Ţingeyraannáll inn ţriđji 2018

Kambur á Ţingeyrum
Nýlega lauk heldur snubbóttri auglýsingafornleifarannsókn á Ţingeyrum. Fréttaflutningur af rannsókninni var mjög fjölskrúđugur og byggđi vitaskuld á upplýsingum frá stjórnanda rannsóknarinnar hinum marsaga sagnarţuli Steinunni Kristjánsdóttur.

Upphaflega mátti skilja ađ nćr vćri taliđ víst ađ grafararnir vćru viđ ţađ ađ komast niđur á líkamsleifar munkanna sem dóu í hinum íslenska Svartadauđa, sem er pest sem ekki ţarf ađ eiga neitt skylt viđ ţann svartadauđa sem geisađi í Evrópu hálfir öld fyrr.

Fljótlega fannst hins vegar krítarpípa frá 17. öld, ofan á hausamótunum á munkunum sem bíđur ţess hlutverk ađ fćra okkur vitneskju, eđa réttara sagt allan sannleika um Svartadauđa.  Eins og lesendur Fornleifs geta séđ í fćrslunni hér á undan, var spá Fornleifs um niđurstöđur uppgraftrarins öruggari en venjuleg veđurspá á Íslandi.

Nú er rannsókninni lokiđ og Björn Bjarnsson fyrrv. ráđherra, sem er velunnari ţess sem er ađ gerast á Ţingeyrum, greinir frá niđurstöđum á ćvafornu á dagbókapári sínu, sem mun vera nćrri ţví frá miđöldum.

Björn birtir á bloggi sínu mynd af bronskambi skreyttum drekahausum, sem mér sýnist međ nokkurri vissu og ţekkingu líka, ađ sé frá lokum 12. aldar eđa byrjun ţeirra 13.Kamburinn fannst 22. júní sl.

Rannsóknin á Ţingeyrum virđist mér ţví vera hálfgerđur "dótakassi aldanna". Ţarna ćgir öllu saman, munkum sem dóu áriđ 1402 en sem finnast ekki, pípuhaus frá 17. öld, og forláta kambi frá fyrstu öld klausturlífis á Ţingeyrum. Allt er greinilega í belg og biđu, ţó ég efist ekki um ađ allt sé grafiđ upp mjög skikkanlega. En ţađ leitar á mann sú hugsun, ađ einhver hafi á síđari tímum veriđ ađ plćgja eđa frćsa í klausturstćđiđ, til ađ kartöflurnar yxu betur í menningarjarđveginum.

Yfirlýsingarnar sem leiđangursstjóri rannsóknarinnar á Ţingeyrum hefur sent frá sér eru heldur stórkerlingalegar. En slíkt mun nú vera í tísku á Íslandi. Helst skal ţađ sem sagt vera, vera algjörlega innistćđulaust og fyllilega ógrundađ, en algjör sannleikur ef ţađ er mćlt af konu. Ţess er nćr krafist af mönnum ađ ţeir ţekki allar niđurstöđur áđur en fariđ er ađ stađ. Annars fá menn ekki styrk. Orđiđ tilgáta á enn erfitt uppdráttar á Íslandi.

Nú er Steinunn Kristjánsdóttir, sem ţví miđur er ekki sérfrćđingur í miđaldafrćđum, kominn á ţá skođun ađ hún hafi veriđ ađ grafa í grunn húss Lárens (Lárusar) Christensen Gottrups sem var umbođsmađur á Ţingeyrum  frá 1685 og síđar lögmađur norđan og vestan 1695-1714. Ekki fann hún munkana, en pípan gćti jafnvel á einhverju stigi hafa veriđ í kjafti Gottrups.  Mćli ég međ ţví ađ DNA verđi skafiđ af pípunni, svo ţeim danska verđi gert hátt undir höfđi.

Kamburinn sem Björn Bjarnason segir frá er kirkjukambur sem lesendur Fornleifs hafa kynnst áđur, og ef ekki, ţá má lesa um ţá hér.  

Ţegar meira fé er komiđ í kassann, vonum viđ ađ gripirnir séu nćr hvorum öđrum í tíma en ţeir sem fundust á ţví herrans ári 2018, sem og ađ niđurstöđurnar séu meira samkvćmar sjálfum sér - eđa ađ ţađ sé ađ minnsta kosti einhver sannleiksţráđur í ţví sem logiđ er í fjölmiđlana. Annars verđur Fornleifi áfram skemmt konunglega og getur í allri teitinni enn og aftur minnst á fyrri yfirlýsingar Steinunnar um eskimóakvendi og fílamenn, svo nokkuđ af ţví furđulegasta sé nú reifađ enn einu sinni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Fornleifur dálítiđ ert ţú dómharđur og einhver sagđi ađ ţú hafir sárnađ hér áđur út af ósanngjörnum ráđningum Steinun hefir stađiđ fyrir sínu en hvađ međ ţađ ég man ađ ţegar ég var ungur mađur ţá sagđi Ţingeyra bóndinn c. 1958 ađ Heimabćrinn vćri byggđur ofaná Klaustrinu. Ég veit hinsvegar ekki hvar ţeir eru ađ grafa núna en skođa síđasta bloggiđ ţitt á eftir.Ţađ er samt skrítiđ hve oft ţessar krítarpípur poppa upp viđ svona uppgröft. 

Valdimar Samúelsson, 25.6.2018 kl. 18:27

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég ţekki ţví miđur ekki til ţeirra ráđninga sem ţú fabúlerar um. Steinunn er allmiklu yngri en ritstjóri Fornleifs, og ekki ráđin fyrir fegurđ sína líkt og ég var, og hefur hún aldrei sótt um ţađ sama og ég. Mađur á aldrei ađ treysta Einhverjum. Hann er bófi.

Kannski hefur bóndinn á Ţingeyrum vitađ hvađ hann söng á síđustu öld, en ég er dálítiđ á ţví ađ nú sé grafiđ í frćđilegri blindni. Fyrst vilja menn fá munka frá ţví um 1400, ţá finna ţeir pípu frá 17 öld og ţar međ er stefnan tekin á hús Gottrups umbođsmanns og svo kemur kambur frá 12.-13. öld. Örlögin og óskhyggjan virđast ráđa ferđ. Ţađ eru einu sinni ekki hjálpargreinar fornleifafrćđinnar. 

FORNLEIFUR, 25.6.2018 kl. 22:17

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Pípur koma upp ţar sem menn reyktu pípur. Ţetta voru sígarettustubbar síns tíma. Ţađ er ekkert undarlegt viđ ţađ. Börn finna stundum sprautur fíkla á víđavangi. Ţađ er hins vegar verri fíkn en pípan.

FORNLEIFUR, 25.6.2018 kl. 22:28

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Í dag, 26. júní,  er MBL.is međ frétt um kambinn. Ţar er ţetta haft eftir Steinunni Kristjánsdóttur: „Ţví er oft haldiđ fram ađ ýms­ir siđir hafi ekki náđ til Íslands en ţessi kamb­ur og ađrir renna stođum und­ir ţá kenn­ingu ađ siđirn­ir hafi tíđkast hér eins og ann­ars stađar. Ţađ er hluti af helgi­hald­inu ađ raka á sig krúnu og kamb­ar sem ţess­ir voru notađir í ţađ. Ţetta er fjórđi kambur­inn sem finnst á Íslandi."

Steinunn veit greinilega ekkert hvađ hún hefur á milli handanna. Kambar voru ekki notađir til raksturs líkt og hún lćtur hafa eftir sér. Ţetta er ekki fjórđi kamburinn sem finnst á Íslandi heldur sá fjórđi sem er kirkjukambur. Ţó hann sé frá 12. eđa 13. öld gćti hann hafa veriđ í notkun mun lengur.

Steinunn getur frćđst um ţessa kamba hér á blogginu Fornleifi og eins í bókinni Gersemar og ţarfaţing, ţar sem fornleifafrćđingur sem vann viđ Ţjóđminjasafn Íslands ritađi um slíka kamba áriđ 1994.

FORNLEIFUR, 26.6.2018 kl. 12:33

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţakka Fornleifur og afsaka skotiđ ţví ţú ert meira virđi en nokkur annar í ţessum málum. Ég held stundum ađ Fornleifafrćđingar séu upp til hópa framagjarnir einstaklingar sem medían hampar til og frá og ţađ á ekki ađeins viđ Íslenska.Ţađ hefir vitnast t.d. í Ameríku ađ menn séu ađ eyđileggja upplýsingar eđa setja ýmislegt til ađ villa fyrir svo engu er treystandi í mörgum tilfellum. Ţú t.d. dissar allt sem finnst í bandaríkjunum, kannski rangt hjá mér. Langhús hafa fundist austan St Lawrance fljótsins og međfram Missori á Manda slóđum en síđast voru ţau međan ţeir voru og hétu hringlaga ţeir sögđu aldur manna í vetrum og höfđu hestana inni í hýbýlum sínum á veturnar og gáfum ţeim Hrís ađ éta   

Valdimar Samúelsson, 26.6.2018 kl. 14:33

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţú hefđir átt ađ lćra fornleifafrćđi Valdimar. Er ţađ nokkuđ of seint? Hrađkúrsar eru í bođi í HÍ. Svo getur ţú gert út leiđangra til Missouri. Ţá kem ég međ. Viđ verđum góđir í hjólastólunum einsog Indiana Jones á móti nasistunum í Dal Konunganna.

Ţetta fjallar ekki um framagirni, heldur einvörđungu umósk sums fólks um ađ vera í sviđsljósinu, ţó ţađ hafi akkúrat ekkert ađ segja. Viđ, sem ekki höfum neinn frama, höfum mikla skemmtun af. Ţetta heldur Fornleifi uppi á sumarvertíđinni.

FORNLEIFUR, 26.6.2018 kl. 20:08

7 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Fornleifur. Ţú spurđir comments sem ég skifrifađi á síđu Gústafs. Hvar sérđu vísir af ţessu Valdimar. Síđan var lokuđ áđur en ég gat svarađ en efnin var vandamál vegna flóttamanna í Svíţjóđ. Ég ber sćmilega virđingu fyrir ţér en lestu ţetta og spurđu aftur og ţetta er ekkert einsdćmi. 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/06/29/bardi_blodugur_ad_dyrum_i_stigahlid/ 

Valdimar Samúelsson, 30.6.2018 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband