11. Getraun Fornleifs

kj_43_1260692.jpg

Nú ţegar Fornleifur er hvort sem er kominn í listastuđ međ greinar um tvíćringja í Feneyjum og mynd eftir Ţorvald Skúlason sem er til sölu í Kaupmannahöfn (sjá síđustu greinar), er viđ hćfi ađ láta listhneigđa fornfrćđinga landsins rembast örlítiđ.

Ţess vegna er 11. getraun Fornleifs listagetraun, og líklega er hún allt of létt. Myndin er um 75 x 60 sm ađ stćrđ

Hver málađi myndina?

Hvenćr?

Hvađa stađ sýnir hún?

Hvar hangir myndin?

Hvađ borgađi sá sem keypti hana síđast?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

1. Claude Monet.

2. 1886.

3. Rocks at Port-Coton, the Lion Rock, Belle-Île.

4. Fitzwilliam Museum, Cambridge, England.

5. Accepted in lieu of Inheritance Tax by H. M. Government and allocated to the Fitzwilliam Museum, 1998.

Heimild: http://www.fitzmuseum.cam.ac.uk/gallery/FrenchImpressionists/gallery/monet.files/PD_27_1998_SE.html

 

Wilhelm Emilsson, 20.5.2015 kl. 17:45

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Fljótur karlinn. Alltof fljótur.

Ekki hélt ég ađ ţú lćsir Fornleif, Wilhelm. Ţetta var greinilega of létt fyrir ţig. Svar ţitt er ţó ekki ađ öllu leyti rétt.

En ţađ náđi ţví miđur enginn ađ halda ţví fram, ađ ţetta vćri Kjarval. Ţađ taldi ég ađ einhverjir myndu halda.

Ţetta er vissulega Monet, en hann náđi ađ mála ađrar myndir af sama mótífi, nema ef fleiri eftirmyndir (kópíur) séu í umferđ.

Sjá t.d. http://www.christies.com/lotfinder/paintings/claude-monet-port-coton-le-lion-5840858-details.aspx?from=salesummary&intObjectID=5840858&sid=0db84f42-8597-4300-9df0-4183dbe3d13a

og

http://history927.rssing.com/chan-9198012/all_p22.html

Til ađ gera ţetta allt flóknara virđist Art History News hafa notađ myndina á Fitzwilliam til ađ sýna sölu á öđru málverki hjá Sothesby.

En Monet var ţađ, og ćttu menn ţá ađ sjá, ađ ţađ voru ekki ófín smiđjan sem Kjarval sótti stíl sinn í. Verđlagiđ á Monet er hins vegar enn hćrra en á Kjarval.

FORNLEIFUR, 20.5.2015 kl. 20:23

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Óneytanlega mjög Kjarvalsleg mynd og ströndin mjög íslensk og ţađ má viđurkenna ađ ţađ var ţađ fyrsta sem manni datt í hug. En Kjarval átti auđvitađ sínar fyrirmyndir.

Emil Hannes Valgeirsson, 20.5.2015 kl. 22:00

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Jú, Emil ekkert hefđi ég haft á móti ţví ađ kaupa ţessa mynd sem Kjarval og uppgötva svo ađ hún vćri eftir Monet. Ţá hefđi ellin orđiđ áhyggjulaus.

FORNLEIFUR, 21.5.2015 kl. 06:34

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Fornleifur er smekkmađur á myndlist og ţađ er ein af ástćđunum fyrir ţví ađ ég fylgist međ blogginu hans.

Wilhelm Emilsson, 21.5.2015 kl. 16:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband