull Jakobson um götur bćjarins og rifjuđu upp söguna í útvarpsţćtti, slatthálfir ađ sjálfsögđu.  Sá gamli var farlama og í hjólastól og ferđađist raunar í huganum og fór ekki út fyrir hússins dyr ţótt Jökull léti ţađ líta ţannig út.  Klukkan á kontórnum kom upp um svindliđ međ ávćru tikki og sló hátt og snjallt međ reglulegu millibili.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2011 kl. 09:26

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ vćri helst hann Jón Sigurpálson safnavörđur og skólabróđir, sem gćti hjálpađ ţér međ ađ greina ţessar byggingar. Ég er allavega jafn mát međ ţćr og í upphafi.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.11.2011 kl. 09:32

11 Smámynd: FORNLEIFUR

 Ég hef misst af ţeim ţćtti, hlustađi á ţá alla ef ég komst til ţess.

FORNLEIFUR, 20.11.2011 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband