Samsćtiđ á Mjóna var hjá Mini - ef ţađ var ţar

a_porta.jpg

Um daginn frétti ég af áhugaverđri grein í Morgunblađinu um fund 32 Íslendinga međ Joseph Paul Gaimard lćkni, sem m.a. er ţekktur fyrir stórverk sitt um Ísland. Nú er ég búinn ađ verđa mér út um ţessa góđu grein í Helgarmogganum, en hún er eftir vin minn Guđmund Magnússon sagnfrćđing, blađamann m.m.

Hinir 32 Íslendingar héldu samsćtiđ fyrir Gaimard. Ţetta gerđist ţann 16. janúar áriđ 1839. Grein Guđmundar er mjög áhugaverđ, en eitt skyggir á til ţess ađ ég geti leyft mér ađ kalla hana frábćra:

Á upphafssíđu greinarinnar er mynd af veitingastađnum Café a Porta eins og hann leit út fyrir nokkrum árum (sjá efst). Guđmundur heldur ţví fram (eđa er međ vangaveltur um) ađ samsćtiđ hafi veriđ haldiđ á Café a Porta, en ţađ fćst ekki stađiđ. Undir myndinni upplýsir Guđmundur:

"Veitingastađurinn Cafe a Porta í Kaupmannahöfn. Íslendingar sóttu hann mikiđ á 19. öld og kölluđu ţá stađinn mjóna. Ekki er kunnugt hvar samsćtiđ til heiđurs Gaimard var haldiđ 1839, en vel má vera ađ ţađ hafi veriđ ţarna"

Rangfćrsla um samsćti

Ţarna var samsćtiđ fyrir Gaimard ekki, ţví innréttingin er í Jugendstíl og ţar ađ auki í húsi sem ekki var byggt fyrr en áriđ 1857.

Saga Café a Porta og ţess stađar, sem Íslendingar kölluđ Mjóna, eđa réttara sagt hjá Mjóna er ţessi:

Áriđ 1792 opnađi Svisslendingur, Johan Soltani ađ nafni, kaffihús í gömlu húsi á horni Lille Kongensgade 1-3 og Kongens Nytorv 17. Ţetta var tvílyft hús líklega frá fyrri hluta 18. aldar. Ţađ er húsiđ, ţar sem sem Íslendingarnir héldu Gaimard samsćti áriđ 1839. Ţegar ţeir gerđu ţađ var húsiđ í eigu Jacobs Minis eldra, sem einnig var ćttađur frá Sviss. Hann kallađi kaffihúsiđ Kaffehus for galante Folk, ţ.e.a.s. kaffihús fyrir fólk eins og mig og Guđmund Mangnússon, eđa ţá sem rumpulýđurinn kalla Latte lepjandi 101 liđ. En venjulega var stađurinn kenndur viđ Mini.

Nafniđ Mjóni er greinilega dregiđ af nafni Jabobs Minis (Mini/Mjóni). Sonur Minis, Jacob Mini yngri, var einnig mjög ţekktur í kaffihúsa- og veitingastađabransanum í Kaupmannahöfn um miđbik 19. aldar og stofnađi m.a. hinn ţekkta stađ Divan í Tivoli, Síđar stóđ fjölskyldan í innflutningi á líkjörum og víni.

Viđbót 7.5.2015: Jacob Mini var ítalskrar ćttar og kom frá Graubünden í Sviss. Hann opnađi Kaffehus for Galante Folk. Áriđ 1802 opnađi í sama húsi Svissneskt kaffihús (Schweizercafé) sem rekiđ var af Geremia Mini (sem líklegast var ćttingi Jacobs Minis en hugsanlega sami mađur og Jacob), Lorenzo Gianelli, Tomaso Lardelli og Carlo Palmani. Geremia Mini rak stađinn síđastur, áđur en hann var seldur Stephan a Porta (Viđbótar upplýsingar frá Křbenhavns Museum). Samkvćmt annarri heimild áreiđanlegri kölluđu Íslendingar Jacob Mini Mjóna, og Gianelli kölluđu ţeir Njál. Á 18. og 19. öld var retorómanska algengasta tungumáliđ í Graubünden, alpakantónunni sem Mjóni og félagar komu frá. Kantónan heitir á heitir Grischun á retórómönsku og upp á ítölsku Grigioni, sem úttalast nćstum ţví eins og Grísajóni.

Löngu eftir samsćti Íslendinga fyrir Gaimard áriđ 1839, eđa áriđ 1857, opnađi annar Svisslendingur, Stephan A Porta, kaffihús og kökuhús (Konditori) á sama stađ og Mini eldri hafđi veitt heiđursfólki ţjónustu sína.

Ţađ vakti mikla athygli ţegar A Porta opnađi og dagblađiđ Fćdrelandet skrifađi:

"Endelig har hovedstaden fĺet en Café sĺ smagfuld og rigt udstyret, at den ikke behřver stĺ tilbage for de eleganteste i Europa."

A Porta keypti kaffihús "Mjóna" og lét umsvifalaust rífa bygginguna og byggđi stórt múrteinshús sem enn stendur.

Salur sá sem Guđmunur birtir mynd af er hins vegar ekki innréttađur fyrr en á 20. öld og er í Júgendstíl. (Viđbót: Frekari vefrannsókn leiddi í ljós, ađ McDoanld nauđgađi jugend-innréttingunni).

Var ţađ svo hjá Mjóna, ađ fundurinn var haldinn? Ţađ vitum viđ ekki međ vissu. En miđađ viđ hve rómađur sá stađur var međal Íslendinga, ţá er ţađ alls ekki ólíklegt, og held ég ađ Guđmundur Magnússon sé ekki fjarri sannleikanum hvađ ţađ varđar.

mcdoni_a_kgs_nytorv.jpg

McDóni viđ Kgs. Nytorv er nú enginn Mjóni.

Mjóni verđur ađ borgarabúllu

Nú heitir stađurinn McDonald. Mikil mótmćli urđu fyrir ca. 3-4 árum, ţegar ađ ţađ fréttist ađ Café a Porta eđa Porta sem stađurinn hét ţá ćtti ađ víkja fyrir McDonald. McDonald frćndi gerđist mjög menningarlegur og gaf út ţetta rit í tilefni af ómenningalegum hryđjuverkaáformum sínum á Kongens Nytorv. Ekki borđa ég oft á McDonalds og hef ekki komiđ á ţennan stađ til ađ athuga hvort Jugendstíll rćđur ţar ríkjum eđa einhver lágkultúrleg plastinnrétting frá villimannţjóđfélaginu í Vestri.

Ţađ verđur ljótt, ţegar ţeir fornvinirnir Guđmundur Magnússon og Ögmundur Skarphéđinsson bókasafnari biđja um ađ fá skilti á McDonalds til ađ minnast fundar 32 Íslendinga međ Gaimard. I wouldn´t be loving it. Ţeir Guđmundur og Ögmundur mega heldur ekki viđ ţví ađ fá sér borgara á ţessum stađ. En ţeir gćtu yfir kaffitári og salati látiđ hugann reika aftur til hrákalds janúardags áriđ 1839, ţegar ađrir menningarlegir Íslendingar sátu í öđru húsi, hugsanlega á sama stađ, og drukku kaffi og borđuđu flan međ Monsieur Joseph Paul Gaimard. Ég kem og fć mér Mjónu-borgara ţeim til samlćtis.

Hvađ hefđu Jónas og Jón gert?

Ekki er ég viss um ađ Jónas Hall eđa Jón Sigurđsson ţćđu ađ samsćtast okkur á McDóna. En stutt er yfir á Hvids Vinstue ţegar viđskiptum viđ ameríska bautabóndann er lokiđ. Viđ mćtum ţar allir í bláum tvíhnepptum rykfrökkum međ gyllta hnappa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott hjá ţér! Ţađ er ein villa ţarna. Ţú skrifar 1939 (en á auđvitađ ađ vera 1839).

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 8.5.2015 kl. 06:17

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţađ og annađ hefur veriđ leiđrétt. Ekki er einu sinni víst hvort samsćtiđ hafi veriđ á ţessum stađ - en ţó líklegt.

FORNLEIFUR, 8.5.2015 kl. 07:34

3 identicon

Er ekki veriđ ađ loka Hviid? Hvađ verđur ţá um Jackie og börn...myndina hans Örlygs? Hún er ţjóđargersemi og verđur ađ varđveitast. Kannski á Skinnbrókinni?

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 8.5.2015 kl. 19:49

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Jú, Ţorvaldur, ég tel mig hafa lesiđ ţađ nýlega. Kannski er búiđ ađ loka. Ég kem ţangađ 5. hvert ár og ţá međ Íslendingi.

FORNLEIFUR, 9.5.2015 kl. 07:49

5 identicon

KAUPMANNAHAFNARBÓKIN Borgin viđ Sundiđ er ađ sjálfsögđu endurskođuđ frá grunni, FORNLEIFUR. M.a. fer ég í sumana á öllum upplýsingum um fyrirtćki og stofnanir, hótel og veitingahús og rek ég sorglega sögu síđustu örlaga Mjóna. Hins vegar hef ég ţađ frá fyrstu hendi, ađ ekki er veriđ ađ loka Hviids Vinstue. 

Tryggvi Gíslason (IP-tala skráđ) 10.5.2015 kl. 19:27

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Tryggvi, ég kaupi bókina ţegar hún kemur endurskođuđ. Hviids Vinstue var ţarna ennţá um daginn, ţegar ég átti leiđ um. Ég fór ţó ekkert inn til ađ athuga hvort íslensk stórlist hefđi horfiđ af veggjum. McDóninn á Mjóna er greinilega subbulegur sóđastađur, og rusliđ ţađan fýkur um allt fyrir framan ţessa bandarísku brasknćpu.

FORNLEIFUR, 14.5.2015 kl. 12:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband