Beđiđ eftir Skussaráđuneytinu

waiting.gif

Ţađ eru ekki bara skussar í embćttisverki ESB, sbr. fćrslu bloggvinar míns Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar í gćr. Á Íslandi er til nóg af ţeim. Ţađ er ekki bara ráđuneyti Hönnu Birnu sem hefur lokađa rifunni og sem engin svör veitir. Viđ stöndum frammi fyrir ríkisstjórn sem ćtlar sér ađ valta yfir allar reglur og lög.

Í byrjun apríl skrifađi ég skrifstofustjóra Menningararfsskrifstofu Forsćtisráđuneytisins til ađ fá ósköp einfaldar upplýsingar um starfsemi ţeirrar skrifstofu. Ég hef enn ekki fengiđ svör. Jú, nú veit ég reyndar ađ skrifstofan er búin ađ endurskíra Ţjóđmenningarhúsiđ. Safnahúsiđ á ađ sýna valin verk frá t.d. Náttúruminjasafni Íslands sem skrifstofustjóri Menningararfskrifstofu forsćtisráđherra slátrađi fyrir fáeinum árum.

Getur veriđ ađ skrifstofustjórinn, sem var ráđinn ađ ţessari nýju skrifstofu viti ekki hvađ hún hefur veriđ ađ gera sl. 5. mánuđi. Eđa er hún svo mikil međ sig ađ hún telji sig geta brotiđ lög međ ţví ađ svara ekki ţessari fyrirspurn frá 3. apríl 2010 sem ég ítrekađi ţann 9. apríl. sl.

"Sćl Margrét,

ég hef án árangurs, t.d. hér; http://www.forsaetisraduneyti.is/leit?q=Skrifstofa+Menningararfs, leitađ ađ markmiđslýsingu, skilgreiningu og starfslýsingu fyrir Skrifstofu Menningararfs í Forsćtisráđuneytinu. Vćrir ţú ekki til í ađ senda mér allt ţađ sem ákveđiđ hefur veriđ um tilurđ og rekstur ţessarar skrifstofu ráđuneytisins.

Ég sá á vefsíđu Forsćtisráđuneytisins, ađ Hildur Jónsdóttir er sérfrćđingur á deildinni. Ég tel nćsta öruggt ađ hér sé komin sama konan sem hafđi samband viđ mig út af Ikea vörulistum sem hún ţýddi fyrir margt löngu, og sem stundađi nám um tíma í Árósum. Hver er sérfrćđiţekking Hildar Jónsdóttur hvađ varđar menningararf?

virđingarfyllst,

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, ph.d.
atvinnulaus fornleifafrćđingur
Danmörku"

"The Simmonian Museum"

Nú fer ég ađ skilja sitt af hverju. Menningararfskontór Simma var svo upptekin í ađ búa til skyndilistasafn viđ Hverfisgötuna fyrir haustiđ ađ hann gat ekki svarađ ţví hvađ skrifstofan starfar. 

Hefđi ekki veriđ viturlegra, ţegar Hús íslenskra frćđa fćr ekki ađ rísa, ađ nota ţetta góđa gamla hús fyrir sýningu á handritaarfinum? Í stađ ţess er búiđ til skyndibitasafn međ geirfugli, róđukrossum og skruddum í belg og biđu. Mini Simmonian safniđ viđ Hverfisgötu, gjöriđisovel! Ţađ breytist auđvitađ ekkert viđ ađ gefa gömlum kassa nýtt nafn. Ráđuneyti verđa ađ svara bréfum.

Sjá einnig fyrri fćrslu um máliđ: Menningararfspizzan


mbl.is Ţjóđmenningarhúsiđ verđur Safnahúsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Blogg geta gert útslagiđ ţegar menn fá ekki svör

Ég fékk í gćr svar frá Forsćtisráđherra:

Sjá http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1383860/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.5.2014 kl. 07:37

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ekkert ađ ţakka, vinur.

FORNLEIFUR, 7.5.2014 kl. 07:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband