Beinaflutningur í Skagafirđi - fyrir 1104

tćmdar grafir Stöng

Ţrátt fyrir vonir um ađ finna beinagrindur ađ Seylu í Skagafirđi, grípa fornleifafrćđingar nú í tómt. 

Merkar fornleifarannsóknir fara nú fram undir stjórn Guđnýjar Zoëga á Stóru-Seylu eđa Seylu, sem er bćr og gamalt höfuđból á Langholti í Skagafirđi. Ţar var áđur ţingstađur Seyluhrepps, sem var kenndur viđ bćinn. Bćrinn hét upphaflega Seyla, en eftir ađ hjáleigan Litla-Seyla byggđist úr landi jarđarinnar, var hann kallađur Stóra-Seyla. Nafni Litlu-Seylu var breytt í Brautarholt áriđ 1915 og eftir ţađ er gamli bćrinn yfirleitt ađeins nefndur Seyla ţótt formlega heitiđ sé Stóra-Seyla. Nafniđ Seyla er taliđ merkja kelda.

Fornleifarannsóknin á Stóru Seylu er hluti af hinni merku Skagfirsku Kirkjurannsókn sem hefur veriđ undir stjórn Guđnýjar Zoëga og Guđmundar St. Sigurđssonar (sjá hér). Skitnar tvćr milljónir króna fengust til rannsókna á fornum kirkjugarđi á Stóru-Seylu á Langholti í sumar. Samkvćmt umsögn međ styrkveitingu var „ćtlunin er ađ grafa garđinn ađ fullu en ţannig fást einstakar heimildir um lífsviđurvćri ţeirra sem bjuggu í Seylu á 11. öld, gerđ kirkju og kirkjugarđs og greftrunarsiđi." Nú virđist hins vegar sem fornleifafrćđingum ćtli ekki ađ verđa ađ ósk sinni. Upp er komiđ "lagalegt" vandamál.

Kirkja var á Seylu á miđöldumm eins og kemur fram í Sturlungu, ţar sem segir frá ţví ađ áriđ 1255, eftir ađ Oddur Ţórarinsson var veginn í Geldingaholti, ađ lík hans var fćrt ađ Seylu, ţar sem annars var ekki grafreitur. Var Oddur grafinn inn undir kirkjugarđsvegg. Ţetta var gert vegna ţess ađ Oddur dó í  banni og mátti í raun ekki liggja í vígđri mold.

Kirkjugarđur sá sem Oddur var grafinn í, er líklega sá garđur sem fannst viđ jarđsjármćlingar á Stóruseylu áriđ 2008, og er hann ofar í landinu, eđa réttara sagt suđvestan viđ eldri kirkjugarđinn (sjá yfirlitskort hér ađ neđan). Hins vegar er kirkjugarđurinn sem rannsakađur er í sumar viđ gamalt bćjarstćđi á Seylu, sem taliđ er hafa veriđ í notkun fyrir 1104. Ţađ meta menn út frá ţví ađ gjóskan úr Heklugosi áriđ 1104 liggur óhreyfđ yfir ţeim rústum, sem og eldri kirkjugarđinum.

 

Engar beinagrindur finnast ađ Seylu 

Ţađ bregđur hins vegar svo viđ, ađ í sumar finnast engin mannabein í eldri kirkjugarđinum á Seylu.  Svo virđist sem beinaflutningur hafi fariđ fram á Seylu. Í umsókn til Fornleifasjóđs hafđi hins vegar veriđ upplýst ađ viđ nánari könnun hafi komiđ  „í ljós ađ garđurinn hefur veriđ nánast fullur ţegar ađ hćtt var ađ grafa í hann", einhvern tímann skömmu fyrir aldamótin 1100.

Ţađ vakti ţví furđu mína er mér bárust af ţví fréttir í gćra,  á ţví forna fyrirbćri á facebook, frá einum af fornleifafrćđingunum sem vinna viđ rannsóknir, ađ menn teldu ađ ábúendur á Seylu hafi fariđ ađ lögum á 11. öld og ađ fram hefđi fariđ beinaflutningur á Seylu - líkt og gerđist á Stöng í Ţjórsárdal eins og lýst er m.a. hérhér, hér og hér.

Fyrstu ákvćđi um beinaflutning er ađ finna í Kristinna laga ţćtti Grágásar. Ef trúa má Ara Ţorgilssyni hinum fróđa var fariđ ađ setja saman Grágás áriđ 1117. Ef menn hafa fylgt lögum um beinaflutning fyrir ţann tíma, hefur lagahefđin sem safnađ var í Grágás ţegar veriđ til á 11. öld, rituđ eđa í munnlegri geymd. En hvađ segir Grágás?

Kirkja hver skal standa í sama stađ sem vígđ er, ef ţađ má fyrir skriđum eđa vatnagangi eđa eldsgangi eđa ofviđri, eđa héruđ eyđi af úr afdölum eđa útströndum. Ţađ er rétt ađ fćra kirkju ef ţeir atburđir verđa. Ţar er rétt ađ fćra kirkju ef biskup lofar. Ef kirkja er upp tekin mánuđi fyrir vetur eđa lestist hún svo ađ hún er ónýt, og skulu lík og bein fćrđ á braut ţađan fyrir veturnćtur hinar nćstu. Til ţeirrar kirkju skal fćra lík og bein fćra sem biskup lofar gröft ađ.

Ţar er mađur vill bein fćra, og skal landeigandi kveđja til búa níu og húskarla ţeirra, svo sem til skipsdráttar, ađ fćra bein. Ţeir skulu hafa međ sér pála og rekur. Hann skal sjálfur fá húđir til ađ bera bein í, og eyki til ađ fćra. Ţá búa skal kveđja er nćstir eru ţeim stađ er bein skal upp grafa, og hafa kvatt sjö nóttum fyrr enn til ţarf ađ koma, eđa meira mćli. Ţeir skulu koma til í miđjan morgun. Búandi á ađ fara og húskarlar hans ţeir er heilindi hafa til, allir nema smalamađur. Ţeir skulu hefja gröft upp í kirkjugarđi utanverđum, og leita svo beina sem ţeir mundu fjár ef von vćri í garđinum. Prestur er skyldur ađ fara til ađ vígja vatn og syngja yfir beinum, sá er bćndur er til. Til ţeirrar kirkju skal bein fćra sem biskup lofar gröft ađ. Ţađ er rétt hvort vill ađ gera eina gröf ađ beinum eđa fleiri...(Byggt á Grágásarútgáfu Vilhjálms Finsens 1852).

Seyla í Skagafirđi

Rústir ađ Seylu á Langholti í Skagafirđi. . Nyrst viđ bćjarstćđiđ sem taliđ er eldra en 1104 er nú veriđ ađ grafa upp tómar grafir viđ elstu kirkjurústina ađ Seylu. Kirkjurústin ofan viđ mćlistikuna liggur á svokölluđum Kirkjuhóli og hefur hún uppgötvast međ jarđsjá bandarískra fornleifafrćđinga. Sjá myndina neđar. Eftir Árbók hin íslenzka Fornleifafélags.

Ekki er Fornleifi alveg ljóst, af hverju menn fluttu bein úr eldri kirkjugarđinum á Seylu. Voru ţau flutt í fjöldagröf í yngri garđinum, ţegar kirkjan var flutt um set og voru ákvćđi til um slíkt, áđur en Grágás var rituđ? Urđu hamfarir eđa ofsaveđur til ţess arna, eđa er elsti grafreiturinn heiđinn grafreitur og hafa beinin veriđ flutt í kirkjugarđ? Margar spurningar vakna, og líklega verđur ekki hćgt ađ rannsaka og fá „einstakar heimildir um lífsviđurvćri ţeirra sem bjuggu í Seylu á 11. öld" eins og ćtlunin var.

Seyla

Rannsóknin er unnin í samstarfi viđ hóp bandarískra sérfrćđinga sem hafa unniđ ađ jarđsjár- og fornleifarannsóknum í Skagafirđi undanfarin 10 ár. Jarđsjármyndin er af 11. aldar kirkjugarđi ađ Stóru-Seylu á Langholti. Eftir nokkurra ára ţróun hugbúnađar og ađferđafrćđi hefur tekist ađ ná fram einstaklega skýrum og athyglisverđum myndum af jarđlćgum minjum, sem flestar eru ósjáanlegar á yfirborđi).  Myndin er, af ţví er taliđ er, af yngri kirkjugarđi og rúst yngri kirkju á Seylu ţar sem heitir Kirkjuhóll. Eftir siđbót var ţarna bćnhús og ţví var breytt í hesthús.  Mćlt hefur Dr. Brian Damiata SASS (Skagafjörđur Archaeological Settlemenets Survey).

Ég hef áđur skrifađ um Stóru-Seylu og hnaut ţá um menningalega fávisku ţeirra bandarísku fornleifafrćđinga sem taka ţátt í rannsókninni ţar. Ţeir eru mest uppteknir af tćknidellu, sem getur reyndar veriđ ágćt til ýmissa hluta. Töldu John Steinberg frá University of Massachusetts Boston og Anton Holt starfsmađur í Seđlabankanum í Reykjavík, sem oft er leitađ til er finnast peningar í jörđu, ađ koparhlutur sem fannst á Seylu vćri dönsk mynt frá 11. öld. Ekki var ţetta ţó danskur peningur, ţví Danir slógu ekki annađ en silfurmynt á 11. öld. Danskur myntsérfrćđingur á Ţjóđminjasafni Dana, Jřrgen-Steen Jensen hefur stađfest ţađ viđ mig og hefur hann skrifađ um kingur eins og ţá sem fannst á Stóru Seylu í frćđirit. Ţađ sem fannst á Seilu var ţunn kinga úr koparblöndu međ skreyti, ţar sem líkt hefur veriđ eftir myndum á myntum í skreytinu.

John Steinberg lét hafa eftir sér ţessi fleygu orđ á Seylu áriđ 2008:We can see what we are going to find, before we find it" og vitnađi ţar í getu tćkjakosts síns. Ég ráđlagđi honum hins vegar eftirfarandi, vegna vankunnáttu á myntir ţess menningarheims sem hann stundađi rannsóknir í: „But you sure aint goin' to discover what you find, if you don't make an effort to know what it is."

Tćki bandarísku samverkamanna fornleifafrćđinganna í Skagafirđi sáu ţađ ţó ekki fyrir, ađ í eldri kirkjugarđinum á Seylu hefđu bein veriđ flutt á braut, og ţađ ţótt góđar jarđsjár geti nú hćglega átt ađ sjá slíkt. Líklega hafa Kanarnir bara veriđ međ eitthvađ cheap scrap á Seylu.

Myndin efst sýnir grafir á Stöng í Ţjórsárdal, sem tćmdar voru á 12. öld, međal annars sökum eldgoss í Heklu áriđ 1104. Kirkjan í miđjum kirkjugarđinum á Stöng var síđan notuđ til annars en helgihalds og mannvistarlög mynduđust ofan á kirkjugarđinum. Í gröfunum á Stöng fundust einstöku kjúkur og hnéskeljar og heillegri bein ţar sem ţeir er fluttu beinin hafa ekki munađ eftir leiđum, t.d. bein sem ýtt hafđi veriđ til hliđar er tekin var nýrri gröf á 11. öld. Myndin hér fyrir neđan sýnir útlimabein, sem ýtt hafđi veriđ til hliđar. Hafđi neđri kjálka einhvers Stangarbúans, hugsanlega ţess sem ýtt hafđi veriđ til hliđar, veriđ komiđ fyrri viđ lćrlegginn. Áđur en ađ tćmdar grafir fundust á stöng, fannst stök mannstönn og kjálkabrot međ einum jaxli í fyllingu yfir gröfunum (sjá hér). Flutningur beina átti sér stađ á Stöng á 12. öld, en allt bendir nú til ţess ađ lagaákvćđi ţau sem fest voru á bókfell í Grágás á 12. öld hafi einnig veriđ viđ lýđi á 11. öld, enda virđing fyrir jarđneskum leifum forfeđrana mikilvćg í elstu kristni og er gamall kristinn-gyđinglegur siđur (sjá frekar hér).

Stöng gleymd bein

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband