Norsk super-nationalisme ?

mDuIHf8QvFnZ2tjTptfRAgRf1n9IKxYmFeuiA2rCRkRAŢessi pistill verđur ekki ritađur á norsku, ţví ég geng út frá ţví ađ allir Norđmenn, sem lesa ţetta af tilviljun, geti skiliđ ţađ sem ég skrifa - annars vćru ţeir ekki ađ heimta hitt og ţetta sem hinn almenni borgari í Noregi getur hvorki lesiđ stafkrók af né skiliđ tangur né tetur í.

Af mikilli undrun hef ég fylgst međ skipunartóni norskra menningaryfirvalda, ţegar ţeir heimta gripi úr erlendum söfnum. Tónninn er heldur hjákátlegur og minnir örlítiđ á ţann tíma ađ sumir Norđmenn fóru ađ skipa fyrir í ţýđverskum stíl fyrri rúmum 80 árum síđan.

Dćmi Nationalbibliotekar Aslak Sira Myhre, 28.12.2021:

"Myhre forteller at han ikke tar nei for et svar og at han har invitert seg selv til Křbenhavn for ĺ diskutere dette videre." (sjá hér).

Hér ţykja mér Norđmenn ríđa hćrri hesti en ţeir geta beislađ, og ţađ enn eina ferđina.

Sumir fornleifafrćđingar muna eftir bók norska listfrćđingsins og andspyrnumannsins Martin Blindheims um "norska gripi í erlendum söfnum": Norge 872-1972 : middelalderkunst fra Norge i andre land (1972) sem var eins konar kröfugerđ sem ákveđinn hópur í Noregi gerđi á hendur ţeim sem Blindheim taldi hafa stoliđ norskum gripum.

Ţótt krafan gengi út á ađ fá gripina hér og nú, var víđa hlegiđ ađ ţessum pésa Blindheims, ţví mikill hluti gripanna hafđi enginn bein tengsl viđ Noreg. M.a. var krafist gripa frá Íslandi sem lentu á ţjóđminjasafni Dana.  Nú hlćgja menn af ritum eins og fyrrgreindum bćklingi Blindheims - en greinilega eru enn til Norđmenn međ sömu drauma og Martin Blindheim. Ţeir ríđa ţó aftarlega á merinni og hafa greinilega ekki fylgst međ ţví sem gerist í safnaheiminum.

CodexFrisianus

Codex Frisianus

Norska krafan nú er svipađ mál og krafa Blindheims. Ţjóđerniskennd Norđmanna er oft hjákátlega sterk, og sterkari en ađ ţeir láti sér segjast, t.d. varđandi Codex Frisianus (AM 45 fol.). 

Árni Magnússon keypti Codex Frisianus, sem er íslenskt handrit, og ánafnađi Hafnarháskóla. Ţađ stendur hvergi "Made in Norway" á ţví handriti, ţó vel sé ađ gáđ.

Mér hugnast ekki norskar kröfugerđir, er ţeir krefjast átta handrita frá Danmörku. Ţar af eru fjögur af alíslenskum uppruna. Háreyst íslensk mótmćli viđ bođađa komu Landsbókavarđarins Myhre til Kaupmannahafnar vćru viđ hćfi. Hin norska kröfugerđ er nefnilega út í hött. Hún er barnaleg og ekki í takt viđ tímann.

Ég hef heimsótt nokkrar sýningar á síđari árum, ţar sem hćgt var ađ fletta nokkrum síđum af fornu handriti - í stafrćnu formi. Ţótt nú verđi menn ađ spritta af, vćri slík lausn tilvalin fyrir Norđmenn. Íslensk handrit, sem ekki ţola ljós, eiga ekkert erindi á fasta sýningu í Noregi. Tćknilega séđ er ekki nauđsynlegt ađ ýta á takka eđa snerta skjá. Á sýningu í Hollandi nýlega var nóg ađ veifa hendinni létt til ađ fletta síđu. Slíkt er miklu betri ađferđ en ađ afrita handritiđ líkt og gert var forđum, og öruggara en ađ senda gersemar međ Norwegian á fyrsta farrými.

Ef norskir forsvarsmenn safna skilja ekki ađ hluti menningararfs er mjög viđkvćmur og ţolir ekki lýsingu eđa hitabreytingar, eru ţeir kannski ekki hćfir til sinna starfa. 

En taglhnýtingurinn Aslak Sira Myhre yfirbókavörđur (sjá efst), sem á sér rauđleita fortíđ í pólitík en ekki í neinum frćđum, ćtlar til Kaupmannahafnar ađ rífa kjaft. Ţađ er alltaf fyndiđ, er i ljós kemur ađ margir vinstri menn eru í raun meiri ţjóđernissinnar en flestir ađrir í stjórnmálum, ţó ţeir engist um viđ ađ sannfćra fólk um ađ ţví sé öđruvísi fariđ.

Íslendingar í Kaupmannahöfn ćttu ađ láta Áslák hárfagra heyra skođun sína. Viđ ţurfum ekki ađ vera undirtyllur í ţessu máli. Einn ţriđji hluti ţess sem Norđmenn heimta til ótímasettrar sýningar í Noregi eru íslensk handrit sem ekkert erindi eiga til Noregs og aldregi.

Ţegar Aslak Sira Myhre ćtlar til Kaupmannahafnar, ţví hann ţolir ekki ađ fá neitun, er ţađ án faglegrar ţekkingu og yfirvegunar. Hann er reyndar ađallega ţekktur sem ţreytandi kjaftaskur i Rřd Valgallianse.

Mótmćlum norskri frekju og yfirgangi! Norska öldin er löngu liđin hvađ Ísland varđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband