Vigdís, eina dökka barniđ í bekknum

Umfjöllunin um Vigdísi Häsler framkvćmdastjóra Bćndasamtakanna fellur mjög ađ áhugamálum Fornleifs og sérfrćđinga hans.

Stundum er hćttulega skammt á milli sagnfrćđi og mannfrćđi annars vegar, og kynţáttafordóma hins vegar. Lýsingarorđ geta líka veriđ hćttulega eitruđ í notkun eins og allir vita. Líkt og menn varast eftir bestu getu ađ nota rangan lit af skóáburđi ţegar ţeir bursta skó sína, ţarf ađ vanda val sitt á orđum ţegar mađur lýsir öđru fólki. Ég segi t.d. ađ allar konur séu gullfallegar, og hef enn ekki veriđ skammađur fyrir ađ smyrja of ţykku lagi af hróskremi á hin ýmsu sköpunarverk Guđs á Íslandi.

Hassler

Ég stal ţessari ágćtu mynd úr Bćndablađinu af Vigdísi Häsler, gullfallegri og myndarlegri konu sem hefur tekist ađ fá Íslendinga til ađ gleyma litla Volodimyr eitt andartak og stríđi hins frjálsa heims viđ vonda, illgjarna og dvergvaxna morđingjann í austri.

Vegna ţráláts orđróms um ađ sumir menn á Íslandi sjái svart ţegar ţeir sjá Viggu yfirbónda, leyfđi mér í gćr ađ setja Vigdísi í litgreiningarforrit sem ég á í tölvunni.

Ađeins 17% myndarinnar reyndust svört. Ţađ er mun minna en t.d. hjá Will Smith sem talinn er vera "black American", án ţess ađ slá mann kinnhest í beinni fyrir ađ halda ţví fram.

Ég setti ţvínćst nafniđ Häsler í annađ forrit sem gaf ţá niđurstöđu, ađ ţađ vćri alţýskt nafn og fjarskylt Hitzler og álíka nöfnum. Vigdís leynir ţví greinilega á sér. Í lokin kom ALERT, óhljóđ og eftirfarandi tilkynning: This individual is most likely a lawyer, beware she might sue you. Ţađ mun vera nokkuđ góđ greining.

Bćndablađiđ upplýsti á sínum tíma, ađ stórbú Vigdísar vćri í Garđabć, en blađiđ greindi ţví miđur ekki frekar frá búskap hennar. Mér ţykir líklegt ađ ţađ sé einhvers konar fjárbúskapur, en ţađ kann ađ vera rangt og byggja á fordómum mínum.

Lengi hafa menn vitađ ađ ađ Framsóknarflokkurinn notar Rígsţulu til ađ lit- og kyngreina fólk, ţví ţađ er öruggara en nútímalitgreining og eftirnafnakukl.

Ég hef persónulega lent í ţessum fordómum flokksins. Í stađ gargandi rifrildis í fjölmiđlum ritađi ég einfaldlega grein um galla sérútvalda Íslendinga ţegar kemur ađ útlendingahatri, fordómum og sjúklegri sjálfvćntumţykju.

Svarti liturinn er líklegri, en ađrir annmarkar á fólki, til ađ menn freisti málsóknar gegn bleikbelgjuđum barónum Íslands, en gyđingahatur hafa aftur á móti ávallt veriđ talin grundvallarmannréttindi međal félagsmanna flestra stjórnmálaflokka á Íslandi. Á okkar tímum er slíkt hatur eđlilegt athćfi í ýmsum flokkum á vćngbrotna vinstri vćngnum, nema ađ menn séu ađ tala um litla Volodimyr í Kív.

Sem dćmi um hvađ ístruvaxnir, rauđbirknir framsóknarjarlar tönnlast lágmćltir á, fyrir utan svarta litinn, eru hér nokkur heilrćđi úr Rígsţulu um hvađa kyn heldri menn eins og Rígur eiga ađ varast er ţeir leggjast í tilfallandi rekkjur á yfireiđum sínum um lendur:

 

Ţar var hann at ţat

ţríar nćtr saman,

gekk hann meir at ţat

miđrar brautar;

liđu meir at ţat

mánuđr níu.

 

Jóđ ól Edda

jósu vatni,

hörvi svartan,

hétu Ţrćl.

 

Hann nam at vaxa

ok vel dafna;

var ţar á höndum

hrokkit skinn,

kropnir knúar,

fingr digrir,

fúlligt andlit,

lotr hryggr,

langir hćlar. ...

 

Ţar kom at garđi

gengilbeina,

aurr var á iljum,

armr sólbrunninn,

niđrbjúgt er nef,

nefndisk Ţír.

 

Uppsala

Ţessi hálćrđa framsóknarkona fékk verđskuldađan doktorstittling í Uppsölum, fyrir rannsóknir sínar á svarta litnum í íslenskum miđaldakveđskap.

Nú síđast fann ég ágćtt íslenskt forrit sem ég tróđ framkvćmdastjóra Bćndasamtakanna međ herkjum inn í. Forritiđ spýtti henni ţó umsvifalaust út međ ţeim ummćlum ađ hún vćri međ 96,7% líkum "Tćja". Ég hef einu sinni heyrt eldri hjón tjá sig um "gráđugar Tćjur", sem hópuđust fyrir framan kjötborđiđ í Hagkaupum í Kringlunni, ţví svínakjöt var á sértilbođi ţann daginn. Mikill hamagangur var í öskjunni og gekk ţađ fram af gamla fólkinu sem einnig vildi komast í eitthvađ feitt hjá SS. Ég gafst upp á slagnum um grísakjötiđ, ţví ég var ađeins á höttunum eftir lambakjöti. Verđiđ á heilögu lambinu hafđi vitaskuld veriđ sett upp í tilefni lćkkunarinnar á svíninu. Hélt ég rakleiđis í Nóatún. Ekki gef ég ţví mikiđ fyrir forritiđ sem gerđi Vigdísi ađ Tćju, ţví nú veit ég vegna svartagallsraussins í Sigurđi Inga, ađ Vigdís er vitaskuld frá Indónesíu.

Frćndur okkar í Indónesíu eru ekki svartir. Sigurđur Ingi ţarf ađ fá sér betri gleraugu vegna ţessarar myrku siđblindu sinnar sem nálgast algjöra nethimnulosnun. En kvilli ţessi og hrćđsla hans viđ allt sem virđist meira framandi en Massey Ferguson dráttarvél er nú ekki bara landlćgur í Framsóknarflokknum.

Má segja ađ mađur sé dökkur ađ lit ţegar hann er ţađ, ţótt svart sé bannađ?

En dökk er hún Vigdís sannarlega, og ekki er hćgt ađ reka mig fyrir ađ segja ţađ. Ţannig var henni einmitt lýst í viđtali í Morgunblađinu á ţví herrans ári 2012. Kannski á nú líka ađ banna Morgunblađiđ eins og Illuga Jökulsson dreymir ţrálátlega um, og um leiđ samtökin Íslenska Ćttleiđingu sem einnig birti hina dökku lýsingu Moggans á Vigdísi Häsler?

Mikiđ er heimurinn nú bjartur hjá ţví fólki sem veltir sér upp úr svartagallsrausi íslenskra sérleyfishafa á allar hreinar hugsanir og kórréttar. Á ţađ fellur sjaldan skuggi, nema helst skuggi hárreistrar heimsku. Hafa menn engar ađrar ólar ađ eltast viđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ég skil ekki vandamáliđ sem er veriđ ađ ţyrla upp hér.

Grunar mig sterklega ađ úrkynjađ' fólk eigu hlut ađ máli, eins og alltaf.

Annars virđist mér ţetta vera sá hvítasti niggari sem gengiđ hefur um jörđina.  Nćsti bćr viđ Michael Jackson.

Ásgrímur Hartmannsson, 5.4.2022 kl. 16:42

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

''Eg veit ekki hvernig ég á ađ orđa ţađ en ég sé bara og finn alúđ og allt annađ gott ţegar manneskja er góđ eđa vond og bálreiđ. Dćmi; er stundum spurđ hvort ţessi eđa hinn hafi skorađ í fótbolta og ég á ađ lýsa honum,man ekki hvort hann var sköllottur,rauđhćrđur eđa dökkur/ljos á  hörund,kannski bara númeriđ á bakinu,stundum nafniđ.

Helga Kristjánsdóttir, 7.4.2022 kl. 03:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband