Međ Rembrandt á háaloftinu

rembrandt vov 1976 b

Ţá sjaldan ađ ritstjóri Fornleifs tekur til i öllu sínu lífsrusli, finnur hann alltaf einhverjar fornleifar og listaverk.

16 vetra sá hann mynd í íslenskri bók frá 5. áratug síđustu aldar um Rembrandt. Ţađ var bók sem afi hans á Hringbrautinni átti. Unglingurinn tók sig til og gerđi ţegar fölsun á Rembrandtinum međ hvít- og grákrít á svartan pappír. Myndin er 15x18 sm. ađ stćrđ.

Rembrandt hefđi örugglega tekiđ Fornleifsómyndina í lćri, hefđu ţeir ţekkst, en Remmubrandur var svo svakalega á undan minni tíđ, svo ekki varđ úr ađ hann tćki sneiđ á lćrum mínum. Seinna sá ég sömu mynd í lit og lćt ég hana flakka. Minn Rembrandt er vissulega í allt öđrum verđflokki, en slagar upp í hinn ekta Rembrandt, ţó hann sé bara í svarthvítu.

238013204_2301702823297212_8362890314911161235_n


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Sveim er ţá, er ţín bara ekki betri!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 5.6.2022 kl. 15:18

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Ekki segi ég ţađ nú,en árin líđa og mađur verđur flinkari. Svo nú framleiđum viđ fjórar á mánuđi sem seljast sem Rembrandtcool. Fyrir utan allar hinar. 

FORNLEIFUR, 6.6.2022 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband