Bank, bank - er einhver heima?

Hurđin

Steinunn Kristjánsdóttir hefur víst afar frjótt ímyndunarafl. Enginn vafi leikur á ţví eftir "áralanga" leit hennar ađ klaustrum og sömuleiđis ef tekiđ er miđ af hennar fyrri störfum sem oft hafa veriđ gagnrýnd hér á Fornleifi og léttvćg fundin (síđast fyrir tveimur dögum síđan).  Prófessorinn er ţví miđur grillufangari og hlustar lítiđ á gangrýni. Eitt sinn ţegar ég gangrýndi hana fyrir vanţekkingu á pening sem fannst á Skriđuklaustri (sjá hér), svarađi hún ţessu til og viđurkenndi ađ ţađ sem hún setti fram á riti vćri ókannađ og ađ hún hún vćri haldin "áhugaleysi á myntum yfirhöfuđ":

"Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hef lítiđ skođađ ţessa mynt og étiđ upp allt ţađ sem um hana hefur veriđ sagt, án ţess ađ kanna ţađ sjálf. Sennilega er ţađ af áhugaleysi á myntum yfirhöfuđ. Ég skrifađi heldur ekki ţennan texta sem birtur á heimasíđunni og ţú vísar til. Hins vegar ber ég alla ábyrgđ á ţví sem stendur í rannsóknarskýrslum uppgraftarins. Ţađ er hárrétt hjá ţér.

Ég mun ađ sjálfsögđu breyta umfjölluninni um myntina í bókarhandritinu, en ţćtti gott ef ţú gćtir bent mér á heimildir til ţess ađ vísa til í ţví sambandi? Ţú vísar til nokkurra undir fćrslunni en ţćr eru ţví miđur ekki fáanlegar hér á landi. Ég hef hingađ til stuđst viđ grein Antons Holts í Árbók 1986. Ég sé ţađ vel núna ađ krossinn er alls ekki Möltukross, ţađ hefđi ég alveg átt ađ ţekkja. Ég er aftur á móti ekki vel lćs á miđaldatexta yfirhöfuđ.

Er ţađ rétt skiliđ hjá mér ađ ţú vilt meina ađ ţetta sé ekki reiknimynt heldur gjaldmiđill? En hún er ţá alla vega frönsk og slegin á 15. öld (eđa fyrr?)? Mér finnst gatiđ á henni grunsamlegt - eins og ađ hún hafi frekar notuđ sem hálsmen, kannski eftir ađ notkun hennar sem gjaldmiđils var hćtt. Kannast ţú viđ slíkt?

Tilgáta Steinunnar Kristjánsdóttur um Valţjófstađarhurđina nú flokkast fyrst og fremst undir vangaveltur og ekkert annađ. Vandamáliđ er hins vegar ađ hún talar líkt og hún hafi fundiđ hinn heilaga sannleika, eitt skipti fyrir öll. Eintómar spurningar og viđtengingarháttur verđa aldrei ein og sér ađ undirstöđum undir góđa tilgátu. Ekkert í tilgátusmíđ Steinunnar er fornleifafrćđi og ţar ađ auki sjáum viđ hér dćmi um afar furđulega sagnfrćđi sem í vantar heilu kaflana. Danir eiga sér vísu um fólk, en ađallega börn, sem setja fram algjörlega tilhćfulausar spurningar og ósannanlegar.

Hvis og hvis min rřv er spids og fyldt med marmelade og stundum heyrist ţessi gerđ: Hvis og hvis, min rřv var spids og flydt med limonade, sĺ ville alle suge den og nej, hvor blev de glade! Oft uppgötvar mađur ađ Danir eiga erfitt međ ađ skilja ţennan góđa vísdóm og lćt ég ţví flakka góđa skýringu á ensku: If there are too many unknowns in a hypothetical, the chance of it being true is zero, just like the hypothetical situation of "an ass being pointy and filled with marmalade."

Hefđi ég getađ bjargađ Steinunni?

Ég hefđi hins vegar getađ notađ dýrmćtan tíma minn, til ađ leiđrétta rugliđ í Steinunni. Hún bauđ mér einu sinni ađ lesa bók sína um Skriđuklaustur. Ţađ gerđi hún allra vinsamlegast áriđ áriđ 2012 án ţess ađ bjóđa borgun fyrir og ritađi eftirfarandi.

Ef ţú hefur áhuga og tíma, ţá ţćtti mér gott ef ţú gćtir lesiđ yfir allt bókarhandritiđ og bent mér á ţađ sem betur má fara. Láttu mig endilega vita ef ţađ er mögulegt".


Ég afţakkađi vitanlega bođiđ. Ég treysti ţví ađ fólk međ prófessorstitil viđ HÍ sem stundar rannsóknir á klaustrum á miđöldum geti lesiđ miđaldatexta, latínu og annađ sem hjálpađ getur upp á skilninginn. En ţegar prófessorar eru ekki vel lćsir á miđaldatexta yfirhöfuđ er víst lítiđ hćgt ađ gera fyrir ţá nema ađ eyđa miklum tíma og kostnađi. Ţess vegna hugnađist mér ekki ađ koma ađ yfirlestri á bók Steinunnar um Skriđuklaustur, og ekki hefur hún beđiđ mig um ađ lesa nýja bók sína. 

Ég hef hins vegar bent henni á greinar mínar á Fornleifi. En Steinunn virđist ekki hafa tekiđ tillit til ţeirra né greinar Guđrúnar Ásu Grímsdóttur í Árbók Fornleifafélagsins.

Í HÍ er mörgu ábótavant og er óţarfi ađ koma inn á ţađ hér. En ég er nú alvarlega í vafa um hćfni sumra ţeirra sem kenna viđ ţennan háskóla. fornleifafrćđi

Ég er hrćddur um ađ prófessor Steinunn hafi líklega reist sér veglegan Valţjófsstađarhurđarás um öxl, og muni áđur finnast steinninn í Steinunni heldur en öruggur uppruni Valţjófsstađarhurđar. Hef ég sannspurt ađ nú vafri kollegar okkar beggja um landiđ međ forn dyragöt ađ bera viđ Valţjófsstađarhurđarfjalir. Mun drekinn á hurđinni hafa orđiđ fár viđ og bitiđ nokkra, ţó engan til ólífis. Femínistar telja víst ađ drekinn á hurđinni sé kvenkyns og samkynhneigđ. Ég trúi ţví auđvitađ mátulega eins öllu öđru sem femínistar og genderfrćđingar segja. Ég tel hins vegar nćsta víst ađ ljóniđ á hurđinni sé gay (hommaljón). Trúiđ mér, ţetta er algjörlega óundirbyggđ tilgáta. Henni mun ugglaust vaxa fiskur um hrygg. Hins vegar tel ég alveg útilokađ ađ kona hafi skoriđ lágmyndir Valţjófstađarhurđarinnar út. Tryllist nú fjöldinn...

Ţar ađ auki má ađ lokum nefna, ađ hurđ eins og sú sem varđveittist á Valţjófstađ er skreytt veraldlegu myndefni sem klausturreglur völdu nćr aldrei fyrir klaustur sín og kirkjuhurđir eđa dyraumbúnađ. En myndmáliđ er nú í raun mun meiri vísun í Biblíuna en Steinunn telur. Ţá var heilagur Georg helsti drekabaninn ţegar ţađ var ekki Jesús sjálfur. Drekabanar eru algengt myndefni á dyraumbúnađi, hurđum og hurđahringum og sýnir baráttu hins góđa viđ hiđ illa (Sjá t.d. hér). Einnig verđur ađ benda sjáandi mönnum á ađ enn glćsilegri útskurđ (en ţann sem viđ sjáum á Valţjófstađarhurđ) er ađ finna á stafkirkjum í Noregi frá sama tíma og Valţjófstađarhurđin, og voru ţćr kirkjur ekki klausturkirkjur.

Ţar sem ekki er hćgt ađ sjá ljón á skildi riddarans, er ómögulegt ađ komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ myndmáliđ á dyrunum sé vísun í meintan afa Jóns Loftssonar, Magnús Noregskonung. Hans skjöldur mun hafa boriđ ljónsmynd, en ţađ gera skildirnir á Valţjófstađarhurđinni ekki. Steinunn les einfaldlega of mikiđ út úr textum enda ekki vel lćs á miđaldatexta yfirhöfuđ.

Pax vobiscum

Hurđin hjá Stephens

Lok lok og lćs


mbl.is Er hurđin ađ klaustrinu fundin?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég ţykist nú sjá ljón á efri hurđinni. Ef kristiđ, ţá vísar ţađ vćntanlega í Heilagan Georg eđa Markús, en ţađ er líklega tómt bull.

Hurđin er vafalítiđ úr stafkirkju finnst mér; ég hef skođađ ţćr nokkrar í noregi.

Ég kemst ekki hjá ţví ađ álykta ađ minnin í myndinni séu úr völsungasögu,eđa álíka, ţótt ég muni lítiđ ur henni. Sigurđur fáfnisbani drap allavega drekann Regin og tók úr honum hjartađ og viđ ađ bragđa blóđiđ skildi hann hvađ fugl var ađ segja honum. Sagan er til víđa í misjöfnum útgáfum. Fuglinn bendir til einhvers, ţótt líklega sé hann hvorki Hugin né Muninn.

Drekinn á neđri myndinni lítur alveg eins út og ljóniđ í efri mynd. Mér finnst minnin geti veriđ heiđin eđa blanda tveggja siđa. Mer finnst sjálfum ölíklegt ađ hurđin sé skorin út hér. Meistarabragurinn á neđri skildinum segir mér ţađ, ţótt ég geti alveg haft rangt fyrir mer.

Ţetta eru allavega mín tvö sent (međ gati) um ţessa hurđ. 

Jón Steinar Ragnarsson, 22.10.2017 kl. 13:09

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Jón Steinar, ég gef ţér ágćta einkunn fyrir ţetta. Ég held ađ ţú sért nćrri raunveruleikanum en prof. Steinunn.

FORNLEIFUR, 22.10.2017 kl. 13:19

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Útskurđurinn á neđri hluta hurđarinnar er mjög ţróađur og stćrđfrćđilegur. Grunnurinn eru fjórir samofnir hringir sem hljóta ađ vera gerđir međ sirkli. 

Er ekki međ bókina hjá mér, en í bókinni Gamle Trehus, er fariđ lauslega yfir ţróun ţessa útskurđar frá drekaímyndum á víkingatíma yfir í eitthvađ hlutlausara og ornamental síđar.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.10.2017 kl. 13:19

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kannski eru ţarna Jörmungandur sjálfur, Loki Ţór og Fenrisúlfur. Hvađ veit ég. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 22.10.2017 kl. 13:28

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Ja, nú vilja örugglega allar kirkjur átt hafa 1 stk. Valţjófstađarhurđ. Kannski er bisnessmöguleiki í ţessu fyrir listasmiđ eins og ţig. Tala nú ekki um útlendingana. Ţeir gćtu siglt heim á hurđ frá ţér. Ég tel víst, líkt og margir frćđimenn í Noregi, ađ margar Stafkirkjur í Noregi hafi veriđ smíđađar á verkstćđum og síđar fluttar ţangađ sem ţćr voru reistar. Ég tel nćsta víst ađ ţessi hurđ sé norsk og kannski hefur hún veriđ flutt til Íslands međ "Ikea" stafkirkju. Reyndar er sagt frá flutningi viđa í kirkju á Valţjófsstađ í Íslendingasögum. Vona ég ađ Steinunn hafi ekki misst af ţví.

FORNLEIFUR, 22.10.2017 kl. 13:31

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég hef reyndar pćlt í ađ köpíera neđri skjöldinn sem skartgrip. Ég bjó til taksvert af slíkum gripum hér forđum, sem voru hér í minjagripaflórunni. Skar meira ađ segja Ţór út í ţremur stćrđum međ leyfi Ţjóđminjasafnsins og steypti í málm. Sá stćsti Presenterađur í litlum trékassa međ hálmi. 

Krossinn á skildinum veldur mér smá heilabrotum, ţví hann gćti vísađ í heilagan Georg, en ég veit ekki hversu próminent hann var í noregi.

Mér finnst augljóst ađ stafkirkjurnar hafi veriđ Ikeakirkjur. Ef mađur skođar t.d. Kirkjuna í Borgund, eđa Urnes útskurđinn, ţá er nćsta öruggt ađ hún er samsett úr forunnum einingum. Súlur og útskurđur eru of listileg til ađ vera gerđ á stađnum. Borgund er lengst uppi i Lćrdal og hćpiđ ađ menn hafi veriđ ţar viđ fínlegan útskurđ og rennismíđi.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.10.2017 kl. 13:47

7 Smámynd: FORNLEIFUR

 Heilagur Jřrgen var álíka vinsćll í Noregi og í Danmörku, ţar sem margar kirkjur eru Sct. Jřrgens kirkjur og var hann oft á tíđum höggvinn út í stein á yfirdyrahellum (tympanonum) í dönskum kirkjum.

FORNLEIFUR, 22.10.2017 kl. 14:03

8 Smámynd: FORNLEIFUR

... á rómönskum tíma.

FORNLEIFUR, 22.10.2017 kl. 14:12

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fletti ţessu upp. Sankt Jřrgen aka Sankt Georg. Sami gaur. :)

Jón Steinar Ragnarsson, 22.10.2017 kl. 14:40

10 Smámynd: FORNLEIFUR

Vel ţekktur í Vatíkaninu og međal skáta.

FORNLEIFUR, 22.10.2017 kl. 15:06

11 Smámynd: Sćmundur G. Halldórsson

Ţeir sem hafa brennandi áhuga á heilögum Georg og baráttu hans viđ drekann sem táknar hinn myrku öfl geta lagt leiđ sína til Bćheims til kastala Franz Ferdinands, austurríska krónprinsins sem skotinn var ásamt sinni heitelskuđu í Sarajevo. Í kastalanum gefur ađ sjá "trófeur" prinsins. Hann stundađi veiđar á krónhjörtum og villisvínum sem voru nćr ţví ađ teljast morđorgíur frekar en heiđarleg veiđimennska. Trúlega er ţađ ţví í nafni sanngirni ađ í höllinni er kúlan sem banađi krónprinsinum líka höfđ til sýnis. 

En ţađ sem viđ brennum fyrir er Safn Heilags Georgs. Gestum er ekki sýnt nema tíundi hluti safnsins sem mun vera eitt hiđ stćrsta í heimi. Íslenskur gestur getur ekki annađ en hugsađ til Valţjófsstađahurđarinnar en ađ sjálfsögđu líka til Sigurđar Fáfnisbana og afreks hans sem Eddukvćđi og Völsungasaga frćđa okkur um.

Fyrst ég nefni túrisma ţá eiga áhugasamir sem leiđ eiga um Rínarlönd endilega ađ príla upp á Drachenfels (Drekaflís í Ţiđreks sögu af Bern) sem er ađ finna beint á móti Bad Godesberg sunnan viđ Bonn. Ţar er skemmtilegur kastali, reyndar ađeins frá 19. öld. Og Fáfnir er ţađ steinsteyptur. Gestir í kastalanum er síđan frćddir um sögu Sigurđar, Fáfnis og Rínargullsins sem nú mun líklega frekar vera ađ finna í Frankafurđu.

https://www.lonelyplanet.com/czech-republic/konopiste/attractions/st-george-museum/a/poi-sig/1242703/1324200

Sćmundur G. Halldórsson , 22.10.2017 kl. 15:41

12 Smámynd: Sćmundur G. Halldórsson

Ritvillur: hin myrku öfl / sinni heittelskuđu / Gestum er sýndur 10. hluti safnsins / Fáfnir er ţar steinsteyptur. / Gestir eru síđan frćddir..

En hvatki er missagt er í frćđum ţessum, ţá er skylt at hafa ţat heldr, er sannara reynist.

Sćmundur G. Halldórsson , 22.10.2017 kl. 15:45

13 Smámynd: FORNLEIFUR

Sćmundur, ţessar fćrđ ţú fyrir ţetta germanska innpot og villisvínin. Ţćr búa til góđ Strudel, Eisenbein og sveppasósur. Sumar gćtu örugglega skoriđ út hurđ á ţremur klukkustundum.

FORNLEIFUR, 22.10.2017 kl. 16:07

14 identicon

Tilgátusagnfrćđi glumdi fyrir eyrum mér um leiđ og ég las grein Steinunnar. Ég hélt eitt augnablik ađ hún hefđi fundiđ usb tengi á hurđinni og getađ náđ tengslum í ipadinum sínum og séđ framan í hina fornu Oddaverja og ađra sem um dyrnar hafa gengiđ í gegnum aldirnar. Ţví miđur verđur hurđin hjúpuđ gleymsku og ţögn ţótt ađeins sé međ vísindalegum ađferđum hćgt ađ vita međ nokkurri vissu hvenćr viđurinn óx sem hurđin er smíđuđ úr. Annađ er á valdi tilgátunnar nema ađ hennar sé getiđ og lýst á nákvćman hátt einhversstađar í fornritum. 

Björn (IP-tala skráđ) 22.10.2017 kl. 21:05

15 Smámynd: FORNLEIFUR

Já Björn, Dendrókrónólógía gćti vel gefiđ upplýsingar um á hvađa tíma viđurinn óx. Vćntanlega ţyrfti ekki annađ en ađ skanna yfirborđ bakhliđarinnar og bera árhringina saman viđ birtar vaxtakúrfur í mismunandi trjám í löndunum í kringum Ísland. Ţađ yrđi fróđlegt.

Áđur en ég las hver kyns ţessi tesa Steinunnar var, var ég farinn ađ halda ađ hún hefđi dottiđ í ţađ í andaglasi. Alveg sama hvađ IPaddan er biluđ, hún gefur aldrei ţau svör sem Steinunn telur sig hafa fundiđ. Ég tel ţađ almenna kurteisi ađ tilynna henni ţađ, svo ţetta haldi ekki áfram.

FORNLEIFUR, 22.10.2017 kl. 21:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband