Valkyrja fannst á Fjóni

valkyrja_odense_bys_museer
 

Ţessi fagri gripur, sem hér sést frá öllum hliđum, fannst á Hĺrby á Fjóni. Vitanleg, eins og alltaf, voru ţađ menn međ málmleitartćki sem fundu ţessa litlu styttu. Slík tćki má ekki nota á Íslandi til ađ leita ađ fornleifum og ţađ er ekki hćgt ađ undirstrika ţađ of mikiđ. Ég ćtla ekki ađ upplýsa meira um gripinn, en hér er hćgt ađ lesa frekar.

Mér ţótti ţetta svo skemmtilegur fundur, ađ ég varđ ađ deila honum međ ykkur. Ţetta er greinilega ekta valkyrja frá 9. öld og hún er sćt og snoppufríđ. Hún bítur ekki óđ í skjaldarrönd eđa er međ brjóstaslettur á sverđi - eđa skegg. Menn höfđu góđan smekk í Valhöll forđum. Ţar hafa menn, eins og alls stađar, veriđ karlrembusvín sem vildu hafa valkyrjurnar sexí og sćtar.

Ţađ skal ţó tekiđ fram ađ listamađurinn hefur séđ til ţess ađ ekki sést í brjóstaskoruna á valkyrjunni. Ef svo hefđi veriđ, hefđi ég ekki geta sýnt Íslendingum ţessa mynd.

valkyrie_1_foto_morten_skovsby
 

Ljósmynd efst: Asger Kjćrgaard, Odense Bys Museer; Ljósmynd neđst: Morten Skovsby, finnandi myndarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

„Slík tćki má ekki nota á Íslandi til ađ leita ađ fornleifum og ţađ er ekki hćgt ađ undirstrika ţađ of mikiđ.“

Hef hingađ til haldiđ ađ málmleitartćki vćru af hinu góđa, hvort heldur er ađ finna forngripi eđa annars. Er ekki bara jákvćtt ef forngripir finnast?

Sigurđur Sigurđarson (IP-tala skráđ) 28.2.2013 kl. 13:57

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Lög á Íslandi eru nokkuđ skýr hvađ ţetta varđar. Ef ţú vilt stunda ţessa iđju getur ţú gert ţađ í Danmörku, en ţar eru líka mjög strangar reglur.

Á Íslandi hafa fornleifar varđveist á annan hátt en í akuryrkjulandi eins og Danmörku. Saga okkar er einnig of stutt. Holur málmleitarmanna í fornar rústir vćru bölvađur andskoti ofan í allt hitt, svo sem týnda gripi á Ţjóđminjasafni, Ţorláksstofur og rómantískar steinsteypuvillur ofan á rústum á Stöng í Ţjórsárdal eins og framkvćmdastjóra Minjaverndar Ríkisins dreymir um.

FORNLEIFUR, 28.2.2013 kl. 14:30

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Flestir fornleifafrćđingar vilja helst finna gripi og menningararfleifđina í réttu samhengi. Fjársjóđaleitrar hafa ađrar kenndir.

FORNLEIFUR, 28.2.2013 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband