Birtingarmynd spillingarinnar

804805_1283475.jpg

Nýlega skrifađi Fornleifur um undarlega hluti sem gerast á efstu hćđum Ţjóđminjasafnsins og hjá spilltum öflum í Háskóla Íslands, sjá  hér, hér, hér.   Ein af hetjunum í ţeim frásögnum sést hér koma í afmćli velunnara síns.

Var ţetta allt skrifađ löngu áđur en forsćtisráđherrann á myndinni hér fyrir ofan sagđi af sér. Ţađ var nú alveg nóg ástćđa fyrir ráđherra ađ gera ţađ í kjölfar greina Fornleifs, frekar en ađ bíđa hópfýluferđarinnar til Panama og ađ lenda í svađinu hjá Süddeutsche Zeitung og víđar.

Myndin var tekin af ljósmyndara Morgunblađsins í afmćlisveislu fyrrverandi forsćtis-ráđherra. Hún segir mikiđ, ef ekki allt. Hvađ ćtli hafi veriđ í rammanum sem ţjóđminjavörđur afhenti Sigmundi Davíđ?

Konan sem varđ á milli ađalleikendanna getur líklegast ekkert gert ađ ţví. C'est la vie!


Bloggfćrslur 8. júní 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband