Íslenskar konur međ hlutverk á međal ţjóđanna

IMG_0002 c
Ţađ var snemma tekiđ eftir ţví ađ íslenskar konur teldu sig eiga ađ gegna hlutverki á međal ţjóđanna, ţótt öryggisráđ SŢ kćmi ekki til tals fyrr en í síđustu kreppu.

Glöggt er gests augađ ađ vanda. Franskir listamenn sáu fljótlega ţennan stórfenglega eiginskap íslenskra kvenna og stungu upp á alls kyns samstillingum viđ ađrar ţjóđir sem Frökkum ţóttu einkennilegar, dularfullar og framandi.

Ţessi mynd, sem Fornleifur keypti nýlega á fornsölu í Frakklandi, sýnir íslenska konu í faldbúningi á ţingi sameinuđu ţjóđa rómantíkurinnar. Ţví miđur gat skransalinn franski ekki sagt Fornleifi úr hvađa bók myndin er, en hugsanlega er hún úr einhverju riti um ţjóđbúninga og frá ţví um 1850-1870.  Ég er samt helst á ţví ađ ţetta hafi veriđ lausblöđungur, og flestir hallast ađ ţví ađ hann hafi veriđ prentađur 1859. Fólk gat keypt sér slíkar myndir viđ Signubakka á sunnudegi. Slíkar skildingsmyndir hafđi einhver hafđi leikiđ sér viđ ađ handlita. Ţađ mun bara koma í ljós hvers kyns er.

Ţarna má fyrir utan tvćr íslenskar heimasćtur, lengst til hćgri, sjá vel dúđađa ungmeyju frá Kiev, rússneskan bónda, norskan bóndason sem snýr óćđri endanum ađ lesandanum og rauđhćrđan Skota međ sporran-tösku sem virđist líkust dauđum ref. Ţetta sýnir ađ sá sem setti ţennan skoplega fund saman hafđi misskiliđ eldri myndir sem hann notađist viđ. Svo er ţetta samansull kallađ EUROPE og sennilegt ţykir mér einnig ađ ESB fantasíufólk hefur líklega haft svona draumsýn endrum og eins, enda misskilur ţađ svo margt.

Myndin var prentuđ af Dufour, Mulat og Boulanger í París

IMG_0001 b


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband