Ráđherrann veđur í villu

Brynjólfskirkja og kofinn viđ hana

Katrín Jakobsdóttir veđur í villu. Rústir Ţorláksbúđar og margar ađrar minjar í Skálholti voru friđađar áriđ 1927. Sú friđlýsing stendur, og eru fyllileg nćgileg til ađ stöđva framkvćmdir viđ skúrinn sem veriđ er ađ reisa í Skálholti. 

Rutt var yfir friđlýsinguna frá 1927 af Kristínu Sigurđardóttur forstöđumanni Fornleifaverndar Ríkisins, sem gaf leyfi til ađ reisa hagsmunakofa ofan á friđuđum fornleifum. Ţađ sem forstöđumađurinn hefur gert er svo mikil vömm í starfi, ađ leysa ćtti hana frá störfum. En ţađ mun örugglega ekki gerast ţví  konur á Íslandi standa saman, sérstaklega ţegar ţćr vađa í villu, sama hvađa flokkur hefur potađ ţeim í embćttin. Í stađ ţessa ađ hlusta á rök fer Katrín međ máliđ í hring, međan lagabrjótarnir í Skálholti halda áfram ađ reisa kofann, međ tilvitnun í Davíđssálma og vitranir frá Guđi á himnum, svo nćstum ţví má heyra Hallelújahrópin, ţegar búđarsmiđirnir holnegla Ţjóđminjalögin viđ undirleik Árna brekkusöngvara.

Áriđ 2009 var einmitt gerđ rannsókn á Ţorláksbúđ og kom ţá í ljós ađ rúst var undir yngstu Ţorláksbúđ og fornar grafir lengra undir.

Húsafriđunarnefnd hefur svo öđrum hnöppum ađ hneppa og treystir mađur ţví ađ hún vinni vinnuna sína án fleiri gerrćđislegra afskipta menntamálaráherrans gagnvart nefndinni. Stöđvun nefndarinnar á framkvćmdum viđ "Ţorláksbúđ" var algjörlega lögmćt.

Ţetta mál er fariđ ađ minna mig á sumarbústađinn sem gerrćđisráđherrann Össur Skarphéđinsson fékk í gegn međ hótunum, ţannig ađ einhver fuglaskođandi lyfsali gat reist bústađ sinn fyrir vestan ofan í fornminjum og einnig í trássi viđ Náttúruverndarlög. En ţađ var áđur en Fornleifavernd var stofnuđ og menn héldu ađ sú stofnun myndi vernda fornminjar. Össur gćti kannski sagt okkur frá málinu.

Sjálftökutímanum hélt mađur ađ vćri lokiđ, en svo virđist ekki vera.

20110330132202481

Stína lögbrjótur og Kata lagakrćkja


mbl.is Ţorláksbúđ ekki óafturkrćf framkvćmd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Katrín hćkkađi í áliti hjá mér. Alltaf veriđ pínu skotinn í henni, enda held ég ađ hún sé ekki eins forpokađur vinstrimađur og flestir samflokksmenn hennar.

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2011 kl. 10:11

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég hef lítinn áhuga á ađ vita um smekk ţinn á konum, Gunnar, en smekkur ţinn á fornminjum er afar "kinky".

FORNLEIFUR, 23.11.2011 kl. 10:24

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2011 kl. 10:48

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hafa smá fjölbreytni í ţessu "Live a little".

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2011 kl. 10:49

5 Smámynd: Einar Guđjónsson

Alveg óháđ friđlýsingunni ţá má líka nefna ađ íslenska '' lýđveldiđ'' ( a.d. 1944 ) er ađili ađ alţjóđasamningum og hefur m.a. skuldbundiđ sig til ađ varđveita söguna og arf genginna kynslóđa. Ţá hefur ríkiđ einnig skuldbundiđ sig til ađ reyna ađ varđveita jörđina í byggđ ( kyoto bókunin )en Gunnar Th. lćtur sig engu varđa um hvorutveggja og vill m.a. tryggja mengun í Reyđarfirđi.

Einar Guđjónsson, 23.11.2011 kl. 11:22

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hvernig vill ég tryggja mengun í Reyđarfirđi?

Ef ţú ert ađ vísa til ţess ađ ég telji "eftirá skatta" rugl og til ţess falliđ ađ fćla erlendar fjárfestingar frá landinu (eins og raunin er reyndar ţegar orđin), ţá sé ég ekki ađ ég vilji "tryggja mengun" međ ţví.

Álver Alcoa Fjarđaáls í Reyđarfirđi er búiđ fullkomasta mengunarvarnarbúnađi sem völ er á í veröldinni og ţeir hafa lagt í mikinn kostnađ til ađ fullnćgja lágmarks mengun miđađ viđ alţjóđlegum stađla ţar ađ lútandi. Ţeir gera gott betur en ađ fullnćgja ţeim skv. vöktun á svćđinu og íbúarnir á svćđinu eru mjög ánćgđir međ ţađ.

"Gunnar Th. ....vill m.a. tryggja mengun!

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2011 kl. 12:28

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Afsakađu Fornleifur, en ţetta karp á auđvitađ ekkert erindi hér.

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2011 kl. 12:28

8 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Merkilegt ađ Húsafriđunarnefnd hafi ekki haft hugmynd um friđunina 1927.

Og ţó, nefndin leggur áherslu á ađ friđa bíslög og geymsluskúra í 101 og ţannig ađ breyta Borg í 19. aldar sjávarţorp til ađ geđjast túristum.

Ragnhildur Kolka, 23.11.2011 kl. 12:39

9 Smámynd: FORNLEIFUR

Ragnhildur. Ţetta mál međ Ţorláksbúđ átti ađeins ađ vera á borđi Fornleifaverndar og afgreiđast ţar međ banni. Fornleifavernd Ríkisins er ekki bara Kristín Sigurđardóttir og ţađ sem henni dettur í hug, heldur ţau lög sem hún á ađ fylgja. 

Mér finnst ákvörđun Húsafriđunarnefndar í Ţorláksbúđarmálinu öllu skynsamlegri en margt sem hún mćtti hafa á samviskunni í Reykjavík og hef ég svo sem ekkert heildaryfirlit yfir ţađ. Kannski á Húsafriđunarnefnd ekki eintak af friđlýsingaskrá, en hana er víst líka hćgt ađ sjá á vef Fornleifaverndar Ríkisins, ađ ţví er mig minnir.

Fornleifur er kannski ekki besti stađurinn til ađ rćđa mengun á Reyđarfirđi. Hvarvetna ţar sem mađurinn fer, er svokölluđ mengun. Samlífi manns og jarđar skilur eftir sig mengun. Útrýming mannkyns er eina leiđin til ađ stoppa mengun og ekki vilja menn ţađ?

FORNLEIFUR, 23.11.2011 kl. 13:01

10 identicon

Jú hann Gnarr, hann vill senda alla karlmenn í Herraklippingu.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 18:53

11 Smámynd: Bjarni Harđarson

Ţađ ađ reft sé yfir tóft Ţorláksbúđar hefur engin áhrif á fornleifar ţćr sem eru geymdar ţar undir sverđinum. Ţađ var ekki grafiđ fyrir undirstöđum heldur einfaldlega hlađiđ ofan á vegg sem er.

Bjarni Harđarson, 23.11.2011 kl. 20:41

12 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Fornleifur, hvađ finnst ţér um umgjörđ landnámsbćjar Reykjavíkur í Ađalstrćti?

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2011 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband