Umslagahirđar fortíđarinnar

Umslag Ólafs Ragnarssonar

Ţađ virđist sem mér hafi skjátlast ćrlega varđandi nýtni og endurvinnsluhćfileika hjá hinu opinbera á Íslandi hér á árum áđur. Ég hélt í algjöru sakleysi mínu ađ öllu hefđi veriđ hent á haugana, ţegar ţar var orđiđ nokkurra ára gamalt og smá slit var fariđ á sjást.

Nei, svo var nú aldeilis ekki. Hérna áđur fyrr endurnýttu menn allt í ráđuneytum og hjá háum embćttum og stofnunum sem ekki höfđu mikiđ á milli handanna. Grisjur af sárum holdsveikra, syffilista og berklasjúkra voru dauđţvegnar og endurnotađar; Súr rjómi í matstofu Útvarpsins á Skúlagötunni var til ađ mynda notađur í pönnukökur, sem gerđu pönnsurnar nú bara betri fyrir bragđiđ, og Ráđuneyti voru ţekkt fyrir ađ hafa á launalista sínum menn sem losuđu af frímerki sem ekki höfđu veriđ stimpluđ. Merkin voru svo endurnotuđ. Mikill sparnađur varđ vitaskuld af slíkri nýtni og mćttu menn lćra sitthvađ af slíku í eyđslućđi nútímans, ţar sem oft er eytt milljón til ađ spara hálfa, međan ađ götur eru málađar.

En alltaf finnast veilur í svona vel virkandi ţjóđfélögum, ţar sem endurvinnslukerfiđ smellvirkar. Fjallar ţessi fćrsla, sem er ekki sönn nema ađ ákveđnu marki, um einn slíkan brest.

Fiktsjónin í fćrslunni er um umslagahirđa kjörstjórna sem sáu um brúnu umslögin sem innihéldu utankjörstađakjörseđla. Ţeir embćttismenn áttu ađ sjá um ađ lítil brún umslög, sem voru utan um utankjörstađakjörseđla, vćri komiđ fyrir kattarnef. Á ákveđnu stigi á 20. öld var fariđ ađ leyfa Íslendingum sem bjuggu erlendis ađ hafa áhrif á kosningar í eigin landi. Ţeir gátu kosiđ í sendiráđum lands síns á erlendri grundu eđa hjá kjörrćđismönnum. Útbúin voru sérstök umslög sem Íslendingar erlendis gátu lagt kjörseđil sinn í og sent hann til Íslands. Á umslagi ţessu bar manni ađ skrifa nafn sitt, heimilisfang á Íslandi áđur en mađur flutti eđa ferđađist til útlanda, og einnig nafnnúmer/kennitölu, ţegar ţau voru tekin upp.

Ţetta brúna umslag varđ mađur svo ađ sjá um ađ fara međ á pósthús sjálfur og senda heim til Fróns - ţar sem ţađ var opnađ, listastafurinn lesinn og skráđur og umslaginu hent - eđa ţađ héldu menn ađ minnsta kosti.

En hjá kjörstjórninni Reykjavík vann starfsmađur, sem viđ getum kallađ "Garđar". Hann tók endurvinnslu og nýtni mjög alvarlega. Ţađ hafđi hann alist upp viđ á uppvaxtarárum sínum í kreppunni í Skuggahverfinu. Ţó svo ađ hann fargađi kjörseđlunum í stórum miđstöđvarofni eftir ákveđinn tíma, ţ.e. ţegar menn voru öryggir um ađ enginn rausađi um ađ talning hefđi veriđ röng og ólögmćt, taldi hann ekki viđ hćfi ađ farga ágćtisumslögum međ fallegum frímerkjum frá framandi löndum. „Garđar“ hafđi lesiđ ţađ í Ćskunni sem ungur, ađ mađur gćti orđiđ stórríkur, jafnvel milljónamćringur, á ţví ađ safna frímerkjum. Ţessi stafsmađur kjörstjórnarinnar vissi mćtavel ađ á ţessum umslögum voru persónuupplýsingar um fólk, sem engum kom viđ, en samt ákvađ hann ađ geyma ţessi umslög til eigin vinnings.

Garđar varđ ţó aldrei ríkur mađur, enda kennari svona dags daglega. Hann lést nokkrum árum eftir ađ vera kominn á eftirlaun og frímerkja- og umslagasafn hans uppfylltu aldrei drauma ţessa manns um ađ verđa milljónamćringur. Ćttingjar, tóku til í íbúđ Garđars sem var piparsveinn, og fundu 20 hillumetra af frímerkjasöfnum og umslögum og ţar ađ auki nokkur kassafylli af ósorteruđu. Ţau komu ţessu í verđ á einu bretti. Fjölskyldan fékk töluvert fyrir nokkur mjög fágćt frímerki sem frćndi ţeirra átti og allir gátu vel viđ unađ. Frímerki mannsins fóru svo kaupum og sölum og bárust til útlanda, ţar sem Íslendingar voru alfariđ búnir ađ gefast upp á ađ verđa ríkir á frímerkjum. Ţeir höfđu fundiđ mun betri ađferđ. Ţeir stofnuđu banka og töldu fólki trú um ađ ţeir gćtu gefiđ betri lánakjör og vexti en bankar í eyđimerkum Arabíu.

Umslögin, sem ţessi uppdiktađi starfsmađur Kjörstjórnarinnar í Reykjavík hafđi stungiđ í tösku sína og fariđ međ heim til sín, seljast nú grimmt á frímerkjasölum erlendis. Ekki er laust viđ ađ ţessi umslög séu orđin álíka mikils virđi og ţegar ţau voru send fyrir rúmum 25 árum síđan og fyrr. Nú geta menn í útöndum keypt sér umslög međ nöfnum Íslendinga, kennitölum ţeirra og hvađeina.

Óli RagnarssŢađ gerđi ég einmitt, og ég hringdi í einn af ţeim sem sent höfđu slíkt umslag til Borgarfógeta áriđ 1991. Ţađ var hinn ágćti Ólafur Ragnarsson stýrimađur og skipstjóri (f. 1938) sem nú er búsettur í Vestmannaeyjum, vel ţekktur sem bloggari, einnig hér á moggablogginu og hann skrifar einnig í Heima er best og Sjómannablađiđ. Hann hefur helgađ sig vinnu viđ ađ skrá sögu farskipa og unniđ ómetanlegt starf. Hér t.v. fáiđ ţiđ mynd af Ólafi frá sokkabandsárum hans, eđa ţar um bil, ekki ósvipađur breskum leikara. En nú situr hann í Vestmannaeyjum og undrast arfavitleysuna á meginlandinu. Svo á hann líka afmćli í dag, eins og menn geta séđ á umslaginu. Til hamingju Ólafur!

Ólafur var áriđ 1991 kominn í ţjónustu dansks skipafélags sem  hét H. Folmer og Co, sem enn siglir um höfin sjö, og vćntanlega oft međ eitthvađ grunsamlegt og vafasamt. Ólafur var staddur í Pirćus hafnarborg Aţenu, ţegar hann fór ţar á fund rćđismannsins í Aţenu, sem ţá var frú Emelía Kristín Kofoed-Hansen Lyberopoulos, dóttir lögreglustjórans sem menn höfđu svo miklar mćtur á í Berlín á tímum Hitlers. Kosningar voru í nánd á Íslandi og menn verđa ađ gera skyldu sína, ţó svo ađ ţeir séu í suđlćgum löndum. Ólafur ćtlađi nú ekki ađ láta helvítis ... komast til valda.

Aftan á umslagi Ólafs hefur einhver skrifađ bókstafinn D međ blýanti. Hvađ ţađ ţýđir, vćri gaman ađ fá upplýsingar um. Kannski ţýddi ţađ bara ađ í umslaginu hefđi legiđ kosningarseđill íhaldsmanns?? Ólafur, er ţetta rétt athugađ?

Umslag Ólafs Ragnarssonar bakhliđ

Ólafur varđ vitaskuld afar undrandi á ađ heyra umslagiđ utan um kjörseđil hans frá 1991 hefđi veriđ til sölu, og sagđi:

„jah mađur, er mađur nú til sölu á netinu?“.

Ég jánkađi ţví, og sagđi honum ađ ég hefđi keypt hann og borgađ 60 krónur danskar (ţ.e. 1015,oo/- fređnar ískrónur) fyrir umslagiđ - og nafnnúmeriđ hans í kaupbćti. 

„Hver assgotinn“, sagđi Ólafur og ţótti ţetta nokkuđ fyndin frétt ađ fá og minntist ţess um leiđ ađ skipverjar á Írafossi hefđu einnig veriđ í Pirćus um svipađ leyti og hann áriđ 1991.

„Eru til einhver umslög međ nöfnum ţeirra?“, spurđi Ólafur. Mestar áhyggjur hafđi hann af ţví, hvort kjörseđill hans hefđi lent í réttum höndum. Ţar varđ mér svara vant, en upp í huga mér kom upp annar möguleiki á plottinu í eftirfarandi frásögn Fornleifs:

Hún er um póststarfsmanninn (póstinn/póstmanninn) sem hirti umslög kjósenda sem hann taldi öruggt ađ kysu ekki rétt.

Eins og vitum öll voru eintómir kommar og óferjandi óţjóđalýđur í námi erlendis, en ţessi póstur var eins og allir vita enginn allaballi og tíđur gestur í Valhöll. Kannski misminnir mig. Hét hann kannski "Ţorgeir" og var argasti steinsteypustalínisti sem sögur fara af; Fór á jólaskemmtanir MÍR og taldi Alţýđubandalagiđ vera svikara? Ţađ geta allir sem ţekktu Geira Póst vitnađ um. Í frístundum sínum var hann einnig mikill umslagasafnari og sömuleiđis esperantisti. Hann flautađi Nallann falskt ţegar hann skođađi ekki takka á frímerkjum sínum međ stćkkunargleri, og á sölufundum hjá Frímerkjasafnarafélaginu tautađi hann klćmna brandara á esperantó og hló dátt af ţví sjálfur. Hann átti eitt besta safn rússneskra frímerkja vestan járntjalds, jafnvel fyrstadagsumslög sem send höfđu veriđ úr Gúlagi.  ... En eins og alla Íslendinga, ţá dreymdi hann einnig um ađ verđa milljarđamćringur á frímerkja- og umslagasöfnun. Hann gerđi mér kleyft ađ kaupa persónugögn um Íslendinga á frímerkjasölum í útlöndum. 

Ţökk sé „Ţorleifi“ og „Garđari“ fyrir söfnunargleđina.

Umslag Matthildar Steinsdóttur 1991

Hér er umslag utan um kjörseđli starfsmanns Eftirlitsstofnunar EFTA í Brussell til margra ára. Enginn sem ekki setti kosningarumslagiđ í annađ umslag áđur en ţeir sendu ţađ borgar- og bćjarófétum var óhultur fyrir umslagahirđi kosningarstjórnarinnar í Reykjavík.

Ađrir möguleikar gćtu einnig veriđ á „plottum“ í sögu ţessari:

A) Umslögunum unan af utankjörstađaseđlum úr kosningum 1991 hefur hugsanlega veriđ hent á haugana, ţar sem einhver máfur hefur fundiđ ţau og síđan selt, eđa til vara...

B) ađ póststarfsmađur erlendis hafi gerst fingralangur. En ţađ sem mćlir gegn síđasta "kostinum" er ađ einnig var nýlega selt umslag undan af kjörseđli sem einn starfsmađur Ríkisútavarpsins hafđi útfyllt í Kaupmannahöfn og sent til Bćjarfógetans í Kópavogi. Ţađ var í maí 1970, eđa 21 ári áđur en ađ umslag Ólafs Ragnarssonar fór í endurvinnsluferliđ.

Umslag Gönnvöru Braga 1970

Gunnvör Braga, sem ég sendist stundum fyrir ţegar ég var sendill hjá RÚV á Skúlagötunni, sendi kosningarseđil sinn ekki bara í ábyrgđ, heldur einnig EXPRES. Svo sendi hún einn fyrsta ESB áróđur sem barst ađ Íslands ströndum á frímerkjum. Var ţessu umslagi stoliđ af íhaldspósti?

Ţurfa yfirvöld ekki ađ skýra betur út fyrir lesendum Fornleifs og ritstjóra bloggsins, hvernig í pottinn er búiđ. Hvernig í ósköpunum var hćgt ađ koma kosningagögnum, umslögum međ kennitölu (nafnnúmeri) manna í verđ og ţađ erlendis? Svör óskast, og helst ekki ţessi lođnu. Allt á borđiđ!

Ítarefni um frímerki og ţví sem var hent á haugana:

Flogiđ hátt

Ţegar Matthíasi var hent á haugana; Ţegar Ţjóđminjasafniđ kastađi safngripum á haugana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband