Eldgosamyndir Sćmundar Hólm

katla_naermynd_eldingar.jpg
 

Nú á tímum flýgur meistari Ómar Ragnarsson jafnan fyrstur yfir nýbrunnin hraun og landbrot og getur samtíminn lengi ţakkađ honum ţau afrek, ţótt sum ţeirra jađri jafnvel viđ lögbrot.

Á 18. öld var Sćmundur Magnússon Hólm, prestur, listamađur og altmúligmađur ein besta heimild okkar um eldsumbrot. Sćmundur var jafnvel svo góđur, ađ han skrifađi bók, sem kom út á dönsku (Om Jord-Branden paa Island i Aaret 1783)  og ţýsku  (Vom Erdbrande auf Island im Jahr 1783) um Skaftárelda, og ţađ án ţess ađ hafa séđ eldana sjálfur. Reyndar var Sćmundur fćddur í Međallandssveit og kannađist ţví vel viđ alla stađhćtti. Lýsingar hans á Skaftáreldum byggja ţó eingöngu á rituđum frásögnum sem honum bárust til Kaupmannahafnar, ţar sem hann dvaldist viđ nám á međan á gosinu stóđ.

Ţótt áhugamenn um íslenska eldfjallasögu ţekki flestir rit Sćmundar um Skaftáreldana 1783, ţá kannast líklegast fćstir viđ litađar pennateikningar hans af ýmsum íslenskum eldfjöllum og gosum ţeirra. Sćmundur hófst greinilega allur á loft og teiknađi gos, sum hver sem hann hafđi aldrei séđ.  Hvađ hefđi ţessi mađur ekki getađ gert hefđi hann flogiđ FRÚ eins og Ómar. 

Myndir Sćmundar eru í dag geymdar á Konunglega Bókasafninu í Kaupmannahöfn og í fyrravor gerđi í mér ferđ á safniđ til ađ skođa ţćr og fékk ađ ljósmynda án eldingarljósa. Nú á ţessum síđustu gosvikum deili ég nokkrum af ţessum lélegu ljósmyndum mínum međ ykkur til ađ minnast meistara Sćmundar, sem var margt til lista lagt (eins og áđur greinir; sjá hér og hér).

Af ţessu má ef til vill sjá ađ Ármann Höskuldsson og  Magnús Tumi Guđmundsson komast ekki međ tćrnar ţar sem Sćmundur hafđi hćlana. Sérhver öld rúmar nefnilega ekki marga háfleyga Íslendinga.

Efst er mynd af Kötlugjá svo af Heklu, Skaftáreldum, Trölladyngju og Súlu. Líklegt er ađ Sćmundur hafi séđ gosiđ í Heklu áriđ 1766, ţá sautján vetra, en 1755 var hann ađeins sex ára er Katla gaus, en hver veit, ef til vill hefur hann séđ gosiđ. Takiđ eftir lýsingu hans á Kötlugosinu (efst). Jafnvel má sjá eldingar í gosmekkinum.

eldingar_yfir_eyjafjallajokli.jpg

Eldingar yfir Eyjafjallajökli

kotlugja.jpg
 

 

hekla.jpg
 
skaftarjokull.jpg
 
trolladyngja.jpg
 
sula.jpg

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Geri ađrir betur.

Valdimar Samúelsson, 4.9.2014 kl. 21:24

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Já Valdimar, Ómar og Sćmundur eru fyrirtaksmenn.

FORNLEIFUR, 5.9.2014 kl. 04:34

3 identicon

Sćll Fornleifur.

Mér sýnist ađ eldingar ţćr sem sjá má á myndinni
Eldingar yfir Eyjafjallajökli séu unnar međ
vinsćlli viđbót í Photoshop!

Leiđréttu mig endilega ef ţađ er rangt!

Mér finnst undarlegt hversu algengt ţađ er ađ
ţess er ađ engu getiđ ţó mynd hafi augljóslega
fariđ í gegnum röđ af filterum (viđbótum) og veriđ
unnin í fleiri en einu forriti heldur látiđ líta svo út
sem ţetta komi beint af skepnunni.

En er ekki lífiđ blekking og ţetta allt saman í
góđu lagi?!

Međ frómri kveđju,

Húsari. (IP-tala skráđ) 5.9.2014 kl. 11:49

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Húsari, myndin hefur enga međferđ fengiđ hjá mér. Hana tók ég hér:

http://volcano.oregonstate.edu/volcanic-lightning

Ljósmyndarans er getiđ. Hann heitir Marco Fulle.

Eldingar voru ósjaldan í ţessu gosi. Marco Fulle er frćgur ljósmyndari og myndin hefur m.a. birst á National Gegraphic. 

 http://news.nationalgeographic.com/news/2010/04/photogalleries/100419-iceland-volcano-lightning-ash-pictures/#/iceland-volcano-lightning-2_19114_600x450.jpg

Ekkert svindl í gangi og ekkert samsćri. 

Skođađu " lightning during a volcanic eruption Marco Fulle " á Google images. Sjón er sögu ríkari.

FORNLEIFUR, 5.9.2014 kl. 14:34

5 identicon

Sćll Fornleifur.

Getum viđ ekki orđiđ sammála um ţađ
ađ ţeir sem eiga Xenofex eđa Topaz viđbćturnar
viđ Photoshop hefđu gott af ţví ađ spreyta sig
á ţví ađ nota effekt sem gengur undir nafninu lighnings
til ađ endurgera svipađa hluti og eru á myndinni góđu.

Lighning effektinn fylgdi strax fyrstu gerđ af Xenofex en
hugsanlegt er ađ Xenofex 2.6.1 sé einungis hćgt ađ
nota viđ Photoshop 5.

Innbyggđur effect í Photoshop sem ber sama heiti er
svo sem hćgt ađ nota en hitt logar og ljómar í
regni af eldingum og vel ţess virđi ađ eyđa helginni
í slíka iđju.

Fć ég ekki séđ ađ hinum ágćta ljósmyndara komi ţađ
nokkuđ viđ ţó menn geri sér slíkt gaman og forheimski sig
af svo tilgangslausu verkefni.

Húsari. (IP-tala skráđ) 5.9.2014 kl. 17:50

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég nota ekki Photoshop. Notađi Hans Petersen hér um áriđ.

Sćmundur Hólm var hins vegar međ fótógrafískt minni. Eina forritiđ sem hann hafđi var heilinn.  Á Íslandi ţurfum viđ ekki ađ falsa stemningu í gosum međ fótósjoppustandi. Holuhraunsgosiđ ţarf greinilega heldur ekki ađ fótósjoppa. Ţetta eru svo lagleg gos. 

FORNLEIFUR, 5.9.2014 kl. 23:42

7 Smámynd: FORNLEIFUR

Ég tek heldur ekki neinar töflur sem heita Xenofax og Topaz. Fć mer stundum Ópal.

FORNLEIFUR, 5.9.2014 kl. 23:43

8 identicon

Sćll Fornleifur.

"Á Íslandi ţurfum viđ ekki ađ falsa stemningu í gosum međ
fótósjoppustandi."

Verkurinn er nú einmitt ţessi hvort ţađ er veruleiki eđa hrein ímyndun
og óskhyggja! 

Húsari. (IP-tala skráđ) 6.9.2014 kl. 09:58

9 identicon

Sćll Fornleifur.

En myndir Sćmundar ţarf vart ađ tćta um
svo persónulegar semog innblásnar sem ţćr eru.

Hvort hann var á sveppum eđa einhverju öđru viđ ţessa iđju
má einu gilda!

En bestu ţökk fyrir ţau mörgu sjónarhorn sem hér fá inni
og ţú bregđur upp sjálfur til fróđleiks og umhugsunar. 

Húsari. (IP-tala skráđ) 6.9.2014 kl. 12:20

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćmundur var ekki á sveppum, en mig grunar ađ hann hafi veriđ vćgt tilfelli af átista. Ţađ kemur betur fram í nćstu grein minni um meistara Hólm.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.9.2014 kl. 06:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband