Ţegar Stöng komst í íranska annála

Stöng Taharan

Hér um áriđ (2015), ţegar fólkiđ í minjavörslunni á Íslandi var sumt ekki enn búiđ ađ losna undan ţví andlega brjálćđi og mikilmennskubrjálćđi, sem geisađi á Íslandi fyrir hiđ margtalađa hrun, Tilkynntu tilheyrandi yfirvöld ađ ţađ myndi kosta 700.000.000 kall (ţiđ lesiđ víxilinn rétt, sjöhundruđmilljónirkróna -/) ađ gera hinni merku rúst í Ţjórsárdal hćrra undir höfđi en henni hafđi lengi veriđ gert.

Meira ađ segja var efnt til samkeppni um byggingu "skýlis" yfir rústina. Ţá keppni vann ungt, upprennandi arkitektapar frá Íslandi og Íran. Tillaga ţeirra var ţví miđur algjör della, ef notađ skal hlutlaust orđ, sem ekki er hćgt ađ byggja á ţeim náttúrulega hól sem Stangarbćrinn var reistur á. Tillögunni fylgdi teikning sem sýndi hólinn og hugsýn ţeirra, ţar sem sólin skein í heiđi - úr Norđri

Ţessi samkeppni komst meira ađ segja í heimsfréttirnar, ef svo má segja. Í blađi (sjá hér) í Teheran í Íran var sagt frá verđlaununum og ţar birtist heilsíđuljósmynd af íslenska helmingi verkefnisins, en ćttingi hans vann einnig um tíma í Ţjórsárdal á 4. áratug síđust aldar og fyrir ţjóđ sem enn stundar sóđaleg viđskipti viđ Íran.

Í írönsku greininni um Stangarskýliđ var kreddunni um ađ Stöng hefđi fariđ í eyđi áriđ 1104 vissulega haldiđ hátt á lofti. Í Íran Ayatollanna sćtta menn sig ekki viđ neinar breytingar á orđum spámanna og 1104 aldursgreiningin var eins og kunnugt sett fram af margfrćgum íslenskum spámanni.

Síđan glerhúsiđ, sem einna helst líktist auđmannsvillu viđ Miđjarđarhaf, eđa bílskúr olíusheiks viđ Persaflóa, vann verđlaunin - og eftir ađ sólin í Fornleifaráđuneytinu, Sigmundur Davíđ, hćtti ađ skína úr norđri, eru áform um viđgerđir og viđhald á Stöng komnar aftur í meira raunsćtt horf. Ţakiđ á núverandi skála verđur bćtt en ekki stagađ og verkefninu lýkur áriđ 2020 hef ég fengiđ upplýst. Ţađ eru miklu betri skilyrđi en menn höfđu áđur í viđgerđum, ţegar mađur var ađ reyna ađ bjarga ţví sem hćgt var ađ bjarga fyrir lítiđ fé međ meistaralega góđan arkitekt og hleđslumann (sjá hér).

Karl Kvaran TaheranÍranska tímaritiđ hafđi ađeins mynd af unga íslenska arkitektinum, sem sneri á áttirnar fyrir sunnan land. D&G gleraugu voru í tísku ţá. Líklega hefur mynd af betri helmingi hans ţótt í viđ of djörf til prentunar í Íran Ayatollanna. Menn vilja helst ekki nota of mikla prentsvertu í myndum í hönnunartímaritum ţar í landi.

Minjastofnun varđ fljótlega ljóst ađ loftkastalar forstjóra Minjastofnunar eru byggđir á sandi. Ađ lokum hentu menn gaman ađ öllu og í Aprílgabbi stofnunarinnar var greint frá ţví áriđ 2015, ađ sótt hefđi veriđ um ađ flytja skálann á Stöng til Selfoss. Gárungar telja víst ađ ţetta hafi veriđ pilla handa Fornleifaráđherra sem varđ nískur er hann tók núverandi ţjóđminjavörđinn í vinnu sem ráđgjafa um tíma. Ekkert var hins vegar skrifađ um ţađ í írönsk dćgurblöđ, ţótt ţađ vćri hálfgert hređjuverk.

Er ţađ ekki skrýtiđ, og í raun geđveikislega öfugsnúiđ, ađ í öfgaríki eins og Íran, sem í árarađir hefur stađiđ á bak viđ hryđjuverk og morđöldur, og ţar sem prestaveldi hvetur til eyđileggingu ţjóđa og menningar ţeirra, séu menn ađ dást ađ eyđileggingu/varđveislu fornminja á Íslandi.

Fúuuhuhúh, ţađ fer um mann hrollur. Svona lagađ gerir menn bara vođa reiđa. Eitt sinn lagđi ţjóđminjavörđur til ađ vandamálin viđ varđveislu Stangar yrđu leyst međ ţví ađ rústin yrđi grafin aftur niđur. Hann vissi ekki frekar en núverandi Minjavörđur Ríkisins ađ rústirnar eru orđnar ađeins fleiri nú en í hans hugarheimi, t.d. hefur fundist eldri skáli (eđa tveir), kirkja og smiđja undir kirkjunni. Rannsókn ţeirra er alls ekki lokiđ. Suma hluti er ekki hćgt ađ fela, ţótt menn geri sér far um ţađ.

Doddi í Dótasafninu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Var kirkjan ekki skálduđ? Minnir ađ ţú hafir einhverntíma sett inn mynd af tilgátu um útlit hennar međ heljarinnar torfhring utanum sem enginn hafđi ţó fundiđ stađ viđ uppgröftinn. Einhverskonar virkisveggur.

Ég skil ekki ađ menn hafi gefist upp á ađ gera Stöng ţannig úr garđi ađ hún ţyldi veđur og vinda og jafnvel yrđi hún puntuđ upp í einhverjum tilgátuinterior ađ innan í stađ ţess ađ vera eins og kotungsfjós međ bárujárnslofti og pollum á gólfi. 100 millur myndi ţađ kannski kosta. Mćtti jafnvel reisa sögusafn í nágrenninu eins og ég hef séđ viđ merkar minjar á norđurlöndum, ţar sem fólk getur fengiđ sér kaffi ogpönsur um leiđ og ţađ drekkur í sig sögu og tilurđ stađarins í stađ ţess eins ađ rápa um eitthvađ sem er bara aögulaus haugur af torfi og grjóti í ţeirra huga. Víkinga eitthvađ...

Ţađ myndi kannski undirstriga einn megintilgang fornleifafrćđi ađ miđla og spá í söguna kringum stađina. Án ţess hefur ţetta lítiđ gildi.

Landslag vćri lítils virđi ef ţađ héti ekki neitt, sagđi skáldiđ. Í sama dúr má segja ađ torfhús sé litils virđi ef ţađ segđi ekki neitt.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.8.2018 kl. 16:01

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Rétt er ţađ Jón. Menn léku sér ađ mínum niđurstöđum án ţess ađ hafa samband viđ mig, en ég stjórnađi ţó rannsóknum á Stöng á 9. og 10. áratugum síđustu aldar (sem sagt endur fyrir löngu). Ţá fór nú lítiđ fé í rannsóknir.

Mér líst betur á sögusafn í nágrenninu, en glerhöllin, sem menn voru áhugasamir um í Teheran fyrir nokkrum árum, hentar einfaldlega ekki. En viđgerđir nú eru vonandi áframhald af ţví sem vel var gert áriđ 1993 og 1994. Ţađ var vinnan til mikilla bóta. Ţór Magnússon stoppađi ţví miđur ţá vinnu - alveg bókstaflega.

FORNLEIFUR, 28.8.2018 kl. 16:10

3 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Áhugaverđ og málefnaleg gagnrýni á varđveislu fornminja ađ Stöng. Ţegar ég kom ţarna fyrst voru fornminjar ađ glatast, hverfa út í veđur og vind. Á sama tíma var veriđ ađ reisa ţjóđveldisbć viđ  Búrfellsvirkjun. Gott framlag Landsvirkjunar til menningar á sama tíma var ömurlegt ađ sjá raunverulegar minjar hverfa. Vakti ţá athygli á ástandi fornminja á Stöng í Morgunblađinu.  

Vegurinn ađ Stöng frá ţjóđveginum viđ Hjálparfoss hefur aldrei veriđ í góđu ástandi, varla fćr öđrum bílum en fjórhóladrifnum. Skemmtilegra er ađ koma gangandi frá Gjáni eđa afleggjaranum frá Ţjórsá. Vegasamband skipt mestu en fyrst og fremst áhuga og frumkvćđi til ađ upphefja ţetta fallega svćđi. Tengja minjavernd, útivist og göngu allt ađ Háafossi. Hekla er nálćgđ og óútreiknanleg.

Hekla hefur ausiđ yfir svćđiđ ösku og vigri, kólnandi veđurfar ţar á ofan gert búsetu erfiđa. Innar eru leifar af Hólaskógum og Bláskógum. Bćjarstćđiđ ađ Stöng er einstaklega fallegt og vinalegt. Sá tími mun koma ađ einhver einstaklingur, prímus mótor mun koma og leiđa verkefni sem gćti hafiđ stađinn til fyrri virđingar. Eins og konan í Hveragerđi sagđi: "Viđ viljum fá aftur Eden," en gleymdi ađ Bragi bóndi var dáinn. Ţađ á líklega sama viđ um ţjóđminjaverđi og verkefni ţeim tengd?

Sigurđur Antonsson, 28.8.2018 kl. 21:32

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Messíasar eru ekki á hverju strái, Sigurđur minn og Eden er ađeins fyrir útvalda - eđa úlfalda. Landvirkjun hefur unniđ gott starf og enn get ég hér ţakkađ henni fyrir veitta ađstođ ţegar ég var ađ baksa ţarna inni í dal á sínum tíma. Ţađ hefđi ekki veriđ hćgt nema ef Landsvirkjun hefđi veitt "aukastyrk" í fríđu, gistingu og mat.

FORNLEIFUR, 28.8.2018 kl. 22:41

5 Smámynd: FORNLEIFUR

... og margs konar ađra ađstođ. Blessuđ sé minning ţeirra sem hjálpuđu mér mest hjá Landsvirkjun. Ţví miđur eru allir farnir og nú er varla starfsmann ađ sjá í Búrfelli. Ţetta voru góđir tímar.

FORNLEIFUR, 28.8.2018 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband