Sunnudagspredikun: Biskupsbrek

Sigurbjörn_Einarsson biskup og antísemít

Sigurbjörn heitinn Einarsson, biskup íslensku ţjóđkirkjunnar var afar vćnn mađur, segja mér flestir menn, og ekki ćtla ég mér ađ rengja á nokkurn hátt.

Hann kom ţví m.a. verk ađ Passíusálmarnir yrđu lesnir í Ríkisútvarpinu á hverju ári.

"Gegnjúđskađ"

Allir eiga menn sér bernskubrek og einnig óbarđir biskupar. Sigurbjörn lauk skólavist sinni i Menntaskólanum í Reykjavík áriđ 1931 međ ţví ađ skrifa pistil í Skólablađiđ, en svo hét einmitt skólablađiđ Menntaskólanum. Ţetta ritađi biskupsefniđ:

Einn spakur mađur, íslenskur, hefur talađ um, hversu hiđ hvíta mannkyn vćri gegnjúđskađ orđiđ. Er ţađ orđ og ađ sönnu. - Íslendingar eru engir eftirbátar annara hvítra ţjóđa i ţessu efni. Júđum ţakka ţeir bókmentir sínar,- bókmentirnar, "fjöregg ţjóđarinnar". Ţađ er ekkert sjaldgćft ađ Íslendingar ţakki ţađ hebreskum áhrifum ađ sögur voru ritađar, Eddurnar geymdar - og rímur kveđnar. - Slík er ţá frćgđ "söguţjóđarinnar". ...

Einhver voldugasta ţjóđ heimsins er Gyđingar. Hinar arísku ţjóđir hafa gert Ţá ađ kennifeđrum sínum svo mjög, ađ löggjöf sú, sem ţeir Semítarnir sömdu fyrir nćrfelt 3000 árum, má heita undirstađa allrar löggjafar hinna voldugustu og best mentu Ţjóđa af hinum aríska kynstofni. Og Gyđingur er Ţađ, sem oftast er nefndur og ţeirra manna heilagastur sem fćđst hafa, ađ dómi flestra Aria. - Fje heimsins er og mjög i höndum Gyđinga. Mestu fjárplógsmenn hins hvíta heims eru af Gyđingaćttum og hafa sumar ţjóđir fengiđ ađ kenna á ţví nú i seinni tíđ, t.d. Ţjóđverjar. Ţađ liggur viđ ađ Aríarnir kafni undir nafni, (Aríar = herrar). - Einnig hjer á Íslandi er Júđinn vaxinn Íslendingum yfir höfuđ. Og Íslendingar virđast aldrei fá nógsamlega ţakkađ ţeim mönnum, sem ţví ollu upphaflega. Og ţó ćtti ekki ađ vera erfitt ađ skilja hverjum íslenskum manni, ađ ţađ var tilrćđi viđ hiđ íslenska og norrćna ţjóđerni, tilrćđi, sem ađ ben gerđist. Hefur nú grafiđ og grasserađ i ţví sári i nćrfelt 1000 ár og seint mun ganga lćkningin. Jeg fyrir mitt leyti er i engum vafa um ţađ, ađ eina ráđiđ sje ađ upprćta ţann hinn illa meiđinn, taka upp ţráđinn aftur ađ fullu, ţar sem hann var niđur feldur - viđ tilkomu Kristninnar. (Lesiđ grein Sigurbjörns menntskćlings í Skólablađinu).

Ţá var bođskapurinn hjá Sigurbirni ekki kćrleikur líkt og síđar varđ. Seinna gerđist hann félagi í Ţjóđvarnarfélaginu. Hann hélt rćđu í Hafnarfirđi sem fór fyrir brjóstiđ á Sjálfstćđismönnum. Einn ţeirra manna í Hafnarfirđi, sem hallur hafđi veriđ undir Hitler fyrir 1940, klagađi rćđu guđfrćđingsins í Ólaf Thors. Upp úr ţví var hálfgerđur kommastimpill á Sigurbirni, sem víst aldrei tókst ađ hreinsa af honum, eins lofandi og hann hafđi veriđ í skrifum sínum í Menntaskólanum í Reykjavík. 

Líkt og margir Íslendingar fyrr og síđar, úr öllu litrófi stjórnmálanna, var Sigurbjörn heltekinn af hatri í garđ gyđinga - ekki ósvipađ ţeim mönnum sem í dag kenna George Soros um allar ófarir sínar og hins appelsínugula átrúnađargođs síns úti í heimi. Ţađ gerir t.d. fólkiđ sem telur múslímahatur sitt vera ađgangskort ađ stuđningi viđ Ísrael. Ísrael er enginn stuđningur eđa akkur í múslímahatri. Hatur sumra múslíma á gyđingum er alveg nóg, svo ađ öfgakristnir fari nú ekki ađ leika sama leikinn.

Hugsanlega gerir Ţjóđkirkjan sér grein fyrir ţví ađ hatriđ í hinum unga manni sem síđar varđ biskup, skýri áhuga hans á Passíusálmunum, sem hann vitnađi einnig í í grein sinni í Skólablađinu áriđ 1931. Ég efa ţađ ţó. Hinir hámenntuđu sérfrćđingar HÍ í Hallgrími Péturssyni, sem ekki ţekkja muninn á Glückstadt (ţar sem Hallgrímur dvaldi) og Glücksburg, hafa ţegar gert kreddu sína ađ öfgatrú.

Ég varpađi ţessum bođskap Sigurbjörns frá 1931 inn á FB Illuga Jökulssonar í umrćđuna um ađför Hannes Hólmsteins á Sólveigu Önnu Jónsdóttur. Ţar greinid ég einnig frá ţví hjálparstarfi sem Hannes tekur ţátt í, ţegar samtök sem hann er limur í leggur blessun sína yfir ađ t.d. Eystrasaltsţjóđirnar Eistland, Lettland og Lithaugaland, og ţar fyrir utan Úkraína geri á okkar tímum gyđingamorđingja sína í seinni heimsstyrjöld ađ ţjóđhetjum.

Ţađ eru víđa svartar sorgarrendur undir nöglum manna, en skíturinn er oftast sá sami og ekki til kominn viđ vinnu í víngarđi Drottins.

AMEN

P.s. eftir ađ ég setti upplýsingar um ţessi bernskuskrif biskups á FB Illuga Jökuls, skrifađi mér óđur mađur og sagđi mig vera ađ rugla Sigurbirni viđ nafna hans Sigurbjörn Ágúst Einarsson. Svo er ekki. Sá Sigurbjörn, kallađur Bjössi bakari, lćrđi bakaraiđn. Ég hengi ekki bakara fyrir biskup. En ţá, sem hengja ţjóđ kraftaverkameistarans úr Passíusálmunum í snörur haturs síns, gef ég harla lítiđ fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ţó nokkurnveginn óhćtt ađ fullyrđa ađ ţessi grein Sigurbjarnar var bernskubrek. Síđar, ekkert mjög löngu ţó, skrifađi hann bók sem heitir  Kirkja Krists í ríki Hitlers. Ţar kveđur viđ talsvert annan tón.

Ţorvaldur Sigurdsson (IP-tala skráđ) 6.1.2019 kl. 16:02

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Mikiđ rétt Ţorvaldur. Í rćđu sinni sem ég nefni í Hafnarfirđi, sagđi hann m.a.:

Ţađ er vissulega margt uggvćnlegt í samtíđinni. En eitt er ég hrćddastur viđ, og ţađ er hrćđslan. Hrćđslan hefur valdiđ meiri óhöppum en vísvitandi hatur eđa grimmd. Ţví féll ţýska ţjóđin í fang Hitlers, ađ hún hafđi látiđ tryllast af ofbođshrćđslu viđ bolsévika og Gyđinga. Hrćđslan olli hermdarverkum galdraaldar.

Ţetta er sama hrćđslan og ţegar menn hatast út í alla múslíma fyrir gerđir fárra og ţegar fólk ber ţví viđ ađ Soros sé á bak viđ hurđina ađ plotta gegn smáborgalegum heimi ţeirra.

FORNLEIFUR, 6.1.2019 kl. 16:48

3 Smámynd: FORNLEIFUR

 Takk samt fyrir ábendinguna Tobbó! Um biskup átti viđ ţađ fornkveđna: Batnandi mönnum er best ađ lifa.

FORNLEIFUR, 6.1.2019 kl. 16:51

4 Smámynd: Hörđur Ţormar

Fornleifur

Ţú hefur greinilega ekki lesiđ bókina, Játningar, sem út kom áriđ 1948. Ţar er Sigurbjörn Einarsson höfundur eins kaflans.

Annars hefđir ţú ekki skrifađ ţennan pistil, sem er ţér ekki til sóma.

Hörđur Ţormar, 6.1.2019 kl. 17:29

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćll Hörđur Ţormar, ţú ert ekki á vaktinni hjá skođunarlögreglunni núna? Af hverju má ég ekki skrifa um ţessi mistök í lífi Sigurbjörns Einarssonar? Ţetta eru skođanir sem enn eru á kreiki hjá fólki sem sér gyđinga á bak viđ allt. Ekki er laust viđ ađ ég hafi séđ slík skrif hjá mönnum sem ţú samsinnist.

FORNLEIFUR, 6.1.2019 kl. 17:47

6 Smámynd: FORNLEIFUR

Og mundu Hörđur, ađ ég leyfi athugasemdir sem eru innan velsćmismarka. Ţađ gera sumir ađrir alls ekki og eru ávallt ađ hnýta í Soros. Prófessor Hannes, Björn Bjarna og Styrmir hlusta ekki einu sinni á gagnrýni.

FORNLEIFUR, 6.1.2019 kl. 18:17

7 Smámynd: Hörđur Ţormar

Sćll Fornleifur.

Ţú getur alveg eins skrifađ um ţađ, hvernig Sál frá Tarsus ofsótti kristna menn.

Sigurbjörn Einarsson var greinilega örgeđja, ungur mađur. Hann ađhylltist um tíma skođanir sem hann gerđist síđar mjög fráhverfur. Ţađ er langt til seilst ađ draga ţćr skođanir fram.

Mér liggur forvitni á ađ vita hvađa skrif eđa hvađa menn ţađ eru sem ég samsinnist svo mjög.

Svo verđ ég ađ bćta ţví viđ ađ ţú finnur fáa sem hafa meiri samúđ međ gyđingum eđa hafa stutt málstađ Ísraelsríkis fremur en ég, enda ţótt ţađ geti stundum veriđ erfitt.

Hörđur Ţormar, 6.1.2019 kl. 18:42

8 Smámynd: FORNLEIFUR

Af hverju má ekki líta á skođanir skólapilts áriđ 1931? Af hverju hafa ţćr ekki veriđ frammi fyrr? Getur veriđ ađ Íslendingar eigi í vanda međ sannleikann um sjálfa sig? 

Vitaskuld skal ţađ koma fram hve ađaltalsmađur Passíusálmanna sagđi um ţá á yngri árum.

Ţetta er hluti af mótunarsögu Íslendinga á 20. öld. Ţađ var venja ađ kenna útlendingum um allt og sér í lagi ákveđnum hópi. Ţađ er reyndar ósiđur sem haldist hefur fram á 21. öld. Nú ímyndar elda fólk sér eftir ađ ţađ hefur veriđ hrćtt í hel af stormsveit útvarps Sögu, ađ múslímar séu ađ yfirtaka landiđ međ hjálp vonds gyđings. Ţetta fyrirbćri er sjúkt og ţeir sem fylgja ţví taka ţađ međ sér í gröfina.

Ný kynslóđ fólks gerir sér grein fyrir ţví ađ hatur á nauđstöddu fólki og einstökum hópum heyrir fortíđinni, ykkur steingervingunum til.

Ákveđnir hópar, sem ţykjast geta sagt mönnum fyrir hvađ ţeir eiga ađ halda og hugsa, er fortíđ. Nú hafa menn frelsi til skođana, hugsana og tjáninga - međ ábyrgđ. Ég misfer ekki ábyrgđ minni viđ ađ segja frá rugli menntskćlings áriđ 1931. 

Ţađ sem hann sagđi, lýsir tíđarandanum og ţeim straumum sem náđ höfđu til Íslands og sem hentuđu heimalningshćttinum vel og hrćđslunni viđ útlendinga.

FORNLEIFUR, 6.1.2019 kl. 21:27

9 Smámynd: Hörđur Ţormar

Sćll,Fornleifur.

Ef ţú ćtlar ađ grafa upp og birta öll heimskupör ungra manna, ţá átt ţú  mikiđ verk óunniđ.

Mér skilst ađ ţú hafir horn í síđu Sigurbjarnar biskups vegna ástar hans á Passíusálmunum, ţar sem fram komi gyđingahatur. Ekki veit ég hvort Hallgrímur hafi ţekkt einhvađ til gyđinga og ekki ćtla ég ađ rćđa bođskap Passíusálmanna. En samkvćmt mínum skilningi, sem má vera rangur, er ţar ekki hatursáróđur gegn gyđingum, almennt, heldur gegn forystumönnum ţeirra. Ţví má ekki gleyma ađ Jesús Kristur og allt hans fylgdarliđ voru gyđingar.

Ţví miđur upphófst snemma tortryggni og hatur á milli gyđinga og kristinna manna, sem magnađist mjög á miđöldum. Ég hef nú aldrei veriđ sérstakur ađdáandi Marteins Lúters sem ég álít ađ hafi veriđ hinn mesti hrotti, auk ţess ađ vera haldinn drykkjusýki sem jókst međ árunum. (Minna sumar Borđrćđur hans mjög á nýlegan talsmáta "Klausturbrćđra"). Hann ber mjög mikla ábyrgđ á gyđingaofsóknum Hitlers, ef hćgt er ađ bera ábyrgđ svo langt fram í tímann. En ţví er ekki ađ neita ađ atorkumađur var hann, bćđi til góđs og ills.

Auđvitađ var sr. Hallgrímur "lúterstrúar" og eru Pasíusálmarnir til vitnis um ţađ, en ég held ađ fáir, nú til dags, hafi sömu trúarhugmyndir og hann, nema ađ nafni til. Ţar held ég ađ Sigurbjörn biskup sé ekki undanskilinn, ţrátt fyrir dálćti hans á Passíusálmunum.

Ég er nú orđinn svo gamall ađ ég býst ekki viđ ađ ţú hafir mikiđ álit á skođunum mínum, en ég man vel eftir stríđinu. Ég man ađ sumir studdu Ţjóđverja, ekki vegna gyđingahaturs heldur vegna vegna ótta viđ kommúnista. Ţvert á móti man ég eftir áhyggjum manna út af afdrifum gyđinga í Ţýskalandi. Ég tel ţađ algera firru ađ gyđingahatur eđa hrćđsla viđ útlendinga hafi veriđ almenn á Íslandi fyrir miđja síđustu öld.

Mér sýnist ţú eitthvađ vera ađ sneiđa ađ eldra fólki og Útvarpi Sögu, ég verđ víst ađ viđurkenna ađ ég er á međal ţeirra "einföldu gamlingja" sem hlusta mikiđ á ţá stöđ. Ţar er jú annađ slagiđ minnst á múslíma á milli ţess ađ kvartađ er yfir kjörum öryrkja og eldri borgara, verđtryggingu o.s.frv.

Ég játa ađ mér stendur viss ógn af innflutningi múslíma. Ekki stafar ţađ svo mikiđ af hlustun minni á Ú.S. en tek tillit til varnađarorđa manna úr  ţeirra heimahögum  T.d má nefna tvo sómamenn, ţá Hamed Abdel-Samad og Ahmad Mansour. Ţeir ţekkja vel vandamál sem koma upp ţegar ţessir ólíku menningarheimar koma saman. Ég held ađ viđ Íslendingar séum ekki búnir undir ađ standa frammi fyrir ţeim.

Međ bestu kveđju.

Hörđur.

Hörđur Ţormar, 7.1.2019 kl. 01:37

10 Smámynd: FORNLEIFUR

Hörđur, ţađ gleymist á Íslandi ađ Jesús (hvort sem hann var til eđa ekki) var gyđingur sem slitinn var frá trú sinni svo hćgt vćri ađ nota hann af nýtrúarsöfnuđi til ađ vinna á trú fjölskyldu hans. Kristnin hefur einnig gegnum aldirnar reynt ađ losa hann undan ţví "oki" međ ţví ađ drepa gyđinga eđa ofsćkja; ađ kenna ţeim öllum um "morđ" á Jesús, ekki ađeins leiđtogum ţeirra. Jesús kemur hins vega gyđingum ekkert viđ. Hann er ekki frelsari ţeirra. Lágmarskrafan má vera sú í nútímaţjóđfélagi sem má vera kunnugt um helfarir gegn gyđingum, ađ ţeir ţurfi ekki ađ hlusta á bođskap aftan af 17. öld. Útvarp er ekki stađur fyrir hatursbođskap, hvorki á Sögu eđa á RÚV.

Hatriđ geta menn ţuliđ í kirkjum sínum, félagasamtökum og stjórnmálaflokkum, án ţess ađ vera ađ agítera ţađ yfir öllu öđru fólki, sem helst vill vera í friđi.

Ágćtt er ađ útvarp Saga minni á gamalmenni og öryrkja sem ávallt hefur veriđ fariđ illa međ á Íslandi. En ţegar menn blanda ţeirri baráttu viđ eitthvađ sem ekki er vandamál á Íslandi, eru menn komnir út fyrir velsćmismörk.

Ef ţú lest grein Sigurbjörns Einarssonar í Skólablađinu, ţá sérđu ađ hatur hans á Passíusálmunum stafar af hatri gagnvart gyđingum. Sigurbjörn var fornaldardýrkandi. Vildi snúa aftur til Ţórs og Óđins. Vitaskuld voru ţetta kjánaleg lćti í ungum manni sem sansađist fljótt í námi sínu í guđfrćđi, svo mjög ađ síđar taldi íhaldiđ ađ hann vćri kommi.

Öfgamennina sem ţú nefnir, ţekki ég vitaskuld og hvađ ţeir standa fyrir. Mér er vel kunnugt um ađ fjöldi múslíma hugsar gyđingum ađeins dauđa og pínu. En ţađ gera ekki allir múslímar. Ég vonast til ađ viđ getum breytt vanda múslíma međ ţví ađ höfđa til ţeirra afla innan Íslam sem eru gangrýnin og sem geta skapađ siđaskipti í trú sinni og sjái ađ gamlir reiđir menn eru ekki lausnin. Vart gerist ţađ á nćstu árum. Ţađ tók kristna menn árhundruđ ađ ţroskast og enn er til fólk sem hatast út í ímyndađa óvini, Soros og annađ sem ţeir nota sem tákn fyrir hatriđ.

FORNLEIFUR, 7.1.2019 kl. 04:07

11 Smámynd: FORNLEIFUR

Hörđur, í vinsemd lýk ég svörum mínum til ţín hér, ţví mér sýnist ađ ţú sért mađur af ţeirri gerđ sem alltaf vill eiga síđasta orđiđ. Hafđu ţađ ef ţú vilt, en ég biđ ţig, eldri og líklegast miklu vísari mann en mig um ađ sýna gagnrýni ţegar ţú hlustar á Útvarp Sögu. Hrćtt fólk međ áfengisvanda sem hatast út í heiminn veldur oftast óţarfa dauđa gamals fólk. Mundu ţađ sem Jesús bođađi, en sem svo margir gleymdu.

Mig langar ađeins til ađ nefna eitt í lokin:

Ég var sl. fimmtudag í Det Jřdiske Hus, sem nokkrum árum síđan var byggt á bak viđ samkunduhús Gyđinga í Kaupmannahöfn í stađ elliheimilis gyđinga sem ţar var. Ég stakk upp á ţví, fyrir mörgum árum síđan, ţegar ég var ritstjóri tímaritsins RAMBAM (ársrits sögufélags gyđinga), ađ Danmörk fengi Stolpersteine, litla steina međ nöfnum gyđinga í Danmörku sem myrtir voru í stríđinu (síđar munu vonandi koma steinar fyrir ađra hópa). Ţeir verđa ađ veruleika í byrjun sumars, ţegar fyrstu steinarnir verđa lagđir í "fortóv" Kaupmannahafnar. Viđ sem vorum á fundinum vorum vel varin af 8 hermönnum og lögreglumanni sem gćttu okkar. Ekki fyrir kommúnistum eđa nasistum, heldur afar litlum hópi múslíma sem vill drepa gyđinga. Einn af dönsku hermönnunum á vakt viđ sýnagóguna ţann dag var múslími og greinilega liđsmađur í varđsveit Margrétar drottningar. Ég treysti honum fullkomlega. Af hverju ćtti hann ađ hata mig? Hrćđsla eyđileggur allt.

Sigurbjörn sagđi ţetta líka alveg rétt í rćđu sinni í Hafnarfirđi forđum sem olli ţví ađ íhaldsmenn ţar í bć sáu rautt. Orđ hans eiga einnig viđ í dag og beinast gegn ţér og skođanabrćđrum ţínum:

Ţađ er vissulega margt uggvćnlegt í samtíđinni. En eitt er ég hrćddastur viđ, og ţađ er hrćđslan. Hrćđslan hefur valdiđ meiri óhöppum en vísvitandi hatur eđa grimmd. Ţví féll ţýska ţjóđin í fang Hitlers, ađ hún hafđi látiđ tryllast af ofbođshrćđslu viđ bolsévika og Gyđinga. Hrćđslan olli hermdarverkum galdraaldar.

FORNLEIFUR, 7.1.2019 kl. 04:19

12 Smámynd: Hörđur Ţormar

Fornleifur. Satt er ţađ, ég vil hafa síđasta orđiđ.

Ţakka spjalliđ.

Kveđja, 

Hörđur.

Hörđur Ţormar, 7.1.2019 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband