Fornleifafrćđingar urđu Íslendingar snemma

67514689_2516013401962338_4131555592957329408_n

Nú ţegar heimurinn, og ađallega Vesturheimurinn, er ađ sleppa sér vegna 1021 e. Kr. aldursgreiningar á spreki vestur á Nýfundnalandi, langar mig ađ nefna gagnrýni Kristjáns Eldjárns á Ingstad hjónunum sem ţar hófu rannsóknir snemma á 7. áratug 20. aldar.

Kristjáni var bođiđ ađ vera međ viđ rannsóknirnar. Hann gróf í rústir sem hann taldi lítiđ vera í ćtt viđ vistarverur norrćnna manna. Ţetta sćrđi greinilega sér í lagi frú Ingstad sem fór heim í fússi eftir ađ gagnrýni Kristjáns varđ henni óbćrileg.

67265550_2516656535231358_1567173853380083712_n

Lampi úr talgusteini sem fannst í smiđju ţeirri sem Kristján Eldjárn rannsakađi. Kristján taldi rústina ekki vera norrćna rúst. Tálgusteinslampi frumbyggja bendir heldur ekki beint til ţess. Gísli Gestsson horfir á, bak viđ endurskinsplötu sem hann notar til lýsingar viđ myndatökuna.

Kristján tjáđi mér ađ "smiđja" sú sem hann rannsakađi hafi alls ekki veriđ norrćn rúst. Hann var sömuleiđis ósáttur viđ hvernig Ingstad-hjónin birtu niđurstöđur sínar um ţađ. Kristján leyfđi sér meira ađ segja ađ draga í efa uppbruna hringprjóns úr koparblöndu sem fannst eftir ađ hann dvaldi ţar. Kristján gaf hálfpartinn í skyn viđ mig, ađ honum gćti hafa veriđ komiđ fyrir; Svo lítil var trú hans á Ingstad-hjónunum. 

Fyrr í dag greindi ég fjölfróđum vini mínu frá ţessum efasemdum Eldjárns, sem ég skil, og ţá kom 6. kafli Íslendingabókar, "bing" upp úr afar ţróuđum heiladingli ţessa ágćta vinar. Ţađ eina sem segir um Grćnland í Íslendingabók er á ţessa leiđ:

6. Frá Grćnlands byggđ.

Land ţat, er kallat er Grćnland, fannst ok byggđist af Íslandi.

Eiríkr inn rauđi hét mađr breiđfirzkr, er fór út heđan ţangat ok nam ţar land, er síđan er kallađr Eiríksfjörđr. Hann gaf nafn landinu ok kallađi Grćnland ok kvađ menn ţat mundu fýsa ţangat farar, at landit ćtti nafn gott. Ţeir fundu ţar manna vistir bćđi austr ok vestr á landi ok keiplabrot ok steinsmíđi ţat, er af ţví má skilja, at ţar hafđi ţess konar ţjóđ farit, er Vínland hefir byggt ok Grćnlendingar kalla Skrćlingja. En ţat var, er hann tók byggva landit, fjórtán vetrum eđa fimmtán fyrr en kristni kćmi hér á Ísland, at ţví er sá talađi fyr Ţorkeli Gellissyni á Grćnlandi, er sjálfr fylgđi Eiríki inum rauđa út.

Af ţessum texta, eem fornleifafrćđingar á L´Anse aux Meadows hafa ekki kunnađ ađ nýta sér, sjáum viđ glögglega ađ (afi), leiđrétting: föđurbróđir Ara fróđa hafđi ţetta eftir manni sem hafđi veriđ međ Eiríki Ţorvaldssyni á Grćnlandi, hvernig minjar eftir fumbyggja Vestan hafs hafi litiđ út og líkst ţeim sem menn fundu á Grćnlandi.

Afar líklegt er ađ frumbyggjar hafi búiđ ţar sem nú kallast L´Anse aux Meadows, bćđi fyrir og eftir veru norrćnna manna ţar.

Ţess vegna er ţađ ófćrt ađ ekki sé hćgt ađ birta sćmilega vitsmunalega tilvitnun í gamla skýrslu frá 1979 um ambođ ţađ sem notađ var til ađ höggva viđinn sem nú hefur veriđ greindur til 1021 e.Kr., bara vegna ţess ađ ritstjórnarstefna Nature bannar ađ vitnađ sé í rit sem ekki hafa veriđ gefin út.

Ég  leyfi mér einnig ađ undrast ţađ ađ enginn ţeirra "útlendinga" sem ritađ hafa um L´Anse aux Meadows haf notađ heimildina um Grćnland í Íslendingabók. Ţađ er grundvallarupplýsing sem sýnir ađ Norrćnir menn á Grćnlandi og Vínlandi vissu, ađ einhver hafđi veriđ á undan ţeim í "nýbyggđunum".  Kristján taldi, ađ kolan sem hann gróf upp í smiđju ţeirri sem féll í hans hlut ađ rannsaka, vćri gerđ af inúítum eđa indíánum.

67294925_2516016871961991_4970808437572108288_n

Kristján međ heimamanni, G. Decker ađ nafni.

Af hverju eru fornleifafrćđingarnir sem rannsaka norrćna búsetu í Vesturheimi svo illa ađ sér um ritheimildir?

Ţađ nćsta sem Birgitta Wallace, sem tók viđ keflinu eftir Ingstad-hjónin, hefur komiđ umrćđum um ritheimildir er í ţessari grein, sem birt var í tímaritinu Journal of the North Atlantic. Ţar talar Wallace um Íslendingabók, en virđist ţó ekki hafa gluggađ í hana, ţví ţá hefđi hún vafalítiđ uppgötvađ fyrrnefndan texta, sem skýrt getur af hverju Kristján Eldjárn var fúll og taldi sig vera ađ grafa í minjar frumbyggja, og ađ veriđ vćri ađ túlka niđurstöđur úr byggđ sem menn úr mismunandi menningarheimum byggđu á stuttu tímabili og bjuggu ţví í húskynnum hvors annars.

Vegna ţess búsetumyndurs er líklega mjög erfitt ađ segja til um hver hefur höggviđ međ meintri jarnöxi sem men telja ađ hafi veriđ notuđ til ađ fella viđinn - sér í lagi ţegar hiđ virta tímarit Nature leyfir ekki ađ sýndar séu fyrir ţví sannanir,  (vegna ţess ađ heimildin hefur ekki veriđ gefin út).

En ţegar fornleifafrćđingar sem stjórnađ hafa rannsóknum á L´Anse aux Meadows ţekkja t.d. ekki Íslendingabók, er kannski ekki ađ furđa ađ fleiri spurningar hafi vaknađ en ţau svör sem meint greining til 1021 er talin gefa. Ártaliđ 1021 fyrir byggđ norrćnna  manna á L´Anse aux Meadows ćtti ekki ađ koma neinum á óvćnt, ţó svo ađ fávís heimur eftirapa valdi vart vatni um ţessar mundir yfir árstalinu 1021.

67309012_2516657548564590_5736253158263357440_n

Kaţólskur prestur, síra MacCormack, yfir hausamótunum á Gísla Gestssyni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

GÓĐUR! -segi ég nú bara eins og hver annar fáviti.

Einhvern tíma lét ég mig samt hafa ađ horfa á heila heimildamynd um veru Ingstad-hjónanna vestur á Nýfundnalandi og verđ ađ segja alveg eins og er ađ ég varđ hissa á ađ ţau hefđu náđ ađ ţreifađ sig ţangađ fjallabaksleiđ međ handabökunum.

Eins og ţú hefur veriđ ađ benda á undanfariđ ţá fara texti og mynd ekki saman í ţessu spreki.

Magnús Sigurđsson, 26.10.2021 kl. 18:58

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţakka fyrir innlitiđ, Magnús. Ég held ađ ađ ađalatriđiđ fyrir fornleifafrćđinga, líka ţá íslensku sem afneita íslenskum miđaldabókmenntum, sé ađ afneita engu fyrr en ţeir eiga inni fyrir ţví og geti međ góđri samvisku sagt ađ ţeir hafi lesiđ heimildina sem ţeir vilja ekki nota eđa ţekkja einfaldlega ekki.

FORNLEIFUR, 26.10.2021 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband