Kaupmannahafnarmyndir Fornleifs

IMG_2198 b

Kaupmannahafnarbúar elska hina skítugu og subbulegu höfuđborg sína sem algjörlega hćfileikalausir arkitektar nútímans vinna skipulega viđ eyđileggingu á.

Á fésbókinni Gamle Křbenhavn, ţar sem hćgt er ađ frćđast mikiđ um Kaupmannahöfn liđinna tíma, setti ég um daginn enn eina ljósmynd af borginni. Myndin er varđveitt í ljósmyndasafni Fornleifs. Myndin hefur vakiđ mikla hrifningu og hefur hafa nú 600 manns "lćkađ" myndina. Hún sýnir ráđhúsiđ í Kaupmannahöfn í byrjun síđustu aldar. 

Myndin af ráđhúsinu fćr menn sig til ađ dreyma um betri tíma, međ farsóttum, barnavinnu og án votts af velferđarţjóđfélagi.

IMG_2205c

Myndin er varđveitt á laterna magica skyggnumynd, sem tilheyrđi safni skordýrafrćđingsins Levi Walter Mengel (1864-1941), Bandaríkjamanns sem var međ í leiđangri Robert Edwin Pearys áriđ 1891. Mengel var einnig í leiđangri til ađ leita ađ Peary áriđ 1992. Mengel skaust nefnilega "ađeins heim" í millitíđinni.

220px-LeviWMengel

Levi Walter Mengel

Fyrir fáum árum fór safn eitt í Bandaríkjunum, sem Mengel byggđi upp, í algjöru menningarleysi ađ selja skyggnusafn Mengels á uppbođi. Safnstjóranum ţótti greinilega ekkert variđ í ljósmyndasafn Mengels og í Bandaríkjunum tíđkast ţađ ađ selja ömmur sínar eins og viđ vitum. Hrćđilega vont fólk (bad people).

Fornleifur náđi ţví miđur ađeins í nokkrar myndir frá Danmörku og Grćnlandi úr ţessu merka safni, myndir sem sumar eiga sér ekki hliđstćđur. Myndina efst tók Mengel ekki sjálfur. Hún var gefin út af fyrirtćkinu Underwood & Underwood í New York 1909 eđa -10.

Ţiđ getir séđ fleiri Kaupmannahafnarmyndir Fornleifs međ ţví ađ fara á ţennan hlekk og klikka á hausmyndina af safnverđi Fornleifs međ pípuna. Líklega ţarf mađur ađ gerast félagi í Gamle Křbenhavn til ađ sjá myndirnar. Ţađ er víst frekar auđfengiđ, og nokkrir Íslendingar eru ţarna ţegar eins og gráir og svarthvítir kettir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband