Bulliđ vellur endalaust úr Trumpóníu

Groucho460x276Harvey Mann: Do not look at me, I am not a Harvard man.

Ţađ virđast stundum engin takmörk fyrir ţvćlu og ruglingi í sumum háskólaumhverfum Vestanhafs. Ţar á ég nú fyrst og fremst viđ Bandaríkin.

Fyrr í ţessum mánuđi var forngripum rćnt á fornminjasafni háskólans í Bergen eins og m.a. hefur veriđ greint frá hér á Fornleifi. Á FB-síđu, sem sett hefur veriđ á laggirnar í Bergen til ađ freista ţess ađ finna ţannig aftur forngripina sem voru um 400 ađ tölu, ritađi einn af góđkunningjum Ţjóđminjasafns Íslands, sem fengiđ hefur ađ valsa í íslenskum forngripum (sjá hér) á ţessa leiđ: "It seems like a lot of the items taken were Insular from Ireland or the British Isles. Could this shed some light on the thieves and their choices? " Ég les ţetta einvörđungu á ţann hátt ađ gefiđ sé í skyn ađ rániđ í Björgvin hafi veriđ framiđ til ađ metta markađ manna sem hafa áhuga á forngripum frá víkingaöld sem ćttađir eru (stolnir voru) frá Bretlandseyjum. Nema ađ sá sem setti athugasemdina telji fólk frá Bretlandseyjum vera ţá fingralöngu. Ég hélt nú ég hefđi gert grín ađ slíkum vangaveltum um daginn, ţegar ég henti gaman ađ ţví ađ nú vćri búiđ ađ rćna ţýfi foreldra íslenskra landnámsmanna.

Harvard Shit

Grćni liturinn sem er skvett á Ísland táknar: Viking settlements in Scandinavia in 7th and 8th c. Rauđu línuna milli skýringarinnar og Íslands hefur ritstjórn Fornleifs sett inn til skýringar.

"The Digital Atlas of Roman and Medival Civilizations"

Í morgun sá ég á vef FB hóps sem hefur áhuga á Miđaldafornleifafrćđi. Ţar var kynnt til sögunnar ný kortagrunnur, The Digital Atlas of Roman and Medieval Civilizations, sem frćđa á um tíma Rómverja og miđaldir, ţar međ taliđ norrćnar miđaldir. Ţađ er hvorki meira né minna en Harvard Háskóli sem léđ hefur ţessum vef nafn sitt.

Ég athugađi í fljótu bragđi, hvađ mćtti finna fróđlegt um Ísland á ţessum söguatlas Harvards: Ţađ var akkúrat ekkert ađ viti og sönnuđust ţar aftur orđ prófessors Sveinbjarnar Rafnssonar sem eitt sinn sagđi ađ menn sem ekki vćru lćsir á menningu Íslendinga, ćttu ekkert ađ vera ađ leika sér ađ henni. Ţetta á viđ um fleiri lönd, ţjóđir og menningar sem lent hafa á ţessu korti Harvard-háskóla.

Til dćmis var hćgt ađ sjá á kortinu, hvar búseta á Víkingaöld hafi veriđ á "7. og 8. öld" á Íslandi. Ţar ađ auki er ţví haldiđ fram ađ Ísland sé í Skandinavíu. Ljóminn er víst farinn af ţessu Harvard-fyrirbćri. Víkingaöld hefur aldrei veriđ tímasett fyrr en til loka 8. aldar. En menningarsnauđir kjánar í Harvard, sem setja ţetta rugl út á netiđ, segja tímasetningu Víkingaaldar vera 7. til 10. öld. BNA er greinilega fullt af illa lćsu fólki eđa jafnvel treggáfuđu og Trump er ađeins einn ţeirra - og ég er ekki kommi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband